Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996
41
Fréttir
Leikhús
Unnið allan sólarhringinn hjá Granda hf.:
Urðum að landa
á fiskmarkaði
- vegna plássleysis, segir Svavar Svavarsson framleiðslustjóri
„Einn togara okkar varð að grípa
tU þess ráðs að landa um 100 tonn-
um af fiski á Faxamarkaði þar sem
hvergi var pláss hjá okkur annars
staðar. Það yfirfylltist aUt af loðnu
og menn höfðu ekki undan. En þetta
var nú bara tímabundið ástand hjá
okkur og nú landa togararnir beint
til okkar,“ segir Svavar Svavarsson,
framleiðslustjóri Granda hf., í sam-
tali við DV.
Svavar segir að staðan sé mjög
Hljómsveitin Gautar á Siglufirði
mun leggja land undir fót á næst-
unni því hljómsveitarmönnunum
hefur verið boðið til New York tU að
góð hjá Granda hf„ mikið hafi verið
að gera síðan frystivertíð hófst. Á
milli 250 tU 300 manns vinni nú all-
an sólarhringinn en venjulega séu
þar um 150 manns.
Um 10 þúsund tonnum af loðnu
hefur nú verið landað til fyrirtækis-
ins. Gert er ráð fyrir að um 3 þús-
und tonn verði fryst, langmest fyrir
Japansmarkað. Afgangur fer til
bræðslu í verksmiðju Faxamjöls og
til Siglufjarðar með sanddæluskip-
spila fyrir dansi á þorramóti. Það er
íslendingafélagið í stórborginni sem
heldur það 9. mars nk.
Að sögn hljómsveitarmanna verð-
ur þetta í fyrsta skipti sem Gautarn-
inu Sóla. Faxi RE, Víkurberg GK og
JúUi Dan frá Þórshöfn hafa lang-
mest veitt af loðnunni á svæðinu
milli Vestmannaeyja og Þorláks-
hafnar.
„Þeir hafa verið að fylla sig hvað
eftir annað en nú þegar loðnan er að
fyllast af hrognum verður eitthvað
minna um afla. Annars hefur ver-
tíðin verið frábær og það er verið að
frysta meira magn í landi en
nokkru sinni áður.“ -brh
ir leika erlendis. Þeir taka eiginkon-
urnar með sér í vesturreisuna enda
er fyrirhugað að dvelja rúma viku
ytra og ferðast eitthvað um Banda-
ríkin meðan á dvölinni stendur.-ÖÞ
Tilkynningar
Forsíðukeppni tímaritsins
Hárs og fegurðar
Sigurvegarinn í nýafstaðinni for-
síðukeppni tímaritsins Hárs og feg-
urðar var Kristin Stefánsdóttir,
snyrti- og förðunarmeistari. Módel-
ið Guðbjörg var farðað með No
Name snyrtivörum.
Forsla aðgöngumiða
hefst í kaffileikhúsinu
Miðvikudaginn 28.2. hefst forsala
á aðgöngumiðum í Kaffileikhúsinu í
Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Miða-
salan verður opin miövikud. til
sunnud., að báðum dögum meðtöld-
um, milli kl. 17 og 19. Nánari uppl. í
síma 551 9030 kl. 10-17 virka daga.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ KL. 20.00:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Lau. 2/3, fáein sæti laus, föd. 8/3, fáein
sæti laus, föd. 15/3, fáein sæti laus.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sud. 10/3, fáein sæti laus, sud. 17/3,
sud. 24/3. Sýningum fer fækkandi.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fös. 1/3, uppselt, sud. 10/3, fáein sæti
iaus, laud. 16/3, fáein sæti laus.
Pú kaupir einn miða, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavíkur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Miðd. 28/2, fáein sæti laus, fid. 29/2,
uppselt, föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3,
uppselt, sud. 3/3, uppselt, mid. 6/3,
fáein sæti laus, fid. 7/3, uppselt, föd.
8/3, uppseit, sud. 10/3, fáein sæti laus.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föd. 1/3, uppselt, laud. 2/3 kl. 23.00,
föd. 8/3 kl. 23.00, fáein sæti laus, föd.
15/3, kl. 23.00, fáein sæti laus, 40 sýn.
laud. 16/3, uppselt.
Tónleikaröð L.R.
Á STÓRA SVIÐI KL. 20.30.
Þrd. 5/3 Einsöngvarar af yngri
kynslóðinni: Gunnar Guðbjörnsson,
Hanna Dóra Sturludóttir, Ingveldur Ýr
Jónsdóttir, Sigurður Skagfjörð og
Jónas Ingimundarson.
Miðaverð 1.000 kr.
Höfuntfasmlðja L.R.
laugardaginn 2/3 kl. 16.00.
Uppgerðarasi með dugnaðarfasi - þrjú
hreyfiljóð eftir Svölu Anrardóttir.
Miöaverð kr. 500.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og
Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekíð á
móti miðapöntunum i síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Safnaðarstarf
Miðvikudagur 28. febrúar
Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fundur fyrir
drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18.
Áskirkja: Samverustund fyrir
foreldra ungra barna í dag kl. 13.30-
15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl.
17.00. Föstumessa kl. 20.30. Kirkjub-
íllinn ekur. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund
í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu eftir stundina.
Starf fyrir 13-14 ára unglinga kl. 20.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús kl. 13.30-16.30.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl.
12.10. Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Lesmessa kl.
18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Fella- og Hólakirkja: Helgistund
í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja: Fundur
KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl.
17.30.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
TRÖLLAKIRKJA
leikverk eftir Þórunni
Sigurðardóttur, byggt á bók Ólafs
Gunnarssonar.
