Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 40
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 DV
jl
48 smáauglýsingar-sími5505000l>verholtill
GSM-sími óskast. Góóur GSM óskast
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar 1 sima
4811416._______________________________
Kojur óskast, á sama stað til sölu Brio
bamakerra (vel með farin).
Uppl.isíma 568 0249.___________________
Trim-form tæki, 12 blöðku, óskast til
kaups. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, t'1,'nr. 60890.
Vantar Andrés önd á íslensku, 3.-9.
árgang eða árið 1985-1990. Upplýsing-
ar í síma 581 2126.
Óska eftir aö kaupa notaöan Storno
bílasíma. Uppl. í vmnusíma 425 4554
og heimasíma 421 4982.
3 sæta sófi eöa lítið sófasett óskast, vel
með farið. Uppl. í síma 588 8858.
Borökælir óskast, einnig djúpsteiking-
arpottur. Uppl. í síma 456 7828.
Vantar 90 cm skíöi og skó nr. 26-27.
Uppl. í síma 552 1676 um helgina.
ísskápur óskast strax, hæö 140-155 og
breidd 55-60. Uppl. í síma 567 9995.
Óska eftir aö kaupa snjóbretti. Uppl. í
síma 562 7061 eða 587 3132.____________
Óska eftir farsíma (985), helst Dancal.
Upplýsingar í síma 562 6537.
Óska eftir uppþvottavél og svefnsófa,
ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 487 5307.
Óska eftir vel með förnum hornsófa eöa
sófasetti. Uppl. í síma 588 7402.
IKgl Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Verslið hjá fagmanni. Spindilkúlur,
stýrisendar, drifliðir v/hjól, verð frá
6400. Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur,
vatnslásar, aðalljós, afturljós o.fl.
Tímareimar, kúplingssett, hjólkoppar,
verð 2200 settið, 12”, 13”, 14” og 15”.
GS-varahlutir, sími 567 6744.
Gítar! Washbum MG-70, gott eintak,
til sölu, verð 33 þús. Einnig byijenda-
gítar, Encore Supercoaster, verð 18
þús. Uppl. í sfma 566 6522.___________
Gftarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl-
effektatæki. Útsala á kassagíturum.
Trace Elliot bassamagnarar,
smáir og stórir. Status-bassar.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Trommusett óskast. Yamaha 9000,
nýlegt eða gamalt, óskast. Aðrar teg-
undir koma til greina. Vinsamlegast
hafið samband í síma 567 5999 e.kl. 17.
Tónlistarmenn. Til sölu Roland Alfa->
juno-1 ogJV-880 (Soundmodule),
Rhodes Mark II (Fender) og Atari 520
St með skjá og Cubase. S. 553 3628.
Vorum aö fá nýja sendingu af Samick
pfanóum. Opið mán.-fös., kl. 10-18,
lau. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, 568 8611.
Gibson Epiphone rafmagnsgltar og
25 W magnari, til sölu. Uppl. í síma
565 8638 milli kl. 10 og 15.30.
Orgel. Fomt fótstigið orgel tU sölu,
þarfnast viðgerðar. Upplýsingar í
síma 557 5595 eða 552 6297.
Rafmagnsgítar og magnari til sölu.
Upplagt fyrir byijendur. Upplýsingar
í síma 567 6280.
Studio Master 16-6-2 mixer í flugkistu
tU sölu. Uppl. í síma 565 1671 og hjá
Rín í síma 551 7692.__________________
Til sölu SWR 220 W bassamagnari og
bassabox. Selst á góðu verði. Uppl. í
síma 587 9914 (Sigurður) eflir kl. 18.
Yamaha hljómborö, PSR-48 midi, 5 átt-
undir, jafht fyrir byijendur sem lengra
komna. Uppl. f síma 437 1498._________
8 rása Teack upptökuvél til sölu. Upp-
lýsingar í síma 562 1348. _________
Gott píanó óskast fyrir byrjanda. Upp-
lýsingar í síma 555 4206._____________
Lítið notað Young Chang E109 píanó tU
sölu. Upplýsingar í síma 55.4 3696.
Pearl export trommusett til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 421 5116.
'S_____________ Fatnaður
Stretsbuxur frá Jennýju.
Stretsbuxur í stærðum 38-50,
4 skálmalengdir í hverri stærð.
Þú færð þær hvergi annars staðar.
Jenný, Eiðistorgi 13, Seltjamamesi,
2. hacð á Torginu, sími 552 3970._
Ný sending af brúöarkjólum, ísl. bún-
ingurinn fyrir herra. Fatabreytingar,
fataviðgerðir. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Refapels og húfa til sölu, mjög fallegur
og lítið notaður, stærð 38-40. Verð 110
þús. (hálfvirði). Uppl. í síma 554 2748.
Kjólföt nr. 52 meö vesti til sölu.
Uppl. í slma 567 6280.
^ Barnavörur
2 góöir svalavagnar til sölu. Einnig
Chicco göngugrind, Chicco bamabil-
stóll fyrir 0-9 kg og hvítt rimlarúm á
hjólum. Gott verð. Sími 565 0424.______
Gullfalleg trévagga meö himni til sölu
. (vöggusett fylgir), eftir eitt bam, lítið
sem ekkert notuð. Einnig eldra ung>-
lingarúm m/2 skúffúm. S. 557 6198.
