Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Side 18
50
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996
r
Götu- og víöavangshlaupaskrá FRÍ 1996:
Spennandi ár hjá hlaupurum
Febrúar: 29.
Hlaupaárshlaup Máttar og ÍFA
Hefst kl. 18:30 við- gatnamót
Miklubrautar og Réttarholtsvegar.
Hlaupið fer fram í 2. sinn (fyrst
1992). Vegalengdir: 4,2 km og 8,7 km
með tímatöku. Flokkaskipting
ákveðin síðar. Skráning í Mætti frá
kl. 12:00. Upplýsingar á skrifstofu
Máttar í sima 5689915.
Mars: 16.
Stjömuhlaup FH
Hefst kl. 13:00 við íþróttahúsið
Kaplakrika, Hafnarfirði. Vegalengd-
ir (tímataka á öllum vegalengdum)
og flokkaskipting bæði kyn: 10 ára
og yngri hlaupa 600 m, 11-12 ára
hlaupa 1 km, 13-14 ára hlaup 1,5 km,
15-18 ára hlaupa 3 km, 19-39 ára, 40
ára og eldri hlaupa 5 km. Upplýsing-
ar Sigurður Haraldsson í síma
5651114 og Ragna Jóna í síma
5552899.
23. Flóahlaup UMF Samhygðar
Hefst kl. 14:00 við Félagslund,
Gaulverjarbæjarhreppi. Vegalengd-
ir og flokkaskipting bæði kyn: 14
ára og yngri hlaupa 3 km, konur 39
ára og yngri, 40 ára og eldri hlaupa
5 km, einnig opinn flokkur kvenna
10 km, karlar 39 ára og yngri, 40-49
ára, 50 ára og eldri hlaupa 10 km,
einnig opinn flokkur karla 5 km.
Upplýsingar Markús ívarsson í
síma 4863318. 30.
Víðavangshlaup UMSB
Hefst kl. 14:00 í Borgarnesi. Upp-
lýsingar á skrifstofu UMSB, Borgar-
braut 61, Borgarnesi, sími 4371411.
Apríl: 13.
ísfuglshlaup UMFA
Hefst við Varmárvöll 1 Mosfells-
bæ. Skráning og búningsaðstaða við
sundlaug Varmár frá kl. 09:30. Vega-
lengdir: 3 km án tímatöku (hefst kl.
13:00) og 8 km með tímatöku og
sveitakeppni (hefst kl. 12:45). Svei-
takeppni: Opinn flokkur 3 eða 5 í
hverri sveit. Upplýsingar á skrif-
stofu UMFA í síma 5667089 og Lilja
P. Ásgeirsdóttir í síma 5667748.
25. Víðavangshlaup ÍR
Hefst kl. 13:00 við Ráðhús Reykja-
víkur. Vegalengd: um 5 km með
tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn:
12 ára og yngri, 13-15 ára, 16-18 ára,
19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára
og eldri. Keppnisflokkar í sveita-
keppni eru íþróttafélög, skokkklúb-
bar, fyrirtæki, fjölskyldur og opinn
flokkur. Skráning í Ráðhúsinu frá
kl. 11:00. Upplýsingar Katrín Atla-
dóttir í síma 5676122.
25. Víðavangshlaup
Hafnarfjarðar
Hefst kl. 13:00 á Víðistaðatúni í
Hafnarflrði. Vegalengdir og flokka-
skipting bæði kyn: 5 ára og yngri
hlaupa 200 m, 6-7 ára hlaupa 300 m,
8-9 ára hlaupa 400 m, 10-12 ára
hlaupa 1 km, 13-14 ára hlaupa 1,4
km, 15-18 ára, 19-29 ára, konur 30
ára og eldri, karlar 30-39 ára, 40 ára
og eldri hlaupa 2 km. Upplýsingar
Sigurður Haraldsson í síma 5651114.
25. Víðavangshlaup Vöku
Upplýsingar Aðalsteinn Sveins-
son í síma 4863304.
25. Víðavangshlaup
Skeiðamanna
Upplýsingar Valgerður Auðuns-
dóttir í síma 4865530. 27. Náms-
flokkahlaup Reykjavíkur Hefst kl.
11:00 við Miðbæjarskólann. Vega-
lengdir: 3 km án tímatöku og 10 km
með tímatöku. Flokkaskipting bæði
kyn: 39 ára og yngri, 40-49 ára, 50
ára og eldri. Þriggja manna sveita-
keppni bæði kyn: 39 ára og yngri, 40
ára og eldri. Upplýsingar Pétur I.
Frantzson í síma 5514096.
27. Víðavangshlaup UlA
Upplýsingar á skrifstofu UÍA í
síma 4711353.
Maí: 1.
Vorhlaup UFA
Hefst kl. 14:00 við íþróttahöllina á
Akureyri. Vegalengdir og flokka-
skipting bæði kyn: 12 ára og yngri
hlaupa 1,2 km, 13-14 ára hlaupa 2,1
km, 15-39 ára, 40 ára og eldri hlaupa
6,8 km. Upplýsingar Jón Árnason i
símum 4625279 Og 4626255.
