Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Page 7
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996
7
DV Sandkorn
Nýr foringi
Ljóst virðist
að Kristján
Ragnarsson,
fonnaður
LÍÚ, hefur
orðið undir í
glímunni við
Arthur Boga-
son, foringja
smábátaeig-
enda, i
kvótamáltun.
Kristján sit-
ur eftir sár
og reiður og
skammar Þorstein Pálsson sjávar-
útvegsráðherra fyrir undirgefhi
við smábátaeigendur. Arthur
Bogason var eitt sinn frábær
kraftlyftingamaður enda tröll að
burðum og var eitt sinn talinn
sterkasti maður landsins. Hann
er ekki bara líkamlega sterkur,
hann er það á öðrum sviðum
líka. Gárungar eru uppi með þá
kenningu að nú verði LÍÚ að
skipta um formann. Útvegsmenn
verði að fá Magnús Ver Magnús-
son, sterkasta mann heims, x for-
ingjasætið til að hafa eitthvað að
gera í Arthur Bogason í
kvótaslagnum.
Að glamra með
Það var fyrir
allmörgum
árum að eitt
af skipum
Eimskipafé-
lagsins hafði
verið lengi I
siglingum er-
lendis. Þegar
það kom
heim fór það
beint á
ströndina.
Mönnum var
að vonum
orðið mál að heyra í sínum nán-
ustu og þustu því á símstöðina í
fyrsta þorpinu sem skipið kom tO
á ströndinni. Þetta var fyrir tima
farsíma og annarrar slikrar fjar-
skiptatækni. Þegar á símstöðina
kom leit afgreiðslustúlkan ekki
við mönnunum heldur masaði við
vinkonu sina í símann. Þegar
mönnum fór að leiðast þófið tók
einn þeirra út úr sér folsku tenn-
umar og skellti þeim á borðið
fyrir framan afgreiðsludömxma og
sagði: „Mega þessar ekki glamra
meö?“ Sagan segir að afgreiðslu-
daman hafi verið fljót að slíta
samtalinu og afgreiða mennina.
Loftpressan
Kristleifur
Þorsteinsson
á HúsafeOi
hefur í
hyggju að
búa tO mik-
inn ísheOi í
Langjökli.
Með því ætl-
ar hann að
draga að
ferðamenn.
Sögur ganga
xxm það í
uppsveitum
Borgarfjaröar aö þegar hann hafi
ætlað að hefja framkvæmdir við
isheOinn hafi hann farið niður í
Borgames og leigt sér þar loft-
pressu tO verksins. Þegar harm
kom með hana á staðinn gerðist
heldur litið. Loftpressan var
svoköOuð 10 kOóa loftpressa og
gárungai- sögðu að það hefði tekið
Kristleif 5 ár að búa tO Utinn ís-
heOi með þessari loftpressu.
Fundi slitið
íslendingar
eru funda-
glaðir meim.
Það er alveg
viss passi að
ef frétta-
merm ætla
að ná í opin-
beran starfs-
maxm fyrir
hádegi þá er
haxm sagður
á fundi. Og i
sumum fyrir-
tækjum em
ráðamenn á fundi frá morgni tO
kvölds. Svo koma aOir
klúbbafundimir og félagafúndim-
ir á kvöldin. Gísli Brynjólfsson
mun háfa ort eftirfarandi vísu
sem fundargerö af einum slíkum
kvöldfundi:
Fundur settur, fáir mættir,
flóir vin um aílar gættir.
Flestir drukku frá sér vitið,
fundi slitið!
Umsjón Sigurdór Sigurdórsson.
Enn einu sinni siær aiiua í gegn með
ævintýralegu tilboði á enn öflugri hljómtækjum
í tilefni ferminganna er boðinn sérstakur 10.000 kr. afsláttur
af þessum einstöku tækjum.
NÚ kr. 3fin900stgr.
aiuia NSX-V8 84 vött
Þessi 49.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði.
Fullkominn geislaspilari, tónjafnari með rokk/popp/djass,
karaoke kerfi með radddeyfi, super bassi, útvarp með 32
stöðva minni, tvöfalt segulband, klukka/timer, fjarstýring.
Núkr.4ð.960«
aillia NSX-V30 90 vött
Þessi 59.900 kr. stæða er nú boðin á sérstöku tilboðsverði.
3 diska geislaspilari, útvarp með 32 stöðva minni, tvöfalt
segulband, tónjafnari með rokk/popp/klassík, super T-bassi,
hátalarar, fjarstýring.
NÚ kr. 59a90© stgr.
aili/a NSX-V50 130 vött
Þessi 69.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði.
3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, 3S hljómkerfi,
7 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32
stöðva minni, super T-bassi, karaoke kerfi með radddeyfi,
tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar, fjarstýring.
NÚ kr.69.90® stgr.
&LIXU3L NSX-V70 250 vött
Þessi 79.900 kr. stæða er nú á sérstöku tilboðsverði.
3 diska geislaspilari, Front Surround hátalarar, DSP hljómkerfi,
9 banda tónjafnari með rokk/popp/klassík, útvarp með 32 stöðva
minni, super T-bassi, BBE hljómkerfi, karaoke kerfi með radd-
deyfi og digital echo, tvöfalt segulband, segulvarðir hátalarar,
fjarstýring.
Það er ekki spurning um yfirburði,
heldur hversu mikla yfirburði sum
hljómtæki hafa framyfir önnur
Ármúla 38 (Selmúlamegin), 108 Reykjavík
Sími 553 1133 • Fax 588 4099