Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1995, Síða 24
Börn eldri en tíu ára eru ekki alltaf komin inn kl. 20 á kvöldin. Er þorri foreldra glæpamenn? „Börn um 10 ára aldur eru yf- irleitt úti eftir kl. 20. Samkvæmt því er þorri foreldra glæpa- menn.“ Siv Friðleilsdóttir, íTímanum. Vesalingarnir „Þeir sem höfðu framgöngu um þetta voru vesalingamir Þor- steinn Pálsson og Ámi Johnsen sem höfðu hina þingmenn kjör- dæmisins í bandi.“ Eggert Haukdal í Alþýðublaðinu. Ummæli Hafa í mesta lagi jakkaskipti „Óeðlilegt er að líða það að meira og minna sömu mennirnir stýri lífeyrissjóðunum, verka- lýðsfélögunum og sitji í stjóm stórfyrirtækja. Hafi í mesta lagi jakkaskipti á milli funda." Gautur Elvar Gunnarsson í DV. Setja þá í læknisskoðun „Þeir eru greinilega engir menn í þetta, æpandi upp úr rúminu að það þurfi að vinna betur. Ég held að það ætti hara að taka þessa menn og setja í læknisskoðun.“ Guðmundur J. Guðmundsson um at- vinnurekendur iTímanum. Klukkur eru til í mörgum gerðum opg stærðum. Elstu og stærstu klukkurnar Klukkur em ævagamlar og er hægt að rekja feril þeirra til klukku með gangverki sem smíð- uð var í Kína árið 725. Elsta klukka í heimi sem enn gengur er skífulaus klukka frá 1386. Hún er í dómkirkjunni í Salisbury í Whiltshire á Englandi og var sið- ast gerð upp 1956. Þá hafði hún markað stundirnar með slætti í 498 ár og tifað meira en 500 millj- ón sinnum. Klukka með lóðum í dómkirkjunni í Wells í Somerset á Englandi er af sumum sögð eldri en af upprunalegri gerö hennar er ekki annað eftir en jámramminn. Stærstu klukkurnar Erfitt er að meta hvaða klukka er stærst í heimi en ein af þeim sem koma til greina er til dæmis Blessuð veröldin Stjömuklukkan i St. Pétursdóm- kirkjunni í Beauvais í Frakk- landi sem smiðuð var á árunum 1865-1868. Hún er gerð úr 90.000 hlutum og er 12 metrar á hæð og 6 metrar á breidd. Þá má nefna tímamæli í mið- garði stórhýsisins International Square í Washington. Hann er 15,54x15,54x15,54 að stærð og hangir yfir fimm hæðum. Tíma- mælirinn er knúinn af tölvu og vegur 2 tonn. Mælirinn er lýstur upp af 122 metra löngum neon- lögnum. Það var myndhöggvar- inn John Safer sem hannaði tímamæli þennan. FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1995 Vestangola og þokuloft I dag verður hæg vestlæg átt og þokusúld við suðvestur- og vestur- ströndina en norðvestangola eða kcddi í öðrum landshlutum og víðast þurrt. Suðaustanlands verður létt- skýjað. í nótt verður hæg breytileg átt, skýjað með köflum og víðast dag en hægviðri og skýjað með köfl- um í nótt. Hiti um 4 stig í dag en kólnar í nótt. Veðrið í dag þurrt. Hiti 4 til 9 stig í dag en hægt kólnandi í nótt. Á höfuðborgarsvæð- inu verður vestangola og þokuloft í Sólarlag í Reykjavlk: 17.09 Sólarupprás á morgun: 9.15 Síðdegisflóð f Reykjavík: 14.51 Árdegisflóð á morgun: 3.26 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaó 5 Akurnes léttskýjaö 11 Bergsstaöir alskýjaö 5 Bolungarvík skýjaö 5 Egilsstaöir hálfskýjaö 6 Keflavíkurjlugvöllur þokumóöa 4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Malaga Mallorca New York Nice Nuuk Orlando París Valencia Vín Winnipeg rigning 5 súld 4 alskýjaö 5 skúr 4 skýjaö -7 skýjaö -1 skýjað -1 skýjaö -2 skýjaö 7 úrkoma 5 hálfskýjað 17 alskýjaö 16 þokumóöa 12 skúr 6 lágþokubl. 1 þoka 3 þokumóöa 4 léttskýjaö 16 léttskýjaö 3 léttskýjaö 16 skýjaö 18 rigning 13 léttskýjaö 12 skýjaö -2 alskýjaö 23 skýjaö 6 léttskýjaó 17 alskýjaö 7 snjókoma 0 alltaf skáti Htynur Þór Magnússon, DV, ísafirði: Snorri Hermannsson, húsasmiður: Snorri Hermannsson. ist við kennslu í skyndihjálp og björgunarstarfi og hefur mikla ánægju af kennslustörfum. Snorri var fimmtán ára þegar hann gekk í skátafélagið Einherja á ísafirði árið 1949. “Ég fór svo að starfa með hjálparsveit skátanna þegar ég varð eldri og hef verið í þeim hópi síðan.” Helsta tómstundagaman Snorra Hermannssonar er söfnun ljós- mynda. Hann hefur tekið myndir á ferðum sínum um landið um ára- tuga skeið og myndasafnið hans er gríðarstórt. Litskyggnumar einar eru á milli fimm og sex þúsund. “Það er gaman að komast á burt frá erli dagsins. Ég reyni að kom- ast sem oftast með félögum mínum um ósnortna náttúru Vestfjarða, ekki síst norður í Sléttuhrepp og Grunnavíkurhrepp og aðrar