Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 4
4 MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 Fréttir Skoðanakönnun DV um íslenskt þjóðvarðlið: Hugmyndin fellur ígrýttajörð - einungis 11,9 prósent kjósenda fylgjandi en 88,1 prósent andvígt Yflrgnæfandi meirihluti þjóðar- innar er andvígur því að komið verði á fót íslensku þjóðvarðliði eins og Bjöm Bjarnason menntamálaráð- herra stakk upp á fyrir skömmu. Andstaðan við hugmyndina er áhka mikil um allt land, jafnt hjá körlum sem konum. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar sem DV fram- kvæmdi á fimmtudaginn í síðustu viku. Af þeim sem afstöðu tóku í skoð- anakönnun DV reyndust 11,9 prósent vera fylgjandi því að komið yrði á fót íslensku þjóðvarðhði en 88,1 prósent andvígt. Úrtakið í skoðanakönnun DV var 600 manns. Jafnt var skipt á milli kypja og eins á milh landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins. Spurt var: „Ertu fylgjandi eða andvígur því að komið verði á fót íslensku þjóðvarð- hði?“ Ef tekið er mið af svörum allra í könnuninni varð niðurstaðan sú að fylgjandi þjóðvarðhði vom 10,2 pró- sent en andvíg 75,2 prósent. Óákveð- in reyndust 12,8 prósent aðspuröra og 1,8 prósent vildu ekki gefa upp afstöðu sína. Óverulegur munur reyndist á af- stöðu karla og kvenna til þess að komið verði á fót þjóðvarðhði hér á landi. Af þeim konum sem tóku af- stöðu reyndust 89,2 prósent andvíg hugmyndinni um íslenskt þjóðvarð- lið en hjá körlum var hlutfalhð 87,0 prósent. Álíka htih munur reyndist á af- stöðu kjósenda þegar htið er til bú- setu þeirra. Á landsbyggðinni vom 88,9 prósent andvíg þjóðvarðliði en á höfuðborgarsvæðinu var hlutfalhð 87,2 prósent. -kaa Ummæli fólks í könnuninni „Ég sé engan tilgang í því að vopna þjóðina," sagði karl í Reykja- vík. „Þjóðin hefur ekki efni á hern- aðarbrölti,“ sagði kona í Reykjavík. „Það er einfaldlega of dýrt að koma á fót íslensku varnarhöi," sagði kona á Reykjanesi. „Þjóðvarðhð myndi skapa atvinnu og aga í þjóð- félaginu," sagöi kona á höfuðborg- arsvæðinu. „Við eigum ekki að láta aðrar þjóðir passa okkur. Ég fagna þessu frumkvæði Bjöms Bjama- sonar,“ sagði karl á höfuðborgar- svæðinu. „Til hvers að stofna her í gjaldþrota landi?" sagði karl á Austurlandi. „Því ekki að efla lög- regluna, landhelgisgæsluna og hjálparsveitimar og kaha þetta þjóðvaröhð? Þannig mætti ömgg- lega ná fram mikihi hagræðingu og spamaði,“ sagði karl á Suður- landi. „Ég er á móti öllu hemaðar- brölti en meö einhveijum hætti verður að huga að öryggi þjóðar- innar,“ sagði kona á Norðurlandi. „Það væri mikh gæfa fyrir þjóðina ef Bjöm Bjamason hætti öllum af- skiptum af menntamálum og yrði verkefnalaus vamarmálaráð- herra," sagði karl á Vesturlandi. -kaa , Skoðanakönnun DV: Islenskt þjóðvarðlið - afstaöa kjósenda til þess aö komiö veröi á fót íslensku þjóövaröliöi • Niðurstöður: 80%....--------'75,-2-.-..-...... -.. Fylgjandi Andvígir Afstaða eftir kyni: ■ Karlar* 13% 1,8 Óákveönir Svara ekki Fylgjandi jp Andvígir 11% eftir búsetu: Höfuöborgarsv. Landsbyggöin 11% ' 87% fe>,. - 1 DVi VivanHrefna: Útföriná þriðjudag - minningarsjóöur Jarðneskar leifar Vivan Hrefhu Óttarsdóttur, sem myrt var í Genf i Sviss fyrir nokkru, eru komnar til landsins. Útför Vivan Hrefhu fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun klukkan 15. Stofnaður hefur verið minning- arsjóður um Vivan Hrefnu en sjóðurinn er til styrktar dóttur hennar, Urði Úu Guðnadóttur, sem morðínginn réðst einnig á áður en hann flúöi af vettvangi. Söfnunarreikningurinn er númer 137-05-18734 í Lands- bankaíslands. -pp Yfirlýsing fráhússljóm „Fundur í húsráði Njálsbúðar, haldinn 23. september 1995, mót- mæhr harðlega þeirri einhhða ákvörðun sýslumanns að banna almenna dansleiki í húsinu í tvo mánuði. Telja fundarmenn engar þær ástæöur, sem sýslumaöur nefnir, nægjanlegar til þessarar ákvörðunar. Furðar húsráð sig á þvi að sýslumaður skuh ekki leita eftir lausnum á þeim vandamál- um sem hann telur vera, áður en til bannsins kom. Fundurinn harmar að sýslumaður skyldi tjá sig opinberlega með þeim hætti sem hann gerir samanber viðtal í DV 21. septembersíðastliðinn." Alþýöuflokkurinn: Róiegurflokks- stjórnarfundur „Ég skh nú ekki hvers vegna fundurinn var ekki