Dagblaðið Vísir - DV - 02.02.1996, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1996
7
DV Sandkorn
Fréttir
íslenska
kennarafé-
lag gefur út
Ný mennta-
mál, vandað
og vel unnið
rit. í siðasta
hefti eru
meðal ann-
ars efnis
nokkrar
skemmtileg-
ar sögur úr
skólastof-
unni, eins og höfundur þeirra, Ei-
rikur Hermannsson, skólastjóri i
Garðinum, kallar þær. í einni sög-
unni segir hann frá því að eitt sinn
hafi hann lagt bókmenntapróf úr
Hrafnkelssögu Freysgoða fyrir 9.
bekk grunnskóla. Ekki liöfðu allir
nemendumir mikinn áhuga á forn-
bókmenntunum og einn piltur sýnu
minnstan. Hann svaraði einungis
einni spumingu. Óskað var eftir rit-
gerð eða lýsingu á aöalsöguhetjunni
eins og hún birtist í upphafsköflum
sögunnar. Svarið var í knöppum
fomsagnastíl. „Hrafnkell gaf fáum
sjens og óvinum sínum engann." ít-
arlegar lýsingar sögðu varla meira.
Knappur stH
Bræðurnir
DV hefur
skýrt frá í
hve erfíðri
aðstöðu Jón
Baldvin
Hannibals-
son yrði ef
eiginkona
hans, Bryn-
dís Schram,
mágur
hans, Ellert
Schram, og
mágkona,
Guðrún Pétursdóttir, byðu sig öll
fram í komandi forsetakosningum. í
upptalningu blaðsins gleymist að
geta um þann valmöguleika sem
þjóðin fengi ef þetta fólk færi allt í
framboð. Þá gæti hún valið á milli
þess hvor þeirra bræðra, Jón Bald-
vin eða Ólafur Hannibalssynir,
yrðu forsetamakar á Bessastöðum.
Með slaufu
Össur
Skarphéð-
insson al-
þingismað-
ur var
fmmmæl-
andi á opn-
um fundi á
Eyrarbakka
en þar er
sagt vera
tryggasta
vígi krata í
Suðurlands-
kjördæmi.
Eðlilega voru sjávarútvegsmálin
efst á baugi eins og eðlilegt er i
sjávarplássi. Smábátasjómönnum
var heitt í hamsi eins og oft þegar
sjávarútvegsmálin eru til umræðu.
Þeir sögðu á fundinum að útsendar-
ar Fiskistofu njósnuðu grimmt um
sjómenn og löngum stundum væru
þeir á bryggjunni i Þorlákshöfn og
fylgdust með hvaða afli kæmi á
land. „Þeir sitja i Fmum bil á
útkikki, jakkafataklæddir með
bindi," sagði einn fundarmanna. Þá
greip Össur fram í og sagði. „Ég
skil að þú sért óánægður með þetta,
minn kæri vin, ég hefði sjálfur
kunnað betur við að þeir væru með
slaufur." Fundurinn leystist upp í
hlátur og málið ekki frekar rætt.
Kirkja er af
(F)flóka full
Mikið er ort
í landinu
um þá
merkilegu
deilu sem
uppier i
Langholts-
kirkju. Eins
og gengur
eru visumar
æöi misjafn-
ar enda
vandi að
yrkja góöa
vísu um
deilu á borð við þessa. Flestar vís-
umar, sem Sandkorni hafa borist,
eru í lakari kantinum en ein og ein
snjöll. Meðal þeirra er eftirfarandi
vísa sem sögð er vera eftir þann
kunna hagyrðing, Sigfús Jónsson,
garðyrkjubónda í Skrúð í Reyk-
holtsdal.
Kirkjan er af (Fjflóka full,
friðarhnefinn steyttur.
Prestar tala bara bull
og biskupinn er þreyttur.
Umsjón: Slgurdór Sigurdórsson
Hjálmar Árnason alþingismaður um veiðileyfagjald:
Það er enn þá aðeins á
umræöustigi hjá okkur
- en orð eru til alls fyrst í þessu eins og öðru
„Við höfum, nokkrir þingmenn
Framsóknarflokksins, verið aö
ræða um og velta þeirri hugmynd
upp hvort taka beri upp veiðileyfa-
gjald i sjávarútvegi. Þetta er að vísu
aðeins hugmynd enn þá en orð eru
til alls fyrst í þessu eins og öðru,“
sagði Hjálmar Ámason alþingism-
aður í samtali við DV, aðspurður
hvort hann styddi hugmyndina um
veiðileyfagjald.
Það eru mikil pólitísk tíðindi að
þingmenn Framsóknarflokks ljái
máls á breytingum á lögum um
stjórnun fiskveiða. Þeir hafa talað
einum munni í þeim málum til
þessa. Hjálmar hefur að vísu skipað
sér sérstakan sess í sjávarútvegs-
málunum og gerði það strax í kosn-
ingabaráttunni í fyrra.
„Við skynjum það að í þjóðfélag-
inu er ólga og reiði vegna ósann-
gimi sem ríkir í kvótamálunum.
Heiðarlegir og duglegir sjómenn,
sem róa þegar byr gefur, þurfa að
setja allt upp í helminginn af afla-
verðmætinu til einhverra einstak-
linga eða útgerða áður en þeir geta
farið að reikna sjálfum sér laun,
hvað þá reksturinn af róörinum
vegna kvótakaupa. Þetta svíður og
skapar reiði og á þessu þarf að taka
með einhverjum hætti,“ sagði
Hjálmar.
