Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Side 28
40 A MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996 DANMORK Fréttir Leikhús Verð frá kr. hvora leið með flug- vallaskatti 9.900 Sala: Wihlborg Rejser, Danmörk s. 50-45-3888-4214 Fax 00-45-3888 4215 Skipt um formann í stjórn KEA Þau tíðindi gerðust á aðalfundi Kaupfélags Eyfirðinga, KEA, um jfe Styrkur til háskólanáms 1K í Tékklandi skólaárið 1996-97 Tékknesk stjórnvöld bjóða fram styrk til allt að átta mánaða námsdvalar við háskóla í Tékklandi skólaárið 1996-97. Styrkir til skemmri námsdvalar koma einnig til greina, þó ekki skemur en til tveggja mánaða. Umsóknum skal komið til menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 20. apríl nk., á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Umsóknum fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meðmælum. Menntamálaráðuneytið, 29. mars 1996 F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í fóðrun holræsa. Lengd fóðrunar: u.þ.b. 1100 m. Verkið nefnist „Vesturberg, fóðrun holræsa 1996“. Síðasti skiladagur: 31. júlí 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri frá og með hádegi þriðjud. 2. aprfl nk. gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: þriðjud. 23. apríl kl. 14.30 á sama stað. gat 50/6 INNKA UPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frfkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 t Astkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÍÐUR GUÐRÚN BENJAMÍNSDÓTTIR HRAFNISTU, HAFNARFIRÐI verður jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði þriðjudaginn 2. apríl, kl. 13.30. Hjördís Þorleifsdóttir Þráinn Þorleifsson Hrefna Pétursdóttir Trausti Þorleifsson Fríður Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn t Útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, ELÍNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Stafholtsveggjum, fer fram frá Stafholtskirkju þriðjudaginn 2. apríl kl. 14. Þeim sem vilja minnast hinnar látnu er vinsamlegast bent á minningarsjóð Hreins Heiðars Árnasonar. Sólvegi Árnadóttir Ágústa Árnadóttir Davíð Árnason Guðjón Árnason Guðmundur Árnason Magga Hrönn Árnadóttir Guðbjörg Magnúsdóttir Sumarrós Árnadóttir Reynir Árnason Rúnar Árnason Jón Elís Sæmundsson Hlynur Þórðarson Guðmundína Jóhannsdóttir Ingibjörg Hargrave Margrét Ingadóttir Jón Emilsson Páll Sigurðsson Guðbjörg Ólafsdóttir Erla Einarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Auglýsendur athugiö! PÁSKABLAÐ DV, síðasta blað fyrir páska kemur út miðvikudaginn 3. apríl. Skil á stærri auglýsingum í það blað er fyrir kl. 16.00 mánudaginn 1. apríl. Fyrsta blað eftir páska kemur út eldsnemma að morgni þriðjudagsins 9. apríl. Skil á stærri auglýsingum í það blað erfyrir kl. 16.00 þriðjudaginn 2. apríl. AUGLYSINGAR Þverholti 11 - Sfmi 550 5000 helgina að Jóhannes Sigvaldason féll úr stjóm sem formaður hennar í kjöri sem fram fór um tvö stjóm- arsæti. Jóhannes hafði boðið sig til endurkjörs en nafni hans, Jóhannes Geir Sigurgeirsson, hefur tekið við stjórnarformennskunni. Hann náði kjöri í sfjóm ásamt Tryggva Þór Haraldssyni en Jóhannes Geir hefur verið varaformaður sfjómar KEA í nokkur ár. í fyrsta sinn gerðist það að deild innan KEA lagði fram kröfu um mann í stjórn. Akureyrardeildin vildi fá Trygga Þór í stjóm og varð að ósk sinni. Óánægja er meðal hluthafa með afkomu síðasta árs en þá varð 44 milljóna tap af rekstri KEA og dótturfyrirtækja þess. -bjb Metró-Þýsk-íslenska: Öllum 60 starfsmönn- um sagt upp Öllum starfsmönnum Metró- Þýsk-íslenska, 60 að tölu í Reykjavík og á Akureyri, var sagt upp um mánaðamótin vegna endurskipu- lagningar á rekstri. Gert er ráð fyr- ir að flestir verði endurráðnir en þó ljóst að einhverjir missa vinnuna. Endurskipulagning á rekstrinum kemur í kjölfar breytinga á eignar- aðild á fyrirtækinu. Sem kunnugt er keypti Bílanaust Ómar Kristjánsson út úr fyrirtækinu en Ómar er áfram starfandi hjá Metró-Þýsk-íslenska. -bjb Vatnsendablettur: Eldur í skúr Slökkvilið og lögreglan í Kópa- vogi voru kölluð að skúr við Vatns- endablett í morgun eftir að eldur hafði verið borinn að skúmum. Um er að ræða sama kofa og nokkur ungmenni brenndust í fyrir nokkr- um vikum. Slökkt var í skúrnum en eigandi skúrsins hafði farið fram á að hann yrði rifinn og verður það gert í dag. -pp Tilkynningar Ungt fólk ungir foreldrar Er hlutskipti þeirra samviskubit og glötuð æska? Tímaritið Uppeldi er komið út - fyrsta tölublað 1996. Þema blaðsins að þessu sinni er ungt fólk - ungir foreldrar. Hér á landi er miklu algengara en í ná- grannalöndum okkar að stúlkur eignist böm mjög ungar. Árlega verða u.