Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Síða 20
32 FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Fréttir Fatnaður Jólafötin komin! Kjólfbt m/öllu, 7.900. Smókingar m/skyrtu, 7.000. Prinsessu- kjólar frá 2.950. Stakar drengjabuxur, 1.250. Hvítar skyrtur frá 550. Verslun- in Fríbó, Hverfisgötu 105, s. 562 5768. Húsgögn Hjónarúm, kr. 43.500. Eigum svefnbekki í flestum stœrðum, gerðum og litum. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12,105 Reykja- vik, símar 552 6200 og 552 5757. f Varahlutir Vélavarahlutir og vélaviögeröir. • Original vélavarahlutir í úrvali. • Endurbyggjum bensín- og disilvélar. • Plönum hedd og blokkir. Rennum sveifarása og ventla. Borum blokkir. • Varahlutir í vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s. Benz, BMW, Scania, VW, Volvo, GM, AMC, Toyota, MMC. • Höfvun þjónað markaðnum í 40 ár.» Uppl. í s. 562 2104 og 562 2102. % Hjólbarðar BFGoodrích mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmm Dekk Gæði á góðu verði * Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.987 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. Nauðungarsala á lausafé Eftir kröfu Tryggva Bjarnasonar hdl. vegna Lífeyrissjóðs Vesturlands fer fram nauðungarsala á eftirfarandi lausafé, tal. eign Ágústu Jónasdóttur hf.: Tveir frystigámar. Nauðungarsalan fer fram þar sem lausaféð er staðsett að Eldshöfða 16, Reykjavík, föstudaginn 10. nóvember 1995, kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN i REYKJAVÍK Úraþjófnaöur: Brutu glerskápa með sleggju - tj ón á aðra millj ón „Það er ekki að sjá annað en notuð hafi verið sleggja við að brjóta upp glerskápana. Glerið er mjög sterkt og mér virðist sem barið hafi verið 10 til 12 sinnum áður en glerið gaf sig,“ segir Óskar Óskarsson, annar eigandi úra- og skartgripaverslunar- innar Jón og Óskar, í samtali við DV. í fyrrinótt var brotist þar inn öðru sinni og stobð þremur verðmætum úrum. Eru úrin af gerðinni Mercedes Benz og metin á 120 til 174 þúsund. Fjórða úrinu bafa þjófarnir tapað á flóttanum úr versluninni mikiö skemmdu. Fyrir hálfum mánuði var einnig brotist inn hjá Jóni og Óskari og þá stoliö 12 úrum. Ekkert þeirra var þó mjög verðmætt en þjófamir unnu töluverðar skemmdir í verslunni. Óskar segir að verksummerki sýni að sömu menn hafi verið á ferð í bæði skiptin. Hann segir að tjónið í báðum innbrotunum sé vel á aðra milljón króna. Tryggingar bæta það. „Þetta eru atvinnumenn. Þeir ganga skipulega til verks og eru á brott að skömmum tíma bðnum. Við- vörunarkerfi virðast ekki duga gegn svona mönnum, “ sagði Óskar. -GK Smáauglýsingar - Sími 550-5000 Þverholti 11 Bílaleiga 0 Þjónusta Nýir Toyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða innifóldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bflaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. M Bílartilsölu Ótrúlegt verö. Verö aöeins 490 þús. stgr. Econoline 4x4, árg. ‘76, 8 cyl., sjálfsk., 12 bolta GM afturhásing, Dana 44 að framan, 35” BF Goodrich, álfelgur, dráttarkúla, innréttaður m/svefnað- stöðu, eldavél, vaskur, snúningsstólar, 2 sæta bekkur með beltum aftur í, hljómtæki o.fl. Ath. ásett verð 800 þús. Uppl. á bflasölunni Bflabatteríinu, s. 567 3131 eða 587 7701 e.kl. 19. Toyota LandCruiser turbo disil, árg. ‘87, ekinn 138 þús. km, skoðaður “96. Upplýsingar í síma 483 3813. Sendibílar Mazda 2200, árg. ‘87, til sölu, dísil, nýskoðaður, nýuppgerð vél, snjódekk fýlgja. Uppl. í síma 554 3720. Passamyndir. Brúðar-, bama-, fermingar-, flölskyldu- og einstaklingsmyndatökur. Nýja Myndastofan, Laugavegi 18, sími 551 5125. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiið 6, Reykjavik, sem hér segir, á eftir- farandi eignum. Austurbrún 2, íbúð 0606, þingl. eig. Helga R. Kristjánsdóttir, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Reynir Ástþórsson, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Aland 13, 2. hæð + bílskúr, þingl. eig. Magnús Ólafsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 6, nóvember 1995 kl. 10.00. Árkvöm 2, jarðhæð t.h., norðurendi, merkt 0103, þingl. eig. Guðjón Bjama- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur rflcisins, húsbréfadeild, Kaupþing hf. og tollstjórinn í Reykjavík, mánu- daginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Ásgarður 15, þingl. eig. Soffia Vagns- dóttir og Roelof Smelt, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Baldursgata 32, þingl. eig. María Manda Ivarsdóttir, Olafur Ólafsson og Erla Dagmar Ólafsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rtkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, fslands- banki hf. og Landsbanki íslands, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Beijarimi 41, þingl. eig. Magnús Ingv- ar Ágústsson og Hjördís Hafsteins- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur rflcisins, húsbréfadeild, mánudag- inn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Bjamarstígur 9, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Sigrún Lána Helgadóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Borgartún 32, ein. 0101, 200,1 m2, til vinstri á 1. hæð, þingl. eig. Skarðshús hf., gerðarbeiðendur Aðalsteinn Ámi Hallsson, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Guðrún Jóhannesdóttir og Lifeyris- sjóður verslunarmanna, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 13,30._________ Borgartún 36, þingl. eig. Vélsmiðja Jóns Sigurðssonar hf., gerðarbeiðend- ur Landsbanki íslands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 6. nóv- ember 1995 kl. 10.00. Bræðraborgarstígur 1, hluti, þingl. eig. Marís Gilsfjörð Marísson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00.