1. Fyrsta malhlaup
Fjölnis og OLÍS
Hefst kl. 14:00 við íþróttamiðstöð-
ina Dalhúsum. Vegalengdir og
flokkaskipting bæði kyn: 8 ára og
yngri, 9-10 ára, 11-12 ára, 13-14 ára,
15-18 ára hlaupa 1,6 km, 18 ára og
yngri, 19-39 ára, 40 ára og eldri
hlaupa 10 km með tímatöku. Skrán-
ing frá kl. 12:00-13:30. Upplýsingar
Valgerður Óskarsdóttir í síma
5671612.
1. mafhlaup Týs
Upplýsingar Ámý Heiðarsdóttir í
síma 4812082.
2. Flugleiðahlaup
Hefst kl. 19:00 við Hótel Loftleiðir.
Vegalengd: 7 km með tímatöku.
Flokkaskipting bæði kyn: 14 ára og
yngri, 15-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára,
50 ára og eldri. Verðlaun fýrir þrjá
fyrstu í hverjum flokki. Sveita-
keppni skokkklúbba. Skráning frá
kl. 17:00. Upplýsingar Árni Sigurðs-
son í síma 5050750, Jóhann Úlfars-
son í síma 5050189.
4. Vímuvarnarhlaup
Lions í Hafnarfirði
Hefst kl. 14:00 á Víðistaðatúni í
Hafnarfirði. 5 ára afmælishlaup.
Vegalengdir: 2,2 km og 4,5 km. Upp-
lýsingar Bryndís Svavarsdóttir í
síma 5553880.
4. Víðavangshlaup UMSE
Upplýsingar á skrifstofu UMSE í
símum 4624011 og 4624477.
11. Neshlaup TKS og Gróttu
Hefst kl. 11:00 við Sundlaug Sel-
tjarnarness. Vegalengdir: 3,25 km,
6,5 km og 13 km með tímatöku.
Flokkaskipting bæði kyn: 12 ára og
yngri (3,25 km), 13-16 ára (6,5 km),
17-34 ára, 35-49 ára, 50 ára og eldri.
Upplýsingar Margrét Jónsdóttir í
síma 5622883.
12. Smárahlaup
Hefst kl. 13:00 við Smáraskóla.
Vegalengdir: 2,5 km og 7 km með
tímatöku. Upplýsingar í Smáraskóla
í síma 5546100.
18. Landsbankahlaup fer fram
um land allt
Hefst kl. 11:00 í Laugardal,
Reykjavík. Rétt til þátttöku hafa
böm fædd 1983, 1984, 1985 og 1986.
Skráning fer fram í útibúum Lands-
bankans.
19. Breiðholtshlaup Leiknis
Hefst kl. 13:00 við sundlaugina í
Austurbergi. Vegalengdir: 2 km án
tímatöku og flokkaskiptingar, 5 km
og 10 km með tímatöku. Flokka-
skipting bæði kyn: 12 ára og yngri
(2 km), 13-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára
og 50 ára og eldri. Umsjón með
framkvæmd hlaupsins hefur ungl-
ingaráð Leiknis. Upplýsingar Ólafur
I. Ólafsson í síma 5579059 og Jóhann
Úlfarsson í síma 5050189.
25. Húsasmiðjuhlaup
Almenningshlaup Húsasmiðjunn-
ar og FH Keppni í hálfmaraþoni og
10 km með tímatöku hefst við Húsa-
smiðjuna v/Helluhraun, Hafnarfirði
kl. 12:15. Flokkaskipting bæði kyn:
15-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára
og eldri. Keppni í 3,5 km án tíma-
töku hefst á sama stað í Hafnarfirði
kl. 13:00 og einnig sama vegalengd
við Húsasmiðjuna í Reykjavík kl.
14:00. Flokkaskipting bæði kyn: 14
ára og yngri, 15 ára og eldri. Skrán-
ing í verslunum Húsasmiðjunnar
frá kl. 10:00. Upplýsingar Sigurður
Haraldsson í síma 5651114.
Júní: 1.
Heilsuhlaup
Krabbameinsfélagsins
Hefst kl. 12:00 við hús Krabba-
meinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Vega-
lengdir: 2 km, 4 km án timatöku og
10 km með tímatöku. Hlaupið fer
jafnframt fram á Akureyri, Egils-
stöðum, Hvammstanga, Borgarnesi
og e.t.v. á fleiri stöðum. Vegalendir
þar eru svipaðar. Upplýsingar á
skrifstofu Krabbameinsfélagsins í
síma 5621414.
. 2. Grandahlaup
Hefst kl. 13:00 við Norðurgarð.
Vegalengdir: 2 km án tímatöku og
9,3 km með tímatöku. Upplýsingar á
skrifstofu Granda í síma 5622800. 05.
