Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 44
52
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996
Sími 550 5000 Þverholti 11.
Ungt par fr« Akureyri óskar eftir 2-3
herb. íbúð. Vinna bæði við heilbrigðis-
stétt. Eru róleg og reykja ekki.
Greiðslugeta 30-35 þús. Skilv. gr.
heitið. S. 588 7813, Eiríkur eða Vala.
3-4 herbergja fbúð óskast til leigu sem
fyrst. Góðri umgeng' og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 551 0141._________
2- 3 herbergja ibúö óskast til leigu strax.
Hámarksgreiðslugeta 35 þúsund en
öruggum greiðslum heitið. Upplýsing-
ar í síma 552 8928.____________________
4 herbergja ibúö óskast til leigu strax í
Breiðholti. Góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 587 0343._________________________
Bílskúr eöa sambærilegt húsnæöi
óskast til leigu, allt að 20 þús. á mán.
Lámarksstærð 4x8 m. Ætlað til bfla-
viðgerða. Simi 588 0093. Cari._________
Par meö 18 mán. dreng óskar eftir góöri
3- 4 herb. íbúð sem fyrst. Eru reyflaus
og reglusöm, geta greitt fyrirfram.
Upplýsingar i síma 557 4131.___________
Par meö eitt bam óskar eftir aö taka á
leigu 2-3 herbergja íbúð, helst neðar-
lega í Seljahverfi, þó ekki skilyrði.
Sími 897 0053 eða boðtæki 846 0560.
Reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka
á leigu 3-4 herb. íbúð, gjaman lítið
einb., helst í vesturbænum og með
bflskúr. Uppl. í síma 587 4182.______
Reglusöm og árelöanleg skólastúlka
óskar eftir bjartri einstaklingsíbúð í
Kópavogi. Skilvísar greiðslur.
Upplýsingar í síma 554 4356._________
Reyklaust og reglusamt par óskar eftir
3-4 herb. íbúð í vesturbænum. Skil-
vísum greiðslum heitið. Meðmæli ef
óskað er. Simi 552 4772 e. kl. 17.
Reyklaust par utan af landi, sem á von
á bami, óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð
á svæði 101/105. Reglusemi og skilv.
gr. heitið. S. 557 4727 á kvöldin,___
Ungt par, aö koma frá námi erlendis,
óskar eftir húsnæði til leigu frá 1.
mars. Vinsamlegast hafið samband í
síma 5812048.________________________
Ungt, reglusamt, reyklaust par utan af
landi óskar eftir htilli íbúð í
Reykjavík. Upplýsingar gefur
Sigríður Ósk f síma 554 6967.________
Ég er 28 ára gömul og mig vantar 2
herbergja íbúð á leigu frá 1. mars. Er
reglusöm og skilvís. Upplýsingar í
símum 587 0046 e.kl. 16. Inga._______
Ég er 28 ára gömul og mig vantar fbúö
á leigu frá 1. mars. Er reglusöm og
skilvís. Upplýsingar í símum 587 0046
og 562 5522. Inga.___________________
Óskum eftir 4-5 herb. fbúö eöa húsl á
höfuðborgarsvæðinu. Fyrirframgr. ef
óskað er. Reglusemi og ömggum
greiðslum heitið. S. 557 7942________
3 herb. ibúö óskast miösvæöis fyrir
1. mars. Reglusemi áskilin. Uppl. 1
símum 565 3109 og 552 4906.__________
Par sem á von á barni, reyklaust, óskar
eftir 2 herbergja íbúð í Hafnarfirði.
Upplýsingar i síma 555 0542,
Reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja
íbúð. Greiðslugeta allt að 35.000.
Upplýsingar i síma 551 7824.___________
Tveggja til þriggja herbergja íbúö
óskast til leigu í hverfi 109.
Upplýsingar í síma 557 6740.___________
Óska eftir Iftilli ibúö eöa góðu herbergi
með eldunaraðstöðu, góð meðmæli ef
óskað er. Uppl. í síma 565 4583._______
Óskum eftir 3ja herbergja íbúö í Rvík.
frá 1. mars ‘96. Emm 3 í heimili.
Uppl. í sfma 564 4678.
4 herfo. ibúö óskast til leigu í hverfi 104
eða 111. Uppl. í síma 588 1179.
