Þjóðviljinn - 23.10.1991, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 23.10.1991, Qupperneq 10
 SMÁFRÉTTIR I Verslunarráð Hveragerðis Stofnað hefur verið Verslun- arráð Hveragerðis og voru stofnendur um 30 fyrirtæki, stofnanir og einstaklingar úr öllum atvinnugreinum. For- maður ráðsins er Jón Ragn- arsson hóteleigandi. Hlutverk Verslunarráðs Hveragerðis er að vinna að framfaramálum atvinnulífs í bænum á öllum sviðum og það mun einnig koma fram fyrir hönd þess gagnvart þeim oþinberu aðil- um sem samskipti þarf að hafa við. Þá er Verslunarráðið jafnframt vettvangur atvinnu- lífsins í bænum fyrir hug- myndir og umræður um öll málefni sem snerta hagsmuni þess. Ennfremur getur Versl- unarráðið tekið að sér að annast framkvæmd ýmissa verkefna í samstarfi við bæj- aryfirvöld og aðra aðila í því skyni að efla framfarir í at- vinnulífi bæjarins. Vetrarkaffi í Sóknarsalnum Hið árvissa kaffi Eskfirðinga og Reyðfirðinga í Reykjavík og nágrenni verður fyrsta sunnudag í vetri þann 27. október í Sóknarsalnum Skip- holti 50a og hefst klukkan 15. Dagur SÞ hald- inn hátíðlegur Félag UNIFEM á íslandi boð- ar til morgunverðarfundar í til- efni af degi Sameinuðu þjóð- anna hinn 24. október n.k. á Hótel Holiday Inn. Fundurinn er öllum opinn og hefst klukk- an 8,30 og lýkur um tíuleytið. Heiðursgestur fundarins verð- ur forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir. Þá mun dr. Sigrún Stefánsdóttirfjölmiðla- fræðingur fiytja fyririestur sem fjallar um fræðslu og fréttir af þróunarmálum í íslenskum fjölmiðlum og Birna J. Ólafs- dóttir, fulltrúi Þróunarsam- vinnustofnunar, flytur erindi um kvennasamtökin á Græn- höfðaeyjum. Ennfremur mun Guðni Franzson tónlistarmað- ur flytja tvö lög. Á fundinum verða til sölu vörur frá Nami- biu og Grænhöföaeyjum í fjáröflunarskyni, en félag UNI- FEM styður UNIFEM þróun- arsjóð SÞ fyrir konur í þróun- arlöndunum. Ráðstefna um at- vinnumál kvenna Áhugamannahópur kvenna á (safirði gengst fyrir ráðstefnu næstkomandi laugardag 26. og sunnudag 27. október í Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði um atvinnumál kvenna á landsbyggðinni. Markmið ráð- stefnunnar er að skapa um- ræður um möguleika á fjöl- breytni í atvinnumálum kvenna og verða frummæl- endur frá öllum landsfjórð- ungum. Ráðstefnan verður sett klukkan 13,30 á laugar- daginn og er hún öllum opin á meðan húsrúm leyfir. Töfrafiautan í Logalandi f tilefni af því að Tónlistarfé- lag Borgarfjarðar er 25 ára um þessar mundir, verður há- tíöarsýning á Töfraflautunni eftir Mozart í Logalandi í Borgarfirði, sunnudaginn 27. október klukkan 20. Robin Stapleton mun stjórna sýning- unni, sem verður að öllu leyti sú sama og er á sviði (s- lensku óperunnar í Reykjavík. Að vísu verður sýningin að- löguð aðstæðum þannig að í stað hljómsveitar mun Iwona Jagla annast undirieikinn á píanó, auk þess sem flautu- leikari verður að sjálfsögðu einnig með. VEÐRIÐ Suðvestanátt, sumsstaðar stinningskaldi norðvestantil en gola eða kaldi um sunan- og austanvert landið. Súld og þokuloft sunnanlands og vestan en lengst af bjart veður á Norðaustur- og Austuriandi. Hlýtt verður áfram og víða 10 til 15 stiga hiti un norðanvert landið. - Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan gola og skýjað fram á kvöld en síðan kaldi og lítilsháttar súld. Hiti 6 til 9 stig. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 samtals 4 kjáni 6 tæki 7 skrafi 9 góð 12 trylltir 14 varúð 15 aft- ur 16 hindrun 19 blett 20 skeljar 21 nöldra Lóðrétt: 2 fugl 3 sæði 4 halli 5 sáð 7 rýrt 8 veikin 10 hjálp 11 glampa 13 tunga 17 svif 18 son Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 háll 4 refs 6 óri 7 nagg 9 stól 12 lasti 14 púa 15 náö 16 neðan 19 ræni 20 laun 21 iöjan Lóðrétt: 2 áma 3 lóga 4 rist 5 fró 7 napurt 8 glanni 10 tinnan 11 liðinn 13 sfö 17 eiö 18 ala APÓTEK Reykjavfk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 18. október til 24. október er f Apóteki Austurbæjar og Breiðholts Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opið um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á fridögum). Slðamefnda apótekið er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliða hinu fyrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk... Neyðarn..... Kópavogur... Seltjamames Hafnarfjörður Garðabær.... Akureyri.... Slökkvilið og sjúkrabllar Reykjavlk...................ul 11 00 Kópavogur...................