Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Síða 20
32
FIMMTUDAGUR 28. MARS 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Fréttir
hljómtækjasamstæða MHC 801
Glæsileg samstæða með
geislaspilara, kassettutæki,
160W. surround magnara,
Karaoke, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
BRAUTARHOLTI OQ KRINGLUNNt
Eftir einn
ei
aki neinn
Svarþjónusta DV leiðir þig áfram
Þú hringir í síma 99-56-70 og velur eftirfarandi:
1 til þess aö svara auglýsingu
3 ef þú ert auglýsandi og vilt ná í svör
eöa tala inn á skilaboöahólfið þitt
A : sýnlshorn af svari
j til þess aö fara tll baka, áfram
eöa hætta aðgerð
Spring & Summer ’96
fVff'í Tcý; r».-1-800-222-6161 i
JCPenney
CATALOG-' 1||
Ameriski listinn kominn.
Verð kr. 700 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494.
jp Kerrur
22.900 kr. Við jöfnum önnur tilboð ef
þau eru lægri. Léttar og nettar bresk-
ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu
stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar-
verð 25.444, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Álfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
Sú allra ódýrasta! Aöeins 22.900 kr.
Ósamsettar í kassa, stærð 120x85x30,
burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar,
með ljósum. Allar gerðir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Opið laug-
ard. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
f Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliðum, dragliöum,
tvöfóldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum gerðum.
í fyrsta skipti á íslandi leysiun við titr-
ingsvandamál í drifsköftum og véla-
hlutum með jafhvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjónusta. Fjallabílar/Stál og stansar
ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, s. 567 1412.
M Bílaleiga
Bílaleiga Gullvíöis, jeppar og fólksbílar
á góðu verði. A daggjalai án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag. Þitt
er valið! 896 3862,896 6047 og 554 3811.
Jímaritið
Urval
á næsta
blaðsölustað
SparihefH
heimilanna
Hringdu í síma 904 1750 og taktu þátt í skemmtilegum leik meö
Sparihefti heimilanna. 300 jggk heppnir þátttakendur sem svara
réttþremurspurningumúr^^ sparihefti heimilanna fá
gómsœtt páskaegg frá Nóa JL - Síríusi í verðlaun.
Nöfn vinningshafa verða birt í DV miðvikudaginn 3. apríl.
Páskaeggin verða afhent á 4. hœð í Perlunni laugardaginn 6. apríl,
frá klukkan 14-17. Vinningshafar eru beðnir að hafa persónuskilríki
meðferðis þegar eggin
/ M
Forsetaframboð:
Enn velta
menn vöng-
um yfir
framboði
Ljóst er að nokkrir þeirra sem
hafa verið nefndir sem hugsanlegir
forsetaframhjóðendur eru enn að
velta vöngum en nokkrir þeirra
virðast vera orðnir býsna heitir.
„Ég hef í raun ekkert um þetta að
segja frekar en áður,“ sagði séra
Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í
Bústaðasókn, þegar tíðindamaður
DV ræddi við hann í gær. Þeir sem
best þekkja til telja séra Pálma lík-
legan til að fara í framboð.
Enn er því haldið fram að Bryn-
dís Schram, framkvæmdastjóri
Kvikmyndasjóðs, sé líkleg til að gefa
kost á sér.
„Það hefur ekkert gerst í þessu
máli hjá mér,“ sagði Bryndís þegar
hún var spurð um stöðuna. Margir
halda því fram að auknar líkur séu
á að hún gefi kost á sér.
Ólafur Ragnar Grímsson alþingis-
maður er sagður heitur í þessu
máli. Hann segist enga ákvörðun
hafa tekið og tíminn sé nægur.
Davíð Oddsson forsætisráðherra
er einnig sagður heitur. í útvarps-
viðtali fyrir nokkrum dögum hélt
hann því opnu að gefa kost á sér
Ólafur Ragnarsson bókaútgefandi
sagði í samtali við DV fyrir nokkru
að hann væri að skoða málið. Það
væri sjálfsögð kurteisi við þá sem
hafa áhuga á því að hann gefi kost á
sér.
