Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995
45
Kristín Geirsdóttir.
Blábakki
Á laugardag voru opnaðar
þrjá myndlistarsýningar í Lista-
safni Kópavogs, Gerðarsafni,
Það eru myndlistarkonurnar
Kristín Geirsdóttir, Hafdís
Ólafsdóttir og Þóra Sigurðar-
dóttir sem sýna verk sín.
Kristín Geirsdóttir kallar sýn-
ingu sína Blábakka og sýnir hún
óhlutbundin olíumálverk og
sækir áhriíin í náttúruna. Sýna
verkin skilin milli ljóss og
myrkurs.
Sýningar
Kristín Geirsdóttir er fædd í
Reykjavík 1948 en er nú búsett í
Kópavogi. Auk þess sem hún
hefur að baki nám í Myndlista-
og handíðaskóla íslands og
Myndlistaskóla Reykjavíkur
hefur hún almennt kennarpróf.
Hún hefur haldið sjö einkasýn-
ingar og tekið þátt í fjölda sam-
sýninga. Kristín hlaut styrk frá
bæjarlistasjóði Kópavogs á
þessu ári.
Tindar í djúpinu
Þessa dagana er myndlistar-
sýning í Djúpinu í Hafnarstræti.
Þar sýnir Ludwig Stiefel mál-
verk og kallar hann sýninguna
Tinda í Djúpinu. Þetta er fyrsta
sýningin sem uppsett er af far-
andgalleríunu Ludwig van
Hekelen sem stofnað er í þeim
tilgangi að setja upp listsýning-
ar, gjaman utan hefbundinna
ramma listsýningasala og færa
listsýningar til fólksins, meðal
annars með því að setja upp sýn-
ingar í daglegu umhveifi fólks.
Hafið sem
umhverfi
Unnsteinn Stefánsson prófess-
or mun halda erindi, sem hann
nefnir Hafið og umhverfi, í dag
kl. 17.00 í stofu 158 í húsi Verk-
fræðideildar að Hjarðarhaga
2-6.
•
Kvenfélag Kópavogs
Vinnukvöld fyrir basar í
kvöld í félagsheimilinu kl. 20.00.
ITC-deildin Kvistur
Fundur verður haldinn að
Litlubrekku (Lækjarbrekku) í
kvöld kl. 20.00. Fundurinn er öll-
um opinn.
Samkomur
Stofnfundur
Stofnfundur Sturktarfélags
Porthes-sjúkra verður haldinn í
kvöld kl. 20.00 í samkomusal í
Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12.
Allir áhugamenn boðnir vel-
komnir.
Kvenna- og karlakeðjan
Félagsfundur Kvenna- og
karlakeðjunnar, samtaka áhuga-
fólks sem viU beita sér gegn
kynferðisofbeldi, verður hald-
inn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni
6.
Furðuleikhúsið sýnir Bé tveir
Furðuleikhúsiö sýnir í sam-
vinnu við Leikfélag Akureyrar í
dag í Samkomuhúsinu á Akureyri
barnaleikritið Bé tvo. Veröa tvær
sýningar kl. 10.00 og 17.00. Þetta
verða síðustu sýningarnar á Akur-
Skemmtaiúr
eyri en verkið hefur nú verið sýnt
þar tvær helgar í röð. Á morgun
verður sýning á verkinu á Vopna-
firði.
Bé tveir er byggt á samnefndri
bók Sigrúnar Eldjárn og fjaUar um
tvíhöfða geimstrák sem kemur tU
jarðarinnar tU að kynnast nokkru
sem ekki er tU á stjörnunni hans.
Hann hittir lítinn strák sem heitir
Áki og systkin hans, Búa og Lóu.
Þau aðstoða hann við að kynnast
því sem hann leitar að, en það eru
bækur. Áður en hann fer tU baka
tU stjömunnar sinnar hefúr hann
Leikritið Bé tveir verður sýnt á Akureyri um helgina.
lært að lesa og búa tU bækur.
Leikstjóri sýningarinnar er Jón
St. Kristjánsson. Leikendur eru
Gunnar Gunnsteinsson, Margrét
Kr. Pétursdóttir, Ólöf Sverrisdótt-
ir, Eggert Kaaber og Katrín Þor-
kelsdóttir.
Gallerí Fold:
Tvær
sýningar
Á laugardag var opnuð sýning á
málverkum eftir Hauk Dór í GaUerí
Fold við Rauðarárstíg. Þá var
einnig opnuð sýninga á málverkum
eftir Birnu Matthíasdóttur í kynn-
ingarhorni gaUerísins,
Sýningar
Haukur Dór hefur dvalist lang-
dvölum í Bandaríkjunum, á Spáni
og í Danmörku og nam í þessum
löndum málaralist og leirmunagerð.
