Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.1995, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. SEPTEMBER 1995 9 Utiönd Okuskólí íslands LGARN SKEIÐ Leigubifretð Hopbifreið 29. sept. 4 helgar. ri upplýsingar skolans. Skráning stendur yfir _ Ökuskóli íslands hf. - Duqquvoqur 2-104 Reykjavík V HA 3> Netfang: http://www.midlun.is/gulaADkuskoli_lslands hf/ VI vW VV *t I Will Carling, fyririiði enska ruðningslandsliðsins, fær lítinn frið fyrir frétta- mönnum þessa dagana. Áhugi fjölmiðla minnkaði heldur ekki þegar frétt- ist af enn einum „fundi“ Cariings og Díönu prinsessu. Símamynd Reuter ingshetjan heldur því fram aö aðeins sé um vinskap á milh hans og Díönu að ræða og allt þetta uppþot hafi haft slæm áhrif á eiginkonu hans, Júlíu. í News of the World var vitnað til sjónarvotta sem sáu Díönu kom tár- vota út úr fyrmefndri miðstöð og sömu vitni sögðu aö Carling hefði verið mjög þungt hugsi er hann kom út á sama stað en þessi nýjasta uppá- koma þeirra átti sér stað sl. fóstu- dagsmorgun. „Þaö var sjúkraþjálfarinn minn sem kallaöi mig inn til meðferðar en ég dvaldi þar í hálftíma en fór síðan. Eftir því sem ég best veit kemur Díana þama einstöku sinnum,“ sagði Carling umkringdur fréttamönnum við heimih sitt í suðvesturhluta Lundúna í gær. Hann sagði jáfnframt aö konu sinni hefði verið fuhkunnugt um umrædda ferð hans. Carling sagði hins vegar ekkert um það hvort hann hefði vitað að prinsessan yrði þar á sama tíma. Fjölmiðlar hafa löngu tekið afstöðu meö Díönu eftir að hjónaband henn- ar og Karls prins fór út um þúfur en eftir þessar uppákomur kann að verða breyting þar á. Díana sé nú Úganda: Læknaríverkfalli Nærri sextíu manns hafa látist í Úganda síðustu daga vegna verkfalls lækna og hjúkrunar- kvenna þar i landi. Hinir látnu nutu ekki þeirrar umönnunar sem þeir hefðu að öhu jöfnu átt að njóta. Heilbrigðisráðherra landsins, James Makumbi, sem sjálfur er læknir, hefur útilokað viðræður viö lækna og hjúkrunarkonur og segir þessar stéttir sýna af sér mikiðábyrgðarleysi. Reuter Prinsessan heldur uppteknum hætti: Díana og Carling hittust aftur í líkamsræktinni tG AÍO AE.G AEG AEG AEG AEG AEG <s;; ' ’”■* ' 1502 GT Rúmmál: 139 lítrar H: 86 cm B: 60 cm D: 67 cm Verð kr.STGR. 41.900, 2202 GT Rúmmál:-208 litrar H: 86 cm B: 80 cm D: 67 cm Verö kr. STGR. 44.900,- Gerð Nettó ltr Orkunotkun HæðxBreiddxDypt 4fb.verð Staðgr. ARCTIS 1502 GT "■ ARCTIS 2202 GT 'fSRCTIS 2702 GT ARCTIS 3602 GT 1.2 Kwst 1.3 Kwst 1.4 Kwst 1.6 Kwst 1.7 Kwst 2,0 Kwst 86x60x67 44.105,- 47.263,- 51.473, - 58.842,- 63.053,- 59 71.474, - 41.900, 44.900, 48.900, 55.900, 59.900, 67.900, 86x80x67 86x94x67 86x119x67 86x132x67 86x160x67 5 ARCT1S4102GT ARCTIS 5102 GT 401 488 ◄ Meo hverri AEG frystikistu fylgir kaffikanna frá AEG eða TEFAL Þab gerist ekki betral m OEMSSON HF Lágmúla 8, Sími 553 8820 vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal. Vestfirðir: Rafbúð Jónasar Þór.Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík.Straumur.lsafiröi. Norðurland: Kf. Steingrímsfjaröar.Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.Skagfiröingabúð, Sauðárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.Urö, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstðöum. Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúösfiröi. KASK, HöfnSuöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli. Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri.Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík FIT, Hafnarfiröi Þriggja úra ábyrgð á öllum AEG FRYSTIKISTUM AEG AEG £G EG AEG AEG AEG A£G AEG AIG AEG AEG ASG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG EG AEG AEG AEG AEG Díana prinsessa og Will Carhng, fyrirhði enska ruðnings-landshðsins, hafa enn á ný hist á laun, að því er fram kemur í bresku sunnudagsblöð- unum í gær. I News of the World eru birtar myndir af prinsessunni á leið bæði inn og út úr íþróttamiðstöð- inni. í fréttinni kom fram að Díana dvaldi þar innandyra í nærri hálf- tíma og kom að lokinni heimsókn út með grátbólgin augu. Carhng kom út nokkru síðar en þau yfirgáfu stað- inn sitt í hvoru lagi. Talsmaður konungsfjölskyldunnar sagði aö þau hefðu hist þar fyrir til- viljun en eftir Carling var haft að ahar getgátur um samband hans og prinsessunnar væru brjálæði en í síðasta mánuði komust upp stöðugar símhringingar þeirra á mihi. Ruðn- fuhorðin kona sem dragist að mönn- umannarrakvenna. Reuter Glæpagengi í Los Angeles: Skaut þriggja ára barn í höf uðið Morðið á ljóshærðri, bláeygðri þriggja ára stúlku hefur slegið óhug á Bandaríkjamenn. Stephanie Kuhen, sem var fest niður með ör- yggisbelti í bílstólnum sínum, var skotin í höfuðið þegar bifreið, sem hún var í, tók „vitlausa“ beygju og ók inn í lokaða götu eitt síökvöldið. Þar voru fyrir meðhmir glæpa- klíku nokkurrar, vopnaðir byss- um, sem líta á svæðið sem sína „eign“. Þrír klíkufélaganna byrjuðu að henda ruslatunnum í bílinn á með- an bílstjóri hans reyndi í örvænt- ingu að snúa við. Síðan, án nokk- urrar viðvörunar, hófst skothríðin. Stephanie lést í skotárásinni eins og fyrr sagði en bróðir hennar, hinn tveggja ára gamh Joseph, særðist á fæti. Ökumaöurinn, Ti- mothy Stone, var skotinn í bakið en hfði af. Lögreglan hefur handtekið íjóra menn vegna málsins en þeir sem í bílnum voru og lifðu árásina af gátu ekki bent á glæpamennina við sakbendingu. Þeir sem í haldi eru hafa áður komið við sögu lögreglunnar og a.m.k. einn þeirra hefur afplánað dóm fyrir sams konar afhrot. Sá er jafnframt sagður tengjast mafíunni í Mexíkó sem aftur er sögð stjórna hluta af eiturlyfjasölunni í borg- inni. Sem fyrr segir er bandaríska þjóðin slegin óhug vegna verknað- arins en uppgjör glæpaklíka í Los Angeles er þó daglegt brauö og 20-30 manns hafa veriö drepnir í skotbardögum þeirra á milli síðan um miðjan júh. Að sögn lögregluyfirvalda í Los Angeles er talið að um 150 þúsund manns séu í glæpaklíkunum, sem hafa aðsetur í fátækari hluta borg- arinnar. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.