Þjóðviljinn - 09.11.1991, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.11.1991, Blaðsíða 8
Laugavegi 94 Sími 16500 LAUGARÁS== = SÍMI32075 BBUh«skölabM SÍMI 2 21 40 HVERFISGÖTU 54 SÍMI19000 OÍCE SNORRABRAUT37 SÍMI11384 Aftur til Bláa lónsins Byggð á skáldsögu Henry De Vere Stacpoole. Framhald hinnar geysivinsælu mynd- ar Bláa lónið sem sýnd var við fá- dæma aðsókn fyrir nokkrum árum. Aöalhlutverk: Milla Jovovich, Brian Krause og Lisa Pelikan. Stórkostleg kvikmyndataka Roberts Steadman (Never Say Never Again, Treasure Is- land) og frábær tónlist Basil Poledou- ris (The Hunt for Red October, Ro- bocop) gera myndina eftirminnilega. Sýndkl. 3, 7.15, 9 og 11.20, Frumsýnir stórmynd ársins Tortímandinn 2: Dómsdagur (Terminator 2: Judgement Day) Amold Schwarzenegger, Linda Ham- ilton, Edward Furlong, Robert Patrick. Tónlist: Brad Fiedel, (Guns and Ros- es o.fl.) Kvikmyndun: Adam Greenberg A.S.C. Handrit: James Cameron og William Wisher. Brellur: Industrial Light and Magic, Fantasy II Film Effects, 4- Ward Productions, Stan Winston Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Framleiðandi og leikstjóri: James Cameron. Sýndkl. 4.50, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára, miðaverð 500,- kr. Börn náttúrunnar Aðalhlutverk. Gísli Halldórsson, Sig- riður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson, Margrét Ólafsdóttir, Magnús Ólafson, Kristinn Friðfinnsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Valgerður Dan, Hallmar Sigurðsson, Bruno Ganz, Bryndis Petra Bragadóttir. Leikstjóri: Friðrik Þór Fríðriksson. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miöaverö 700,- kr. Frumsýnir: Brot “THESEST MYSTSTf tóCME OfMYWJ? 1 A. > SHflíIEREB if »•* ■ • -•i-- 1 7H6ATBE|j Frumsýning er samtimis í Los Ang- eles og Reykjavík á þessari er- ótisku og dularfullu hrollvekju leik- stjórans Wolfgangs Petersens (Das Boot og Never ending story). Það er ekki unnt að greina frá söguþræði þessarar einstöku spennumyndar - svo óvæntur og spennandi er hann. Aðalleikendur: Tom Berenger (The Big Chill). Bob Hoskins (Who Framed Roger Rabbit), Greta Scacchi (Presumed Innocent) Jo- anne Whalley-Kilmer (Kill Me Again - Scandal) og Corbin Bernsen (L.A. Law). Sýnd iA-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Dauðakossinn Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára I tilefni af dönskum dögum i Miklagarði og Kaupstaö sýnum viö dönsku stórmyndina Dansað við Regitze Sýnd kl. 5, 7 og 11 Miðaverð 400,- kr. Frumsýnir Hvíti víkingurinn .magnað, epískt sjónarspil sem á örugglega eftir að vekja mikla at- hyali vítt um lönd." S.V. Mbl. „Hrafn fær stórfenglegri sýnir en flestir listamenn... óragur við að tjaldfesta þær af metnaði og makalausu hugmyndarflugi." H.K. DV Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára Frumsýnir Otto 3 Drepfyndin mynd sem gefur þeim fyrri ekkert eftir. Fríslendingurinn Ottó er á kafi í umhverfisverndar- málum og endurvinnslu ýmissa efna. Öll vandamál sem Ottó tekur að sér, leysir hann... á sinn hátt. Sýnd kl. 3,5, 7, 9 og 11 The Commitments Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Drengirnir frá Sankt Petri Sýnd kl. 5, fáar sýningar eftir Beint á ská 2 1/2 Sýnd laugardag kl. 5.15, 9.30 og 11.10 Sýnd sunnudag kl. 3, 5, 9.30 og 11.10 Lömbin þagna Sýnd kl. 9 og 11.10 Fáar sýningar eftir. Bönnuö innan 16 ára Ókunn dufl Maöur gegn lögfræöingi Sýnd kl. 7.15 og 8.15 Skjaldbökurnar Sýnd laugardag og sunnudag 3 Superman IV Sýnd laugardag og sunnudag 3 Smáfólkið Sýnd sunnudag kl. 3. Frumsýnir spennumyndina Ungir harðjaxlar Þá er hún loksins komin ein af topp- myndunum I Bandaríkjunum s.l. sumar. Þegar hryðjuverkamenn hertóku Regis heimavistarskólann áttu þeir von á hlýðnum og undir- gefnum gíslum. Þar tóku hinsvegar á móti þeim hrikalegir harðjaxlar sem áttu við alvarleg hegðunar- vandamál að stríöa. Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Aðalhlutverk: Lou Gosset Jr. (An Officer and a gentleman), Denholm Elliot (Indiana Jones, A room with a view, Trading Places). Bönnuð börnum innan 16 áa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Of falleg fyrir þig Sýnd laugardag kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd sunnudag kl. 7, 9 og 11. Fuglastríðið í Lumbruskógi Ómótstæðileg teiknimynd með (s- lensku tali. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Miðaverð kr. 500,- Án vægðar Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 7 Henry: Nærmynd af fjöldamorðingja AÐVÖRUN! Skv. tilmælum frá kvikmyndaeftirliti eru aöeins sýningar kl. 9 og 11. Stranglega bönnuö börnum innan 16 ára. Hrói Höttur Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Bönnuð innan 10 ára. Dansar við úlfa **** SV Mbl. **** AK Tíminn Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Kötturinn Felix Sýnd kl. 3, verð 300 kr. Ástríkur og bardaginn mikli Sýnd kl. 3, verð 300 kr. Mexíkönsk kvikmyndavika LAUGARDAGUR: RETORNO A AZLAN Heimferðin til Aslan Leikstjóri: Juan Mora Catlett Sýnd kl. 9.15. LA LEYENDA DE UNA MASCARA Afhjúpunin Leikstjóri: José Buil. Sýnd kl. 11.15. SUNNUDAGUR: MORIR EN EL GOLFO Dauðinn við Mexíkóflóa Leikstjóri: Alejandro Playo Sýndkl. 7.15. CABEZA DE VACA Leikstjóri: Nicolás Echevam'. Sýndkl. 9.15. Hin heimsfræga stórmynd Aldrei án dóttur minnar WITHOUT Hér er myndin sem öll Evrópa talaði um i sumar. Not without my Daughter er byggð á sannsögulegum atburðum um amerísku konuna sem fór með ír- önskum eiginmanni til Irans ásamt dóttur þeirra, en líf þeirra breyttist I martröð og baráttu upp á llf og dauöa. Bókin um þessa stórkostlegu mynd er að koma út í íslenskri þýðingu hjá Fjölva. Aðalhlutverk: Sally Field, Alfred Mol- ina, Sheila Rosenthal, Roshan Seth. Tónlist: Jerry Goldsmith. Byggð á sögu Betty Mahmoody. Framleiðendur: Harry J. Ufland/ Mary Jane Ufland Leikstjóri: Brian Gilbert. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 Zandalee Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Hvað með Bob? BfLl MURRAY Bofc'i o tp<K»l tíml áhmmL T)m knd rtwt „jtfjhtrt* Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Að leiðarlokum Sýnd kl. 7 Barnasýningar laugardag og sunnudag kl. 3, miðaverð 300 kr. Öskubuska Leitin að týnda lampanum Hundar fara til himna BtÓHðlll ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLT SÍMI78900 Toppmynd Spike Lee Frumskógarhiti Hin frábæra grínmynd Jungle Fe- ver er komin, en myndin hefur slegið rækilega I gegn ytra. Jungle Fever - toppmynd með úr- vals leikurum. Jungle Fever með frábærri tónlist Stevie Wonder. Jungle Fever með hinum vinsæla Wesley Snipes. Jungle Fewer ein besta mynd árs- ins. Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Annabella Sciorra, Spike Lee, Ant- hony Quinn. Tónlist: Stevie Wonder. Kvikmynd- un: Ernest Dickerson Framleiðandi og leikstjóri: Spike Lee. