Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Síða 11
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 11 Meiming Jón Snorri Sigurðsson gullsmiður: verðlaunagripir HM ’95 í handknatt- leik. legan hátt en nútímalegar lausnir á hattaformum felast m.a. í höfuðfati sem hægt er að breyta að vild. Helga rekur vinnustofu að Trönuvogi 5. Eva Vilhelmsdóttir textílhönn- uður er tilnefnd fyrir „Natura“ fatnað sem hannaður er fyrir Foldu á Akureyri. Þessi nýja ullarlína Foldu er einstaklega heilsteypt, bæði í litasamsetningu og formi. Prjónatæknin í nýjum vélum býður upp á möguleika sem listakonan færir sér í nyt. Reynsla og kunnátta eru hér það baksvið sem skapar um- gjörð fyrir nútímalega hönnun. Jón Snorri Sigurðsson gull- smiður er tilnefndur fyrir verð- launagripi HM ’95, Heimsmeistara- keppninnar í handknattleik. Verkin eru unnin úr kopar og stáli. Hug- myndin byggist á vörn og sókn og baráttu tveggja andstæðinga. Hér eru farnar ótroðnar slóðir þar sem hið hefðbundna form slíkra verð- launagripa er rofið með sjálfstæðri hönnun. Jón Snorri vinnur sem Menningarverðlaun DV 1996: Tölvufyrirtækið Oz: þrívíð tölvugrafík og nýmiðlun. Dómnefnd um listhönnun hefur tilnefnt Grímu Eik Káradóttur hönn- uð, tölvufyrirtækið Oz, Helgu Rún Pálsdóttur, hatta- og fatahönnuð, Evu Vilhelmsdóttur textílhönnuð og Jón Snorra Sigurðsson gullsmið til Menningarverðlauna DV. Verðlaun- in verða afhent yfir málsverði í Þing- holti, Hótel Holti, fimmtudaginn 22. febrúar nk. Menningarverðlaunin eru veitt fyrir markverða viðburði eða sérstakt framtak í sjö listgrein- um: myndlist, tónlist, bókmenntum, leiklist, kvikmyndum, byggingarlist og listhönnun. Þegar hefur verið greint frá til- nefningum í myndlist og bókmennt- um. ! myndlist hafa verið tilnefnd Leifur Breiðfjörð, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Páll Guðmundsson frá Húsafelli, Valgerður Hauksdóttir og Helgi Þorgils Friðjónsson. í bók- menntum hafa verið tilnefnd Stein- unn Sigurðardóttir, Pétur Gunnars- son, Sigurður Pálsson, Gyrðir Elías- son og Sigfús Bjartmarsson. Tilnefn- ingar í myndlist birtust sl. fimmtu- dag og í bókmenntum sl. mánudag. í dómnefnd um listhönnun eiga sæti þau Torfi Jónsson leturhönnuð- ur, Eyjólfur Pálsson, innanhússarki- tekt og verslunarmaður, og Baldur J. Baldursson innanhússarkitekt. Hér á eftir fer rökstuðningur nefnd- arinnar fyrir tilnefningunum: Gríma Eik Káradóttir hönnuð- ur er tilnefnd fyrir hönnun á öskj- um. Listakonan endurvinnur papp- írsrúllur af ýmsum stærðum og þykktum á mjög hugvitsamlegan hátt. Úr þessu verða öskjur af ýms- um stærðum og gerðum sem lista- konan handmálar og fær hver askja sinn tón. Frumleikinn við þessa hönnun felst í efnisnotkun og sam- Helga Rún Pálsdóttir, hatta- og fata- hönnuður: gerð höfuðbúninga. Mynd: Samtök iðnaðarins Eva Vilhelmsdóttir textílhönnuður: Natura-fatnaður fyrir Foldu. 7.161,- o mán. í 24 mánudi Meðalfolsgreiðslo m.v. Visa-roðgreiðslur, meó öllum kostnoði gullsmiður hjá Jens Guðjónssyni en launagripi Menningarverðlauna DV þess má geta að hann smíðaði verð- árið 1986. -bjb Surround-umhverfishljómur: Sérstflk hljóðblöndun, sem eykur hljóminn og gefur möguleika á hljóöáhrifum líkt og í kvlkmyndahúsum. Mono útsending fær blæ af stereo- útsendingu og stereo- útsending gefur aukin ánrif, pannig aö áhorfandínn færist eins og inn í myndina. TIL ALLT AÐ 3« MÁNADA Skipholti 1 9 Sími: 552 9800 Telefunken F-531 NDPL • 28” sjónvarpstæki • Svartur FST-myndlampi • 16:9 breibtjalasmóttaKa • 40W Nicam Stereo-magnari • Dolby Pro Logic Surround • 4 auka-hátalarar fylgja • Textavarp • CTI/PSI-skerpustillinq • Abgerðastýringar á skjá • 2 Scart-tengi og S-VHS • 59 stöbva minni • Tímarofi, barnalæsing o.fl. Nissan Patrol 2,8 TD ’95, ek. 7 þús. km, 5 g., 35” dekk, upphækkaður, nautagrind að framan og fleira. Verð 3.900.000. Gríma Eik Káradóttir hönnuður: hönnun á öskjum. spili litatóna. Vinnustofa hennar er að Borgartúni 19 - Stúdíó Höfði. Tölvufyrirtækið Oz er tilnefnt fyrir þrívíða tölvugraflk og nýmiðl- un. Fyrirtækið hefur náð umtals- verðum árangri í að finna nýstár- legar lausnir fyrir sjónvarpsstöðvar og auglýsingafyrirtæki með grafísk- um hreyfimyndum sem byggjast á tækni sem fyrirtækið er þekkt fyrir. Oz hefur náð góðri samkeppnis- stöðu á alþjóðlegum markaði með þrívíðarhönnun og „animation". Helga Rún Pálsdóttir, hatta- og fatahönnuður, er tilnefnd fyrir gerð höfuðbúninga. Hattar sem hún hefur skapað bera vitni um frjótt ímyndunarafl sem blandast kunn- áttu í efnisvali og tækni. Verk henn- ar tengjast oft sögunni á skemmti- RILA Husijp B I l_ ASA I_ A SÆVARKÖFÐA 2 674848 i Fimmtilnefningar fýrir listhönnun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.