Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Síða 23
FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 35 DV Sviðsljós Michael Jack- son í þýskt sjónvarp Popparinn margumtalaði, Michael Jack- son, mun koma fram í skemmti- þættinum Wanna Bet hjá þýskri sjón- varpsstöð á laugardaginn. Þýska blaðið Bild greinir frá því að Jackson hafi leigt heila hótelhæð vegna dval- ar sinnar í Þýskalandi. Hann hefur einnig pantað límúsínu, lögreglufylgd, diet pepsi, ölkeldu- vatn og sushi. Roger Moore heiðrar Michael Caine Roger Moore og ástkona hans, Christina Tholstrup, hafa haldið frá New York til Flórída þar sem Moore mun halda ræður á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna og síöan sæma starfsbróður sinn Michael Caine leiklistarverðlaunum í Fort Lauderdale. Caine er í þann veginn að fara að opna sjöunda veitingastaðinn sinn sem er í Mi- ami. Charles Bron- son að hætta Charles Bronson hefur lýst því yfir að hann eigi bara eftir að leika í einni mynd og svo sé hann hættur. Vin- kona hans, Kim Weeks, reynir að fá hann til að leika í enn ein- um vestranum. Andlát Ómar Karlsson, Fjarðarási 18, lést í Landspítalanum þriðjudaginn 31. október. Hreinn Sævar Símonarson, Akur- gerði 3e, Akureyri, lést í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 31. október. Birna Björnsdóttir, Logafold 53, Reykjavík, lést á heimili sínu mið- vikudaginn 1. nóvember. Margrét Matthíasdóttir, Sólvalla- götu 33, Reykjavík, andaðist í Land- spítalanum að morgni 1. nóvember. Jarðarfarir Guðrún Sigurðardóttir, Reykja- hlíð, Mývatnssveit, verður jarð- sungin frá Reykjahlíðarkirkju laug- ardaginn 4. nóvember kl. 14. Geirþrúður S. Friðriksdóttir og Gunnlaugur P. Kristjánsson, er létust í snjóflóðinu á Flateyri 26. október sl., verða jarðsungin frá ísa- fiarðarkirkju laugardaginn 4. nóv- ember kl. 14. Rútuferð verður frá Flateyrarkirkju kl. 13. Þórketill Sigurðsson, Hellisgötu 28, Hafnarfirði, sem lést í Landspít- alanum 24. október, verður jarð- sunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fóstudaginn 3. nóvember kl. 15. Margrét Þorleifsdóttir, Hjalla- braut 33, Hafnarfirði, er lést í Borg- arspítalanum 25. október sl., verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 3. nóvember kl. 13.30. Þórður Júlíusson pípulagninga- meistari, Hjallavegi 6, Flateyri, sem lést af slysforum 26. október sl„ verður jarðsunginn frá Fella- og Hólakirkju á morgun, föstudaginn 3. nóvember kL 13.30. Þorgeir Óskar Karlsson, Kirkju- vegi 1, Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju laugardaginn 4. nóvember kl. 14. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglán s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótek- anna i Reykjavík 27. október til 2. nóv- ember, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapóteki, Kringlunni 8- 12, sími 568 9970. Auk þess verður varsla í Hraunbergsapóteki, Hraun- bergi 4, sími 557 4970 kl. 18 til 22 alla daga nema sunnudaga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar i síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjaröarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aDa virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögúm allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deOd) sinnir slösuðum og skyndiveikum aOan sólarhringinn (s. 569 6600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagur 2. nóv. Blindraheimili byggt á næstunni. ísland hlutfallslega hæsta blindraland í Evrópu. opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Kefiavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (simi HeOsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Ðagvakt frá kl. 8-17 á HeOsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkvOiðinu i síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: AOa daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeOd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeOd eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekiö á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud - fmuntud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafii, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. Spakmæli Börnin njóta líðandi stundar, vegna þess að þau gera sér hvorki grein fyrir fortíð né framtíð. La Bruyere. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfírði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnar- fjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Adartison Seltjarnames, simi 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. V atns veitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fostudaginn 3. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Eitthvað óvænt gerist í dag. Kvöldið verður ánægjulegt með- al vina og þú getur endumýjað gamalt vináttusamband. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Happatölur era 6, 20 og 31. Þú ert undir álagi og einhver ger- ir þér lífið leitt. Reyndu að gera eitthvað fyrir sjálfan þig, til dæmis rækta líkama eða sál. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hugmyndir þínar fá góðar undirtektir og þú verður mið- punktur í ákveðnu verkefni. Þetta er góður timi til að skipu- leggja fjármálin. Nautið (20. april-20. mai): Nú er rétti tíminn tii að leysa vandamál sem lengi hefur angr- að þig. Dagurinn verður rólegur en í kvöld hittirðu skemmti- legt fólk. Tviburamir (21. maí-21. júni): Hætt er við að þú verðir of fljótur að taka ákvörðun ef þú gæt- ir ekki að þér. Kvöldið verður ánægjulegt. Happatölur 12, 18 og 36. Krabbinn (22. júnl-22. júli); Þetta er ekki góður tími til ákvarðana sem taka til framtíðar- innar. Upplýsingar sem þú færð eru villandi og lítið á þær að treysta. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Þú ert sérlega vel upplagður svo nú er rétti tíminn til að vinna nákvæmnisverk. Eitthvað sem þú lest gefur þér nýja hugmynd. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ekki taka nærri þér þó að kimnigáfa þín falli öörum ekki i geð. Fólk tekur hlutina fuilalvarlega. Kvöldið verður rólegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður fyrir óvæntum útgjöldum. Vináttubönd verða treyst á næstunni. Þú sinnir öldruðum ættingjum seinni hluta dagsins. Sporödrckinn (24. okt.-21. nóv.): Mannleg samskipti ganga ekki vel í dag, fólk er ósanngjamt. Þú skalt reyna að greina á milli þess sem er nauðsynlegt og óþarft. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þér hættir til að dæma fólk áöur en þú hefur kynnst því nægi- lega vel. Gættu að því aö eyða ekki of miklum tima í skemmt- anir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ekki ana að ákvörðunum í fjármálum ef þau standa ekki vel. Þú munt eiga ánægjulegan dag með börnum eða ungmennum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.