Þjóðviljinn - 09.11.1991, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 09.11.1991, Blaðsíða 10
VEÐRIÐ í nótt léttir til með vestlægri átt norðanlands og austan en þykknar upp með suölægri átt vestantil á landinu með morgninum. Víða verður snjómugga eða slydda undir hádegi en rigning síðdegis. Hlýnandi með morgninum, fyrst vestanlands. - Á höfuðborgarsvæðinu þykknar upp með sunnan golu og síöar kalda undir morgun. Dálítil snjómugga eða slydda fyrri hluta dags en rigning með köflum síðdegis. KROSSGÁTAN SMÁFRÉTTIR '""l" Basar í Kópavogi Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Félagsheimilinu sunnu- daginn 10. nóvember kl. 14. Góðir handunnir munir á boð- stólum. Kaffiveitingar. Basar á Dalbraut Þjónustuíbúðir aldraðra að Dalbraut 27 í Reykjavík halda sinn árlega basar í dag kl. 14. Skemmtilegt jólaskraut, hand- málaöar silkislæður, kort og nælur, ofnar mottur og dúkar, leikföng, peysur, sokkar, vett- lingar o.fl. á boðstólum. Mjög gott verö. Vörusýning á Húsavík Kaupfélag Þingeyinga verð- ur með vörusýningu í sal Barnaskólans á Húsavík í dag og á morgun. Aðaláhersla verður á framleiðsluvörur kaup- félagsins, kjötvörur, mjólkurvör- ur, brauð, kökur, efnagerðar- vörur o.fl. Uppákomur verða á sýningunni, tískusýningar, vörukynningar, tilboö o.fl. f dag eropið kl. 11 til 18 og á morg- un, sunnudag, kl. 13 til 17. Vettvangsferð um gamla hafnarsvæðið Náttúruverndarfélag Suð- vesturlands fer í vettvangsferð um gamla hafnarsvæðið í Reykjavík á morgun kl. 10.30. Farið verður frá Hafnarhúsinu að vestanverðu og gengið með höfninni frá Grófarbryggju að Ingólfsgarði. Ferð fyrir alla, ekkert þátttökugjald. Tónal í Háskólabíói Hausttónleikar Tónlistar- sambands alþýðu, Tónal, verða í Háskólabiói í dag kl. 14. Fram koma Samkór Tré- smiöafélags Reykjavíkur, Söngfélagar SVR, Rarik-kór- inn, Lúðrasveit verkalýösins, Grundartangakórinn, Reykja- lundarkórinn og Álafosskórinn. Kynnir verður Vernharður Lin- net. ÍBAG 9. nóvember er laugardagur. 313. dagur ársins. 3. vika vetrar byrjar. Sólarupprás í Reykjavík kl. 9.35 - sólarlag kl. 16.47. Viðburðir Skúli Magnússon dáinn 1793. Magnús Ásgeirsson skáld fæddur 1901. Gúttós- lagurinn 1932. fsland tekið í Sameinuöu þjóðirnar 1946. Þjóðviljinn fyrir 50 árum Nýtt Dagblað: Á Islandi eru einar þýðingarmestu bæki- stöðvar Bandaríkjaflotans. Hundruð brezkra sprengju- flugvéla ráöast á Þýzkaland. Dregur úr hernaðaraðgerð- um á austurvígstöðvunum. Orðrómur um nýja „friðar- sókn“ Hitlers. fyrir 25 árum Fara Bítlarnir hver sína leið? Framkvæmdastjóri Bítlanna brezku, Brian Epstein, gaf í skyn í gær, að svo kynni að fara að fjórmenningarnir myndu skilja og fara hver sína leiö. Sá spaki þetta er skrítinn heimur - maður getur prísað sig sæl- an að sleppa lifandi frá hon- um. (W.C.Fields) Lárétt: 1 reik 4 ójafna 6 gylta 7 fiskiskip 9 munaður 12 rumar 14 huggun 15 ellegar 16 gangs 19 sáðland 20 heill 21 slitna Lóðrétt: 2 spil 3 kvenmannsnafn 4 þroska 5 barði 7 ætíð 8 holur 10 heilbrigöa 11 dúa 13 eldsneyti 17 fljóti 18 hljóm Lausn a síðustu krossgátu Lárétt: 1 öfug 4 sófl 6 röm 7 líka 9 ágæt 12 óspar 14 gen 15 ern 