Frumsýning föd. 1/3, 2. sýn. sud. 3/3,
3. sýn. föd. 8/3, 4. sýn. fid. 14/3, 5. sýn.
Id. 16/3.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
á morgun, uppselt., Id. 2/3, uppselt, fid
7/3, laus sæti, Id. 9/3, uppselt, föd.
15/3, nokkur sæti laus.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 2/3 kl. 14, uppselt, sud. 3/3 kl. 14,
uppselt, Id. 9/3 kl. 14, uppselt, sud.
10/3 kl. 14, uppselt, sud. 10/3 kl. 17,
uppselt, laud. 16/3, kl. 14.00, nokkur
sæti laus, sud. 17/3 kl. 14.00, nokkur
sæti laus.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir ívan Menchell
Engar sýningar veröa á
Kirkjugarðsklúbbnum fyrri hiuta
marsmánaðar, sala á sýningar síðari
hluta mánaðarins hefst föd. 1/3.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
Leigjandinn
eftir Simon Burke
Föd. 1/3, sud. 3/3, föd. 8/3.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir að sýning hefst.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12
ára börn kl. 17.00.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir
foreldra ungra barna kl. 10-12. Sig-
ríður Jóhannesdóttir hjúkrunarfr.
Kyrrðarstund með lestri Passíu-
sálma kl. 12.15. Föstumessa kl. 20.30.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja: Foreldramorgnar
kl. 10.00. Kvöldbænir og fyrirbænir
í dag kl. 18.
Hjallakirkja: Fundur fyrir 10-12
ára (TTT) í dag kl. 17.
Kópavogskirkja: Kyrrðar- og
bænastund í dag kl. 17.30.
Langholtskirkja: Kirkjustarf
aldraðra: Samverustund kl. 13-17.
Akstur fyrir þá sem þurfa. Spilað,
léttar leikfimiæfmgar. Dagblaðalest-
ur, kórsöngur, ritningalestur, bæn.
Kaífiveitingar. Aftansöngur kl.
18.00. Lestur Passíusálma fram aö
páskum.
Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju
og „Litli kórinn" halda samveru í
dag kl. 14.00. Gestir: eldri kór Víði-
staðakirkju og kór aldraðra, Gerðu-
bergi. Föstuguðsþjónusta kl. 20.00.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Fyrirbænir og íhug-
un í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir. Tekið
á móti fyrirbænaefnum í kirkjunni,
sími 567 0110. Fundur i Æskulýðsfé-
laginu Sela kl. 20.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12.00. Söngur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Léttur hádegis-
veröur í safnaðarheimilinu.
Neskirkja
Föstuguðsþjónusta miðvikud.
28.2. kl. 20. Myndasýning á eftir
guðsþjónustu. Jóna Hansen kennari
sýnir myndir frá sumarferð eldri
borgara á síldarævintýri á Siglu-
firði sl. sumar. Veitingar.
Bridge
Bridgefélag
Reykjavíkur
Miðvikudaginn 21. febrúar var
spiluð 7. og 8. umferð í Aðalsvei-
takeppni félagsins. Efstu sveitir
að þeim loknum er staða efstu
sveita:
1. Samvinnuferðir-Landsýn 161
2. Landsbréf 152
3. Roche 151
4. Búiki hf. 145
5. Bang Símon 143
6. VÍB 142
7. Tíminn 142
8. Hjólbarðahöllin 141
Eftir 9 umferðir spila efstu 4
sveitir sérstaka úrslitakeppni um
fyrsta sætið en hinar sveitirnar
spila danskan Monrad með helm-
inginn af skori, eftir 9 umferðir,
með sér.
Áhugaverðir leikir í 9. umferð
eru:
Bangsímon - Samvinnuferðir-
Landsýn
Tíminn - Búlki
Gísli Hafliðason - Árnína Guð-
laugsdóttir
Landsbréf - Roche
Hjólbarðahöllin - VÍB
Bridgefélag SÁÁ
Þriðjudaginn 20. febrúar var
spilaður eins kvölds tölvureikn-
aður tvímenningur meö þátttöku
22 para. Meðalskor var 216 og
efstu pör voru:
NS
1. Daníel Már Sigurðsson-Vil-
hjálmur Sigurðsson yngri 277
2. Jón Baldvinsson-Jón H.
Hilmarsson 261
3. Magnús Torfason-Hlynur
Magnússon 243
4. Yngvi Sighvatsson-Orri
Gíslason 230
AV
1. Sigurður Jónsson-Georg
ísaksson 290
2. Páll Vermundsson-Rúnar
Hauksson 245
3. Reynir Grétarsson-Hákon
Stefánsson 244
4. Bjarni Bjarnason-Guðmundur
Þórðarson 240
Bridgefélag SÁÁ spilar öll
þriðjudagskvöld í Úlfaldanum að
Ármúla 17A og þyrjar spila-
mennskan kl. 19.30. Spilaðir eru
eins kvölds tölvureiknaðir tví-
menningar, oft með forgefnum
spilum, og eru allir spilarar vel-
komnir. Keppnisstjóri er Sveinn
R. Eiríksson.
Laugardaginn 9. mars heldur
Bridgefélag SÁÁ opinn silfur-
stigatvímenning. Spilamennskan
byrjar kl. 11.00 og verður spilaður
barometer. Spiluð verða minnst
42 spil og mest u.þ.b. 60 spil en
það fer eftir fjölda þátttakenda.
Tekiö er við skráningu í síma
568-3188.
Svo mikið hefur verið að gera hjá Granda hf. að þurft hefur að grípa til þess ráðs að landa á fiskmarkaði.
DV-mynd S
Gautum boðið til New York
DV, Fljótum: