Þjóðviljinn - 04.10.1991, Qupperneq 12
Heimsbikarmótið í skák
Karpov í fory
Ivantsjúk fylg
_ stu -
gir fast á eftir
Anatolij Karpov hélt sínu í
hinni mikiivægu skák við Vasiij
Ivantsjúk í 9. umferð heimsbik-
armóts Flugieiða. Karpov tefidi
af miklu öryggi og var greiniiega
staðráðinn í að tapa ekki aftur
fyrir Úkraínumanninum sem
sigraði í viðureign þeirra á stór-
mótinu í Linares fyrr á þessu ári.
Karpov heldur 1/2 vinnings for-
skoti á Ivantsjúk, en Lubomir
Ljubojevic, sem svo óvænt lagði
Karpov að velli í 8. umferð, tap-
aði fyrir Alexander Khalifman
með hvítu.
Úrslit í gær urðu að öðru leyti
þau að Speelman vann Timman
með svörtu, Ehlvest vann Chandl-
er, Seirawan vann Salov, en jafnt-
efli gerðu Gulko og Jóhann, And-
ersson og Beljavskij. Staðan á
mótinu er því þessi: 1. Karpov 6
1/2 v. 2. Ivantsjúk 6 v. 3.-5. Lju-
bojevic, Seirawan og Nikolic 5 1/2
v. 6.-7. Ehlvest og Khalifman 5 v.
8. Speelman 4 1/2 v. 9.-12. Salov,
Chandler, Beljavskij og Portisch 4
v. 13. Andersson 3 1/2 v. 14.-16.
Jóhann, Timman og Gulko 3 v.
I dag verður ekkert teflt en síð-
an koma þrjár umferðir í beit. Það
er alveg ljóst að baráttan um efsta
sætið stendur nú á milli stigahæstu
manna mótsins, Karpovs og Ivant-
sjúks. Hvað varðar taflmennskuna
á mótinu hefur verið hart barist i
nánast hverri einustu skák og er
ekki öðru að spá en svo verði
áfram.
Frammistaða Jóhanns hefur
valdið nokkrum vonbrigðum en þó
hafa skákir hans margar vcrið
bráðskemmtilegar. Þá vekur slök
fnmmistaða Jans Timmans mikla
athygli en hann hefur átt við las-
Vasilij Ivantsjúk og Anatolij Karpov við upphaf skákar sinnar í gœrkvöldi. Jafntefli varð niðurstaðan og nú stefnir allt í œsispennandi baráttu þeirra um efsta
sætið. Mvnd: Kristinn.
Helgi
Ólafsso
skrifar
leika að stríða undanfama daga.
Skák Ivantsjúks og Karpovs
átti alla athygli áhorfenda I gær en
þeir voru fjölmargir. Ivantsjúk
tókst aldrei að fylgja eflir frum-
kvæði því sem hann fékk út úr
byrjtininni en skákin er dæmigerð
fyrir hina öruggu taflmennsku Kar-
povs í mótinu:
Hvítt: Vasilij lvantsjúk
Svart: Anatolij Karpov
Caro Kann
1. e4 c6
(Það kemur ekki á óvart að
Karpov skuli beita Caro-Kann
vöminni, hún hefur verið meðal
vopna í vopnabúri hans i mörg ár.)
2. d4 d5 3. Rd2 dxe4 4. Rxe4
Rd7 5. Bc4 Rgf6 6. Rg5 e6 7. De2
Rb6 8. Bd3 h6
(I þessari stöðu íyrirfínnst vel-
þekkt gildra: 8. .. Dxd4 9. RIO
ásamt 10. Re5 og vinnur f7- peð-
ið.)
9. R50 c5 10. dxc5 Bxc5
(Karpov hafði hugsað sig lengi
um í þessari vel þekktu stöðu. Hér
í^) Ráðstefna
Landverndar
ÁSÝND ÍSLANDS
FORTÍÐ, NÚTÍÐ, FRAMTÍÐ
verður Italdin í Munaðarnesi 11. og 12. október 1991
Erindi:
Áhrif mannvistar á umhverfi og umhverFis á niannvist
Þorslcinn þorsteinsson, bóndi, Skálpastoðum
Byggö og landslag : og fuglasöngur
Guðmundur P. Ólafsson, líffræðingur
Gróðurfar fyrir landnáin
Margrct Hallsdóuir, jarðfræðingur
Verndun jarðsögulegra inyndana
Gullormur Sigbjarnarson, jarðfræðingur
Svæðaskipting lands eftir náttúrufari
Gísli Gíslason, landslagsarkitekt
Umhverfisvernd og skógrækt, samhaefð áætlanagerð
Rúnar ísleifsson, umdæmisfulltrúi Skógrækuir ríkisins
Aldahvörf í ásýnd íslands
ÞóraEllen Þórhallsdóttir, grasafræðingur
Lífríki og lífsviðhorf
Sr. Gunnar Kristjánsson, Rcynivöllum
Ráðsicfnan hcfst kl. 20.30 föstudaginn 11. októbcr
næstkomandi. Það cru allir velkomnir, en þátttöku
þarf að tilkynna á skrifstofu Landvemdar fyrir
miðvikudaginn 9. október í síma 25242 og 625242.