«1 11 00 Seltjamames.................»1 11 00 Hafnarfjörður...............* 5 11 00 Garöabær....................n 5 11 00 Akureyri....................® 2 22 22 . w 1 11 66 . « 000 . n 4 12 00 » 1 84 55 * 5 11 66 .® 5 11 66 n 2 32 22 L4EKNAR Læknavakt fýrir Reykjavlk, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavlkur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, slmaráðleggingar og tlmapantanir I n 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eöa ná ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspit-alans er opin allan sólarhringinn, » 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og stórhátiðir. Slmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, * 53722. Næturvakt lækna, » 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, ® 656066, upplýsingar um vaktlækni « 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, ® 22311, hjá Akureyrar Apóteki, n 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farslmi). Keflavlk: Dagvakt, upplýsingar I «14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, n 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartlmar: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæöingardeild Land-spítalans: Alla daga kl. 15 til 16, feðra-timi kl. 19:30 til 20:30. Fæöingar-heimili Reykjavíkur v/Eirlksgötu: Al-mennur tlmi kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspltal-ans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstíg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefs-spltali Hafnar-firði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavík: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. ÝMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, ® 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarslma félags lesbía og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. tr 91- 28539. Sálfræðistöðin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum, w 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt I sima 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, « 91-688620. „Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aöstandendur þeirra I Skóg-arhllð 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra I n 91-22400 og þar er svarað alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: » 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miövikudögum kl. 18 til 19, annars símsvari. Samtök um kvennaathvarf: » 91-21205, húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fýrir nauögun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opið þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, n 91-21500, slmsvari. Sjálfshjálparhópar þeina sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: n 91-21500, slmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: n 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, « 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: n 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt I n 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, « 652936. GENGIÐ 22. okt. 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad... 59, , 940 60, 100 59, ,280 Sterl.pund...102, ,773 103, 047 103, 900 Kanadadollar.. 53, 197 53, 339 52, 361 Dönsk króna... • 9, ,156 9, 180 9, ,209 Norsk króna... • 9, ,026 9, 049 9, 117 Sasnsk króna... .9, ,714 9, 740 9, ,774 Finnskt mark.. 14, 585 14, 624 14, 667 Fran. franki.. 10, ,364 10, 392 10, ,467 Belg.franki... 1, ,718 1, 722 1, 731 Sviss.franki.. 40, ,377 40, 485 40, 939 Holl. gyllini. 31, ,388 31, 471 31, 650 Þýskt mark.... 35, ,370 35, 464 35, 673 ítölsk líra... .0, 047 o, 047 0, 047 Austurr. sch.. • 5, 026 5, 039 5, 568 Portúg. escudo.0, ,410 0, 411 0, 412 Sp. peseti.... .0, ,561 o. 562 o, 563 Japanskt jen.. .0, 456 0, 457 0, 446 írskt pund.... 94, 585 94, 838 95, 319 SDR 81, ,451 81, 669 81, o CD ECU 72, ,425 72, 615 72, 976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 = 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún 1448 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 ágú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 des 1542 1886 2274 2722 2952 ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. október 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.