opinn ijöl- miðlafólki. Það var ekkert það th umræðu sem kallaði á lokun hans. Þetta var rólegur og mál- efnalegur fundur þar sem um 70 manns mættu," sagði Guðmund- ur Oddsson, formaður flokks- stjórnar Alþýðuflokksins, um flokksstjórnarfund krata á laug- ardag. Vegna þess að auglýst var að um lokað fund væri að ræða áttu menn von á einhverju fréttnæmu á fundinum en svo var ekki. í dag mælir Dagfari Endurreisn Bessastaða gengur vel. Nú er búið að verja rúmum sjö hundruð mhljónum króna í við- hald og endurbætur og mun þó enn eftir að bæta um betur, enda þykir þetta ekki mikið fé þegar litið er th þess hversu mikið er upp úr því leggjandi að hafa sómasanhegan forsetabústað. Reiknað er með að aht verkiö muni kosta einn mhljarð áður en yfir lýkur og eru þá kannske eftir nokkrar innansleikj- ur, sem kosta nokkra tugi mihjóna og ekki er orð á gerandi. Þessir peningar eru skítur á priki. Þessar framkvæmdir eru ah- ar kostaðar af þjóðinni enda á þjóð- in Bessastaði og satt að segja á þjóð- in svo mikið í Bessastöðum að það hefur ekki þótt taka því að spyxja hana um leyfi th að ráðast í endur- bætumar. Að minnsta kosti ekki sem varðar kostnaðinn eða kostn- aðartölur. Á fjárlögum er th mála- mynda sagt frá því að þessar fram- kvæmdir standi yfir og kosti ein- hver hundruð mihjóna króna, en þær tölur era marklausar og hafa ekkert að segja, vegna þess aö þjóð- in er áreiðanlega sammála því að Bessastaðir líti vel út, hvað svo sem það kann að kosta. í trausti þessa örlætis þjóðarinn- Þjóðinni óviðkomandi ar þarf ekki að spyija kónga eða presta hvað verkið megi kosta. Það kostar það sem það kostar og ekki orð um það meir. Enda væri það argasta ósvífni ef einhver gerðist svo frekur að spyrjast fyrir um endurbætur sem ekki kosta nema mhljarð af skattpeningunum. Það tekur því varla og auk þess má halda því fram að.þjóðin eigi ekki að verá með nefið ofan í venjuleg- um byggingarframkvæmdum þeg- ar forsetaembættið er annars veg- ar. Forsetaembættið er hafið yfir gagnrýni og því verður ekki sýnd tilhlýðheg virðing nema þjóðin þegi og skipti sér ekki af. Þess vegna var það óviðeigandi með öllu þegar ljósmyndari DV taldi sig geta farið fram á að fá að ijósmynda kjahara forsetabústaðarins, rétt eins og honum kæmi það eitthvað við eða lesendum DV, hvernig kjallarinn liti út. Hér er um að ræða sérstakan vínkjallara eftir því sem blaðiö seg- ir og er hann að mestu klæddur harðviði, enda verða vínkjallarar þar sem forsetar ganga um sah með tignargesti sína aldrei nógu fínir. Dugir ekki minna en harðviður th að halda slíkum kjöhurum í sth. Varla þarf að taka það fram að slík- ur kjallari er ekki fyrir hvern sem er, hvað þá þegar mönnum dettur í hug að hægt sé að fá hann ljós- myndaðan. I ljósi þeirrar leyndar sem verður að hvha yfir húsakynnum Bessa- staða brást Sveinn Björnsson for- setaritari hárrétt við þegar hann neitaði fiölmiðlamönnum um að mynda kjaharann. Ekki vegna þess að forsetaritara sé iha við viðkom- andi ljósmyndara eða fjölmiðil heldur vegna þess að þannig hugð- ist ljósmyndarinn kynna þjóðinni innviðina á Bessastöðum og þar gekk hann of langt. Þar fór hann yfir strikið. Það sem kórónaði frekjuna var að blanda víni inn í þetta mál. Forsetaritari benti rétti- lega á að enda þótt kjallarinn væri hannaður sem vínkjallari, var gjör- samlega ástæðulaust og tilefnis- laust aö blanda víni í þetta mál og margtók það fram við blaðamann og ljósmyndara að þetta hefði ekk- ert með vín að gera og þótt kjahar- inn væri vínkjallari er það smekk- laust með öllu að velta sér upp úr víni þegar forsetaembættið væri annars vegar. Mergur málsins er sá að þjóðinni kemur það ekki við hvernig Bessastaöir líta út að inn- an og þjóðinni kemur það hreint ekki við hvað þetta verk muni kosta og hvemig búiö er að forset- anum. Forseti íslands er öðrum æðri og þjóðinni óviðkomandi nema að því leyti að þjóðin borgar að sjálfsögðu fyrir endurbætur á þeim húsakynnum sem sóma þessu embætti. Það er ókurteisi og ósvífni að fara fram á myndatökur á Bessastöð- um. Breytingamar, mhljarðurinn og vínkjallarinn er einkamál for- setans og þeirra sem þar ganga um sali. Þjóðin getur étið það sem úti frýs. Dagfari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.