Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1996, Page 24
FIMMTUDAGUR 28. MARS 1996
önn
Frá síöasta ASÍ-þingi. Búast má
viö átökum um forsetaembættið
á komandi þingi.
Ekki má hleypa
Verkamanna-
sambandsmanni
í forsetastól
„Það er sameiginlegt áhuga-
mál verslunarmanna og iðnaðar-
manna að hleypa ekki Verka-
mannasambandsmanni í forseta-
stólinn.“
Pétur Sigurðsson, í Alþýðublaðinu.
Ummæli
Ekki á íslandi
„I lýðræðisrikjum hafa allir
þegnar sama rétt en á íslandi er
það mismunandi; fer jafnvel eft-
ir því undan hvaða Jóni maður
er.“
Magnús Þ. Magnússon, í kjallargrein í
DV.
Örlagapólarnir tveir,
bokkan og Biblían
„Eru þátttakendurnir á hinum
ríkisstyrkta „þjóðfundi í beinni
útsendingu“ ekki bara mismun-
andi mikið geðbilað ógæfufólk
sem sveiflas á milli örlagapól-
anna tveggja, bokkunnar og
Biblíunnar."
Auðunn Atlason, í Alþt'ðublaðinu.
Horfa girndaraugum á
Búnaðarbankann
„Það er verulega athyglisvert
hvernig bankar sem hafa verið
að tapa og hafa verið í fremur
slæmum málum undanfarin ár
horfa girndaraugum á Búnaðar-
bankann og vilja sameinast hon-
um.“
Guðni Ágústsson, íTímanum.
Stærsti flugher sem til hefur ver-
ið var bandaríski flugherinn í
heimsstyrjöldinni síðari.
Elsti og stærsti
flugherinn
Konunglegi breski flugherinn,
Roycd Air Force, er elstur allra
flugherja en upphaf hans má
rekja til Konunglegu flugsveit-
anna sem stofnaðar voru 13. maí
1912, Lofthersveitar konunglegu
verkfræðinganna,. sem stofnuð
var 1. apríl 1911, og Loftbelgja-
deildar konunglegu verkfræð-
isveitarinnar sem stofnuð var 1.
apríl 1878. Sú herdeild tók í
fyrsta sinn þátt í hernaðarátök-
um í Bechuanalandi (nú
Botswana) árið 1884. Fyrsti her
tU að nota loftfar í hernaðar-
skyni var Prússneski herinn
sem notaði loftbelg 24. september
1870 i grennd við Strassborg í
Frakkalndi.
Blessuð veröldin
Stærsti flugherinn
Stærsti flugher allra tíma var
flugher Bandaríkjamanna árið
1944 en þá réð hann yfir 79.908
flugvélum og 2.411.294 mönnum.
Til viðmiðunar má geta þess að
árið 1986 voru i bandaríska flug-
hernum 605.805 menn og flugflot-
inn var 4887 herflugvélar.
DV
Lítils háttar súld
í dag verður fremur hæg breyti-
leg átt. Skýjað víðast hvar í fyrstu
og lítils háttar súld við vestur-
ströndina, en léttir aUvíða til þegar
fer að líða á daginn. Hiti verður 1 til
6 stig yfir daginn en í nótt getur orð-
Veðrið í dag
ið vægt frost, einkum í innsveitum
norðanlands og austan. Á höfuð-
borgarsvæðinu verður sunnangola
eða hægviðri og lítUs háttar súld
fram eftir degi en léttir síðan heldur
tU. Hiti 2 til 5 stig í dag en vægt
frost í nótt.
Sólarlag í Reykjavík: 20.08.
Sólarupprás á morgun: 6.55.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 13.59.
Árdegisflóð á morgun: 2.19.
Heimild: Almanak Háskólans.
