Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996
35
DV Sviðsljós
Vel heppnuð
tónleikaferð
Tónleikaferð
Bruce
Springsteens,
þar sem hann
leikur óraf-
magnaða tónlist,
gengur svo vel
að verið getur
að hann fram-
lengi ferðina fram á sumar. Til
þessa hefur hana nær eingöngu
spilað á smærri stöðum en á
næstunni er búist við að hann
komi fram í nokkrum stórum
tónleikahöllum. Dagskráin á tón-
leikunum samanstendur að
mestu af lögum af plötunni The
Ghost of Tom Joad.
Whitney slær
sölumet
Whitney Hou-
ston hefur sleg-
ið met í plötu-
sölu. Sala plöt-
unnar með tón-
list úr mynd-
inni Waiting to
Exhale gengur
geysivel. Er
Whitney fyrsti
tónlistarmaðurinn sem nær að
selja meira en 4 milljónir platna
með efni úr bíómyndum. Fyrri
platan kom út 1992 en á henni
var að finna lög úr myndinni
Bodyguard.
Verður Perry
látinn róa?
Júlía Roberts
varð svo hrifin
af leikaranum
Matthew Perry,
sem leikur í
þáttunum Fri-
ends, að linnti
ekki látum fyrr
en þau höfðu
sofið saman.
Allt virtist í himnalagi til að
byrja með en nú hefur Perry
áhygggjur af því hvort Júlía láti
hann róa fyrirvaralaust eins og
hún hefur gert við fjölda ann-
arra Hollywoodkarla.
Andlát
Eyjólfur Elíasson frá Reyðarfirði
lést á Hrafnistu í Reykjavík 31. jan-
úar.
Bjarni Andrésson skipstjóri lést í
Landakotsspítala 1. febrúar.
Gunnar R. Pálsson lést á hjúkrun-
arheimili í Palm Beach, Flórída,
þann 30. janúar sl.
Sesselja Guðlaug Helgadóttir frá
Grímsey, Jaðarsbraut 11, Akranesi,
lést í Sjúkrahúsi Akraness 17. janú-
ar sl. Jarðarförin hefur farið fram
að ósk hinnar látnu.
Jarðarfarir
Elísabet Jóhannsdóttir, Skólavegi
7, Hnífsdal, verður jarðsungin frá
ísafjarðarkirkju á morgun, laugar-
daginn 3. febrúar, kl. 14.00.
Guðmundur B. Jónsson, Sólbergi,
Bolungarvík, verður jarðsunginn
frá Hólskirkju í Bolungarvík á
morgun, laugardaginn 3. febrúar,
kl. 11.00.
Guðrún Sigurðardóttir frá Bónda-
stöðum, Seyðisfirði, síðast í Smárat-
úni 13, Selfossi, verður jarðsungin
frá Selfosskirkju laugardaginn 3. fe-
brúar kl. 13.30.
A nœsta
sölustað eða í
áskrift
í síma 550 5000
Lalli og Lína
Það er erfitt að skilja hvemig þú fórst að því að búa þetta
til án þess að nota sement.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112,' slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvílið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
fsafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, Iög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. til 8. febrúar, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Ing-
ólfsapóteki, Kringlunni, sími 568-9970.
Auk þess verður varsla i Hraunbergs-
apóteki, Hraunbergi 4, efra Breiðholti,
sími 557-4970 kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu
eru gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán.-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesápótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til Id. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600,.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnaríjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heiisuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir i sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjðnustu í sím-
svara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals i Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn simi
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyöarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 2. febrúar
Hungur vofir yfir 130
millj. Evrópumanna
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í sima 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi Iæknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í sima 462 2445.
J!e:,nsókrax ‘ú'ni
amiakoi.apitan: Ai. > daga á kl.
15-'F og 18.30-19. Barnadeild kl 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-11 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl, 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í sima 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavlkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Geislabaugur þarf
ekki að síga mikið
svo hann verði snara
um hálsinn.
Inga Arvad
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard - sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seitjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka óaga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4:62. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og ámmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, simi 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Copyngbt P. I B. Bo« 6 Copenhogen
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suöurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfl.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. febrúar
Vatnsberlnn (20. jan.-18 febr.):
Ekkert kemur af sjálfu sér í dag. Þú ferð ekki vel út úr samn-
ingum. Hugsaðu bara um að skemmta þér og allt fer vel.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú hefur tilhneigingu til að sjá aðeins það besta í fari fólks.
Þú gætir þurft að taka þetta til endurskoöunar. Einhverjar
breytingar verða í vinahópnum.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Hæfileiki þinn til að hugsa hratt kemur sér vel núna, sérstak-
lega ef þú átt í einhverri samkeppni. Þú gerir góð kaup í dag.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Eitthvað kemur þér verulega á óvart í dag og verður til
óblandinnar ánægju. Þér gengur ekki vel að velja milli ákveö-
inna atriða.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Tvíburar vilja vera stundvísir og verða gjarnan pirraðir ef
einhver stendur sig ekki að þeirra áliti. Hætt er við árekstr-
um vegna þessa.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Skuldbindingar, sérstaklega sem varða peninga, krefjast var-
kárni af þinni hálfu. Þú þarft að vera þolinmóður við fólk.
Happatölur eru 3, 13 og 31.
Ljónið (23. júlt-22. ágúst):
Þú verður ekki í vandræðum með að eyða deginum. Skipu-
leggðu tima þinn vel og sjáðu til þess aö þú fáir næga hvild.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hefur tilhneigingu til að flýta þér. Aðgættu vel að þú
gleymir ekki mikilvægum hlutum eða þér sjáist yfir þaö sem
ekki má gleymast.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ef þú leggur mikla áherslu á að hraða ákveðnum fram-
kvæmdum lendir þú í minnihluta. Mikið verður um að vera
í skemmtanalífinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nðv.):
Þú flækir þér í vandamál annarra og þér gengur ekki vel að
losa þig út úr þeim. Hjá þér sjálfum gengur allt vel. Happatöl-
ur eru 8, 15 og 29.
Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.):
Verkefni þín í dag veröa mjög fjölbreytt. Þú þarft að fara var-
lega í samskiptum þínum við aðra, þar gæti orðið ósamkomu-
lag.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú þarft að hafa talsvert fyrir því að láta allt ganga eins og
þú óskar. Þú tekur þátt í einhverju sem þér finnst tímaeyðsla.