Hann sagði að ein þeirra hug-
mynda sem nokkrir þingmenn
Framsóknarflokksins hefðu verið
að velta fyrir sér væri að ríkið færi
að leigja kvótann. Þar gæti verið
um að ræða leigu til eins árs í senn
Húnaflói:
Skilyrði frábær
og afli eftir því
DV, Hólmavík:
„Það má segja að bátur hafi ekki
hreyfst síðan rækjuveiðamar hófust
aftur upp úr áramótum - slík hefur
veðurbliðan verið þennan tíma.
Mjög góð veiði hefur verið og rækj-
an veiðst á stóru svæði. Bátar með
ríflegar aflaheimildir hafa fengið
yfir 5 tonn að meðaltali í róðri sem
er mun meira en verið hefur undan-
farin ár,“ segir Benedikt S. Péturs-
son, skipstjóri á Ásbjörgu frá
Hólmavík.
Hann segir skilyrði í hafinu vera
betri núna en undanfarna vetur.
Sem dæmi nefnir hann að hitastigið
á rækjúslóðinni hafi undanfamar
vikur verið á bilinu 2-3 gráður við
botn. Til samanburðar megi nefiia
að undir miðjan júnímánuð í fyrra
hafi hann verið um frostmark. -GF
Þjónustugjöldin á ellilífeyrisþega.
Tekin út úr vistgjaldi
vegna mismununar
- segir Sighvatur Björgvinsson
„Ástæðan fyrir því að ég lét taka
þjónustugjöldin út úr vistgjaldi á
dvalarheimilunum var mikil mis-
munun. Staðreyndin var sú að enda
þótt gjaldið væri inni í vistgjaldi til
öldmnarstofnananna létu sumar
þeirra fólkið samt greiða fyrir þjón-
ustuna en önnur ekki,“ sagði Sig-
hvatur Björgvinsson, alþingismaður
og fyrrverandi heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra, í samtali við DV.
Það var 25. nóvember 1992 sem Sig-
hvatur gaf út reglugerð um það hvað
væri innifalið í vistgjöldum ellilífeyr-
isþega og hvað ekki. Þar segir í 4.
grein.
„Öldrunarstofhunum er ekki skylt
að kosta persónulega muni og auka-
Skólaskrifstofa og
þjónustu, svo sem fatnað, fatahreins-
un, snyrtivörur, hársnyrtingu og fót-
snyrtingu."
Á þeim öldrunarstofnunum sem
tekið hafa upp þjónustugjöld, en það
hafa þær ekki allar gert, er verð fyr-
ir þessa þjónustu við gamla fólkið
sem hér segir.
Fótsnyrting 1.100 krónur, hárþvott-
ur 200 krónur, blástur-hárgreiðsla
750 krónur, djúpnæring 400 krónur,
fastaskol 900 krónur, glansskol 750
krónur, hárlagning 800 krónur, hár-
litun 1.200 krónur, klipping karla 700
krónur, klipping kvenna 850 krónur,
permanent 2.050 krónur, rúllur 350
krónur, strípur 1.250 krónur og sær-
ing 550 krónur. -S.dór
Fræðsluskrifstofa:
Verða Fræöslumiðstöð
Borgarráð hefur samþykkt að
koma á fót Fræðslumiðstöð Reykja-
víkur. Fræðslumiðstöðin á að gegna
hlutverki núverandi Skólaskrifstofu
og Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur
og taka til allrar starfsemi gmnn-
skólanna í borginni.
í bréfi frá skólamálaráði Reykja-
víkur til borgarráðs kemur fram að
ráðið telji brýnt að ganga fljótlega
frá ráðningu yfirmanns
Fræðslumiðstöðvar og er lagt til að
starfið verði auglýst nú þegar.
-GHS
Færri fæðingar á Akranesi
DV, Akranesi:
Færri börn fæddust á fæðingar-
deild Sjúkrahússins á Akranesi
1995 en áriö áöur - fæðingar 10%
færri, að sögn Sólveigar Kristins-
dóttur, ljósmóður á fæðingardeild-
inni.
Arið 1995 var 161 fæðing og
vora stúlkuböm þá í meirihluta -
83 á móti 78 strákum.
Árið 1994 vom fæðingar 177 og
þá komu í heiminn 99 strákar í
framtíðarlið knattspymubæjarins
en stúlkur vom 78 og munurinn
því 21. -DÓ
eða fimm ára, svo dæmi væm
nefnd.
„Hugsanlega mætti þar taka hóf-
legt veiðileyfa- eða leigugjald. Kost-
urinn við það er sá að þar með fengi
þjóðin fastar og tryggar tekjur af
auðlindinni. Þær tekjur mætti til aö
mynda nota til að jafna sveiflur í
sjávarútvegi. Þetta væri þó alger-
lega háð þvi að framsal, leiga eða
sala á kvóta til þriðja aðila yrði
bönnuð, nema menn séu innbyrðis
að skipta um tegundir. Ég vil líka
benda á það að fiskvinnslan er rek-
in með tapi í dag. Meginástæðan
fyrir því er hátt fiskverð. Ein ástæð-
an fyrir háu fiskverði er einmitt
kvótabrask, framsal og leiga kvót-
ans sem kemur niður á þjóðarhags-
munum í taprekstri fiskvinnslunn-
ar,“ sagði Hjálmar Ámason.
-S.dór
Orninn er sestur. Hörkuspennandi njósna-
mynd meö Michael Caine, Robert Duvall og
Donald Sutherland. í kvöld kl. 23:15
—
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
UmJihiAni trfui 1 ■ H 1 _8K- -
nroop)onusTa w KtnasDyggmw:
Grœnt númer:
mmm
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA
800 6 886
(Kostar innanbœjarsímtal og
vörvmarerusendarsamdœgwsl
VISA
RADGREIÐSLUR
I TIL 2-3 AAÁNAOA j