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20 Sýnd I sal 2 kl. 6.50 Svarti engillinn Sýnd kl. 5, 9.10 og 11 Réttlætinu fullnægt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þrumugnýr Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 Rakettumaðurinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Barnasýningar laugardag og sunnudag kl. 3, miðaverð 300 kr. Öskubuska Leitin að týnda lampanum Skjaldbökurnar Litla hafmeyjan Rakettumaðurinn ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI 11 200 Himneskt er að lifa eftir Paul Osborn 7. sýn. f kvöld. Uppselt. Föd. 15. nóv. kl. 20.00 fá sæti Laud. 16. nóv. kl. 20.00 fá sæti Sud. 17. nóv kl. 20 Litla sviðiö Kæra Jelena Sýningar i kvöld, sud., þrið., miðvd., fid,. föd,. laud. kl. 20.30 Pantanir á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýningu ella seldar öðrum Uppselt er á allar sýningar til jóla. Athugið að ekki er unnt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýningin er hafin. Gleðispilið eöa Faðir vorrar dramatísku listar eftir Kjartan Ragnarsson Sud. 10. nóv. kl. 20.00 Síöasta sýning. Búkolla Barnaleikrit eftir Svein Einarsson I dag kl. 14.00 . Uppselt. Sud. 10. nóv. kl. 14.00 Uppselt. Laud. 16. nóv. kl. 14.00 Fá sæti laus. Sud. 17. nóv. kl. 14.00 Fá sæti laus Miðasalan er opin kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýning- um sýningardagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum i síma frá kl. 10:00 alla virka daga. Lesið um sýningar vetrarins i kynningar- bæklingi okkar. Greiðslukortaþjónusta. Græna línan 996160 Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð mál- tíð öll sýningarkvöld á Stóra sviðinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhúskjallarinn. LEIKFÉLAG 22 REYKJAVÍKUR Dúfnaveislan eftir Halldór Laxness Laugard. 9. nóv. tvær sýningar eftir. Laugard. 16. nóv. næst siðasta sýning Laugardag 23. nóv. síðasta sýning Ljón í síðbuxum eftir Björn Th. Bjömsson Sunnud. 10. nóv. Fimmtud. 14. nóv. fáein sæti laus Föstud. 15. nóv. fáein sæti laus. Föstud. 22. nóv. fáein sæti laus Lltla svið eftir Sveinbjörn I. Baldvinsson Laugard. 9. nóv. Uppselt. Sunnud. 10. nóv. Uppselt. Föstud. 15. nóv. Laugardag 16. nóv. Sunnud. 17. nóv. Allar sýningar hefjast kl. 20. Leikhúsgestir athugið að ekki er hægt að hleypa inn áhorfendum eftir að sýning er hafin. „Ævintýrið “ Barnaleikrit unnið uppúr evrópskum ævin- týrum undir leikstjórn Ástu Hlinar Svavarsdóttur. Leikmynd og búningar: Ólafur Engilbertsson. Tónlist og leikhljóð: Egill Ólafsson. Hreyfingar: Sylvia von Kospoth. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikarar: Björn Ingi Hilmarsson, Helga Braga Jónsdóttir, Inga Hildur Haraldsdóttir, Ölafur Guömundsson, Ragnheiður Elfa Arnardóttir.Rósa Guðný Þórsdóttir og Stefán Jónsson. Frumsýning sunnud. 10. nóvember kl. 15.00. Uppselt. Sýning 17. nóvember kl. 14.00 og 16.00 Miðaverð kr. 500,- Miöasalan opin alla daga kl. 14-20 nema mánudaga kl. 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga kl. 10- 12. Sími 680680. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000,-. Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. o ÍSLENSKA ÓPERAN II ‘Töfrafíautan |H|Haaaaaaa| 14. sýn. laugard. 9. nóv. Uppselt 15. sýn. sunnud. 10. nóv. Uppselt. 16. sýn. föstud. 15. nóv. 17. sýn. laugard. 16. nóv. Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er opin kl. 15-19. Slmi 11475 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. nóvember 1991 Síða 8

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.