Víðavangshlaup HSÞ Upplýsingar á
skrifstofu HSÞ í síma 4643107.
6. Bændadagshlaup UMSE
Upplýsingar á skrifstofu UMSE í
símum 4624011 og 4624477.
8. Parahlaup
Upplýsingar á skrifstofu Reykja-
víkur maraþons í Laugardal í síma
5813385 (sími eftir 1. júní er 5883399).
12. MINI - MARAÞON ÍR
Hefst kl. 19:00 við ÍR heimilið við
Skógarsel. Vegalengd: 4,2195 km
(1/10 maraþon) með tímatöku.
Flokkaskipting bæði kyn: 12 ára og
yngri, 13-15 ára, 16-18 ára, 19-39 ára,
40-49 ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri.
Upplýsingar Oddný Árnadóttir í
síma 5656228, Katrín Atladóttir í
síma 5676122 og ÍR heimili í síma
5575013.
12. Víðavangshlaup HSÞ
Upplýsingar á skrifstofú HSÞ í
síma 4643107.15. Akraneshlaup USK
Hefst kl. 12:00 á Akratorgi. Vega-
lengdir: 3,5 km, 10 km og hálfmara-
þon með tímatöku. Flokkaskipting
bæði kyn: 14 ára og yngri (3,5 km),
15-39 ára (10 km), 16-39 ára (hálf-
maraþon), 40-49 ára, 50-59 ára, kon-
ur 50 ára og eldri (hálfmaraþon), 60
ára og eldri. Upplýsingar Ingibjörg
Óskarsdóttir í símum 4313356 og
4312311.
16. Kvennahlaup ÍSÍ
Kvennahlaup ÍSÍ fer fram um
land allt. Hefst kl. 14:00 við Garða-
skóla, Garðabæ. Vegalengdir: 2 km,
5 km og 7 km án tímatöku. Upplýs-
ingar á skrifstofu ÍFA (íþróttir fyrir
alla), íþróttamiðstöðinni í Laugar-
dal í síma 5813377.
17. 17. júní hlaup Óðins
Hefst kl. 10:00 í Vestmannaeyjum.
Upplýsingar Árný Heiðarsdóttir í
síma 4812082. 17.
17. júni hlaup UMFS
Upplýsingar Vilhjálmur Björns-
son á Dalvík í síma 4661121.
19. Víðavangshlaup HSÞ
Upplýsingar á skrifstofu HSÞ í
síma 4643107.
22. Óshlíðarhlaup
Hlaupið er á milli Bolungarvíkur
og ísafjarðar. Vegalengdir: 4 km, 10
km og hálfmaraþon- með tímatöku.
Hefst kl. 14:00 (mæting i rútu kl.
13:00 á Silfurtorgi fyrir 10 km og
hálfmaraþon). Flokkaskipting bæði
kyn: 14 ára og yngri (4 km), 15-39
ára (10 km), 16-39 ára (hálfmara-
þon), 40-49 ára, 50 ára og eldri. Upp-
lýsingar Jónas Gunnlaugsson í síma
4563123.
23. Miðnæturhlaup
á Jónsmessu
Hefst kl. 23:00 við sundlaugina í
Laugardal, Reykjavík. Vegalengdir:
3km án timatöku og flokkaskipting-
ar, 10 km með tímatöku. Flokka-
skipting bæði kyn: 18 ára og yngri,
19-39 ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri.
Upplýsingar á skrifstofu Reykjavík-
ur maraþons í síma 5813385 (sími
eftir 1. júní er 5883399).
29. Þorvaldsdalsskokk
Hefst kl. 10:00 við Fornhaga,
Hörgárdal í Eyjafirði og endar við
Árskógsskóla. Skokkið er fyrir
hlaupara og göngufólk. Tímatöku
hætt eftir 6 tíma. Vegalengd er um
26 km. Upplýsingar Bjarni Guðleifs-
son í síma 4624477.
29. Skúlaskeið
Hefst kl. 14:00 í Viðey. Vegalengd:
um 3 km fjölskylduhlaup án tíma-
töku. Upplýsingar á skrifstofú
Reykjavikur maraþons í síma
5813385 (sími eftir 1. júní er 5883399).
30.
Suðumesja maraþon
Hefst kl. 14:00 við Gleraugna-
verslun Keflavíkur, Hafnargötu.
Vegalengdir: 3 km skemmtiskokk
án tímatöku, 7 km og 25 km með
tímatöku. Flokkaskipting ákveðin
siðar. Upplýsingar Guðmundur B.
Sigurðsson í síma 4214315 og Kjart-
an Kristjánsson í síma 4213811.
30. Egilsstaða maraþon
Hefst kl. 12:00 við söluskála
ESSO. Vegalengdir: 4 km, 10 km og
hálfmaraþon með tímatöku. Flokka-
skipting hálfmaraþon bæði kyn: 16-
39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára
og eldri. Upplýsingar á skrifstofu
UÍA í síma 4711353.