M Atvinnuhúsnæði
Til sölu verslun úti á landi. Verslunin
er í eigin húsnæði. Til greina kemur
að taka íbúð á Rvíkursvæðinu upp í
kaupin. Hugsanlegur möguleiki er
einnig að leigja væntanlegum kaup-
anda húsið. Þeir'sem áhuga hafa sendi
inn tilboð með ósk um upplýsingar til
DV fyrir 29. febr., merkt „V 5272.__
Óska eftir 80-150 m2 atvinnuhúsnæöi
til matvælavinnslu, á höfuðborgar-
svæðinu, Selfossi, Stokkseyri eða
Eyrarbakka. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61112.
100 m2 atvinnuhúsnæöi til leigu
í kjallara að Tangarhöfða.
Innkeyrsludyr og lofthæð 3,3 m.
Upplýsingar í heimasíma 553 8616.)
Austurbær - Laugarnes. Til leigu 28
m2 húsnæði á götuhæð með sérinn-
gangi og bflastæði. Laust 1. mars.
Upplýsingar í síma 551 7482.
Gamalgróiö bifreiöaverkstæöi óskar
eftir að taka á leigu 130-180 fm
húsnæði. Lágmarkslofthæð 3,60 m.
Uppl. í síma 557 2060 eða 557 8211.
Iðnaðarhúsnæöi, 100-200 ferm, óskast
í Rvík eða nágrenni, jafhvel austan
fjalis. Má vera ófullgert (fokhelt).
Svör sendist DV, merkt „H-5291.
Til leigu í miðbænum 3 skrifstofuher-
bergi, þar af 2 samliggjandi, leigjast
saman eða hvert i sinu lagi. Uppl. í
síma 588 6960.
Óska eftir 20-40 m2 húsnæöi í Rvík fyr-
ir léttan iðnað. Má vera stærra ef
hægt er að nota sem íbúð lflca. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 60899.
Húsnæöi óskast til bílaviögerða í Hafn-
arfirði, ca 50 m2. Upplýsingar i síma
565 0854.________________________
Til leigu 50-70 fm iönaðahúsnæði að
Hjallahrauni 9, Hafnarfirði. Uppl. í
síma 555 0254 eða 555 2572. ___________
Til leigu eöa sölu 270 fm iðnaðarhús-
næði í Grindavík. Góð lofthæð og stór-
ar aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 426 7099.
Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar
í síma 565 7282.
$ Atvinna í boði
Avon á fslandi vill ráöa sölufólk.
Avon, sem er einn af stærstu snyrti-
vöruframleiðendum í heimi, leitar að
áhugasömu sölufóki um allt land.
Salan fer mest fram í heimakynning-
um. Námskeið fyrir sölufólk í meðferð
og notkun varanna. Há sölulaun í
boði. Þeir sem áhuga hafa á frekari
uppl. eru beðnir um að hafa samband
í síma 567 2470 frá kl. 9-15 næstu daga.
Nýi 1996 sölubæklingurinn er kominn.
lönaðarfyrirtæki i framleiðslu á
hreinlætisvörum óskar eftir
starfskrafti sem allra fyrst.
Stundvísi áskilin. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 61114.________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Óskum eftir að ráöa traustan og stund-
vísan starfskraft til ræstinga á veit-
ingastað í miðbænum, ekki yngri 30
ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 61238.
Byggingarverktakar. Óska e. bygginga-
meistara eða öðrum sem gæti lagt
fram fé eða bankaábyrgð v/húsbygg-
inga. Svör sendist DV, m. „B-5261”.
Kranamaður óskast, vanur maður á
byggingarkrana, rafmagnsknúinn.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 61230.
Piltur eöa stúlka óskast á hestabúgarö
í S-Þýskalandi í.minnst 9-12 mánuði.
Þýskukunnátta skilyrði. Upplýsingar
i síma 554 1660._____________________
Óskum aö ráöa viðskiptamenntaö fólk
til fjármagnsmiðlunar, góð ensku-
kunnátta æskileg. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr, 61367.________
Blikksmiður eða maður vanur blikk-
smíði óskast. Hafið samband við Ása
í síma 564 1280.
Óska eftir aö ráöa starfskraft til
hársnyrtistarfa (prósentur). Nánari
uppl. gefur Kristín í síma 561 2269.
• Óskum eftir aö ráöa jámiðnaðarmenn.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvís-
unamúmer 61153.
Atvinna óskast
Starf óskast, helst viö akstur. Hef meira-
próf á rútu, vörubifreið og leigubfl.
Oll störf önnur en framleiðslustörf
koma einnig til greina. Menntun:
Grunndeild rafiðna og 6 annir í fjöl-
braut. Hef gott vald á ensku og fsl.
og reynslu af þýðingum. S. 555 1856.
26 ára maður óska eftir vinnu. Hefur
mikla reynslu af verslunar- og
stjómunarstörfum. Getur hafið störf
fljótlega. Vinsamlega hafið samband í
síma 588 4089.