óbyggðir. Mér þykir mikils um vert að eiga myndir til minningar um þær ferðir sem ég hef farið.” En þessa dagana er hugur Snorra Hermannssonar ekki norður á Hornströndum, heldur á Flateyri. “Maður er hálfstjarfur þegar svona skelfilegir atburöir dynja yfir”, segir hann. “Vandinn við þessar kringum- stæður er ekki að vita hvað á að gera, heldur að vita hvað ekki má gera”, segir Snorri Hermannsson á ísafirði, sem var vettvangsstjóri Almannavama við björgunarstarf- ið á Flateyri. Hann var í fyrsta hópi björgunarmanna sem braust til Flateyrar fimmtudagsmorgun- inn örlagaríka í síðustu viku og dvaldist þar allt fram á sunnudags- kvöld. Hann var einnig i fyrsta hópnum sem komst til Súðavíkur eftir snjóflóðið í janúar og stjóm- Maður dagsins aði björgunarstarfinu þar. Landsmenn kannast við Snorra úr sjónvarpsfréttum frá björgunar- starfinu á Flateyri, rólegan og yfir- vegaðan. “Við erum stöðugt að öðl- ast reynslu í björgunarstörfum, enda þótt við vúdum helst vera lausir við slíkt. En við ráðum ekki, þar em æðri öfl að verki. dáist að fólkinu á Flateyri, sem stóð sig frábærlega og sýndi mikla rósemi og æðruleysi þrátt fyrir þennan hörmungaratburð. Það var gott að vinna með þessu fólki. Björgunarmennirnir sýndu frá- bæran dugnað og þeir sýndu ekki síðri útsjónarsemi en leitarhund- amir við að finna þá sem höfðu grafist í flóðinu.” Snorri Hermannsson er liðlega sextúgur, kvæntur Auði H. Haga- lin og bömin eru fimm, ein dóttir fimm synir. Hann er húsasmið- ur að mennt og kennir verðandi iðnaðarmönnum fagteikningu gmnnteikningu í Framhaldsskóla estfjarða. Hann hefur lengi feng- Myndgátan Lausn á gátu nr. 1357: -eyþotv Tekur við af varðmanni Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Körfubolti í kvöld Það er stutt á milli umferða í körfuboltanum þessa dagana. í kvöld fer fram heil umferð og er það þriðja umferðin á fimm dög- um. Leikimar fara víða um land en það má segja að landsbyggðin hafi ráðið lögum og lofum í körf- unni á undanfomum árum. í Keflavík leika heimamenn undir stjóm nýskipaðs landsliðsþjálf- íþróttir ara, Jóns Kr. Gíslasonar, við Val. Nágrannaslagur verður í Njarð- vík milli heimamanna og Grind- víkinga. Á Sauðárkróki leika Tindastóll og KR. ÍR leikur á heimaveUi gegn Skallagrími, Haukar leika í Hafnarfirði gegn Þór og Breiðablik leikur í Kópa- vogi gegn ÍA. AUir leikimir hefj- ast kl. 20.00. Skák Rússneski stórmeistarinn Artúr Júsupov, sem er búsettur í Þýska- landi, er i aðalhlutverki í stöðu dagsins. Hann hefur hvítt og á leik gegn Teske - teflt í þýsku „Bundesligunni" fyrir skömmu. 18. Rxf7! Kxf7 19. Hxe6 Hb8? Tap- ar strax en eftir 19. - g6 20. d5 er hvíta sóknin sterk. 20. Hxf6+! og svartur gafst upp. Jón L. Árnason Bridge Hér er spil úr sterkrú sveita- keppni í síðasta mánuði í Dan- mörku sem oUi mikiUi sveiflu. Sagn- ir gengu þannig í lokuðum sal, vest- ur gjafari og aUir á hættu: * Á108 V D6 * 1074 4 KG754 * KD76 »4 G1052 •+ KD962 * -- 4 4” * Á73 4 Á * ÁD1098632 Vestur Norður Austur Suður 24 pass 34 5* pass pass 54 pass pass Dobl 544 pass 54 pass pass 6* p/h Tveggja tígla opnun vesturs var gervisögn og lýsti veikri hendi með minnst 4-4 í hálitum. Þrír tíglar báðu vestur um að velja hálit. Pass norðurs á fimm spaða var krafa og lýsti einhverju af punktum og með það fyrir augum sagði suður hina upplögðu slemmu. Útspil vesturs var reyndar hjarta þannig að suður fékk 13 slagi í þessum samningi. Sagnir gengu hraðar fyrir sig í opn- um sal þar sem spilin voru sýnd á töflu: Vestur Norður Austur Suöur L. Blakset D. Shaltz Soren P. Shaltz 2* pass 4» 6* pass 7* p/h Opnun vesturs á tveimur hjörtum lýsti veikri hendi með báða háliti og Peter Shaltz, sem sat í suður, ákvað að skjóta á 6 lauf. Hann grundvall- aði sögn sína á því að norður ætti sennilega eitt eða ekkert hjarta og ef hann ætti ekki laufkónginn lægi hann sennilega fyrir svíningu. Dorthe Shaltz, eiginkona Peters, taldi sig eðlilega eiga fyrir hækkun í alslemmu með spaðaás og góðan laufstuðning og áhorfendur biðu með öndina í hálsinum eftir útspili Lars Blakset. Eftir langa yfirlegu ákvað Lars að spila út spaða og sveitin græddi 16 impa á spilinu í stað þess að tapa 13 impum. ísak Örn Sigurðsson 4 G9532 «4 K984 4 G853 * --

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.