Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 35
MÁNTTOAGUR 25. SEPTEMBER 1995 47 Kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 DREDD DÓMARI STALLONi Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýning TÁR ÚR STEINI Laugarásbíó frumsýnir myndina sem var tekin aö hluta til á íslandi: JIJDGE DREDD. Hann er ákærandinn, dómarinn og böðullinn. Hann er réttlætið. Sylvester Stallone er Dredd dómari. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VÍKINGASAGA REGNBOCtIWN Sfmi 551 3000 Frumsýning: BRAVEHEART m h t. c; i r, s o n Leikstjóri myndarinnar er Michale Chapman en hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir kvikmyndatöku myndarinnar FUGTIVE. Víkingasaga er dýrasta mynd sem framleidd hefur verið á íslandi og er öll mynduð hérlendis. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. ATH! Verð 550 kr. B.i. 16 ára. Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Ruth Ólafsdóttir, Heinz Bennent, Bergþóra Aradóttir, Ingríd Andree, Ulrich Tukur, Sigrún Lilliendahl, Jóhann Sigurðarson, Thomas Brasch og Benedikt Erlingsson. ★★★1/2 HK, DV. ★★★ ÓHT, Rás 2. ★★★1/2 ES, Mbl. ★★★★ Morgunp. ★★★★ Alþýðubl. Sýnd kl. 4.45, 6.55 og 9. EINKALÍF \mmw: l|ESSSBSCSS3||- W, 1» Major Payne hefur yfirbugað alla vondu karlana. Þannig að eina starfið sem honum býðst nú er að þjálfa hóp vandræðadrengja. Frábær gamanmynd um hörkutóUð Major Payne. Aðalhlutverk: Damon Wayans (The Last Boy Scout). Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Gamanmynd um ást og afbrýðisemi, glæpi, hjónaskilnaði, lambasteik, eiturlyf, sólbekki, kvikmyndagerð, kynlif og aðra venjulega og hversdagslega hluti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆÐRI MENNTUN SýndíA-sal kl. 11.10, miðaverð 350 kr. fSony Dynamic / 1/1/J Digital Sound. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verolaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. I 5 ■, J * t l -j- Hvers konar maður býður konungi birginn? BiVaveheart Sýndkl. 5, 7,9 og 11. ★★★★ EJ. Dagur. ^ ★★★ GB. ★★★l/2 SV, Mbl. Einnig sýnd (Borgarbíói Akureyrí. DOLORES CLAIBORNE Kuuv IIVII ■ I. v II I 'I |AMIU I III.II ★ ★★. Al, Mbl. ★ ★★. HK, DV. Loksins er komin alvöru sálfræði- legur tryllir sem stendur undir nafni og er byggður á sögu meistara spennunnar, Stephens Kings. Svona ' á bíóskemmtun að vera! Aðalhlutverk: Kathy Bates, Jennifer Jason-Leigh og Christopher Plummer. Leikstjóri: Taylor Hackford. Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 11.20. B.i. 12 ára. FORGET PARIS Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd um ástina eftir brúðkaupið. Aðalhl. Billy Crystal og Debra Winger. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJUN GEORGS KONUNGS Tilnefnd til femra óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5. ROCKY HORROR PICTURE SHOW Miðnætursýning föstud. og laugard. kl. 24.00. World Press Photo Ljósmyndari: David Leeson, Bandaríkjunum. Allt á floti Ejölskylda berst með vatnsflaumnum nærri Houston 1 Texas en þar urðu rnikil flóð í fyrra. Tannie Shannom, 49 ára, heldur á 11 mánaða barnabami sínu, umvöfðu plasti, meðan eiginkonan heldur í 61 heimilishundsins. Þessi mynd hangir í Kringlunni ásamt tugum annarra mynda úr ijósmyndasamkeppninni World Press Photo. Sýningin stendur til 1. október. í Kringlunni má einnig sjá myndir í tilefni 20 ára afmælis DB og verðlaunamyndir úr sumarmyndasam keppni DV og Hans Petersens. ^ HÁSKOLABÍÓ Sfmi 552 2140 INDIANINN I STÓRBORGINNI i , Frábær gamanmynd sem slegiö hefur í gegn í Frakklandi og fer nú sigurför um heiminn. Verðbréfasali í Paris kemst að því að hann á stálpaðan son í regnskógum Amason. Strákurinn kemur til Parísar með pabba sínum og kemst í fyrsta skipti í tæri við nýjungar eins og síma og tölvur. Hann veiðir fugla á svölunum hjá nágrönnunum, hræðir aila nálæga með tarantúlu kónguló auk þess sem hann prilar upp í Eiffelturninn. Fjörug gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART M F. I. c; I t! S O N W H Hvers konar maður býður konungi birginn? BilAVEHEARf Sýnd kl. 5, 9 og 11. ★ ★★★ EJ. Dagur. ★ ★★ GB. Einnig sýnd í Borgarbíói Akureyri. TOM & VIV Konfektmoli fyrir fagurkera! Frábær kvikmynd um stormasamt hjónaband nóbelskáldsins T.S. Eliots og fyrri eiginkonu hans, Vivienne. Hún breytti honum úr dauyðyfli í skapandi listamann en veikindi hennar, sem læknar þess tima skildu ekki.urðu til þess að hún var dæmd „siðferöilega brjáluð,, á sama tima og honum var hampað sem mesta skáldi og hugsuði tuttugustu aldar. Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. CASPER Trúir þú á aóða drauga? Stórkostlegasta ævintýri ársins er komiö! Ótrúlegar tæknibrellur töfra fram drauginn Casper og hina striðnu félaga hans. Stórkostleg skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5 og 7. KONGO Frá Michael Crichton, höfundi Jurassic Park, kemur einn stærsti sumarsmellur ársins. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 14 ára. FRANSKUR KOSS Sýnd kl. 7, 9 og 11.10.. SKÓGARDÝRIÐ HÚGÓ Sýnd kl. 5. V LUBIOIN SAM\ [TXniHIIIIIIIIlIlllimiliiiiiiiTiiTii.-^-. rm m ttitttttttt LÍÍUCI SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 s* r * UMSÁTRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ " Ihe re.u-uooD ?iowt ut E DECADfl' Sýndkl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. iiíllIHiiiiiiiiiiimiin BfÓIIÖLLH ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÓGNIR í UNDIRDJÚPUNUM ENGLENDINGURINN SEM FÓR UPP HÆÐINA EN KOM NIÐUR FJALLIÐ iHt KKL'UOOO PI0VIE Ul DtCAOtl* A Slke FIri; CROttD PlEAStRl' Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11 í THX DIGITAL. B.i. 12 ára. CASPER Trúir þú á góða dranaa? Sýnd kl. 9.10 og 11. ACE VENTURA drauga? "rVf/vrr'. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BATMAN FOREVER Sýnd kl. 11.20. Á MEÐAN ÞÚ SVAFST While You Were Sleeping u Sýnd kl. 5, 7 og 9. DIE HARD WITH A VENGEANCE Sýnd kl. 4.50. B.i. 10 ára. Sýnd kl. 7 og 11. B.i. 16ára. jUiiiiimiiii 1111111 MITTI HUNDALIF ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 UMSATRIÐ 2 UNDER SIEGE 2 Með íslensku tali. Sýnd kl. 5 og 7. BAD BOYS Sýndkl. 5, 7,9og11ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Illlllllllllltiiifiii t"I T T T

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.