16 gætni 19 stuð 20 etur 21 raust Lóðrétt: 2 frí 3 gras 4 smáa 5 fræ 7 lagast 8 kóngur 10 greitt 11 tendra 13 pat 17 æða 18 nes APOTEK Reykjavlk: Helgar- og kvöldvarsla lyfjabúða vikuna 8. nóvember til 14. nóvember er ( Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apóteki. Fyrmefnda apótekið er opiö um helgar og annast næturvörslu alla daga kl. 22 til 9 (til 10 á frfdögum). Síðamefnda apótekiö er opið á kvöldin kl. 18 til 22 virka daga og á laugardögumkl. 9- 22 samhliöa hinu fýrmefnda. LÖGGAN Reykjavlk..................rt 1 11 66 Neyðarn....................rr 000 Kópavogur..................® 4 12 00 Seltjamames................« 1 84 55 Hafnarfjörður..............ti 5 11 66 Garöabær...................« 5 11 66 Akureyri...................tt 2 32 22 Slökkvilið og sjúkrabílar Reykjavfk..................»1 11 00 Kópavogur..................n 1 11 00 Seltjamames................tt 1 11 00 Hafnarfjörður..............tt 5 11 00 Garðabær...................”5 11 00 Akureyri...................« 2 22 22 LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavlk, Seltjarn-arnes og Kópavog er I Heilsuverndar-stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 8, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir ( rt 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar f slmsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt virka daga frá kl. 8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans. Landspftalinn: Göngudeildin er opin frá kl. 20 til 21. Slysadeild Borgarspít-alans er opin allan sólarhringinn, « 696600. Neyðarvak Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 681041. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæsl-an, tr 53722. Næturvakt lækna, « 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt, ■b 656066, upplýsingar um vaktlækni r* 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl 8 til 17 á Læknamiðstöðinni, ” 22311, hjá Akureyrar Apóteki, f 22445. Nætur- og helgidagavakt læknis frá kl 17 til 8 985- 23221 (farsimi). Keflavfk: Dagvakt, upplýsingar f «14000. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna, » 11966. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 20. Borgar-spítalinn: Virka daga kl. 18:30 til 19:30, um helgar kl. 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspltalans: Alla daga kl. 15 til 16, feöra-tfmi kl. 19:30 til 20:30. Fæðingar-heimili Reykjavíkur v/Eiriksgötu: Almennur tími kl. 15-16 alla daga, feðra- og systkinatlmi kl. 20-21 alla daga. Öldrunarlæknfngadeild Landspftalans, Hátúni 10B: Alla daga kl. 14 til 20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Virka daga kl. 16 til 19, um helgar kl. 14 til 19:30. Heilsu-verndarstöðin við Barónsstfg: Heimsóknartími frjáls. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og 18:30 til 19. Barnadeild: Heim-sóknir annarra en foreldra kl. 16 til 17 alla daga. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15 til 16 og 18:30 til 19. Sjúkrahús Vestmannaeyja: Alla daga kl. 15 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15:30 til 16 og 19 til 19:30. Sjúkrahúsið Húsavfk: Alla daga kl. 15 til 16 og 19:30 til 20. YMISLEGT Rauða kross húsið: Neyðarathvarf fyrir unglinga, Tjarnargötu 35, » 91-622266, opið allan sólarhringinn. Samtökin 78: Svarað er I upplýsinga- og ráðgjafarsfma félags lesbfa og homma á mánudags- og fimmtudags-kvöldum kl. 21 til 23. Slmsvari á öðrum tlmum. « 91- 28539. Sálfræðistööin: Ráðgjöf I sálfræðilegum efnum, f 91-687075. Lögfræðiaðstoð Orators, félags laganema, er veitt í sfma 91-11012 milli kl. 19:30 og 22 á fimmtudagskvöldum. MS-félagið, Álandi 13: Opið virka daga frá kl. 8 til 17, f 91-688620. „Opiö hús" fyrir krabbameinssjúk-linga og aðstandendur þeirra I Skóg-arhllö 8 á fimmtudögum kl. 17 til 19. Samtök áhugafólks um alnæmis-vandann sem vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra f f 91-22400 og þar er svaraö alla virka daga. Upplýsingar um eyðni: f 91-622280, beint samband við lækni/hjúkrunar-fræðing á miðvikudögum kl. 18 til 19, annars simsvari. Samtök um kvennaathvarf: rt 91-21205, húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vestur- götu 3: Opiö þriðjudaga kl. 20 til 22, fimmtudaga kl. 13:30 til 15:30 og kl. 20 til 22, tt 91-21500, sfmsvari. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum: tt 91-21500, sfmsvari. Vinnuhópur um sifjaspellsmál: tt 91-21260 alla virka daga kl. 13 til 17. Stígamót, miðstöð fyrir konur og böm sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ráðgjöf, fræösla, upplýsingar, Vesturgötu 3, tt 91-626868 og 91-626878 allan sólarhringinn. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: tt 27311. Rafmagnsveita: Bilanavakt f * 686230. Rafveita Hafnarfjarðar: Bilanavakt, tt 652936. GENGIÐ 5. nóv. 1991 Kaup Sala Tollg Bandaríkjad.. .58, 610 58,770 59, 280 Sterl.pund... 103, 608 103,891 103, 900 Kanadadollar. .52, ,119 52,261 52, 361 Dönsk króna.. . .9, 206 9,231 9, 209 Norsk króna.. • .9, 096 9,120 9, 117 Sænsk króna.. . .9, 770 9,796 9, 774 Finnskt mark. .14, , 628 14,668 14, 667 Fran. franki. .10, 441 10, 469 10, 4 67 Belg.franki.. • 1, 731 1,736 1, 731 Sviss.franki. .40, ,378 40,489 40, 939 Holl. gyllini .31, , 646 31,732 31, 650 Þýskt mark... .35, 671 35,768 35, 673 ítölsk líra.. . .0, ,047 0,047 o, 047 Austurr. sch. . .5, ,067 5,081 5, 568 Portúg. escudo.0, ,414 0,415 o, 412 Sp. peseti... . .0, ,566 0,568 o. 563 Japanskt jen. . .0, ,450 0,451 o, 446 írskt pund... .95, bo tn co 95,528 95, 319 SDR .80, ,768 80,988 81, 087 ECU .72, ,913 73,112 72, 976 LÁNSKJARAVÍSITALA Júni 1979 ■ 100 1986 1987 1988 1989 1990 1991 jan 1364 1565 1913 2279 2771 2969 feb 1396 1594 1958 2317 2806 3003 mar 1428 1614 1968 2346 2844 3009 apr 1425 1643 1989 2394 2859 3035 mal 1432 1662 2020 2433 2873 3070 jún co V 1687 2020 2475 2887 3093 júl 1463 1721 2051 2540 2905 3121 Agú 1472 1743 2217 2557 2925 3158 sep 1486 1778 2254 2584 2932 3185 okt 1509 1797 2264 2640 2934 3194 nóv 1517 1841 2272 2693 2938 3205 des 1542 1886 2274 2722 2952 vsr »|t»Pu*S «*<d !•*<•! 1 ~ /// GLOONK/ f Ekki þamba 1 ( mjólkina, Kalli. 3 * ^ i © e» ; -*■ * ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 9. nóvember 1991 Síða 10

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.