Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað :i^- ‘ ■c— L/~\ DAGBLAÐIÐ - VISIR 38. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRUAR 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Bruton hlynntari kosningum á Norður- írlandi - sjá bls. 8 Morðingi til höfuðs Paul McCartney - sjá bls. 8 oxoxo Einar Oddur Kristjánsson segist hafa rætt við Davíð Oddsson forsætisráðherra um hugsanlegt forsetaframboð hans. Einar segist ekkert hafa legið á þeirri skoðun sinni að hann sé andvígur því að Davíð fari í forsetaframboð, hann eigi áfram að stýra flokki og ríkisstjórn. Flestir þingmenn telja Ifkiegt að Davíð fari í forsetaframboð. Vaxandi spenna og óróleiki er nú innan Sjálfstæðisflokksins vegna þess að Davíð tekur ekki af skarið í málinu. Margir þingmanna flokksins segja að óvissan í þessu máli skaði flokkinn. Aðr- ir telja svo ekki vera. Hér ræðir Einar Oddur við nafna sinn og samþingsmann, Einar Kristin, og ekki er ólíklegt að auk forsetamála hafi þorskkvótinn verið til umræðu. DV-mynd GVA tiíiiiiiiiii/iiiiiififiiifiiifjnniA Hafna veiði- leyfagjaldi - sjá bls. 10 Menningarverðlaun DV: Fimm tilnefn- ingar fyrir listhönnun - sjá bls. 11 Landspítali: Svefn- rannsóknir - sjá bls. 5 Aukablað um blla ’96: Bílar allra umboð- anna kynntir - sjá bls. 17-48 Bílar ’96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.