Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 26
38
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Baur Versand haust- og vetrarlistinn
kominn, þýskar gæðavörur, 7-8 daga
afgreiðslutími pantana, sími 566 7333.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Hjallavegur 4, kjallari, þingl. eig. Júl-
íana Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, fóstudaginn 29.
september 1995, kl. 14.30.
Hringbraut 95, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Rannveig Pálsdóttir, gerðarbeiðendur
Eftirlaunasjóður starfsmanna La,
Landsbanki Islands, Sameinaði lífeyr-
issjóðurinn og Samvinnulífeyrissjóð-
urinn, föstudaginn 29. september 1995,
kl. 16.00._________________________
Hyrjarhöfði 5, þingl. eig. Þór Snorra-
son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í
Reykjavík og Iðnlánasjóður, föstu-
daginn 29. september 1995, kl. 13.30.
Hæðargarður 28, 42% eignarhluti,
þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðar-
beiðendur Lífeyrissjóður Dagsbrúnar
og Framsóknar og Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn, föstudaginn 29. september
1995, kl. 17.00.
Bogasturtuklefar á kynningarverði.
Poulsen, Suðurlandsbr. 10, s. 568 6499.
Kringlan 6, verslunarrými á 1. hæð,
þingl. eig. Skúmur hf. bt. Nón hf. og
Sigrún Eyjólfsdóttir, gerðarbeiðendur
Landsbréf hf. v/íslandsbr. og Rekstr-
arfélag Borgarkringlunnar, föstudag-
inn 29. september 1995, kl. 11.30.
Möðrufell 11, 2. hæð f.m., merkt 2-2,
þingl. eig. Ólöf Fjóla Haraldsdóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóðui-
verkamanna og Gjaldheimtan í
Reykjavík, föstudaginn 29. september
1995, kl. 14.30.___________________
Rjúpufell 27,1. hæð, merkt 0101, þingl.
eig. Nikulás ívarsson og Anna Mar-
grét Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, föstu-
daginn 29. september 1995, kl. 15.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Kays pöntunarlistinn. ,
Nýjasta vetrartískap á alla Qölskyld-
una. Pantið núna. Odýrara margfeldi,
aðeins um kr. 140 fyrir hvert pund.
Verð kr. 400 án bgj. Endurgreiðist við
pöntun. Fæst í bókabúðum og hjá
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Grænn pöntunarsími 800 4400.
„Skyflite" ferfiatöskur. Ný sending er
komin af Jiessum vinsælu, léttu, vönd-
uðu ferðatöskum. Gott verð. Einnig
ferðapokar, margar stærðir og teg.
Bókahúsið, Skeifunni 8 (v/hliðina á
Málaranum og Vogue), sími 568 6780.
Veistu hvaö er I gangl í Bláa geislanum í
vetur? I versluninni að Skólavörðustíg
6b bjóðum við þér að auka þekkingu
þína og skilning á orkustöðvakerfinu.
Sérsök tilboð fyrir viðskiptavini okkar.
Urval steina og kristalla, ilmolíur,
reykelsi, tónlist, skartgripir, gjafavara
o.fl. Vertu með frá byijun!!!! Býrðu úti á
landi? Póstsendum. Uppl. í síma 552
4433. Sjáumst!!!
Barnafólk, viljifi þifi gera góö kaup?
Komið þá í Do Re Mí. Ámico peysur,
Amico jogginggallar o.m.fl. á
mjög góðu verði. Amico á bamið þitt.
Úrvalið hefur aldrei verið meira.
Sjón er sögu ríkari. Erum í alfaraleið,
Laugavegi 20, s. 552 5040, v/Fákafen,
sími 568 3919, og Kirkjuvegi 10, Vest-
mannaeyjum, sími 481 3373.
Náttfatapartí. Nú er að kólna, þess
vegna bjóðum við 20% afslátt af öllum
náttfatnaði, bama og fullorðinna, í
nokkra daga. Verð frá 552 með
afslætti. Sendum í póstkröfu.
Cos, Glæsibæ, s. 588 5575,
Sólbaðsstofan Grandavegi, s. 562 5090.
Tilboösverö á loftviftum meö Ijósum, með-
an birgðir endast, kr. 9800 með ljósum,
hvítar eða gylltar. Olíufylltir rafmagns-
ofnar í miklu úrvali.
Póstsendum. Víkurvagnar, Síðumúla
19, sími 568 4911.
Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 567 1130, 566 7418
og 853 6270.
Útblástur bitnar verst
á börnunum
Húsgögn
íslensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið
sófasett, homs. og stóla í miklu úrv.
ákfæða eða leðurs, smíðum eftir máli,
klæðum eldri húsgögn, Sérhúsgögn,
Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757.
Jigi Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmiða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568
4911.
Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi,
með eða án rafhemla, í miklu úrvali,
fýrir flestar gerðir af kermrn.
Fjallabflar/Stál og stansar hf.,
Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412.
© Fasteignir
RC íbúöarhúsin eru íslensk smíöi og
þekkt fýrir smekklega hönnun, mikil
gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin
em ekki einingahús og þau em sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Utborgun eftir samkomulagi. Hringju
og við sendum þér upplýsingar. Is-
lenska-skandinavíska hf., Armúla 15,
s. 568 5550.
Bátar
Þessi bátur er til sölu, Sómi 860 ‘87,
lengdur úr Sóma 800, vel búinn
tækjum, vél Cummins, árg. ‘92,
250 hö, gír-beindrif, flapsar.
Skipasalan Bátar og búnaður,
sími 562 2554, fax 552 6726.
Vatnabátur til sölu, lengd 3,6 m,
breidd 1,4 m, 15 ha. utanborðsmótor,
skoðaður af Siglingamálastofnun. Upp-
lýsingar í síma 567 4902.
S Bílaleiga
Nýir Toyota-bílar.
Á daggjaldi án kílómetragjalds eða
innifoldum allt að 100 km á dag.
Þitt er valið!
Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047
og 554 3811.
Jg Bilartilsölu
Einstakur sportbill til sölu.
Toyota Celica Supra 2,8i ‘82, um 180
hö., ek. 144 þús., vökva/veltistýri, 5
gíra, hraðastillir, sportsæti, nýjar
álfelgur, ný dekk, 2 gangar, spoilerar,
allur endumýjaður, boddí og almálað-
ur. Er eins og nýr, innan sem utan.
Verð 550 þús. stgr. Einstakt tækifæri
til að eignast þessa tegund sem nýja.
Er á Nýju bflahöllinni, s. 567 2277.
Enn einn gullmolinn á feröinni:
Til sölu Volvo 240 GL, árg. ‘87, gull-
sanseraður, ekinn aðeins 87 þús. Einn
eigandi. Um toppeintak er að ræða
samkv. ummælum fagmanna sem
hann hafa skoðað. Upplýsingar í síma
564 1194.
MMC Galant GLSi ‘89 til sölu,
silfurgrár, ekinn aðeins 67 þús. km.
Bein sala. Bílasalan Bílaval,
Akureyri, sími 462 1705.
VW Golf, árg. ‘86, til sölu,
nýskoðaður, ekinn 129 þús..
Upplýsingar í síma 567 4902.
Toppeintak af Hondu CRX ‘89, svört,
ekin 108 þús. km. Upplýsingar í síma
587 9019 og 893 1470.
Jeppar
Nissan Patrol turbo dísll, árg. 1992,
rauður, ekinn 86 þús. km. Bein sala.
Bflasalan Bflaval, Akureyri, sími
462 1705, heimasími 462 5496.
Toyota Hilux, Ameríkutýpa ‘85, opið á
milli, með plasthúsi, 5 manna, vél 350
Chevrolet, nýuppgerð, 4 gíra Scout gír-
kassi, Dana 20 millikassi, loftlæsingar
framan og aftan, upphækkaður á 38”
dekkjum, loftkæling, dæla, gormafjöðr-
un að aftan, 80 lítra aukabensíntank-
ur, brúsagrind með 2 brúsum, auka-
miðstöð. Einn með öllu. Upplýsingar í
hs. 567 5585 og vs. 553 3980.
Toyota 4Runnner, árg. ‘91, til sölu,
ekinn aðeins 58 þús., upphækkaður á
nýjum 33” dekkjum og álfelgum. Mjög
glæsilegur og vel með farinn bfll. Upp-
lýsingar í síma 588 8888
eða 567 4664.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐfl
VALDA PÉR SKAÐA!
TÖLVUR
///////////////////////////////
Aukablað um
TÖLVUR
Miðvikudaginn 4. október mun aukablað um tölvur
fylgja DV. Blaðið verður fjölbreytt og efnismikið
en í því verður fjallað um flest það er viðkemur
tölvum og tölvunotkun.
I blaðinu verða upplýsingar um bæði hugbúnað og
vélbúnað, þróun og markaðsmál. Má þar nefna grein-
ar um Windows 95, nýjungar í margmiðlun, nýtt tölvu-
orðasafn, öryggisafritun og varnir gegn tölvuþjófum.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í
blaðið er bent á að senda upplýsingar til ritstjórnar
DV, Björns Jóhanns Björnssonar, fyrir 28. september.
Bréfasími ritstjórnar er 550 5999.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa
í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við
Sonju Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta
í síma 550 5722.
Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga
er fimmtudagurinn 28. september.
ATH.I Bréfasími auglýsingadeildar er 550 5727.
gUJMBOAR