Veðrið kl. 6 í morgiin:
Akureyri skýjað -3
Akurnes alskýjaó 1
Bergsstaðir léttskýjað -3
Bolungarvik léttskýjaö -2
Egilsstaðir skýjað -2
Keflavíkurflugv. súld 4
Kirkjubkl. alskýjaö 2
Raufarhöfn alskýjað -2
Reykjavík súld á síö.klst. 2
Stórhöföi skýjað 2
Helsinki skýjaö -7
Ósló alskýjað 1
Stokkhólmur snjókoma 1
Þórshöfn snjóél á síð.klst. 3
Amsterdam hálfskýjaö -0
Chicago alskýjaö 1
Frankfurt hálfskýjaó -5
Glasgow léttskýjaó 4
Hamborg alskýjaó -0
London skýjað -1
Lúxemborg léttskýjaó -2
Paris léttskýjað -2
Róm hálfskýjað 8
Mallorca léttskýjaö 14
Nice skýjað 12
Nuuk rigning 1
Orlando skúr 18
Vín léttskýjað 0
Winnipeg léttskýjað -18
Leikir Vals og KA hafa verið
æsispennandi í vetur og er þessi
mynd tekin í deildarleik þeirra á
Akureyri.
Úrslitahrinan
byrjar í kvöld
Það eru tvö lið eftir í barátt-
unni um íslandsmeistaratitilinn
í handbolta, KA og Valur, og það
eru einnig tvö lið eftir í barátt-
unni um íslandsmeistaratitUinn
í körfubolta, Grindavík og Kefla-
vík. í kvöld rennur upp stóra
stundin þegar liðin hefja loka-
íþróttir
sprettinn í átt að íslandsmeistar-
atitli.
Grindavík á fyrsta heimaleik-
inn í körfunni og hefja þeir leik
á móti Keflvikingum kl. 20.00 í
kvöld. Þetta veröur örugglega
hörkuleikur. Grindvíkingar
stóðu sig betur í deildarkeppn-
inni og því eiga þeir fyrsta
heimaleikinn en mikill uppgang-
ur hefur verið hjá Keflvíkingum
og því getur aUt skeð.
KA varð deildarmeistari og
því eiga þeir fyrsta heimaleikinn
gegn Val og hefst hann kl. 20.30.
HeimavöUur KA hefur reynst
þeim vel en bæði þessi lið hafa
boriö höfúð og herðar yfir önnur
lið í vetur og því má búast við
spennandi leik á Akureyri í
kvöld.
Bridge
Svíar héifa í tvö síðustu skiptin
spUað undanúrslitaleikinn í HM-
keppninni um Bermúdaskálina í
sveitakeppni en tapað í bæði skipt-
in. Árið 1991 töpuðu Svíar fyrir ís-
lendingum eins og flestum hérlend-
is er enn í fersku minni. Árið 1995
var komið að Kanadamönnum að
innbyrða sigur gegn þeim sænsku.
Leikur þeirra fór 116-78 fyrir
Kanadamenn, en Svíarnir þóttu
frekar óheppnir í þeim leik. Hér er
eitt sveifluspU í leiknum sem hefði
þess vegna getað fallið Svíunum í
hag. Sagnir gengu þannig í opnum
sal:
4 K8765
V D4
4 K972
* 109
4 93
W ÁK10852
♦ 4
* K642
* ÁG
* G9
* ÁG105 "
* ÁDG53
Vestur Norður Austur Suður
Kokish Nilsland Silver Fallen.
pass pass 1* 2*
2* pass pass dobl
pass 2* pass 3*
pass 3G p/h
Nilsland var djarfur að segja 3
grönd á drottninguna aðra og sú
áhætta borgaði sig ekki. Joey Silver
tók tvo hæstu í hjarta og fjóra slagi
til viðbótar þegar liturinn féU. Sagn-
ir gengu þannig í lokuðum sal:
Vestur Norður Austur Suður
Bennet Gitelman Wirgren Mittelm.
pass pass 2* 3*
pass 3G p/h
Gitelman sagði einnig þrjú grönd
á norðurhendina en hér var grund-
vaUarmunur á. Vestur tók ekki und-
ir hjartað i sögnum. Wirgren ákvað
að spUa út fjórða hæsta hjartanu og
nokkrum svíningum síðar var sagn-
hafi búinn að fá 10 slagi. í hinum
undanúrslitaleiknum (Bandaríkja-
menn-Frakkland) var lokasamning-
urinn 4 spaðar sem fóru einn niður.
