Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.09.1991, Blaðsíða 10
Þránður s&rifar VEÐRIÐ [ dag lltur út fyrir sunnan- og suðaustan golu eða kalda með skúrum sunnantil en um norðanvert landið verður austankaldi eöa stinningskaldi og vlöa rigning. Hiti á bilinu 5-11 stig. KROSSGÁTAN Ætlar einhver í alvöru... ,Jivað eru menn að veija? Er ástæða til þess að veija það hróplega ranglæti, sem stjóm- málamenn, verkalýðsfélög og vinnuveitendur hafa leyft sér að láta þrífast í lífeyrismálum lands- manna á undanfömum áratug- um? Ætlar einhver í alvöru að halda því frarn, að það sé jöfnuð- ur fólginn í því, að sumir lifi í vellystingum á efri ámm á háum lífeyri á kostnað skattborgaranna meðan aðrir hafa taspast í sig og á? Hvaða velferðarkerfi er það? Hvaða jöfnuður er það? Er ástæða til þess að standa vörð um óbreytt heilbrigðiskerfi, sem á sumum sviðum er frábært, en á öðrum sviðum þannig, að hinn almenni borgari rífur hár sitt hvenær, sem hann kemst í tæri við það? Ætlar einhver í al- vöm að halda því fram að það sé ekkert tilefhi til breytinga á heil- brigðiskerfmu til þess að tryggja almenningi betri þjónustu og til þess að koma i veg fyrir, að lág- launafólk borgi fyrir háglauna- fólk í heilbrigðiskerfinu? Hvaða réttlæti er í því, að láglaunamað- urinn sé að sligast undan háu vömverði vegna mikillar opin- berrar skattlagningar á vöm og þjónustu til þess að hálaunamað- urinn geti á öllum sviðum fengið ókeypis heilbrigðisþjónustu? Er ástæða til að standa vörð um óbreytt skólakerfi, sem á sumum sviðum er frábært en á öðrum Iélegt? Ætlar einhver í al- vöm að haida þvi ffam, að það sé ekkert tilefhi til breytinga á skólakerfmu? Er það sjálfsagt mál, að láglaunamaðurinn standi undir kostnaði við menntun bama hálaunafólksins með því að borga hærra verð fyrir nauð- þurftir en ella? Þeir, sem nú slá um sig með yfirlýsingum um, að þeir ætli að veija velferðarkerfið ættu að skyggnast undir yfirborðið og kynna sér hvað það er, sem þeir vilja veija.“ Þrándur rakst á ofangreindan texta í Reykjavíkurbréfi Morg- unblaðsins um helgina og hlýn- aði um hjartarætumar við lestur hans, enda þótt hann geri sér ekki grein fyrir við hveija blaðið er að tala. Þrándi hefur nefnilega fundist að ríkisstjómin, sem er sérlega þóknanleg Morgunblað- inu, sé yfirleitt ekki á þeim bux- unum að veija velferðina, heldur öfugt. Ekki hefur heyrst að hún hyggist breyla lífeyriskerfmu í þá vem sem Mogginn vill. Þessi sama ríkisstjóm lætur með öllu afskiptalaust að „láglaunafólk borgi fyrir hálaunafólk í heil- brigðiskerfmu“, en ver á móti þá sérstöku tegund af réttlæti sem felst í að hálaunafólk borgi ekki fyrir láglaunafólk. Og ríkis- stjómin, sem Morgunblaðið telur með þeim merkari, ætlar skóla- nemendum sjálfum að borga kostnaðinn af námi sínu, sem tryggir um leið þá sérstöku teg- und af jöfnuði að ríkir borgi alls ekki fyrir fátæka. Sama ríkis- stjóm er um þessar mundir að leita leiða til að Iáglaunafólk borgi „hæra verð fyrir nauðþurfl- ir en ella“ með því að lækka lán og hækka vexti í félagslega íbúðakerfmu. I fáum orðum sagt vinnur þessi ríkisstjóm að „um- bótum“ á velferðarkerfmu sem allar felast í því að fátækir borgi meira en áður og ríkir hlutfalls- lega minna. Ætlar einhver í al- vöru að halda því fram að ríkis- stjómin viti ekki hvað hún er að gera, þótt Morgunblaðið hafi ekki tekið eftir því? - Þrándur. Lárétt: 1 dreifa 5 glatt 6 svefn 7 skvetta 9 vaða 12 súg 14 eyði 15 nudd 16 synja 19 karlmannsnafn 20 grami 21 útlimur Lóðrétt: 1 spil 3 spírar 4 illviðri 5 rölt 7 komumenn 8 pikka 10 styggur 11 ásjóna 13 vafi 17 málmur 18 þvottur Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 fjós 4 þögn 6 ver 7 þrá 9 espa 12 hrekk 14 lúa 15 ræl 16 langa 19 undu 20 juða 21 aðgát Lóðrétt: 2 jór 3 svar 4 þrek 5 gap 7 þoldum 8 ahalda 10 skraut 11 alltaf 13 enn 17 auð 18 gjá APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 13. sept. til 19. sept. er I Árbæjarapóteki og Laugamesapóteki. Fyrmefnda apótekiö er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (tH 10 á frldögum). Slöamefnda apótekið er opiö á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk...................® 1 11 66 Neyöarn.....................« 000 Kópavogur...................» 4 12 00 Seltjamames.................* 1 84 55 Hafnarflöröur..............« 5 11 66 Garðabær....................« 5 11 66 Akureyri....................