Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Blaðsíða 24
32
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996
Sviðsljós
Kynnir: jón Axe|
ÓLAFSSON
Stúlka í læknisslopp leikur sér með dúkkuna Baby Doc við opnun
leikfangasýningar í Núrnberg f Þýskalandi. Dúkkan er sú fyrsta sem vitað er
að geti hóstað, átt í hjartavandamálum og haft hita. Símamynd Reuter
Gere óður í þá
sænsku
Richard
Gere virðist
vera með
sænsku
stúlkima
Stinu Norbye
á heilanum.
Aldursmun-
urinn virðist
ekki trufla
sambandið en hann er 45 ára og
hún 25. Frá því Gere baðaði sig
nakinn í sjónum í sumár hefur
verið eldheitt á milli þeirra. Hef-
ur Stina hætt námi sínu við há-
skólann i Lundi og er byrjuð að
læra nálastungumeðferð.
Tom og Nicole
ættleiða dreng
Nicole Kid-
man hefur
um margt
annað að
hugsa en nýj-
ustu mynd
sína, To Die
for. Hún og
eiginmaöur-
inn, Tom
Hanks, hafa ættleitt þriðja barn-
ið en fyrir eiga þau Isabellu,
þriggja ára, og Connor, eins árs.
Þau þjú sáust koma út úr fæð-
ingarheimili með lítið bam sem
sveipað var bláu klæði. En
Nicole ætlar ekki að puða sveitt
við uppeldið og hefúr ráðið tvær
bamapíur.
Indversk fjöllistakona tekur hér upp nál með augnlokinu á sýningu í Nýju-
Delhí. Hún og félagar hennar þéna um það bil 200 krónur á dag með
sýningum sem þessum. Símamynd Reuter
Fleiri en Hopkins hafa fallið fyrir
Joyce Ingalls.
Stallone. Nú spyrja menn sig hve
lengi samband hennar og Hopkins
endist og hvort sá gamli snúi aftur
heim, sættist við konuna og fagni
silfúrbrúðkaupi eins og ráðgert var.
Af hjónabandsmálum Joyce er
það að segja að eiginmaður hennar
hefur fyrir löngu viðurkennt að
hjónabandið sé farið í vaskinn.
LAUGARDEGI
OG SAMA DAG ER HANN FRUMFLUTTUR Á BYGLJUNNI FRÁ
KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGS-
KVOLDUM MILLI KL. 20 OG 22.
Anthony Hopkins kemur á óvart:
Byijaði með yngri konu
rétt fyrir silfurbrúðkaupið
ÍSLENSKIUSTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLQJUNNAR. DV 00 COOLCOLA A ÍSLANDt. LJSTINN ER NIÐURSTAÐA SKOÐANAKÖNNUNAR SEM ER FRAM-
KVÆMD AF MARKAOSDEILD DV í HVERRIVIKU FJÖLDI SVARENDA Efl A BIUNU 300-400, A ALDRINUM 14-35 ÁRAAF ÓLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEK-
K) IMD AF SPILUN A ÍSLENSKUM UTVARPSSTÖÐVUM. ISLENSKI USTINN BIRTIST A HVERJUM LAUGARDEGI í DV OQ ER FRUMFLUTTUR A BYGJUNNI A
LAUGARDÖGUM KL. 10-11. UST1NN ER BIRTUR AD HLUTAI TEXTAVARPf MTV SJÓNVARPSSTÖÐVARfNNAR. ÍSLENSKIUSTTNN TEKUR ÞÁTTIVAU „WORLD
LDK) EXPRESSILOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AhRIF A EVRÓPUUSTANN SEM BIRTUR ER í TÓNUSTARBLAD-
f bandarIska tónustarblaðinu billboard.
Anthony Hopkins kom flestum á óvart þegar hann yngdi upp.
Leikarinn Antony Hopkins, sem
flestum er ógleymanlegur úr mynd-
inni Lömbin þagna, kom eiginkonu
sinni til margra ára í opna skjöldu
þegar í ljós kom að hann hafði byrj-
að ástarsamband með mun yngri
konu, hinni 45 ára leikkonu Joyce
Ingalls.
Eiginkonan, Jennifer Hopkins,
frétti af nýju konunni í lífi manns
síns þegar hún var að lesa í blaði.
Þar var mynd af ljóshæröri konu
sem sagt var að væri tveggja barna
móðir og ástkona Hopkins. í blað-
inu sagði frá Hopkins þar sem hann
var staddur á heimili fyrir alkó-
hólista og kynnti Joyce sem konuna
sem hafði komið með birtu inn í til-
veru hans og væri ástæða þess að
hann vildi búa í Bandaríkjunum.
Þessi frétt af Hopkins kom flest-
um á óvart en hann og kona hans
ætluðu að fagna silfúrbrúðkaupi eft-
ir tvö ár. En Joyce Ingalls mun vera
sleip í karlamálum. Hún átti um
tima í eldheitu ástarsambandi með
söngvaranum Tom Jones sem sagö-
ist reiðubúinn að skilja við konu
sína hennar vegna. Þá hefur hún
einnig deilt rúmi með Sylvester
uninuri