______________________________ Dalhús 15, íbúð á 2. hæð, 3. íb. irá vinstri, 0203, þingl. eig. Auðunn Jóns- son og Rósa Guðbjömsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00.__________________________ Deildarás 19, þingl. eig. Kristinn Gestsson, geiðarbeiðendur Bygging- arsjóður rflcisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Landsbanki íslands og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánu- daginn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Framnesvegur 56, þingl. eig. Pétur Axel Pétursson og Stephanie Scobie, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavflc, Hitaveita Reykjavflcur, Sparisjóður Reykjavflcur og nágr. og tollstjórinn í Reykjavflc, mánudaginn 6. nóvember 19% kl. 10.00. Frostafold 50, 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. María Aldís Marteinsdótt- ir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar hf., Sparisjóður Reykjavflcur og nágr. og tollstjórinn í Reykjavflc, mánudag- inn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Hagamelur 51, 1. hæð í vesturhlið, þingl. eig. Stefán Ólafur B. Karlsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflc- isins, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Háberg 26, þmgl. eig. Ólöf Elfa Sig- valdadóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflcisins og Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudaginn 6. nóvember 19% kl. 13.30._____________________ Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daðason, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður rflcisins, Gjaldheimtan í Reykjavflc, Lífeyrissjóður Sóknar og Lífeyrissjóður starfsmanna rflcisins, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Kleppsvegur 30, 1. hæð, austuríbúð t.h., þingl. eig. Elías Rúnar Reynisson, gerðarþeiðandi Byggingarsjóður rflc- isins, húsbréfadefld, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. KötlufeU 7, 3. hæð 3-3, þingl. eig. Sverrir Jensson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflcisins, mánudag- inn 6. nóvember 19% kl. 10.00. Mávahlíð 18, risíbúð, þingl. eig. Magnús Svanur Dómaldsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 6. nóvember 19% kl. 10.00._____________________________ Meðalholt 5, hluti, þingl. eig. Guð- björg Maríasdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudag- inn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Mjölnisholt 14, hluti, þingl. eig. Magnús Vigfusson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc, mánudag- inn 6. nóvember 19% kl. 13.30. Reykjabyggð 25, Mosfellsbæ, þingl. eig. Týra hf., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rflcisins, húsbréfadeild, Mosfeílsbær og tollstjórinn í Reykja- vflc, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Reynimelur 86, nyrðri hluti, þingl. eig. Anna Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavflc, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Skipasund 19, kjallaraíbúð, hluti, þingl. eig. Guðni Þór Skúlason, gerð- arbeiðandi tollstjórinn í Reykjavflc, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00._____________________________ Skúlagata 40,10. hæð 10.01 og stæði nr. 52 í bflageymslu, þingl. eig. Stein- unn Eirflcsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rflcisins, mánudag- inn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Sólheimar 27, 2. hæð C, þingl. eig. Ásta Sigríður Guðjónsdóttir og Ólafur Kr. Ragnarsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudag- inn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Stigahlíð 70, þingl. eig. Skúh Magnús- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadefld, og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00. Stóragerði 27, í neðri hæð og austur- hluti kjaUara, þingl. eig. Tiyggvi Jón- asson og Sigurlaug Hraundal, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður starfsmanna rflcisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, tollstjórinn í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf., mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00,____________________ Suðurlandsbraut 4, 03-01-01-79, þingl. eig. SneriU hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Vegghamrar 31, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Steinar Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Vesturberg 146, íbúð á 4. hæð t.v., þingl. eig. Sverrir Þ. Sverrisson og María Pálmadóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Fr., mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 13.30. Viðarrimi 37, þingl. eig. Bjami Ey- vindsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavík, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00._________________ VölvufeU 20, þingl. eig. Valdimar Sveinsson, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavflc, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 10.00,_________________ ÞórufeU 6,3. hæð t.h., 0303, þingl. eig. Guðrún Egflsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., mánudaginn 6. nóv- ember 19% kl. 10.00. Öldugrandi 5, hluti í íbúð, merkt 0201, þingl. eig. Halla Amardóttir og EgiU Biynjar Baldursson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 6. nóvember 19% kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir. Borgartún 32, 2. hæð t.v. m.m., merkt 0201, þingl. eig. Skarðshús hf., gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tollstjóraskrifstofa og Ulfur Sigur- mundsson, mánudaginn 6. nóvember 1995 kl. 16.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.