Páll Skúlason prófessor er að
velta málinu fyrir sér og verið er að
skora á Njörð P. Njarðvík að gefa
kost á sér.
Fleiri hafa verið nefndir sem
hugsanlegir frambjóðendur en eng-
inn þeirra virðist vera líklegur á
þessari stundu.
Fróðir menn um kosningar telja
að þeir sem á annað borð ætla í
framboði muni tilkynna það öðru
hvoru megin við páskana. Þeir segja
að þar sem þær nöfnur Guðrún Pét-
ursdóttir og Agnarsdóttir hafi tekið
ákvörðun verði hinir að koma til ef
þeir ætla ekki að sitja eftir og missa
af lestinni.
-S.dór
Sala veiðileyfa gengur vel:
Fjölskyldu-
vænar laxveiðiár
Sala á veiðileyfum gengur vel
þessa dagana í ámar og þá sérstak-
lega í tveggja og þriggja stanga
veiðiárnar. Þá einkum þar sem
veiðimenn getað eldað sjálfir og tek-
ið fjölskylduna með í veiðitúrinn.
Reyndar hefur verð á fæði verið
lækkað um helming við nokkrar
veiðiár, þessum dýrustu, og hefur
Stangaveiðifélag Reykjavíkur farið
fremst í flokki í þeim málum.
Veiðiár sem hefur gengið feikivel
að selja í eru Leirvogsá, AndakUsá,
Álftá á Mýrum, Gljúfurá, Brennan,
Flókadalsá, Hörðudalsá í Dölum,
Gufudalsá í Gufudal, Vesturdalsá í
Vopnafirði og Geirlandsá í Vestur-
Skaftafellssýslu, svo einhverjar séu
nefndar tU sögunnar.
„Það hefur gengið vel að selja
veiðileyfin hjá okkur í AndakUsá
enda var veiðin ágæt í fyrra. Það
veiðist líka feiknavel hjá okkur á
fluguna á hverju ári og það hefur
sitt að segja,“ sagði Jóhannes Helga-
son, annar leigutaki AndakUsár í
Borgarfirði.
„Við eigum nokkra daga eftir en
það er ekki mikið. Það hefur gengið
vel að selja í Álftá enda er hún fjöl-
skylduveiðiá," sagði Dagur Garðars-
son í veiðifélaginu Straumum sem
leigir Álftá á Mýmm.
„Við seldum vel í fyrra og það
Jeppar
MMC Pajero ‘90 til sölu, sjálfskiptur,
rafdrifhar rúður, samlæsingar, bretta-
kantar, útvarp/geislaspilari, ljóskast-
arar, ekinn 100 þús. km. Einn eigandi
frá upphafi. Upplýsingar í síma
565 4288 eða 565 4488.
Skemmtllegustu veiðitúrarnlr eru þegar
öll fjölskyldan getur rennt saman fyrir
fisk og veitt vel. Á myndinni heldur
Ágústa Kristinsdóttir á 6 punda laxi úr
Hvolsá úr Dölum.
sama er upp á teningnum núna,
enda er Hörðudalsá á þar sem flest-
ir í fjölskyldunni geta rennt fyrir
fisk,“ sagði Sigurður Sigurjónsson,
einn af leigutökum árinnar.
„Það er allt búið hjá okkur í Vest-
urdalsá þetta sumarið, það seldist í
haust, við gætum selt júlí mörgum
sinnum. Það veiðist bæði lax og
bleikja í Vesturdalsá, svo allir geta
rennt og fengið eitthvað," sagði Lár-
us Gunnsteinsson er við spurðum
um Vesturdalsá í Vopnafirði.
Þó spáin fyrir sumarið með veið-
ina liggi ekki fyrir eru veiðimenn
bjartsýnir. Tveggja ára laxinn ætti r
að koma í bland við eins árs laxinn."
Það er bara vatnsleysið á miðju
sumri sem gæti sett strik í reikning-
inn, vegna ótrúlegs snjóleysis í
byggð og á fjöllum.
G. Bender