Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Blaðsíða 9
33 "V LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996 %éttir* Aðalfundur Verslunarráðs: Áhrifa þörf innan ESB VI M ■ Einari Sveinssyni, fráfarandi for- manni Verslunaráðs íslands, var tíðrætt um Evrópusambandsmál- efni í ræðu sinni á aðalfundi ráðs- ins á Hótel Sögu í gær. Einar sagði það hagsmunamál Islendinga að reyna að hafa eins mikil áhrif á það sem ákveðið væri innan Evrópu- sambandsins, ESB, eins og frekar væri kostur. Hann sagði brýnt að ís- lendingar skilgreindu samnings- markmið sín gagnvart ESB og mál- staður íslands yrði kynntur á ríkj- aráðstefnunni í vor. „íslendingar verða að sjálfsögðu alitaf smáþjóð i Evrópu og áhrif okkar munu jafnan verða í sam- ræmi við það. Spurningin snýst um það hvort við höfum áhrif á gang eigin mála með aðild að Evrópusam- bandinu eður ei,“ sagði Einar. Formaðurinn fráfarandi sagði takmarkanir á erlendum fjárfesting- um í sjávarútvegi aldra ganga upp í opnu hagkerfi. Hvatti hann því stjórnvöld að láta af öllum hindrun- um á erlendum fjárfestingum í helstu útflutningsatvinnugreininni, áform um rýmri heimildir dygðu ekki. -bjb Aðalfundur Verslunarráðs íslands var haldinn á Hótel Sögu á fimmtudag. Nýr formaður Verslunarráðs var kjörinn, í fyrsta sinn í sérstakri kosningu, þar sem Einar Sveinsson í Sjóvá-Almennum stóð upp úr formannsstóli. Kol- beinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar, sem hér er fremstur á myndinni, var einn í kjöri til formanns og hlaut góða kosningu. Skugga-Sveinn á Hvammstanga Leikhópurinn á Hvammstanga hefur undanfamar vikur æft leikrit- ið Skugga-Svein eftir Matthías Jochumsson í leikstjórn Harðar Torfasonar. Jafnframt því að leik- stýra verkinu vann Hörður leik- gerðina að handritinu, hönnun leik- myndar, búninga og lýsingar. Skugga-Sveinn er 26. verkefni leikhópsins frá því hann tók til starfa árið 1969. Frumsýning á leik- ritinu verður laugardagskvöldið 17.febrúar kl. 21. Þrjár sýningar verða svo í næstu viku og lokasýn- ingin 25.febrúar kl. 15. -ST Atriði úr leikritinu DV-mynd ST Reykjanesbær: Bæjarfulltrúar íopinberri heimsókn í Orlando DV, Suðumesjum:___________ „Við munum ræða um hvað við getum gert til að koma málefnum Orlando-borgar á fram- færi hér á landi og hvað þeir geta gert fyrir okkur í sambandi við málefni Reykjanesbæjar í Orlando. Þetta verður einkum umræða á ferða- málasviðinu," sagði Ellert Eiríks- son, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Hann er nú staddur í Bandaríkjun- um ásamt fríðu fóruneyti á leið í op- inbera heimsókn í boði Orlando- borgar. Þessi opinbera heimsókn í borg- inni frægu með Disney-World stend- ur frá 19.-25. febrúar. Orlando hefur verið vinabær Reykjanesbæjar frá 1991 en þá var undirritaður vina- bæjarsamningur. Borgarstjóri Or- lando kom hingað í heimsókn haustið 1993. DV-mynd GS ■ - Árgerð 1996 er komin - Full búð of nýjum glæsilegum fækjum 46" RISASKJAR Nordmende RP-46 • 46" sjónvarpstæki • Innbygg&ur skjávarpi • 40W Nicam Stereo-magnari • Surround-umhverfishljomur • Hraðtextavarp m/ísl. stöfum • 59 stöva minni • CTI/PSI-skerpustilling • Aðgerðastýringar á skjá • 2 Scart-tengi • Barnalæsing • 0 fl Nordmende Futura 94TS • 37" sjónvarpstæki • Svartur FST-myndlampi • 16:9 breiðtjaldsmóttaka • 40W Nicam Stereo-magnari 18.230,- Ó máfl. í 24 mánuði * Surround-umhverfishljomur ......................... ' noði | •[' RISASKJAR Meðaltolsgreiðslam.v.Visa-roðgrei&slur, meðöllumkostnaél j: • Hraðtextavarp m/ísl. StÖfum CTI/PSI-skerpustilling jastýringar á skjá ;-tengi (S-VHS) • Barnalæsing • o.fl. 056.500,- 277.900,s 29" SKJAR 124.200,; 6.415,- á mán. í 24 mánuði Meðaltalsgreiðslo m.v. Visa-raigreiðslur, mai öllum kostnaði Telefunken S-8400 • 33" sjónvarpstæki • Svartur FST-myndlampi • 16:9 breiðtjalasmóttaka • 40W Nicam Stereo-magnari • Surround-umhverfishíjómur • Hraðtextavarp m/ísli stöfum • CTI/PSI-skerpus '' • Aðgerðastýringar á skjá • 2 Scart-tengi og S-VHS • 59 stöðva minni • Tímarofi • Barnalæsing • o.fl. . • J JF, .. ffl j K -Jlwik Telefunken F-531 NDPL • 28" sjónvarpstæki • Svartur FST-myndlampi • 16:9 breiðtjalasmóttaka • 40W Nicam Stereo-magnari • Dolby Pro Logic Surround • 4 auka-hátalarar fylgja • Textavarp m/ísl. stöfum • CTI/PSI-skerpustilling • Aðgerðastýringar á skjá • 2 Scart-tengi og S-VHS • 59 stöðva minni Tímarofi, barnalæsing o.fl. Telefunken S-5400 • 29" sjónvarpstæki • Svartur D.I.V.A.-myndlampi • 16:9 breibtjaldsmóttaka • 40W Nicam Stereo-magnari • Surround-umhverfishljomur 2.933,- á mán. í 24 mánuði Meíoltoligrelíilo m.v. VUa-raðgreiðslur, rneí öllum kostnaði i Tlí MeðaNols • Hrabtextavarp m/ísl. stöfum • CTI/PSI-skerpustilling • Abgerbastýringar á skjá • 2 Scart-tengi og S-VHS • 59 stöbva minni • Cinema Zoom-abdráttur o.fl. 54.900 m f sigr. 1 • 6 hausa myndbandstæki • Show View meb PDC og VPS • Long Play • Hrabþræbing • NTSC-afspilun ] fjarstýring »jog-hjóTl^aíjj'' »2 Scart-tengi »Lengsta afspilun: lOtlmar > 9 hægmyndahrabar o.fl TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA ! TIL 24 MANAÐA Skipholti 19 Sími: 552 9800 ——
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.