Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1996, Qupperneq 9
33 "V LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1996
%éttir*
Aðalfundur Verslunarráðs:
Áhrifa þörf innan ESB
VI M ■
Einari Sveinssyni, fráfarandi for-
manni Verslunaráðs íslands, var
tíðrætt um Evrópusambandsmál-
efni í ræðu sinni á aðalfundi ráðs-
ins á Hótel Sögu í gær. Einar sagði
það hagsmunamál Islendinga að
reyna að hafa eins mikil áhrif á það
sem ákveðið væri innan Evrópu-
sambandsins, ESB, eins og frekar
væri kostur. Hann sagði brýnt að ís-
lendingar skilgreindu samnings-
markmið sín gagnvart ESB og mál-
staður íslands yrði kynntur á ríkj-
aráðstefnunni í vor.
„íslendingar verða að sjálfsögðu
alitaf smáþjóð i Evrópu og áhrif
okkar munu jafnan verða í sam-
ræmi við það. Spurningin snýst um
það hvort við höfum áhrif á gang
eigin mála með aðild að Evrópusam-
bandinu eður ei,“ sagði Einar.
Formaðurinn fráfarandi sagði
takmarkanir á erlendum fjárfesting-
um í sjávarútvegi aldra ganga upp í
opnu hagkerfi. Hvatti hann því
stjórnvöld að láta af öllum hindrun-
um á erlendum fjárfestingum í
helstu útflutningsatvinnugreininni,
áform um rýmri heimildir dygðu
ekki.
-bjb
Aðalfundur Verslunarráðs íslands var haldinn á Hótel Sögu á fimmtudag.
Nýr formaður Verslunarráðs var kjörinn, í fyrsta sinn í sérstakri kosningu,
þar sem Einar Sveinsson í Sjóvá-Almennum stóð upp úr formannsstóli. Kol-
beinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Myllunnar, sem hér er fremstur á
myndinni, var einn í kjöri til formanns og hlaut góða kosningu.
Skugga-Sveinn á
Hvammstanga
Leikhópurinn á Hvammstanga
hefur undanfamar vikur æft leikrit-
ið Skugga-Svein eftir Matthías
Jochumsson í leikstjórn Harðar
Torfasonar. Jafnframt því að leik-
stýra verkinu vann Hörður leik-
gerðina að handritinu, hönnun leik-
myndar, búninga og lýsingar.
Skugga-Sveinn er 26. verkefni
leikhópsins frá því hann tók til
starfa árið 1969. Frumsýning á leik-
ritinu verður laugardagskvöldið
17.febrúar kl. 21. Þrjár sýningar
verða svo í næstu viku og lokasýn-
ingin 25.febrúar kl. 15.
-ST
Atriði úr leikritinu DV-mynd ST
Reykjanesbær:
Bæjarfulltrúar
íopinberri
heimsókn í
Orlando
DV, Suðumesjum:___________
„Við munum ræða um hvað við
getum gert til að koma málefnum
Orlando-borgar á fram- færi hér á
landi og hvað þeir geta gert fyrir
okkur í sambandi við málefni
Reykjanesbæjar í Orlando. Þetta
verður einkum umræða á ferða-
málasviðinu," sagði Ellert Eiríks-
son, bæjarstjóri Reykjanesbæjar.
Hann er nú staddur í Bandaríkjun-
um ásamt fríðu fóruneyti á leið í op-
inbera heimsókn í boði Orlando-
borgar.
Þessi opinbera heimsókn í borg-
inni frægu með Disney-World stend-
ur frá 19.-25. febrúar. Orlando hefur
verið vinabær Reykjanesbæjar frá
1991 en þá var undirritaður vina-
bæjarsamningur. Borgarstjóri Or-
lando kom hingað í heimsókn
haustið 1993.
DV-mynd GS
■ -
Árgerð 1996 er komin -
Full búð of nýjum glæsilegum fækjum
46" RISASKJAR
Nordmende RP-46
• 46" sjónvarpstæki
• Innbygg&ur skjávarpi
• 40W Nicam Stereo-magnari
• Surround-umhverfishljomur
• Hraðtextavarp m/ísl. stöfum
• 59 stöva minni
• CTI/PSI-skerpustilling
• Aðgerðastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi
• Barnalæsing
• 0 fl Nordmende Futura 94TS
• 37" sjónvarpstæki
• Svartur FST-myndlampi
• 16:9 breiðtjaldsmóttaka
• 40W Nicam Stereo-magnari
18.230,- Ó máfl. í 24 mánuði * Surround-umhverfishljomur
......................... ' noði | •['
RISASKJAR
Meðaltolsgreiðslam.v.Visa-roðgrei&slur, meðöllumkostnaél j: • Hraðtextavarp m/ísl. StÖfum
CTI/PSI-skerpustilling
jastýringar á skjá
;-tengi (S-VHS)
• Barnalæsing
• o.fl.
056.500,-
277.900,s
29" SKJAR
124.200,;
6.415,- á mán. í 24 mánuði
Meðaltalsgreiðslo m.v. Visa-raigreiðslur, mai öllum kostnaði
Telefunken S-8400
• 33" sjónvarpstæki
• Svartur FST-myndlampi
• 16:9 breiðtjalasmóttaka
• 40W Nicam Stereo-magnari
• Surround-umhverfishíjómur
• Hraðtextavarp m/ísli stöfum
• CTI/PSI-skerpus ''
• Aðgerðastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi og S-VHS
• 59 stöðva minni
• Tímarofi
• Barnalæsing
• o.fl.
.
• J
JF,
.. ffl
j K -Jlwik
Telefunken F-531 NDPL
• 28" sjónvarpstæki
• Svartur FST-myndlampi
• 16:9 breiðtjalasmóttaka
• 40W Nicam Stereo-magnari
• Dolby Pro Logic Surround
• 4 auka-hátalarar fylgja
• Textavarp m/ísl. stöfum
• CTI/PSI-skerpustilling
• Aðgerðastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi og S-VHS
• 59 stöðva minni
Tímarofi, barnalæsing o.fl.
Telefunken S-5400
• 29" sjónvarpstæki
• Svartur D.I.V.A.-myndlampi
• 16:9 breibtjaldsmóttaka
• 40W Nicam Stereo-magnari
• Surround-umhverfishljomur
2.933,- á mán. í 24 mánuði
Meíoltoligrelíilo m.v. VUa-raðgreiðslur, rneí öllum kostnaði i
Tlí
MeðaNols
• Hrabtextavarp m/ísl. stöfum
• CTI/PSI-skerpustilling
• Abgerbastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi og S-VHS
• 59 stöbva minni
• Cinema Zoom-abdráttur o.fl.
54.900 m f sigr.
1
• 6 hausa myndbandstæki
• Show View meb PDC og VPS
• Long Play
• Hrabþræbing
• NTSC-afspilun
] fjarstýring
»jog-hjóTl^aíjj''
»2 Scart-tengi
»Lengsta afspilun: lOtlmar
> 9 hægmyndahrabar o.fl
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA
! TIL 24 MANAÐA
Skipholti 19
Sími: 552 9800
——