Duglegur, áreiöanlegur og 27 ára,
vantar gott framtíðarstarf. Hef unnið
lengi í verslunargeiranum. Til í
næstum hvað sem er. Svarþjónusta
DV, simi 903 5670, tilvnr, 61150.
Reyklaus, samviskusöm 22 ára stúlka
óskar eftir vinnu strax frá kl. 13-18.
Hefur ýmsa reynslu og margt kemur
til greina. Tungumálakunnátta og bfl-
próf Uppl. í síma í s. 587 6665. Regína.
HELLA
DV vill ráöa umboösmann á Hellu frá 1. mars.
Upplýsingar gefa Ingibjörg í síma 550 5742
eöa Már í síma 550 5741
Erlendur bifvélavirki, sem starfað hefur
um árabil á Ítalíu, óskar eftir vinnu
strax. Hringið í Rósu eða Adel í síma
567 3096.___________________________
Suöumes. Ábyggil. kona vill taka að
sér heimilishjálp hluta úr degi; bama-
gæslu, þrif, matseld, innkaup. Geymið
auglýsinguna. S. 424 6572 kl. 10-12.
Sænsk 24 ára stúlka óskar eftir Au-pair
starfi á íslandi, frá ca 1.3.-30.6., er vön
sveitastörfum og vinnu með fótluðum
bömum. Uppl. í síma 587 2661.
27 ára maður óskar eftir vinnu í sveit
eða úti á landi. Er vanur öllu sveita-
störfum. Margt annað kemur til
greina. Sími 552 2903.
Tvítugan nema í vélsmíði bráðvantar
vinnu sem fyrst, allt kemur til greina.
Upplýsingar í slma 4311900.
Barnagæsla
Barngóö kona óskar eftir vinnu viö
bamapössun allan daginn, hefur með-
mæli. Upplýsingar í síma 561 3203.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun 1 síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Grunnnám - framhaldsskólaáfangar:
ENS, STÆ, ÞÝS, DAN, SÆN, SPÆ,
ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka>-
tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155.
Nám í svæöameöferð hefst 21. febrúar.
Námskeið, höfuðnudd og orkupunkt-
ar. Rvík 28. feb. til 3. mars, Akureyri
6.-10. mars, sími 557 9736 og 462 4517.
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag Islands auglýsir:
Látið vinnubrögð
fagmarmsins ráða ferðinni!__________
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E,
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.____________
Kristján Ölafsson, Toyota Carina E
‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911.___
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bflas. 896 3248._______
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068, bflas. 852 8323. ______
Valur Haraldsson, Nissan Sunny
SLX ‘94, s. 552 8852,897 1298.______
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda,
s. 554 0594, fars. 853 2060.________
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Vagn Gunnarsson - s. 894 5200.
Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94.
Tímar eftir samkomulagi.
Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 565 2877 og 854 5200._________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Örugg og skemmtileg bif-
reið. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Snorri Bjarnason. Toyota touring með
drif á öllum hjólum. Undirb., leiðb.,
þjálfúnar-, æfinga-, ökutímar, endurt-
próf. Visa/Euro. S. 557 4975, 892 1451.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S, 557 2940, 852 4449 og 892 4449,
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Ökuskóli Halldórs. Ökukennsla, aðstoð
við endumýjun ökuréttinda. Tilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160,852 1980,892 1980._________
553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss.
Kenni á Hyundai Sonata alla daga.
Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör.
l4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272.__________
Erótfk & unaösdraumar.
• Myndbandalisti, kr. 900.
• Blaðalisti, kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 900.
• Fatalisti, kr. 600.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Vinátta
Sextuga ekkju, sem ætlar út í lönd í
sumar, vantar ferðafélaga (kvenkyns).
Svör sendist DV, merkt
„Vinátta 5276.
%) Einkamál
Ertu karlmaöur sem vill kynnast öðmm
karlmönnum? Hringdu í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín.
Sambýlismaður/eiginmaöur óskast!
Ert þú karlmaður á aldrinum 35-50
ára? Fordómalítill, fjárhagslega sjálf-
stæður og frjáls? Manna-, bama-,
dýra- og bókavinur? Hefur ánægju af
útivem? Viltu kynnast fjárhagslega
óháðri, 38 ára konu sem býr og starfar
á Reykjavíkursvæðinu? Sendu þá
uppl. til DV, merkt „Þú og ég 1996
5277 fyrir 27.2. ‘96, (öllum svarað) eða
hafðu samband við Svarþjónustu DV,
sími 903 5670, tilvnr, 61094._______
45 ára háskólamenntaður karimaöur,
fráskilinn, sæmilega útlftandi, leiður
á skemmtistöðum, vill kynnast konu
á svipuðu reki eða einhvað yngri með
varanleg kynni eða jafnvel sambúð í
huga. Áhugamál bókmenntir, klassísk
tónlist og fl. Svör sendist DV, merkt
„G-5288, f/ 1. mars. Algjömm trúnaði
heitið og öllum bréfúm verður svarað.
