Þjóðviljinn - 20.09.1991, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 20.09.1991, Blaðsíða 16
KVIKMYNDAHUS Laugavegi 94 Sími 16500 Hudson-Haukur Hann var frægasti innbrotsþjófur i sögunni og nú varö hann að sanna þaö meö þvl að ræna mestu verö- mætum sögunnar. Bruce Willis Danny Aiello Andie MacDowell James Coburn Richard E. Grant og Sandra Bernhard. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Bönnuö innan 14 ára. Börn náttúrunnar Aöalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sig- ríöur Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friöfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndis Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friörik Þór Friðriksson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Miðaverð 700,- kr. The Doors Jim Morrison og hljómsveitin The Do- ors - lifandi goðsögn. Val Kilmer, Meg Ryan, Kyle MacLac- hlan, Kevin Dillon, Frank Whaley og Billy Idol í einni stórbrotnustu mynd allra tíma I leikstjórn Olivers Tone. Sýnd kl. 10.30 LAUGARÁS: SIMI32075 Fylgst er með Madonnu og fylgdar- liði hennar á „Blond Ambition" tón- leikaferðalaginu. Á tónleikum, bak- sviðs og uppí rúmi sýnir Madonna á sér nýjar hliðar og hllfir hvorki sjálfri sér né öðrum. Mynd sem hneykslar marga, snert- ir flesta, en skemmtir öllum. Framleiðandi Propaganda Films (Sigurjón Sighvatsson og Steven Golin) Leikstjóri Alek Keshishian SR Dolby Stereo Sýnd I A-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Frumsýning á stórmyndinni Eldhugar bAirtiv ,'HÍtic k »-,«*. 0» bftadi ot' f»sa*«|co aoákw.pkrtks fet a ikaB) in th* insunt ft cantftar a irowTiKtm. Hún er komin, stórmyndin um vaska slökkviliðsmenn Chicago- borgar. Myndin er um 2 syni brunavaröar sem lést I eldsvoða, og bregður upp þáttum ( starfi þeirra sem eru enn æsilegri en almenningur gerir sér grein fyrir. Myndin er prýdd einstöku leikara- úrvali: Kurt Russell, William Bald- win, Scott Glenn, Jennifer Jason Leigh, Rebecca DeMornay, Donald Sutherland og Robert De Niro. Fyrst og fremst er myndin saga brunavarða, um ábyrgð þeirra, hetjudáðir og fórnir í þeirra daglegu störfum. Sýnd í B-sal kl. 4.50, 7.10 og 9.20 Ath. Númeruð sæti. Leikaralöggan Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 12 ára. Miöaverð 450,- kr. SIMI 2 21 40 Frumsýning Hamlet Frábærlega vel gerð og spennandi kvikmynd byggð á frægasta og vinsælasta leikriti Shakespeares. Leikstjórinn er Franco Zeffierelli (Skassið tamið, Rómeó og Júlía). Með aðalhlutverkið fer Mel Gibson (Mad Max. Leathal Weapon) Aðrir leikarar: Glen Close (Fatal Attracti- on). Paul Schofield og lan Holm. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Beint á ská 2 1/2 Sýndkl. 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Alice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Bönnuð innan 16 ára Allt í besta lagi Eftir sama leikstjóra og Paradísar- bíóið. Sýnd kl. 7 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum - til reynslu HVERFISGOTU 54 SÍMI19000 Frumsýnir Næturvaktin Hrikalega hrollvekjandi spennu- mynd byggð á sögu Stephen King. Æsilegur tryllir frá upphafi til enda, og ef þú ert viðkvæm sál, farðu þá á 5 sýningu þvi þér kemur ekki dúr á auga næstu klukkutimana á eftir. Aðalhlutverk: Dawid Andrews (Blind Faith, Burning Bed) Bred Dourif (Missisippi Burning, Blue Velvet, Childs Play) Leikstjóri: Ralph S. Singelton (An- other 48 Hrs., Cagney and Lacey) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnuð bömum innan 16 ára. Hrói Höttur prins þjófanna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð bömum yngri en 10 ára Óskarsverölaunamyndin Dansar við úlfa Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Óskarsverðlaunamyndin Cyrano De Bergerac Cyrano De Bergerac er heillandi stórmynd *** SV MBL *** PÁ DV *** Sif Þjóöviljinn Sýnd kl. 5 Þýsk kvikmyndahátíð í Regnboganum 20. september: Kl. 21:00 3D/3D Þýðingartæki Leipzig að hausti (Leipzig im herbst) Enskur texti Leikstjóri verður viðstaddur sýning- una. Kl. 23:00 Yndislegt kvöld (Eine shchöner abend) Þýðingartæki Síðasta árið um borð í Titanic (Letztes jahr Titanic) Þýðingartæki Höfundur verður viðstaddur sýn- inguna. I3ÍCCCK SNORRABRAUT37 SÍMI11384 Frumsýnir toppmyndina Að leiðarlokum Dying \öung Julia Roberts kom sá og sigraði i toppmyndunum Pretty Woman og Sleeping with the Enemy. Hér er hún komin í Dying Young en þessi mynd hefur slegið vel I gegn vestan hafs I sumar. Það er hinn hressi leikstjóri Joel Schumacher (The Lost Boys, Flatliners) sem leikstýrir þessari stór- kostlegu mynd. Dying Young - mynd sem allir verða að siá. Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campell Scott, Vincent D'Onofrio, David Serby. Framleiðendur Sally Field, Kevin McCormick Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Rússlandsdeildin RtlSSIR HDBSE M n m m : SWAíSííj Sýndkl. 6.45, 9 og 11.15 Áflótta ...æcAUSE voob ufi m n» Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Frumsýnir stórmyndina Hörkuskyttan Quigley V3ÍIX n» N » ;noi.b Hér er toppleikarinn Tom Selleck mættur I þrumu vestranum „Quigl- ey Down Under* sem er fullur af grfni og miklum hasar. Myndin hef- ur gert það gott viða eriendis und- anfarið og segirfrá byssumannin- um og harðhausnum Quigley sem heldur til Ástralíu og lendir þar heldur betur ( hörðum leik. Þrumumynd sem hittir beint I mark. Aðalhlutverk: Tom Seleck, Laura San Giacomo, Alan Rickman Framleiðandi: Stanley O'Toole Leikstjóri: Simon Wincer Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl.4.45, 6.50, 9 og 11.15 Rakettumaðurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 Mömmudrengur Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Nev; Jack City Sýnd kl. 7, 9 og 11 Skjaldbökurnar 2 Sýnd kl 5 Aleinn heima Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 L E I K H U S &B|I$ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 BUK0LLA Bamaleikrit eftir Svein Einarsson 2. og 3. sýning laugardag 21. sept. kl. 14:00 og kl. 17:00 Litla sviðiö I samvinnu viö Alþýðuleikhúsið /WH-rt. eftir Magnús Pálsson Leikendur eru, auk söngvarans John Spe- ight, Arnar Jónsson, Edda Arnljótsdóttir, Guðný Helgadóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Kristbjörg Kjeld og Stefán Jónsson. 3. sýning 21/9 kl. 17:00 4. sýning 21/9 ki. 20:30 5. sýning 23/9 kl. 20:30 6. sýning 28/9 kl. 17:00 7. sýning 29/9 kl. 17:00 Aðeins þessar 7 sýningar Miöasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga. Tekið er á móti pöntunum i sima frá kl. 10:00. Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN ‘TöfrafCautan eftir W. A. Mozart Frumsýning mánud. 30. sept. kl. 20 Hátíðarsýning laugard. 5. okt. kl. 20 3. sýning sunnud. 6. okt. kl. 20 4. sýning föstud. 11. okt. kl. 20 Miöasalan opnaði 16. september, opin kl. 15-19. Sími 11475. Athugiö! Styrktarfélagar hafa forkaupsrétt fyrstu þrjá söludagana. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Wf eftir Halldór Laxness Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhanns- son Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson Lýsing: Ingvar Björnsson Leikstjóri: Halldór E. Laxness Leikarar: Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Björn Ingi Hilmarsson, Eggert Þorteifsson, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Ellert A. Ingimundar- son, Gunnar Helgason, Halldór Björnsson, Harald G. Haralds, Helga Þ. Stephensen, Jón Hjartarson, Karl Guðmundsson, Karl Kristjánsson, Kjartan Bergmundsson, Kor- mákur Geirharðsson, Ólafur Örn Thorodd- sen, Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Þröstur Guöbjartsson og Val- gerður Dan. Frumsýning föstud. 20. sept. Uppselt 2. sýning laugard. 21. sept., grá kort gilda, fáein sæti laus 3. sýning fimmtud. 26. sept. rauö kort gilda, fáein sæti laus 4. sýning laugard. 28. sept. blá kort gilda. Á ég hvergi heima? eftir Alexander Galín Leikstjóri Maria Kristjánsdóttir. Föstud. 27. sept. Sunnud. 29. sept. Laugard. 5. okt. Föstud. 11. okt. Takmarkaður sýningarfjöldi. Sölu aðgangskorta lýkur á föstudag! Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapant- anir í síma alla virka daga frá 10-12. Sími 680680. Nýtt! Leikhúslinan 99-1015 Leikhúskortin skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000,-. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarteikhús. FERÐAR lÐ ‘A EFTIR B0LTA KENUR BARN "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐJNNI" JC VÍK NÝTT HELGARBLAÐ 1 6 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1991

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.