Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Síða 13
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 13 I>v SeyöisQöröur: Fréttir Forðabúr minks í Fjarðará Dlistex VARASALVI - VARASMYRSL ENÐURNÆRÍR ÞURRAR OG SPRUNGNAR VARIR Pharmaco hf. DV, Seyðisfirði: Fjarðará í Seyðisfirði er ekki mikið vatnsfall en í henni eru nokkrir yndisfagrir fossar sem gera hana og umhverfið aðlaðandi og eft- irminnilegt. Við Fjarðarsel í ánni var 1913 reist fyrsta riðstraums- virkjun landsins. Það er framtak sem Seyðfirðingar - þrátt fyrir lit- ríka afrekasögu fortíðarinnar - eru enn þann dag í dag einna stoltastir af. Gamla virkjunin er enn þá ljós- gjafi sem ávallt fyrr en er nú hluti af Rafmagnsveitum ríkisins. Hún er sannarlega skoðunarverð - bæði vegna sögunnar og ekki síður vegna ljómandi ásigkomulags og frábærr- ar umgengni og snyrtimennsku. Sá hluti árinnar sem er fiskgeng- ur er ekki nema 3 km. Samt er í henni nokkur silungsveiði enda hef- ur ræktun hennar verið allvel sinnt nú um árabil. Minkurinn hefur þó verið til óþurftar, en reynt er að halda í hemil við hann eftir íongum. Vilmundur • Þorgrímsson hús- gagnasmíðameistari, mikill um- hverfis- og náttúruvemdarmaður, er stundum þar í hlutverki minkahanans. Hann hefur komið sér upp minkahundi og hefur í haust og vetur banað rúmlega 30 dýram. Hann telur víst að einungis sárafáir séu eftir. Það er háttur þeirra fullorðnu, einkum karlkyns minka, að safna silungum í forðabúr. Einn slíkur, sem Vilmundur vann nýlega, átti sér tvö með nokkru millibili undir árbakkanum. Þeir verða gjarnan fyrir skakkaföllum með þennan forða sinn því þegar vex í ánni flýt- ur forðinn oft burt. Vilmundur er þeirrar skoðunar, sem og margir aðrir, að minkurinn sé mörgu í lífríkinu til mikils skaða og ekki einungis vágestur mikill við veiðiár og vötn, heldur ekki síður í hvers konar fuglavarpi. Innan við Dalatanga er ysta bú- jörðin í Seyðisfirði, Skálanes. Sá staður er nú í eigu Vilmundar og fjölskyldu hans og þar dvelja þau á sumrin og rækta upp æðarvarp. Það hefur tekist allvel þessi 3 sumur, en lítið var fyrir, aðeins örfá hreiður, en skipta nú nokkrum hundruðum. Þau eru bjartsýn, kunna lifinu vel í Vilmundur myndar silunga úr forðabúi minksins við Fjarðarsel í Fjarðará. DV-mynd Jóhann þessari miklu náttúraparadís. -JJ 18 tíma Ki.Vta.Vi Munurínn á possutn gæáasímum er a*5... ...þessum jylgir ríflegur afsláttur... .og þú fcerð hann jffjs í Bónus I\aaíó AT&T 3245 er sami síminn ogf Siemcns S3 plus. 29900 stgr 1 klst. hleáslutími 100 mínútna stöðugt tal Endurval á 5 síðustu númer Símaskrá með 60 númera minni (nafn og símanúmer) 2 w. loftnet sem |>arf ekki að draga út Skýr og góður kristalskjár Tíma og gjaldskrá ____________ Læsing á lyklakorði Stillaidegar Itringingar Súuinn wgur 280 gr. með staiuLinl raddcx'iii V - borgar sig Grensásvegur 11* Sími 5 886 886 KROSSAR Krossar með faðirvorinu úr silfri eða gulli. Verð á silfurkrossi kr. 1.950, verð á 8 karata gullkrossi kr. 4.950 m/festi. Skemmtilegar fermingargjafir HANDSMÍÐAÐIR módelsilfurkrossar, verð kr. 3.600 til kr. 8.000. Töfrarúnir Töfrarúnir eru margra alda gamlar. Menn til forna notuðu rúnir þessar sér til verndar og heilla. Þeir sem þessar rúnir bera munu ekki komast í vandræði. <@utl (^föliin LAUGAVEGI 49, SÍMI 561-7740 Töfrarúnir Silfur m/festi, verð kr. 1.850.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.