49 ára maöur, hlýr, heimakær, reglu>-
samur, óskar kynna við góðlynda, reg-
lusama, þroskaða konu. Sveigjanleg
aldursmörk. Svör sendist DV, merkt
„V-Dagur 5266, eða Svarþjónusta
DV, simi 903 5670, tilvnr. 61279.
Bláa Línan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta
annað fólk? Lífið er til þess að njóta
þess. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ekkja um fimmtugt meö margvísleg
áhugamál, sérstafl. andleg málefiú,
óskar eftir vinkonu og ferðafélaga.
Uppl. sendist DV, merkt „ESP-5258”.
Leiöist þér einveran? Viltu komast í
varanleg kynni við konu/karl? Hafðu
samband og leitaðu upplýsinga.
Trúnaður, einkamál. S. 587 0206.
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta
fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi,
láttu ekki happ úr hendi sleppa,
hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.
Þú sem auglýstir „trúnaður 1028 i
janúar í fyrra. Ef þú ert enn á kreiki
sendu þá inn svar til DV, merkt
„G-5290.
Tapað - fundið
Fundist hefur kvenmannsreiöhjól, eldri
gerð, með bamastól og tösku. Úpplýs-
ingar í síma 553 3485.
Skemmtanir
Strákar.
Nýtt - ferskt - nasty. Erótísk fatafella
kemur fram í einkasamkvæmum, af-
mælum, partíum, sem og öðmm ótrú-
legum uppákomum. Nánari uppl. hjá
Tinnu í síma 568 6525 milli fl. 13 og
18 eða símboði 842 0313.
Tríó A. Kröyer leikur blandaða tónlist
fyrir t.d. þorrablót, árshátíðir og hin
ýmsu tækifæri. Uppl. í símum 552 2125
og 587 9390. Fax 587 9376.
H Framtalsaðstoð
Höfum ákveöið aö bæta viö okkur skatt-
skilum fyrir einstaklinga og rekstrar>-
aðila. Tryggið ykkur aðgang að þekk-
ingu og reynslu okkar á meðan færi
gefst. Ágúst Sindri Karlsson hdl. og
Guðm. Halldórsson vskfr., Mörkinni
3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl.
Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a.
Framtöl, reiknings- og vskskil ein-
stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244.
Gunnar Haraldsson, hagfræðingur.
Skattframtal 1996. Tek að mér að telja
fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða
atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs-
son, viðskiptafr., s. 551 3104 e. kl. 19.
Tek aö mér bókhald og framtalsgerö
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræð-
ingur, sími 568 2788.
Viöskiptamiölun - bókhaldsþjónusta.
Getiun bætt við okkur bókhalds-
verkefnum og skattframtalsgerð.
Upplýsingar í síma 568 9510.
Ódýr aöstoð viö skattframtaliö! Einfóld
framtöl kr. 3.000, flóknari kr. 5.000+.
Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa,
súni 511 2345.
$ Þjónusta
Til þjónustu reiðubúinn! Tökum að
okkvu- allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 554 2804.
Tveir samhentir smiöir geta bætt við
sig verkefnum. Vanir allri almennri
trésmíðavinnu. Komum á staðinn og
gerum fost tilboð. Greiðsla samkomu-
lag. Uppl, í s. 587 7818 og 552 3147.
Al-Verktak hf, sfmi 568 2121.
Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og
smíðavinna, lekaviðgerðir og móðu-
hreinsun gleija. Uppl. í síma 568 2121.
Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa
greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054.
Hermann.
Múrverk - flísalagnir. Viðhald og
viðgerðir, nýbyggingar, steypur.
Einnig þrif í fynrtækjum. Múrara-
meistarinn, s. 588 2522 og 557 1723.
Smíðum glugga og huröir. Önnumst
viðhald inni og úti. Smíðum siunar-
hús. Eigum tvö á lager. Gerið tilboð.
Básar hf., slmi 565 0148.
Tek aö mér þrif á bílum. Sæki og sendi.
Upplýsingar í síma 567 8901.