Landvernd
SVÆÐISSTJÓRN
MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJANESSVÆÐI
Hefur þú metnað í starfi?
Hjá Svæðisstjórn á Reykjanesi er starfandi hópur af
fólki sem hefur metnað og áhuga á að þroskast í
starfi svo og vaxa sem einstaklingar. Við leggjum
ríka áherslu á uppbyggjandi samskipti og árangurs-
ríkt samstarf.
Við bjóðum upp á skemmtileg og fjölbreytt störf með
fötluðum á sambýlum, skammtímavistun og á hæf-
ingarstöð.
Hjá okkur verður þú ekki ein/einn í starfi, því við get-
um boðið þér upp á stuðning og/eða handleiðslu.
Starfið er í sífelldri þróun og lögð er rík áhersla á að
þörfum skjólstæðinga og starfsmanna sé mætt sem
best hverju sinni.
í okkar hóp vantar okkur bæði þroskaþjálfa og aðra
starfsmenn.
Ef þú hefur áhuga þá getum við gefið þér nánari
upplýsingar í síma 641822 milli kl. 11 og 12 virka
daga.
Kær kveðja:
Starfsfólk Svæðisstjórnar
Reykjanessvæðis
u.
ABR
Laugardagsfundur
:javík verður með laugardagsfund að
Alþýðubandalagið í Reykjav
Laugaveai 3, V. hæð, kl. 10 _ __^____a_____________
Svavar Gestsson fyrrverandi menntamálaráðherra fjallar um
kok..................................................
gardags
i til 12 laugardaginn 5. oktober.
hugmyndir um skolagjöld og framtíð Lánasjóðs íslenskra
námsmanna.
er einnig leikið 10. .. Rbd7 sem
leiðir til flókins tafls: 11. b4 b6 12.
Rd4l? með hugmyndinni 12. ..
bxc5? 13. Rc6 Dc7 14. Dxe6+
fxe6 15. Bg6 mát!)
11. Re5 Rbd7 12. RgO Dc7
13. 0-0
(Alls ekki 13. Bd2 Rxe5 14.
Rxe5 Bxf2+ 15. Kxf2 Dxe5 og
svartur vinnur peð eflir t.d. 16.
Dxe5 Rg4+ o.s. frv.)
13. .. 0-0 14. Hel b6 15.
Rxd7 Bxd7 16. Re5 Bc6 17. Rxc6
Dxc6 18. Bf4
(Ivantsjúk hefur náð biskupa-
parinu og stendur betur að vígi.
Staða Karpovs er afar traust.)
18. .. Had8 19. Hadl Bd6 20.
Bd2 Dc7 21. g3 Dc6 22. a3 Be7
23. Bc3 Dc7 24. Be5 Bd6 25. Bc3
Be7
(Þessu var öllu leikið með
miklu hraði og menn áttu jafnvel
von á enn frekari endurtekningu
leikja og jafntefli. En Ivantsjúk
hefur aðrar meiningar.)
26. Bc4
(Tími: Hv.: 1.28 Sv.: 1.39)
26. .. Dc6 27. Hd3 Hxd3 28.
Bxd3 Hd8 29. Hdl Hd5 30. DO
b5 31. Hel Dd7 32. He5 Bf8 33.
Hxd5 Rxd5 34. De4 f5 35. Dd4 a6
36. Bd2 Be7 37. De5 Bf6 38. Db8
Kf7 39. Da8 Dd6 40. b3 Bc3 41.
Bxc3 Rxc3 42. Dc8 Rd5 43. b4
a b c d e f g h
(Skorðar peð svarts á drottn-
ingarvæng.)
43... Re7 44. Db7 Kf6 45. Bfl
- Ivantsjúk bauð jafntefli eftir
að hafa leikið þessum leik og Kar-
pov þáði boðið.
NYTT HliLGARBLA'Ð
1 2 FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1991