Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Side 24
36 MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Subaru station, árg. ‘86, til sölu, vökvastýri, útvarp/segulband, rafdr. speglar. Upplýsingar í síma 552 0099 eða símboði 845 4311.__________________ Subaru Lecacy, árg. ‘93, til sölu. Nánari uppl. í síma 437 1057 eða 437 1757. Toyota Til sölu glæsileg Touring 4x4 XL, árg. ‘90, ekin 114 þús. km. verð 850 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 553 6582, vs. 587 2540 og fs. 897 2541. Toyota Corolla,GTi, árg. ‘88, 3ja dyra, elan 148 þús. Ásett verð 650 þus. Stað- greiðsla 550 þús. eða skipti á dýrari sportbíl. S. 566 6764 e.kl. 18. w Volkswagen VW Golf GL, árg. ‘88, til sölu, 3ja dyra, beinskiptiu'. Uppl. í síma 896 4248. voi.vo Volvo Volvo 345 GLS, árgerö ‘82, til sölu, aðeins ekinn 71 þusund. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 552 6064. Jeppar Wagoner ‘77, 360 vél, turbo 400 skipt- ing, 35” dekk, mikið endumýjaður. Verð 250 þús. Uppl. í síma 852 1919 og 557 3638 e.kl. 19.______________ Ford Bronco sport, árg. ‘73, 351 vél, 38” dekk, til sölu. Uppl. í síma 587 1510. Pallbílar Mitsubishi L-200, árgerö ‘91, til sölu, dísil, ekinn 120 þúsund, vsk-bíll, vel með farinn. Bein sala. Upplýsingar í síma 424 6650. Sendibílar Toppeintak af MAN 9150, árg. ‘90, með lyftu, til sölu, ekinn 120 þús. km. Hagstæð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 588 1888.__________________________ Toyota Hi-ace, árg. ‘95, 4x4, til sölu. Nánari upplýsingar i síma 437 1057 eða 437 1757. \JU Ulf Vörubílar • Alternatorar og startarar f. Benz, Scama, Volvo, MAN, Iveco. Hagstætt verð. Ný gerð altematora, Challenger, hlaða 90 amp á 24 voltum og rúmlega helming í hægagangi, kolalausir. Endast miklu lengur. Bilaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700. Benz 1313 meö framdrifi, árg. 1974, Terex hjólaskófla með opnanlegri ffamskóflu og lyftaragöflum, keyrð 2.400 tíma. Ackerman malarvagn, árg. 1974. JCB 8C beltagrafa, árg. 1974. Uppl. í síma 421 5526 og 846 0894. Forþjöppur, varahl. og viöaeröaþjón. Spissadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, íjaðrir, ijaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. 20 feta gámabeislisgrind óskast keypt eða leigð. Má þaríhast lagfæringar. Til sölu á sama stað vörulyfta á sendi- bíl, 1,5 tonn. Uppl. í síma 854 3151. Eigum fjaörir i flestar gerðir vöm- og sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra- klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757. Scania-eigendur - Scania-eigendur. Varahlutir á lager. GT Óskarsson varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut 53, sími 554 5768. Gulli._______________ Vindskeiö - spoiler á Scania til sölu. Uppl. í síma 586 1339. Vinnuvélar • Alternatorar og startarar í flestar gerðir vinnuvéla. Beinir startarar, niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð! (Alt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.) Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120.____________ • Alternatorar og startarar í JCB, M. Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz, Cat, Broyt o.fl. o.fí. Mjög hagst. verð. • Einnig gasmiðstöðvar. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. Til söli1 Ingersoll Rand P 125 loftpressa, lítið notucl Upplýsingar í s. 421 2884 og421 4043. Lyftarar • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiðsluskilmálar. Veltibúnaður og fylgihlutir. Lyftaraleiga. Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600. Lyftu þér upp og fáöu þér snúning. Eigum til á lager nýja og notaða Toyota rafmagns- og dísillyftara. Kaup snúninga og hliðarfærslur. Einnig NH handlyftitæki á góðu verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500._____ Margar geröir af Kentruck og Stocka handlyftumm og stöflumm. Mjög hagst. verð. Nýir og notaðir rafm.