Jk Hreingerningar
Alþrif, stigagangar og íbúöir. '
Djúphreinsim á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst
verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366.
Hreingerningaþjón. R. S. Teppa-,
húsgagna- og allsheijarhreingeming-
ar. Óryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð
og vönduð þjón. S. 552 0686/897 2399.
7llbygginga
2 rauöar Crawford bflskúrshuröir til
sölu, stærð 3,30x2,70 m. Uppl. í síma
588 7020 á mánudag.
Stigar og handríö, islensk framleiösla
úr massífú tré. 20 ára reynsla. Gerum
verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari).
Pallatimbur selst ódýrt. Upplýsingar í
síma 552 8101 e.kl. 19.
Vélar - verkfæri
Múraraverkfæri til sölu, álstillans,
vinnupláss, ca 135 fm, bensínþenslu>-
raufarsög m/drifi, gólfþússningarvél,
bensín, vibrator á sleða, bensín, loft-
pressa og rappsprauta, múrbijótur,
rafmagn, vikurklippur, stillansalyfta,
150 kg. Gísli í s. 456 1340 e.kl. 19.
Trésmíöavélar til sölu: Samb. afréttari
og þykktarhefill, 40 cm, sérb. þykktar-
hefill, 40 cm, samb. sög og fræsari með
bútlandi, bútsög (90 cm), dflaborvél,
13 bora, og veggþvinga fyrir loft. Upp-
lýsingar í síma 564 3223 eða 897 3531.
Óska eftir stórrí gólfsteinsög, stórum
Bosch múrhamri, brotvél, rafinagns-
partner, 3 fasa köplum og handtrillu.
Uppl. í síma 893 3236 eða 567 4262.
Lartigana sambyggð trésmföavél til
sölu. Góð vél á sanngjömu verði.
Uppl. 1 símum 483 1460 og 482 2326.
Til sölu hellusteypuvél ásamt mótum.
Upplýsingar í síma 473 1216.
^ Ferðalög
Óska eftir feröafélaga f 2-3 vikna ferð
til Benidorm eða Mallorca. Helst ein-
staklingi m/eitt bam. Áætluð brottfor
18. júní. Sími 552 3477. Guðrún.
^Me,
Ferðaþjónusta
Viltu dekra vlö fjölskylduna?
Glaðheimar Blönduósi bjóða gistingu
í glæsilegum sumarhúsum. Heitir
pottar, sána o.fl. Tilvalið fyrir firndi,
árshátíðir o.fl. S. 452 4123 og 452 4449.
Gisting
Fjölskyldur, fyrirtæki, starfshópar.
Gistiheimilið Arahús, Strandgötu 21,
Hafharf. býður ódýra gistingu m/eld-
unaraðst., verð frá kr. 1000 á mann á
sólarhring. Sími 555 0795/ fax 555 3330.
Pf* Sveit
Ráðningarþjónustan Nfnukoti. Aðstoð-
um bændur við að útvega vinnufólk
frá Norðurlöndunum. S. 487 8576, fax
487 8576 kl. 10-12 virka daga.
Landbúnaður
Notaöar dráttarvélar til sölu:
• Fendt 304 LSA, 4x4, 70 hö., árg. ‘92.
• Fendt 305 SL, afturdrif, 62 hö„ ‘84.
• MF 350, afturdrif, 47 hö., árg. ‘87.
• MF 3070,4x4,95 hö., árg. ‘88.
• Case 589 F traktorsgrafa, árg. ‘81.
• Deutz 6507 C, 4x4,65 hö., árg. ‘84.
• Imt 549, afturdrif, 51 ha., árg. ‘88.
Enn fremur notaðar heyvinnuvélar:
• Claas rúllubindivél, árg. ‘91.
• Auto-Wrap rúllupökkunarvél, ‘89.
• Vermeer 504IS rúllubindivél, ‘91.
Allar í góðu lagi.
Mykjudælur.
• NC-dælur fyrirliggjandi.
Búvélar hf., Síðumúla 27, 108 Reykja-
vík, sími 568 7050, fax 581 3420.
Til sölu er Massey Ferguson ‘65, með
tvívirkum ámoksturstækjum. Einnig
til sölu varahlutir í Massey Ferguson
135 og keðjur á Zetor. Sími 4512592.
Til sölu 300 votheysrúllur, verð 3 þús.
kr. m/vsk. Upplýsingar í síma 567 4313
á kvöldin.
f Nudd
Rebalancing Art.
6 vikna námskeið í þessari frábæm
djúpnuddaðferð hjá Binu Fjordside.
Einstakt tækifæri. Uppl. í s. 551 0049.