Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Síða 9
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 9 JDV Hong Kong: Slegist um vega- bréfsáritanir Þúsundir manna þyrptust að byggingu breska útlendingaeftir- litsins í Hong Kong skömmu áður en fresturinn til að tryggja sér bresk ferðaskjöl rann út á miðmætti í gærkvöld að staðar- tíma. Fyrr um daginn höfðu hundruð íbúa Hong Kong farið í mótmælagöngu á götum borgar- innar þar sem auknum áhrifum Kínverja var mótmælt og tii- raunum þeirra til að snúa aftur þeirri lýðræðisþróun sem átt hefur sér stað í borgríkinu und- anfarin misseri. Kinverjar fá yfirráð yfir Hong Kong á næsta ári og fjöldi manns flykktist að útlendingaeftirlitinu í mótmælaskyni við væntanleg kínversk yfirráð. Til átaka kom við skrifstof- urnar á laugardag þegar mörg- um þótti ljóst að þeir fengju ekki ferðaskjöl í tæka tíð en ekki kom til átaka í gær þótt loftið væri lævi blandið. Lækna krabba- mein með leysi- geislalampa Breskir læknar segjast hafa náð undraverðum árangri í með- ferð húðkrabbameins með sér- stökum lampa þar sem notast er við leysigeisla. Hafa yfir 150 sjúklingar með staðbundna sýk- ingu náð bata eftir 45 mínútna meðferð með lampanum. Hann er á stærð við brauðrist og von- ast læknar til að nota megi lampann við meðferð annars konar krabbameins. Reuter Fyrirsæta er hér í fatnaði eftir tísku- hönnuðinn Betsey Johnson sem sýndur var í New York um helgina. Þá sýndu tískuhönnuðir hausttísk- una í ár. Símamynd Reuter NILFISK HÖNNUÐ FYRIR ÞARFIR ATVINNUMANNSINS NILFISK GS90C - kjörin fyrir nótel og veitingahús, nreingerningafyrirtæki, skóla, skrifstofur og verslanir. AÐEINS KR. 24.980,- stgr. /FDniX HÁTÚNI6A REYKJAVlK SlMI 552 4420 Utlönd Einn skurðlækna bresku drottningarmóðurinnar: Er klæðskiptingur og vill breyta sér í konu Einn skurðlæknanna sem sá um að skipta um mjaðmarlið í bresku drottningarmóðurinni hefur sent út yfirlýsingu þar sem hann segist vera klæðskiptingur. William Muir- head-Allwoood, 49 ára, ákvað að segja frá tvöfóldu lífí sínu þegar Ijóst var að eitt bresku síðdegisblað- anna áformaði að segja frá hneigð- um hans. Vildi hann koma í veg fyr- ir enn eina afhjúpunina tengda bresku konungsfjölskyldunni. „Ég hef kallað mig Söru í mörg ár og margir vina minna þekkja mig undir því nafni,“ sagði Muirhead- Allwood sem er fráskilinn tveggja barna faðir. Hann sagði eiginkonu sína hafa vitað af tvöfoldu líferni sínu um nokkurt skeið og hann hefði skýrt börnum sínum frá málavöxtum fyr- ir nokkru. Læknirinn skildi á síð- asta ári en bæði fjölskyldan og starfsbræður hans hafa sýnt honum skilning og stutt hann. Læknirinn hafnar því að hann sé hommi. „Ég er klæðskiptingur og það hefur ekkert með kynhneigð mína að gera. Ég vil frekar vera kona en karlmaður. Ég hef ekki gert upp hug minn varðandi kynskipta- aögerð en reikna með að láta fram- kvæma hana fyrr en síðar.“ Reuter Sérstaeður silfurkross með kúptum steini (gr*num, rauðum eða bláum) Vcrð með festi kr. 4.850 Stærð 2,8 cm Tákn fyrir trúna á hið jákvæða Hönnuður: Axel Eiríksson QULL-ÚRIÐ AXEL EIRÍKSSON Álfabakka 16, Miðddinni, s. 587-0706 Aðalstneti 22, ísafirði, s. 456-3023 SABA VR-5021: • 2 myndhausar • 2 Scart-tengi • Fullkomin þjófavörn • ShowView • 5 tungumólamöguleikar • Aðgerðastýringar ó skjó sjónvarps • Rauntímateljari • Klukka / upptökuminni • Index • Intro Scan • VPS / PDC • Stofrcen sporun • Barnalœsing • Síspilun • Kyrrmynd • Hœgmynd-9 hraðar í bóðar óttir • o.fl. Að auki fylgir SABA VR-6081-tœkinu: • Þessi auka-fjarstýring, sem nota mó til að stjórna aðgerðum ýmissa tegunda sjónvarpstœkja, auk þess að stjórna SABA-myndbandstœkinu sjólfu. WSESB3SSSEI Grensásvegi 11 1 2KSSJ Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888 SNÆLAND i ■ i 1 1 1 . _

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.