Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 28. FEBRÚAR 1996
43
Lalli og Lína
i i HOiSI (X'IStSlUS tHC 0»»kutM 1, tiffli
Allt I lagi Lína ég skal prófa það... en óg vildi frekar fá mat.
DV Sviðsljós
Celine Dion
vill skilja
Kanadíska
söngkonan
Celine Dion,
27 ára, vill
skilja við
umboðs-
mann sinn.
Það væri
varla í frá-
sögur fær-
andi nema hvað umboðsmaður-
inn er einnig eiginmaður henn-
ar, hinn 54 ára René Angelil. Það
var René sem uppgötvaði Celine
fyrir 16 árum. Hann heyrði
snældu með söng hennar, sá
strax möguleikana, veðsetti hús-
ið og gerði Celine að stjömu.
Hleraði símtöl
Lisu
Lisa Marie
Presley er
farin til
Hawaii til að
sleppa frá
umrótinu í
kringmn
skilnað sinn
við Michael
Jackson.
Hún fór þangað með fyrrum eig-
inmanni sínum, Danny Keough.
Michael hleraði símtöl hennar
heima í villunni og heyrði hana
og Keough stynja meðan þau
skiptust á kynferöislegum
fantasíum..
Allt klárt fyrir
nýja mynd
Öldumar
hafði vart
lægt eftir
frumsýningu
nýjustu
James Bond
myndarinn-
ar þegar
United
Artists lýstu
því yfir að allt væri klárt fyrir
tökur á nýrri Bondmynd. Pierce
Brosnan þarf bara að finna eyðu
í dagbókinni sinni í haust.
Andlát
Jóhann Hólm Jónsson Réttarholts-
vegi 35, lést í Sjúkrahúsi Reykjavík-
ur 26. febrúar.
Ámundi Ámundason blikksmiða-
meistari, Rjúpufelli 8, lést í Sahl-
grenska sjúkrahúsinu í Gautaborg
27. febrúar.
Jarðarfarir
Margrét M. Helgadóttir, Bólstað-
arhlíð 44, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
víkur þann 8. febrúar. Jarðarfórin
hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Baldvin Jónsson, Reynimel 94,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 29. febrúar kl.
15.
Astrid Guðmundsson, Hjarðar-
haga 40, verður jarðsungin frá Nes-
kirkju fimmtudaginn 29. febrúar kl.
13.30.
Helga Sigurðardóttir, Hlaðhöm-
rum 2, verður jarðsungin frá Lága-
fellskirkju fimmtudaginn 29. febrú-
ar kl. 13.30.
Kristín Rut Jónsdóttir, Drekavogi
6, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 29. febrúar kl.
10.30.
Ólöf Bemharðsdóttir Vogatungn
11, verður jarðsungin í dag, mið-
vikudag, frá Digraneskirkju kl. 15.
Karl Sæmundarson, frá Krakavöll-
um í Fljótum, verður jarðsunginn
frá Hjallakirkju í Kópavogi fimmtu-
daginn 29. febrúar kl. 10.30.
Sigurgeir Friðriksson, Holtagerði
52, verður jarösungin frá Fossvogs-
kirkju fimmtudaginn 29. febrúar kl.
13.30.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjamames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvílið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 23. til 29. febrúar, að báðum dög-
um meðtöldum, verða Háaleitisapótek,
Háaleitisbraut 68, simi 581 2101, og
Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22,
simi 552 2190, opin tií kl. 22. Sömu daga
frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis-
apótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
sima 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga ld. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnames: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, simi 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er aílan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 28. febrúar
Strætisvagnastjórar
vilja 700 kr. í
grunnlaun.
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni 1 slma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i sima 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Sólvangur, Hafharfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15^16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsaíh: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víös vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaöasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tima.
Spakmæli
Þaö er vitur maður
sem man afmælisdag
konu en gleymir aldri
hennar.
Robert Frost
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536.
Hafnarfjöröur, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 29. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér vex allt í augum í dag. Skoðanir fólks hafa of mikil áhrif
á þig og ragla þig. Farðu eftir dómgreind þinni, þá mun allt
ganga vel.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Best væri aö aðrir réðu ferðinni í dag, ef þú geröir það myndu
aðrir ekki fylgja. En þú gætir notið þin vel ef þú færir þínar
leiðir.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dagurinn í dag verður góður fyrir hrútinn. Reyndu að hugsa
áöur en þú framkvæmir, annars fer illa. Happatölur em 5,16,
23.
NautiA (20. april-20. mai):
Glaðlegt andrúmsloft ríkir í kringum þig og gerir daginn
ánægjulegan. Þú ferð kannski eitthvað út i kvöld að skemmta
þér og/eða borða.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Ekki brotna saman þó að fjárhagshliðin sé að angra þig, byrj-
aðu bara upp á nýtt að spara og ekki lenda í sömu stöðu og
áður.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Lífið ætti að ganga sinn vanagang, nema i sambandi við róm-
antísku málin. Þú ert fremur orkulaus um þessar mundir.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst):
Nú er góður tími til að byrja á einhveiju nýju, sérstaklega þar
sem mikið samband er við fólk. Það gæti allt orðið erfiðara
siðar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú hagnast á einhverju sem þú tekur þér fyrir hendur. Þér
finnst kannski erfiðiö of mikið en það skilar sér. Eldmóður-
inn minnkar.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta veröur auðveldur dagur hjá þér. Það sem þú tekur þér
fyrir hendur mun skila sér margfalt til baka. Þú leggur mik-
ið á þig fyrir vini þina.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Minningamar streyma fram, láttu samt ekki tilfinningamar
hlaupa með þig i gönur. Tíminn breytir fólki og þú gætir orð-
ið fyrir vonbrigðum. Happatölur em 9, 15 og 27.
Bogmaöurinn (22. nóv.*-21. des.):
Þú hefur svo mikið aö gera að þér verður lítiö úr verki, allt
fer í snúninga. Betra væri að snúa sér meira að hefðbundn-
um verkefnum.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú sérð hlutina ekki í réttu ljósi. Fólk tekur betur í hugmynd-
ir þínar en þú áttir von á og þoröir að vona. Þú kemst að nið-
urstööu í ákveðnu máli.