-, dísil- og gaslyftarar frá Yale og Halla. 10-14 daga afgreiðslutími. Árvík hf., Ármúla 1, s. 568 7222, fax 568 7295. Hf Húsnæði í boði 3ja herb. íbúö til leigu á svæði 105. Reglusemi og skilvísar gr. Laus 1. maí. Leiga 40 þ. og einhver fyrirfrgr. Hentar vel bamlausu pari. Svar sendist DV, merkt „Þ-5475, í 12,4, Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi? Nýttu þér það forskot sem það gefur þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugav. 3, s. 511 2700. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem em að leigja út húsnæði og fyrir þá sem em að leita að húsnæði til leigu. Verð 39.90 mín. Sjálfboöaliöinn, búslóöaflutningar. 2 menn á bíl (stór bíll m/lyftu) og þú borgar einfalt taxtaverð. S. 852 2074 eða 567 4046. Búslóðageymsla Olivers. Til leigu gott herbergi í Hlíöunum, á góðiun stað við Bogahlíð. Rafmagn og hiti innif. Leigist á 15 þús., aðeins reglusömum aðila. S. 568 9487 e.kl, 18. í Garöbæ er til leigu björt og rúmgóð 40 m2 íbúð ásamt 10 m2 geymslu og 20 m2 vinnu- eða fondurplássi. Uppl. f síma 565 8265 eða 565 6839._________ 125 m2 sérhæö til leigu í vesturbæ Kópavogs. Laus strax. Möguleg lang- tímaleiga. Uppl. í síma 554 0298._____ Herbergi, meö aðgangi aö snyrtingu, til leigu við Fumgmnd í Kópavogi. Uppl. í síma 554 3397 eftir kl. 16._________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.___________________ Ný uppgerö 2ja herbergja íbúö í Þmgholtunum. Langtímaleiga. Uppl. í síma 551 6029 eftir kl. 17._________ Rúmgóö, 2ja herbergja íbúö til leigu í Smálbúðahverfi, serinngangur. Laus. Uppl. í síma 553 7768 e.kl. 17._______ Einstaklingsfbúö til leigu strax á svæði 101. Upplýsingar í síma 562 3752._____ Stór og góö 3ja herbergja íbúö til leigu í Miðturu 82. Úpplýsingar á staðnum . B Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúoina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.___ Hefur þú í Reykjavík á lausu 3ja herbergja íbúð á minna en okurverði, gegn ömggum mánaðargreiðslum og góðri mngengni? Ljúft væri að stað- setningin væri miðsvæðis eða þar um bil. Upplýsingar í síma 557 2298.__ 511 1600 er síminn leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína, þér að kostnaðarlausu, á hrað- virkan og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 23 ára reglusamur karlmaöur óskar eftir einstaklingsíbúð á Reykjavíkur- svæðinu, greiðslugeta ca 20-30 þ. á mánuði. Uppl. í síma 551 5524._____ 3ja herbergja íbúö óskast til leigu miðsvæðis. Góðri umgengni og öraggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 561 5023._______ 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herb. íbúð fyrir 1. maí nk., í Kópav. eða Hafnarf., í minnst 2 ár. Ömggar gr., 30-35 þús. á mán. S. 565 5924. Einstæður faöir óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á svæði 101, 105 eða 107, er reglusamur og reyklaus. Upplýsingar í síma 5514227.________ Reglusöm 29 ára kona óskar eftir 50-70 m2 íbúð á svæði 101 frá og með 15. apríl. 4 mán. fyrir ffarn og trygging. Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr, 60197. Reglusöm og reyklaus 3ja manna fjöl- skýlda óskar eftir 3-4ra herbergja íbúð í Árbænum. Skilvísum greiðslum heiiið. Uppl. í síma 567 4977._____ Óskum eftir góöri 4ra herbergja ibúö á leigu frá 1. juní eða síðar, helst á svæði 104 eða í Teigum. Reglusemi og ömgg- um greiðslum heitið. Sími 581 4261. Geymsluhúsnæði Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða skemmri tíma fyrir búslóðir, vöm- lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið, Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399. §i Atvinnuhúsnæði lana! Til leigu í Borgartúni: 115 m2 geymsluhúsnæði ■ á jarðhæð, mjög snyrtilegt, greið aðkoma. 