« 2 32 22 Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavlk...................» 1 11 00 Kópavogur...................»1 11 00 Seltjamames.................« 1 11 00 Hafnarijöröur...............« 511 00 Garöabær....................«5 11 00 Akureyri....................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-arnes og Kópavog ér I Heilsuverndar-stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, sfmaráöleggingar og tlmapantanir I « 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspltalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspltalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarsplt-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátlðir. Símsvari 681041. Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsugæsl-an, « 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garöabær: Heilsugæslan Garðafiöt, « 656066, upplýsingar um vaktlækni «51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, « 22311, hjá Akureyrar Apóteki, « 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Kefiavlk: Dagvakt, upplýsingar I « 14Ö00. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna, «11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spftalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Land-spltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tlmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eirlksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstööin við Barónsstíg: Heimsóknartlmi frjáls. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsiö Húsavlk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauöa kross húsiö: Neyöarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, « 91-622266, opiö allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svaraö er I upplýsinga- og ráögjafarslma félags lesbla og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræöistööin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum,« 91-687075. Lögfræöiaöstoö Orators, félags laganema, er veitt I slma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagiö, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, «91-688620. „Opið hús” fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra I « 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: « 91-622280, beint samband viö lækni/hjúkrunar-fræöing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars slmsvari. Samtök um kvennaathvarf: « 91-21205, húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fýrir nauðgun. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22,« 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeina sem oröið hafa fyrir sifjaspellum: « 91-21500, símsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: « 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stlgamót, miöstöö ‘ 'iir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráögjöf, fræðsla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: « 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I « 686230. Rafveita Hafnarflaröar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 16. sept. 1991 Kaup Sala Tollg Bandarlkjad.. .59,810 59, 970 61,670 Sterl.pund... 103,468 103,745 103,350 Kanadadollar. .52,698 52,839 54,026 Dönsk króna.. ..9,175 9,200 9,112 Norsk króna.. . .9,038 9,062 8, 994 Sænsk króna.. . .9,734 9,760 9, 688 Finnskt mark. .14,511 14,550 14,420 Fran. franki. .10,407 10,435 10,347 Belg.franki.. . 1,719 1,724 1,707 Sviss.franki. .40,498 40,606 40, 386 Holl. gyllini .31,421 31,505 31,177 Þýskt mark... .35,425 35,519 35,112 ítölsk líra.. . .0,047 0,047 0,047 Austurr. sch. . .5,034 5,048 4,989 Portúg. escudo.0,412 0,413 0,410 Sp. peseti... . .0,565 0,566 0,564 Japanskt jen. . .0,445 0,446 0,449 írskt pund... .94,652 94,906 93,893 SDR .81,156 81,373 82,159 ECU .72,534 72,728 72,194 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 - 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mai 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 < O u. DRí?R. DRRRR DJ\Ö) /c ll’i!l|i!'li ' Framfarir tækninnar eru of seint á ferðinpi. Þessi hefði hentað risaeölu með tannpinu. .• nýfta:, þér . Kalll; við . efgtlm þamaöborð klukkansjð; T ÞVÍ EKKI? Við erumhrædd um affbanrréti gestina. Drlfðu þlg pu. T Það er rétt; þu myndir llklega geraþað>er það ekki?- Éggefst alttaf upp á-megrun- inrii þegar ég kem inn matsölu- staöl. ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. september 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.