Þjóðviljinn - 20.09.1991, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.09.1991, Blaðsíða 1
í Helgar vaggi Stjúpan, stjúpinn og stjúpbörnin ímynd stjúpunnar er sterk og það er stutt í sektarkenndina. í kjölfar æ fleiri hjónaskiln- aða fjölgar „teygjufjölskyldum“ á íslandi. Upp- eldið fær á sig nýja mynd þegar brotum er raðað saman eftir skilnað. Samband stjúpfor- eldra og barna er flókið og ýmis vandamál geta skapast. Karpov og krónprins Ivantsjúk verða aðalstjörnumar á heimsbikarmóti Flugleiða sem hefst um helgina. Helgi Ólafsson skrifar um skák Ásgeir boðar Börn og sorg Hvernig bregðast börnin við áföllum á borð við dauða ástvina og skilnað foreldra? Upplifa börnin sorg eins og fullorðnir? Guðfinna Eydal sálfræðingur segir frá sorgarviðbrögðum barna. „Ef barn nær ekki að vinna úr sorg geta afleiðingarnar orðið al- varlegar," segir Guðfinna. breytingar hjá lands- Nýi landsliðþjálfarinn hyggst gera ýmsar breyt- ingar á leikstíl íslenska landsliðsins í fótbolta. Prófraunin verður gegn spænska landsliðinu í næstu viku. • Krossgáto • Flugon • Teygt og togoð • Skák • Bridge • Matur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.