Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Page 17
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996
Fréttir
17
Þröstur Ólafsson, Sveinn Runólfsson og Logi Ólafsson, framkvæmdastjóri
íslensks markaðar. DV-mynd ÆMK
íslenskur markaður gefur milljón til Landgræðslu:
Hagavatn
stækkað til
að hefta
sandfok
Dy Suðurnesjum:
„Ég vona að þetta verði fordæmi
fyrir aðra sem áhuga hafa á þessum
málum. Þetta er brýnt forgangs-
verkefni,“ sagði Sveinn Runólfsson,
landsgræðslustjóri ríksins, eftir að
hafa tekið við gjöf - einni milljón
króna - úr hendi Þrastar Ólafsson-
ar, stjórnarformanns íslensks mark-
aðar hf. í Leifsstöð.
Framlagið fer í stuðning við upp-
græðslu örfoka lands og verður í
þessu tilfelli notað við stækkun
Hagavatns í Árnessýslu, sunnan
Langjökuls, og koma því fyrra horf
auk þess að græða upp land þar. Að
mati sérfræðinga er stækkun Haga-
vatns talin árangursríkasta aðgerð-
in til að hefta sandfok frá auðnun-
um við Langjökul,' einhverjum
stærstu uppblásturssvæðum lands-
ins. Hagavatn er nú 5 km2 en var 70
km2 fyrir 70 árum.
„Eftir því sem vatnið hefur
minnkað hefur það skilið eftir sig
meiri sandauðnir - efnivið í frekara
sandfok sem átt hefur greiða leið
tugi km suður heiðarnar á móts við
byggð í Árnessýslu," sagði Þröstur.
Áætlaður kostnaður við fram-
kvæmdina er er talinn 30 milljónir
króna.
„Tilraunir hafa sýnt að erfítt er
að græða upp þennan gamla vatns-
botn. Skynsamlegra er að stækka
vatnið, halda vatnsyfirborðinu stöð-
ugu og stöðva þannig þessa upp-
sprettu sandfoks frá vatnsbotnin-
um,“ sagði Sveinn. -ÆMK
Ný sending
Stuttkápur
bleiserjakkar og
heilsársúlpur
.900
Veríö
velkomin
Mörkinnl 6 (við
hliðina á Teppalandi).
Sími 588-5518
Páskatilboð
Heilsársúlpur,
sumarjakkar
mörg snið
kr. 4.900
Póstsendum
Bílastæði við búðarvegginn
Motorola 8200
PÓSTUR OG SÍMI
Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800
Þjónustumiðstöð í Kirkjustræti, simi 550 6670 • Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 • Póst- og simstöðvar um land allt
Þetta er ekki
aprílgabb!!
Beocom 9500
.5T.S74
kr
49
193
st
2ÍL500
kr. 59.92:? stgr.
* :
Motorola Flare
Sagem RC 430
46.599
kr. 39.949 stgr
4£^S9"
stgr