Koja í fullri stærö, meö dýnum, til sölu,
einnig góður bamavagn á 13 þús. og
bamaleikgrind á 5 þús. Upplýsingar í
síma 554 2004.
Mesta bleiu- og bleiubuxnaúrvaliö.og
allt fyrir minnstu bömin, m.a. Weleda
bamanuddolíur, raka- og bossakrem
Þumalína, Pósthússt. 13, s. 551 2136.
Ljósgrár mjög vel með farinn Silver
Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma
587 0487 eða 896 9495._________________
Óska eftir vel meö förnum kerruvagni
með burðarrúmi. Uppl. í síma 587 0025.
Heimilistæki
Frystikistur.
Tvær góðar frystikistur til sölu.
3001 og 3501. Verð 18 þús. pr. stk.
Upplýsingar í síma 554 4366.
Eldavél, ofn og vifta til sölu, Blomberg,
einnig rúm, 1,20 m, nýleg dýna. Upp-
lýsingar í síma 421 2436.________________
Mjög nýleg Gram frystikista, 500 I, til
sölu, stærð 150x65x85 cm. Úpplýsingar
í síma 588 6544.
Ný þvottavél til sölu af sérstökiun
ástæðum, á góðu verði. Uppl. í símum
896 0247 og 562 6970._____________
Snowcap ísskápur til sölu, 65,5x141 cm,
vel útlítandi, verð 14 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 551 5730.
Hljóðfæri
„Signia risinn til sölu 10”, 12”, 13”,
14”, 15”, 16”, 18” toms 2x22”xl8” bassa-
tr., 14x9 sneril o.fl. Upplýsingar í síma
581 3067.
2 trommusett, gamalt Ludwig, 12”, 13”,
16” og 22” + statíf. Einnig Yamaha
5000, 8”, 10”, 13” og 22” + Rims og
statíf. S. 587 0487 eða 896 9495.
Hljómtæki
Bíltæki til sölu. Til sölu MTX bassabox,
2x15" BX 1515 2x150 w RMS, Pioneer
hátalarar, TS-2150, 20 cm, 3-way 2x200
w, og Fisher AX-E120 kassettutæki.
Upplýsingar í síma 552 6869 milli kl.
14 og 20 í dag og á morgun.________________
JVC geislaspilari, JVC útvarp og kass-
ettutæki og 12 diska magasín til sölu.
Allt nýtt. Einnig 2x100 w Pioneer
magnari og 2x100 w Kenwood mono
magnari. Ennfremur ný Road Boy
þokuljós. S. 482 1457 eða 845 8579.
Bílgræjur til sölu. Sony geislaspilari
með útvarpi, Pioneer GM-1200, 2x70 W
magnari og 120 W hátalarar. Uppl. í
síma 566 8766 e.kl. 17.
Philips geislaspilari og 2x135 W út-
varpsmagnari til sölu, nánast nýtt. A
sama stað til sölu bílkraftmagnari,
2x150 W. Uppl. í síma 473 1534. Róbert.
Tónlist
Hljóöversbúnaöur til sölu. Vilt þú reka
eigið hljóðver? Fullk. búnaður til at-
vinnurekstrar, nýleg tæki af vandaðri
gerð. Tækin eru hentug sem færanleg-
ur búnaður fyrir lifandi upptöku
ög/eða sem fastur búnaður á einum
stað. Auðvelt að flytja hvert á land
sem er. Hagstætt verð og kjör. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 61195.
Óskum eftir söngvara í
nýbylgju/pönkband. Upplýsingar í
slma 552 2592.
^5 Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum einnig tómar íbúðir.
Áratuga reynsla. Góð og vönduð
þjónusta. Sími 897 2399,______
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér
djúphreinsun á stigagöngum og íbúð-
um með frábærum árangri. Ódýr og
góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Húsgögn
Til sölu: Furusófasett i sumarbústaöinn,
10 þús., gamalt sófasett, 10 þús., lítill
sófi í biðstofú, 5 þús., 2 tekksófaborð,
1500 kr., 3 brúnir skeljastólar, 3 þús.,
og málmspjaldskrárskúflúr (8 stk.,
A6), 8 þús. Sími 551 4117._____________
Óska eftir furueldhúsboröi úr Ikea,
100x120 cm, stækkanlegu á báðum
endum, og 4-6 beykieldhússtólum,
hvítri kommóðu með 2-3 skúffum og
fatahengisstandi. Sfmi 587 0933._______
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v. daga og helgar.
Furusófasett, 3+1+1, gott ullaráklæöi.
Dýnulaust rúm, 140x210 cm, má fylgja
með. Skipti á kringlóttu eldhúsborði,
140 cm, í ferhymt. S. 567 1498.________
Skrifstofuhúsg.: 3 skrifborð m/hliðar-
borói, 16 stólar, skrifstofúskápar, faxt.
o.fl. Hagst. verð. Uppl. gefúr Hraun-
hamar fasteignasala, s. 565 4511.
£
cd
N
u
cö
E-
Sh
£
2
œ
Þú ert kominn í þitt
reglulega tanna eftirlit,
Það er rétt!
Rétt! Rétt!
Eitt get ég sagt
þér jafnvei á þess
...að það er stór hola þarna
einhversstaðar.