34 m2 geymslu/iðnaðarhúsn. á jarð- hæð, sérinngangur. Tvö samliggjandi skrifstofúherbergi, 2. hæð, parket. Uppl. í síma 566 8241. lönaöarpláss til leigu, v/Skipholt, 127 m2, v/Krókháls 95 m2 og 104 m2, og Kleppsmýrarveg, 40 m2 og 60 m2. S. 553 9820 á dag. og 565 7929 á kv. Skrifstofuhúsnæði. Til leigu nokkur skrifstofuherbergi auk kaffistofú og snyrtingar, mjög skemmtilega innrétt- að, laus strax. S. 554 1511 eða 852 0050. Á jarðhæð v/Bíldshöföa, 3-5 góð herbergi og rúmgott anddyri, alls rúm- lega 100 fm. Verð 35 þús. á mán. Hús- gögn geta fylgt. S. 567 4727 kl. 9-17. Óska eftir ca 20 m2 bílskúr, verður að vera sem ódýrastur, hef hugsað mér að geyma húsgögn í honum. Sími 562 6915 eða 897 4850.___________________ Skrifstofu- eöa lagerhúsnæöi til leigu v/Grettisgötu, 100 fin og 85 fm. Innkeyrsludyr. Uppl. í síma 568 6911. Skrifstofuherberai við Suðurlands- braut 6, 2.h., til leigu. Uppl. gefúr Þ. Þorgrímsson c/o í síma 553 8640. Geymsluhúsnæöi til leigu. Upplýsingar í síma 565 7282. $ Atvinna í boði Okkur langar aö fræöa þig um tækifæri sem við bjóðum. Þú getur verið þúm eigin herra, það er ekkert þak á tekju- mögul., það em engin verkfóll hjá okkur, þú færð fagl. þjálfun, þú getur unnið þér inn spennandi bónusa, þér geta boðist spennandi ferðalög til út- landa, það kostar ekkert að byija, þú getur fengið þóknun fyrir það að hjálpa öðrum að koma undir sig fótun- um. Pantaðu viðtal í síma 555 0350. Félagasamtökin Betra Líf spara þér sporin að atvinnu- og húsnæðis- markaðnum erlendis. Hafið samband og kynnið ykkur hvað við getum gert fyrir ykkur. Símar 588 8008 eða 588 8017, Langholtsvegi 115, bakhús. Silkiprentun: Óskum að ráða strax starfskraft í silkiprentun. Reynsla í sambærilegu starn æskileg en ekki skilyrði. Henson sportfatnaður, s. 562 6464. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Sölumenn. Eitt öflugasta bókaforlag landsins óskar eftir sölumönnum í síma og farandssölu um allt land. Frá- bærir titlar. Miklir tekjumöguleikar. Sími 550 3189 í dag og næstu daga. Viljum ráöa mann til hlutastarfa, giam- an vaktavinnumann eða mann í skóla. Fjölbreytt og skemmtilegt starf og þokkalegar tekjur. Tjaldaleigan Skemmtilegt, Krókhálsi 3, s. 587 6777. Pizza-67 óskar eftir aö ráöa starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Um er að ræða útkeyrslu. Upplýsingar á staðnum. Pizza-67, Nethyl 2.__________________ Sölufólk. Okkur bráðvantar fríska starfskrafta í kvöld- og helgarvinnu. Góðir tekumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. frá kl. 17-22 í síma 562 5238. Veitingahúsiö A. Hansen óskar eftir þjónustufólki í sal og á bar. Fullt starf og aðstoð um helgar. Upplýsingar í síma 565 1130. Vanur vörubílsstióri óskast á vörubíl, mikil vinna. Uppl. í síma 557 7720. Atvinna óskast Þrælvanur simsölumaöur getur tekiö að sér aukaverkefni, einnig símsvörun fyrir minni fyrirtæki. Upplýsingar í síma 568 2121. Ábyrgðarfullur og metnaðargjarn 26 ara karlmaður, m/2 ára háskóla- menntun í USA, óskar eftir atvinnu. Meðmæh ef óskað er. S. 553 8445. Karlmaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 551 2304. Barnagæsla Óskum eftir barnapíu. Erum í Hlíðunum. Uppl. í síma 566 0683. Fanney. Kennsla-námskeið Glerbræöslunámskeiö, með Krissy Ell- is verða haldin 19. til 21. apríl og 26. til 28. apríl. Þetta er 4. árið sem Krissy kennir hér. Þeir sem eiga pantað em beðnir að staðfesta strax. Tiffanýs, Nökkvavogi 19, s. 553 0659. Aöstoö viö nám gmnn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan. Grunnnám - framhaldsskólaáfangar: ENS, STÆ, ÞYS, DAN, SÆN, SPÆ, ÍSL, ICELANDIC. Málanámsk. Auka- tímar. Fullorðinsfræðslan, s. 557 1155. Ökukennsla 568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002. Kenni allan daginn a Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002. Vagn Gunnarsson - s. 894 5200. Kenni allan daginn á Benz 220 C ‘94. Tímar eftir samkomulagi. