Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1996, Qupperneq 27
MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 59 Lalli og Lína Þarna skemmtir Lalli sér best þegar hann er heima. DV Sviðsljós Pfeiffer í leit að leikst*" MicheEe Keiífer getur gert meira en leikið og verið sæt. Hún er einnig -framleið- andi bíómynda og sem slikur er hún að ræða við leikstjórann Greg Hoblit um að leikstýra mynd, sem byggð er á ævi listakonunnar Ge- orgiu O’Keefe, sem Michelle og fé- lagar hennar hafa verið að undir- búa um nokkurt skeið. Þjóðinni líkar við Michael Bandaríska þjóð- in kann vel að meta Michael Douglas, son Kirks, og ætlar að heiðra hann fyrir framlag sitt til kvikmynda- listarinnar í næsta mánuði þegar svokölluð People’s Choice verðlaun verða veitt. Douglas hefur lagt gjörva hönd á margt, leikið í bæðia sjónvarpsþáttum og bíó- myndum, þar á meðal mörgum vin- sælum. Mótleikari Sharon til LA Sharon Stone hefur leikið á móti ýmsum mönnum i gegn- um tíðina, þar á meðal ofan- nefndum Mic- hael Douglas. Einn hinna er ástralski leikar- inn Russell Crowe sem lék á móti henni í kúrekamyndinni Kvikum og dauðum, fékk meira að segja að kyssa hana. Nú er Russell að semja um að leika í myndinni L.A. Con- fidential. Andlát Hrannar Ernir Sigvaldason lést þriðjudag 13. febrúar 1996 á Sjúkrahúsi í Malmö í Svíþjóð. Niels Höberg-Petersen, Vesturgötu 20, lést i Landspítalanum 13. febrúar. Katrín Gunnarsdóttir kennari, Efsta- sundi 12, Reykjavík, lést aðfaranótt þriðjudagsins 13. febrúar. Kristján Agnar Ólafsson, Eiríksgötu 21, Reykjavík, lést á heimili sínu 12. febrúar. Albert Hansson, Gnoðarvogi 36, Reykjavík, lést á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík 10. febrúar. Óskar Ingimarsson þýðandi, Aspar- felli 12, lést á heimili sínu aðfaranótt mánudagsins 12. febrúar. Bjarni Sveinbjarnarson framkvæmd- arstjóri, Dalsbyggð 1, Garðabæ, varð bráðkvaddur sunnudaginn 11. febrúar. Jarðarfarir Óli Þór Hjaltason múrarameistari, Hringbraut 11, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn frá Hafnaríjarðarkirkju fimmtudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Kristín Svanhildur Helgadóttir verð- ur jarðsungin frá Garðakirkju á Álfta- nesi fimmtudaginn 15. febrúar kl. 13.30. Sveinn H.M. Ólafsson, fyrrv. bruna- vörður, Bústaðavegi 75, verður jarð- sunginn frá Búsataðakirkju fimmtudag- inn 15. febrúar kl. 13.30. Erfídrykkjur Höfum sali til leigu og sjáum um erfidrykkjur. HOTEL I&LAND 5687111 Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrablfreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 9. til 15. febrúar, að báðum dög- um meðtöldum, verða Laugarnesapó- tek, Kirkjuteigi 21, simi 553-8331, og Ár- bæjarapótek, Hraunbæ 102b, simi 567- 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugarnesapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opiö mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarijarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h: Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er-opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð slrni 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyijaþjónustu í sim- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals i Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er aúan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 14. febrúar Hörmungamar í Frakklandi valda ört vaxandi barnadauða slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætúr- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyraraþóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið aUa daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Bros: Ijós í andlits- glugganum sem sýnir að hjartað er heima. Henry Ward Beecher Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard,- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn fslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagaröi viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Allar líkur eru á að þú lendir í einhverju sérlega skemmti- legu í dag. Félagslífið er mjög krefjandi en jafnframt gefándi um þessar mundir. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Láttu félaga þinn njóta sannmælis. Hann hefur þörf fyrir upp- örvun. Sjálfstraust þitt er mjög mikið um þessar mundir og þú tekur óhikað á þig aukna ábyrgð. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert fullur orku og það lítur út fyrir aö nýtt áhugamál þitt hafi góð áhrif á þig. Óvænt ferðalag er á döflnni. Happatölur eru 6, 8 og 18. Nautið (20. april-20. mai): Þér líöur mjög vel og ert sáttur við hlutskipti þitt þó að ein- hverjum finnist þú hafa það erfitt. Þú sinnir heimilinu og fjöl- skyldunni í kvöld. Tviburarnir (21. maí-21. jUni); Þó að einhverjir árekstrar veröi er óþarfi að taka það nærri sér þar sem um er aö ræða storm í vatnsglasi. Einhver færir þér kærkomna gjöf i dag eða á morgun. Krabbinn (22. jUní-22. jUlí): Þér finnst þú hafa of mikið að gera og getur verið að það sé rétt. Þú þarft að átta þig á því aö það ert þú sem átt að ráða ferðinni í þeim efnum. Ljónið (23. jUlí-22. ágUst): Einhver leikaraskapur er í gangi og þér finnst eins og ein- hver sé að fara á bak við þig. Þetta skýrist fyrr en varir og um misskinling var að ræða. Meyjan (23. ágUst-22. sept.): Gæludýr er eitthvað einmana og þyrfti að sinna því betur. Það fylgir því heilmikil ábyrgð að hafa dýr á heimilinu. Happatölur eru 5, 9 og 22. Vogin (23. sept.-23. okt.): Áhyggjur þínar af heilsufari þínu reynast ástæðulausar og þér léttir mjög. Reyndar fmnst þér full ástæða til að halda upp á það. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Misskilningur gæti komið upp á yfirborðið. Hann er bara vegna þess að fólk segir ekki hug sinn allan. Með gagnlegum samræðum má leiörétta hann. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Einhver þér nákominn á í einhverjum erfiðleikum. Það verð- ur treyst á þig við að leysa flókin verkefni. Ástin blómstrar um þessar mundir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Mikið hefur verið að gera hjá þér að undanfornu og nú færðu kærkomna hvíld. Þú ættir að reyna að njóta þess þar sem það stendur ekki lengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.