þ.b. 130 stúlkur, 17 ára og yngri, bamshafandi. Eigendaskipti hafa orðið á versluninni Allir krakkar við Rauðarárstig 16, Reykjavík. Verslunin er barhavöru- verslun, með vörar fyrir yngstu börin. Nýju eigendumir hafa stækk- að og breytt versluninni þannig að öll aðstaða er mun betri. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðj? STORA SVIÐ KL. 20.00: KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Frumsýn. löd. 12/4, fáein sæti laus. HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð Bríetar Héðinsdóttur 8. sýn. laud. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. föd. 26/4, bleik kort gllda. ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Fös. 19/4, Id. 27/4, Sýningum fer fækkandi. Stóra sviðið kl. 14.00 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrld Lindgren Sud.14/4, sud. 21/4, Einungis 4 sýn. eftir. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Laud. 13/4, fld. 18/4. Þú kaupir einn miöa, færö tvo! Samstarfsverkefni við Leikféiag Reykjavikur: Leikhópurinn Bandamenn sýna á Litla sviði Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviöí ki. 20.00: KONUR SKELFA toilet-drama eftir Hlfn Agnarsdóttur. Fid. 11/4, fös. 12/4, kl. 20.30 uppselt, Id. 13/4, örfá sæti laus, mid. 17/4, fid. 18/4. Barflugurnar sýna á Leynibarnum. BAR PAR eftir Jim Cartwright Fös. 12/4, uppselt, Id. 13/4, fáein sæti laus, fid. 18/4, föd. 19/4, kl. 23.00. Tónleikaröð LR á stóra sviðinu ki. 20.30 Þrid. 2/4. Caput - hópurinn. Saga dátans eftir Igor Stravlnsky. miðaverð kr. 800. Fyrir börnin: Línu-bolir og Linupúsluspil. Miðasalan er opin aila daga frá kl. 13-20, nema mánudaga frá kl. 13-17, auk þess er tekið á móti míðapöntunum i síma 568-8000 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavíkur - Borgarleikhús Faxnúmer 568-0383. * Sí ÞJÓDLEIKHÚSIÐ STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00: TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 9. sýn. föd. 12/4,10. sýn. sud. 14/4, Id. 20/4. PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 11/4, Id. 13/4, uppselt, fid. 18/4, föd. 19/4, uppselt, fid. 25/4, Id. 27/4. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Ld. 13/4 kl. 14.00, örfá sæti laus, sud. 14/4 kl. 14.00., örfá sæti laus, Id. 20/4, kl. 14.00, örfá sætl laus, sud. 21/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 21/4, kl. 17.00, nokkur sæti laus. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30. KIRKIUGARÐSKLÚBBURINN eftir ívan Menchell Föd. 12/4, uppselt, sud. 14/4, Id. 20/4, sud. 21/4, mvd. 24/4, föd. 26/4, sud. 28/4. LISTAKLUBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Mád. 1/4 kl. 20.30. Dagskrá um heilaga Birgittu himnaríki ofl. Umsjón Þorgeir Ólafsson. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöfí Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Fax: 561 1200 SÍMI MIDASÖLU: 551 1200 SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204 VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ! sýnir I Tjarnarbíói sakamálaleikinn PÁSKAHRET eftir Árna Hjartarson, leikstjóri Hávar Sigurjónsson. 3. sýning miðd. 3. apríl 4. sýn. föd. 12. apríl 5. sýn. fid. 18. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga. Mlðasölusími 5512525, símsvari allan sólarhringinn. Skóhornið heitir ný skóverslun á Akranesi. Hana eiga og reka hjónin Gunn- ar M. Gunnarsson og Guðrún H. Eiríksdóttir. Skóhornið er sérhönnuð skó- verslun í nýju stjórnsýsluhúsi sem hýsir ýmsar sérverslanir auk ýmissa stofnana.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.