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 565 2877 og 854 5200.__________ Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 557 7160,852 1980,892 1980.__________ Gylfi Guöjónsson. Subara Legacy FWD sedan 2000. Góð í vetrarakstur- inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk- ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442. Ökukennarafélag Islands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Hreiðar Haraldss., Tbyota Carina E, s. 587 9516/896 0100. Visa/euro. Þorvaldur Finnbogason, MMC Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95, s. 557 6722 og 892 1422. Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E ‘95, s. 554 0452, fars. 896 1911. Sveinn Ingimarsson, VW Golf, s. 551 7097, bílas. 896 3248. Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068, bílas. 852 8323. Valur Haraldsson, Nissan Sunny SLX ‘94, s. 552 8852, 897 1298. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda, s. 554 0594, fars. 853 2060.________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940,852 4449 og 892 4449. 553 7021/853 0037. Árni H. Guömundss. Kenni á Hyundai Sonata alla daga. Bækur og ökuskóli. Greiðslukjör. Ýmislegt Nú er tiltektartíminn. Þiggjum m/þökk- um það sem þú getur ekki notað leng- ur. Sækjum ef óskað er. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj., s. 552 2916, op. mán., þri., mið. 14-18. Fjárhagserfiöleikar. Viðskfr. aðstoða einstakl. og smærri rekstraraðila við fjármálin. Gemm einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan ehfi, s. 562 1350. V Einkamál Vilt þú kynnast karlmanni/konu með framtíðarsamþand í huga? Þú færð upplýsingar um einstaklinga sem óska hins sama á símatorgi Ámor í síma 905-2000 (kr. 66,50 mín.).___________ Leiöist þér einveran? Viltu komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaður, einkamál. S. 587 0206. Skemmtanir Tríó A. Kröyer leikur blandaða tónlist, t.d. kánrtý, rokk og ballad f. hin ýmsu tækifi, árshátíðir eða einkasamkv. S. 552 2125/587 9390. Fax 587 9376. w Framtalsaðstoð Tek að mér skattframtöl fyrir einstakl- inga og rekstraraðila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifc, s. 567 3813 e.kl. 17 og boðsími 845 4378. Þjónusta Verkvík, s. 567 1199,896 5666,567 3635. • Múr- og spranguviðgerðir. • Háþiýstiþvottur og sílanböðun. • Öll málningarvinna. • Klæðningar, glugga- og þakviðg. • Almennar viðhaldsframkvæmdir. Mætum á staðinn og gerum nákvæma úttekt á ástandi hússins ásamt föstum verðtilboðum í verkþættina eigendum að kostnaðarlausu. • Áralöng reynsla, veitum ábyrgð. Ath., húsbyggjendur, verktakar: Hjálp- um ykkur að losna við timbur, svo og aðrar vörur til bygginga, tökum í umboðssölu eða kaupum. Úppl. í s. 896 2029,565 2021 og símboða 846 3132. Málum inni og úti. Fagmennska í fyrirrúmi. Getum bætti við okkur verkefnum. Fáið tilboö. Láttu fagmann um verkið. Sími 551 8018. Hilmar og Kristján._________________ Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 896 5970. Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa greiðslur. Upplýsingar í síma 894 2054. Hermann.___________________.________ Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir inni/úti, stilling á hitakerfúm, kjama- borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj. Símar 553 6929, 564 1303 og 853 6929. Raflagnir, dyrasímaþiónusta. Tek að mér raflagnir, raftækjaviðg. og dyra- símaviðg. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. • Steypusögun - múrbrot - fleygun og önnur verktakastarfsemi. Tilboð - tímavinna. Straumröst sfi, s. 551 2766, símboði 845 4044, bílas. 