Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 11
9 Stónyakp SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 17.50 Sú kemur rið (24) Fransk- ur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum sem ferðast um víðan geim. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 16.45 Nágrannar 17.30 Tao Tao Teiknimynd 17.55 Táningarnir í Hæðar- gerði. Teiknimynd. 18.00 18.20 Skytturnar snúa aftur (4) Spánskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Á mörkunum (30) Frönsk/kanadísk þáttaröð. 18.20 Barnadraumar. 18.30 Eðaltónar Tónlistarþáttur. 19.00 19.20 Hver á að ráða (6) Banda- rískur gamanmyndaflokkur. 19.50 Hökki hundur Teikni- mynd. 19.19 19.19 20.00 20.00 Fréttir og veður 20.30 Sækjast sér um líkir (11) Breskur gamanmyndaflokkur. 20.10 Diana prinsessa Þáttur þar sem reynt er að gefa rétta mynd af Díönu prinsessu. 20.40 VISA-sport íþróttaþáttur. 21.00 21.00 Dansandi myndir Nýtt form listsköpunar þar sem lista- menn og danshöfundar nýta möguleika myndbandsins með aðstoð hljóðbrota. 21.20 Matlock (16) Bandarískur myndaflokkur um lögmanninn í Atlanta og eltingaleik hans við bragðarefi og misindismenn. 21.10 Hættuspil Sjálfstætt ffarn- hald þáttanna Hættuspil sem voru á dagskrá Stöðvar 2 í vet- ur. 22.00 22.05 Póstkort frá Shanghai Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 22.00 Fréttastofan Bandarískur ffamhaldsþáttur. 22.50 Eins og í sögu Bresk spennumynd þar sem hæfilegu magni af breskri kímnigáfú er blandað í söguþráðinn. Aðal- hlutverk: Nicky Henson og Frances Tomelty. Leikstjóri: Tony Bicat. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 23.00 23.00 Ellefufréttir 23.10 Evrópukeppni bikarhafa í kanttspyrnu Sýndar verða svipmyndir úr leik Vals og Si- on. 23.20 Dagskrárlok. •O. 00.35 Dagskrárlok Rás 1 FM 92.4/93.5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jakob Ágúst Hjálmarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit - fféttir á ensku. Kíkt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Amason flyt- ur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 Sýnt en ekki sagt Bjami Daní- elsson spjallar um sjón- rænu hliðina. 9.00 Fréttir. 9.03 Á ferð með bændum í Mývatnssveit Umsjón Steinunn Harðardóttir. (Endurt.) 9.45 Segðu mér sögu „Litli lávarðurinn“ eftir Frances Hodgson Bumett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigur- þór Heimisson les (15). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Það er svo margt Þátt- ur fyrir allt heimilisfólkið. Umsjón Páll Heiðar Jóns- son. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál Tónlist 19. aldar. Umsjón Sólveig Thorarensen. 11.53 Dagbókin 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin Sjávarút- vegs- og viðskiptamál. 12.55Auglýsingar. Dánar- fregnir. 13.05 í dagsins önn - Hús- freyjur í sveit Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyri) (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00) 13.30 Lögin við vinnuna 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan: „1 morgunkulinu “ eftir Willi- am Heinesen Þorgeir Þor- geirsson les eigin þýðingu (22). 14.30 Miðdegistónlist Són- ata i g- moll fyrir fiðlu og fylgirödd eftir Pietro An- tonio Locatelli, félagar úr Kammersveitinni í Heidel- berg leika. Triósónata í a- moll fyrir blokkflautu, óbó og fylgirödd eflir Georg Philipp Telemann, félagar úr „Camerata Köln“ leika. Prelúdía í d-moll fyrir sem- bal eftir Jean Henri d'Anglebert, Gustav Leon- hardt leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sumarspjall Kristján Þórður Hrafnsson. (End- urt.) 16.00 Fréttir. 16.05 Vöiuskrín Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi í Reykjavík og nágrenni með Steinunni Harðardótt- ur. 16.40 Lög frá ýmsum lönd- um 17.00 Fréttir 17.03 „Ég berst á fáki frá- um“ Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón Stefán Sturla Siguijónsson. (End- urt.) 17.30 Orgelkonsert eftir Francis Poulenc George Malcolm leikur með Saint- Martin-in-the-Fields sveit- inni; Iona Brown stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú 18.18 Að utan 18.30 Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Daglegt mál Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Mörður Ámason flytur. 19.35 Kviksjá 20.00 Tónmenntir Stiklað á stóm í sögu og þróun ís- lenskrar píanótónlistar. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Nína Margrét Grimsdóttir. (Endurt.) 21.00 Framtíðin Fyrri þáttur. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Endurt.) 21.30 Hljóðfærasafnið Sir John leikur límkassatónlist frá árinu 1700 og súrkál. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan (Endurt.) 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit vikunnar: Brynja Benediktsdóttir stjórnar framhaldsleikritinu Ólafur og Ingunn. Framhaldsleikritið „ Olafur og Ingunn “ eftir Sigrid Undset Sjöundi og loka- þáttur. Útvarpsleikgerð: Per Bronken. Þýðandi: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Brynja Bene- diktsdóttir. (Endurtekið frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón Jón Múli Amason (Einnig útvarpað á laugardags- kvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmál (Endurt.) 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Rás 2 FM 90.1 7.03 Morgunútvarpið 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áffam. Þættir af einkenni- legum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9-fjögur Úrvals dægur- tónlist, í allan dag. Um- sjón: Eva Ásrún Álberts- dóttir, Magnús R. Einars- son og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 9-fjögur 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fféttir. Starfs- menn dægurmálaútvarps- ins, Anna Kristíne Magn- úsdóttir, Bergljót Baldurs- dóttir, Katrin Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Veiðihomið, Þröstur Elliðason segir veiðifféttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áffam. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lifinu. - Iþróttamenn segja frá gangi mála í fyrri hálf- leik leiks Vals og Sion ffá Sviss í Evrópukeppni bik- arhafa í knattspymu sem hefst kl. 17.30. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóð- fúndur í beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91- 686090. 18.30 íþróttarásin - Evr- ópukeppni í knattspymu Iþróttafréttamenn lýsa síð- ari hálfleik í leik Vals og Sion. 19.15 Kvöldfréttir - hefjast þegar leik Vals og Sion lýkur. 19.32 Á tónleikum með Status Quo Lifandi rokk. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöldkl. 19.32). 20.30 Gullskífan - Kvöld- tónar 22.07 Landið og miðin Sig- urður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. 00.10 í háttinn 01.00 Næturútvarp á báð- um rásum til morguns. Hættuspil Stöð tvö kl.21.10 Fyrri hluti þessa vinsæla breska myndaflokks var á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Þegar ljóst var hversu góðar viðtökur þættimir fengu í Bretlandi var ákveðið að framleiða sjö þætti í viðbót um fjárglæframanninn Stephen Crane sem í síðasta þættinum átti yfir höfði sér sex mánaða fangelsis- dóm. Hann hefur nú afplánað refs- inguna og er kominn aftur í um- ferð, útsmognari, hættulegri og i skuggalegri viðskiptasamningum en áður. Hann veit hvert hann stefnir og ekkert skiptir hann máli því Stephen Crane, sem nú gengur undir sínu rétta nafni Derek Love, hefúr nákvæmlega engu að tapa og allt að vinna. Þættimir em sjö tals- ins og verða á dagskrá á þriðju- dagskvöldum hjá Stöð 2. Matlock Sjónvarp kl.21.20 Lögfræðingurinn geðþekki, Matlock, mætir til leiks í Sjón- varpinu i kvöld. Það er bandariska sjónvarpsstöðin NBC sem fram- leiðir þessa þætti, en þeir em með- al vinsælustu þáttanna sem sýndir hafa verið þar vestra. Aðalhlut- verkið leikur Andy Griffith og þegar þættimir hófii göngu sina hlaut hann verðlaun fyrir bestan leik i aðalhlutverki. Griffith kom íyrst fram í sjón- varpi í The Ed Sullivan Show árið 1954, en vakti ekki vemlega at- hygli fyrr en tveimur árum síðar er hann lék í sjónvarpsmyndinni No Time for Sergeant. Hann lék síðan í sama verki á Broadway og eins í kvikmynd sem fylgdi i kjölfarið. Fjöldi hlutverka í sjónvarps- og kvikmyndum tók þá við, og áður en hann hóf túlkun sína á Matlock hafði hann um átta ára skeið leikið í hinum gríðirvinsæla gaman- myndaflokla The Andy Griffith Show. Andy telur þó hlutverk Benjamins Matlock vera það besta sem hann hefúr leikið hingað til. Það er svo margt Útvarp kl.10.20 í þessum þætti hugar Páll Heiðar Jónsson að skyldum, ábyrgð og_ töxtum ýmissa þjón- ustustétta. í síðasta þætti tók hann störf lögfræðinga fyrir og í þættin- um í dag hugar hann að störfúm hönnuða bygginga. Störf arkitekta og þeirra sem hanna byggingar hafa verið mikið í sviðsljósinu undanfarið og verður fróðlegt að heyra hvað hönnuðir segja um þessi mál. Síða 11 ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.