ísak Örn Sigurðsson
Sigurður Sigurðsson, verðandi golfkennari:
Gamall draumur er aö rætast
DV, Suðurnesjum:
„Ég verð í aUs konar kennslu og
vona bara að ég fái nóg að gera. Ég
kem til með að kenna yngstu
krökkunum og svo mest í byrj-
endakennslu sem er mjög gott og
fæ ég að búa tU golfara frá grunni.
Það er mér mikiU heiður að fá að
starfa með Sigurði Péturssyni. Við
höfum bæöi verið saman í ung-
linga- og karlalandsliði íslands og
háð margar rimmurnar," sagði
Sigurður Sigurðsson, golfarinn
þekkti frá golfklúbbi Suðumesja,
sem er að byrja að kenna golf á
morgun hjá stærsta golfklúbbi
landsins, Golfklúbbi Reykjavíkur.
Maður dagsins
Sigurður hefur lagt inn áhuga-
mannaskírteini sitt og veröur at-
vinnumaður í íþróttinni og eiga ef-
laust margir kylfingar eftir að
njóta krafta hans í kennslunni.
Hann verður aðstoðarkennari hjá
GR í fuUu starfi.
„Þetta er hlutur sem ég hef látið
mig dreyma um síðustu fjögur
árin. Þá lét ég ekki verða af því
enda hefði ég þá þurft að hætta að
Sigurður Sigurðsson.
keppa sem áhugamaður. Síðan
hafa hlutirnir breyst og unnusta
mín býr f Reykjavík og ég var að
flytja þangað. Þegar Sigurður Pét-
ursson auglýsti eftir golfkennara
sótti ég um og fékk starfið. Ég
ákvað að kýla á þetta og er gamaU
draumur er að rætast. Ef mér lík-
ar kennslan hyggst ég fara í nám
og læra þetta."
Sigurður byrjaði i golfklúbbi GS
1972 og komst í meistaraflokkinn
1980, aðeins 17 ára. Sigurður hefur
spUað með unglingalandsliði ís-
lands og karlalandsliðinu. Hann
var íslandsmeistari 1988 og hefur
verið 6 sinnum klúbbmeistari GS
auk þess að vinna hin ýmsu mót.
„Ég er búinn að vera meira og
minna alla daga frá þvf ég byrjaði
að leika golf á á sumrin. Nú breyt-
ist þetta og vlst er að þetta verða
mikU viðbrigði en að vísu get ég
ennþá æft.“
Sigurður sem hefur aldrei búið í
Reykjavík segir að ekki verði
erfitt að búa þar. „Ef maður sakn-
ar ættingjanna og vina tekur það
ekki nema 35 mínútur að fara á
mUli og heimsækja þá.“ Sigurður
hefur starfað sem húsvörður í
íþróttahúsinu í Keflavik á tólfta
ár. Hans síðasta vakt er í dag.
Guðmundur Bjarni Kristinsson,
formaður körfuknattleiksdeildar
Keflavíkur, sagði að Sigurður
væri besti húsvörður landsins og
gott að vinna með honum og hann
ætti eftir að sakna hans. „Ég vona
að ég eigi eftir að sakna íþrótta-
hússins og íþróttahreyfingarinnar
í Keflavík. Þetta er búið að vera
ómetanlegur tími og maður er bú-
inn að lifa og hrærast í kringum
þetta," sagði Sigurður. Unnusta
Sigurðar heitir Hafdís Norðfjörð
og á hún eina dóttur, Sonný Norð-
fjörð, sem er að veröa 5 ára.
-ÆMK
Myndgátan
Eftirlegukind
i'lpók'—*
Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki
4 D1042
* 763
* D863
* 87