853 3434. Hreingerningar Þrifþjónustan. Hátt, lágt, stórt, smátt, heimili, húsfélög, fyrirtæki, teppa- hreinsun, loft- og veggþrif, glugga- þvottur, sorpgeymslan, sorprörið, loft- stokkar. Öll þrif fyrir fermingamar og margt fleira. Ath., gluggaþvottur er eingöngu unninn í sigi og sprangi, engar dýrar vélar. Tilboð öllum að kostnaðarlausu. Sími 562 7683. B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan. Djúphreinsun á teppum og húsgögn- um í heimahúsum, stigagöngum og fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein- gemingar, veggjaþrif og stórhrein- gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath. sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383. Alþrif, stigagangar og íbúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og ömgg þjónusta. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 565 4366. Garðyrkja Garöeigendur. Skrúðgarðyrkja er löggilt iðngrein. Eftirtaldir aðilar em í félagi skrúðgarðyrkjumeistara og taka að sér eftirtalda verkþætti: tijáklippingar, hellulagnir, úðun, hleðslur, gróðursetningar og þöku- lagnir m.a. Verslið við fagmenn. Þór Snorrason, s. 853 6016. ísl. umhverfisþjónustan, s. 562 8286. Gunnar Hannesson, s. 893 5999. Bjöm og Guðni hfi, s. 587 1666. Jón Júlíus Elíasson, s. 853 5788. Jóhann Helgi og Co, s. 565 1048. Garðapiýði ehfi, s. 587 1553. G.A.P sfi, s. 852 0809. Róbert G. Róbertsson, s. 896 0922. Garðyrkjuþjónustan ehfi, s. 893 6955. Jón Þ. Þorgeirsson, s. 853 9570. Markús Guðjónsson, s. 566 8615. Steinþór Einarsson, s. 564 1860. Þorkell Einarsson, s. 853 0383. Trjáklippingar - húsdýraáburöur. Nú er vor í lofti og rétti tíminn til að huga að gróðrinum. Tökum að okkur að klippa tré, mnna og útvegum hús- dýraáburð. Látið fagmenn vinna verk- in. Fljót og góð þjónusta. Garðyrkja. Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarðyrkjum, s. 562 4624 á kv. Þarft þú aö láta standsetja lóöina þína, ganga frá eða endumýja drenlagnir eða eitthvað slíkt? Hvers vegna að fresta því tfl morguns sem hægt er að gera í dag? Geri föst verðtilboð eða tímavinna. Hef 15 ára reynslu. Visa/ Euro. Hs. 561 7113, vs. 853 3172. Helgi. Garöklippingar. Fagmennska - reynsla - árangur. Njóttu vorsins, gerðu ráð- stafanir í tíma. Taktu símann og hringdu í garðyrkjumanninn núna. Gróðursæll, Ólafiir garðyrkjuiðnfræð- ingur, Sími 581 4453 eða 894 3433. Trjáklippingar - húsdýraáburöur. Sanngjöm og ömgg þjónusta. Látið fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 587 3769 og 587 0559. Trjáklippingar. Tek að mér að klippa, snyrta og grisja tré og ranna, fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 554 5209. 77/ bygginga Geymsluaöstaöa - lager. Til sölu afgirt geymslusvæði + inniaðstaða. Afgirt útisvæði ca 1000 m2 (hægt að stækka). Inniaðstaða ca 110 m2 í misstómm einingum. Tilvalið fyrir alla þá sem þurfa á geymslu og útiaðstöðu að halda. Mjög gott svæði. Heildarverð 1.595 þús. + vsk., ýmsir greiðslumögu- leikar - samkomulag. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61158. Timbur? Bíll. Hef til sölu bygginga- timbur, að verðmæti 700 þús. Tegundir: l”x6” og 2”x4”. Skipti hugs- anleg á bifreið í svipuðum verðflokki. Má vera eitthvað dýrari eða bein sala. Góð greiðslukjör. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60515. ^ Vélar - verkfæri Óskum eftir aö kaupa vélar og hand- verkfæri fyrir lítið húsgagnaverk- stæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61164. Óska eftir járnrennibekk, 800-1000 mm milli odda. Uppl. í síma 568 0634. Ferðaþjónusta Runnar, Borgarfirði. Góð aðstaða fyrir flölskyldumót og hópa, m.a. heitur pottur og gufúbað. Næg tjaldstæði. Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185/-1262. ^_____________________________Nudd_ Nudd og reiki-heilun. Gjafakort. Uppl. í síma 564 1031 milli kl. 21 og 22. £ Spákonur Er framtíðin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 568 4517.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.