Hann býr nú á Stokkseyri. Haukur
Dór hefur haldið fjölda einkasýn-
inga hér á landi og erlendis og tekið
þátt í mörgum samsýningum.
Birna Matthíasdóttir stundaði
nám í Svíþjóð, Englandi og Spáni
eftir að námi lauk í myndlistarskól-
Haukur Dór við eitt máiverkanna á sýningu sinni.
um hér á landi. Bima hgfur haldið þjóð og tekið þátt í fjölda samsýn-
einkasýningar í Bretlandi og Sví- inga. Hún er búsett í Englandi.
Systir Hörpu
og Birgis
Myndarlega stúlkan á myndinni
fæddist á fæðingardeUd Landspítal-
ans þann 10. september kl. 11.43.
Barn dagsins
Hún var 3.960 grömm að þyngd við
fæðingu og 50 sentímetra löng. For-
eldrar hennar eru Hulda Sigurðar-
dóttir og Ragnar Indriðason. Hún á
tvö systkin; Birgir, sem er 14 ára,
og Hörpu sem er fimm ára.
dagstfffif
Sylvester Stallone í fullum her-
klæðum.
Dredd
dómari
Laugarásbíó sýnir um þessar
mundir nýjustu kvikmynd Sylv-
esters StaUones, Dredd dómara
(Judge Dredd), sem er framtíðar-
sakamálamynd sem gerist þegar
glæpir eru orðnir svo tíðir að
það er enginn tími til að draga
glæpamennina fyrir rétt heldur
hafa sérskipaðir lögreglumenn-
imir leyfi tU að dæma sjálfir og
framkvæma dóminn. Fremstur í
hópi þessara harðjaxla er Dredd
en hann hafði eitt sinn komið
glæpamanni á bak við lás og slá.
Sá nær að sleppa og með aðstoða
valdasjúkra manna leiðir hann
Dredd í gildru og er Dredd
Kvikmyndir
dæmdur tU fangavistar. Dredd
veit að hann er saklaus en það
eru ekki margir sem trúa á sak-
leysi hans. Þegar farið, sem á að
flytja hann í fanganýlenduna,
hrapar sleppur hann og heldur
aftur á heimaslóðir.
Nýjar myndir
Háskólabíó:
Indíáni í stórborginni
Laugarásbíó: Dredd dómari
Saga-bíó: Bad Boys
Bíóhöllin:
Ógnir í undirdjúpunum
Bíóborgin: Umsátrið 2
Regnboginn: Braveheart
Sljömubíó: Tár úr steini
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 225.
22. september 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,500 64,820 65,920
Pund 102,130 102,650 102.230 ,
Kan. dollar 47,690 47.980 49,070
Dönsk kr. 11,6810 11,7430 11.569C
Norsk ki. 10,3160 10,3720 10.254Í
Sænsk kr. 9,1870 9,2380 9,021 (
Fi. mark 15,0670 15,1560 15.093C
Fra. franki 13,0970 13,1720 13.QH1 í
Belg. franki 2,2010 2,2142 2.182*
Sviss.franki 56,4200 56,7300 54.490C
Holl. gyllini 40,4600 40,7000 40.080C
Þýskt mark 45,3300 45.5600 44.880C
it. lira 0,04018 0,04042 0,0406
Aust. sch. 6,4380 6,4780 6.383C
Port. escudo 0,4319 0,4345 0,432;
Spá. peseti 0.5224 0,5256 0,524f
Jap. yen 0,64860 0,65250 0,6835
irskt pund 104,420 105,070 104,620
SDR 96,79000 97,37000 98.520C
ECU 84,2800 84,7800 84.040C
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270.
Krossgátan
7 T~ 5" [p 7
F“ V
IÓ ■H 1 "
nr ŒT J
JT Is
rr1 JT
Lárétt: 1 surtarbrandur, 8 heilsufar, 9.
róta, 10 fyrirhöfn, 11 forfeður, 12 sigla, 14
ávíti, 16 spil, 17 makaði, 19 yfirhafnir, 20
fersk.
Lóðrétt: 1 plönturnar, 2 kvæði, 3 súld, 4
berar, 5 röskum, 6 klampar, 7 tré, 13 geð,
14 síu, 15 grip, 18 rykkom.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 oflæti, 8 reið, 9 enn, 10 ginning,
12 etji, 14 tól, 16 ljóður, 18 móður, 19 ás,
21 árs, 22 róða.
Lóðrétt: 1 orgel, 2 feit, 3 lin, 4 æð, 5 teit-
ur, 6 inn, 7 öngla, 11 niður, 13 jóðs, 15
óráð, 17 jór, 18 má, 20 sa.