Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.1996, Síða 31
MÁNUDAGUR 1. APRÍL 1996
43
Lalli og Lína
Lína veit eiginlega aldrei hvaó hún vili fyrr en hún sér það
hjá nágrönnunum.
DV Sviðsljós
Gifti sig í Rio
Söngkonan
og fyrirsætan
Grace Jones
heimsótti
karnivalið í
Ríó de Jan-
eiro á dögun-
um. Notaði
hún tækifær-
ið tU að gift-
ast lífverði
sínum, hinum 21 árs gamla
Tyrkja, Attila Altunbay. Eftir at-
höfnina hélt parið í næstu lík-
amsræktarstöð til að lyfta lóð-
um.
Colíins
Phil Collins
er hættur í
hljómsveit-
inni Genesis
þar sem hann
hefur verið
einn aðal-
maðurinn frá
upphafi. Coll-
ins ætlar að
hugsa um
eigin starfsframa; semja tónlist
fyrir kvikmyndir, spUa smájass
og semja tónlist fyrir eigin plöt-
ur.
Felur skallann
Hár Teds
Dansons, bar-
þjónsins í
Staupastcini,
hefur þynnst
mjög síðustu
ár. Hann not-
aði hárkollu í
Staupasteins-
þáttunum en
hefur nú tek-
ið upp
greiðslu að hætti Júlíusar Ces-
ars Rómarkeisara tU að fela hár-
missinn.
Andlát
Þórir Kárason, fyrrum bóndi að
Galtarholti, Skilmannahreppi, lést
29. mars.
Jarðarfarir
Guðrún Dóra Úlfarsdóttir, Sól-
heimum 3, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Langholtskirkju mánu-
daginn 1. aprU kl. 13.30.
Ásmundur Ólason byggingaeftir-
litsmaður, sem lést 25. mars, verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
mánudaginn 1. aprU kl. 13.30.
Jón Björnsson vélstjóri, Hrafnistu,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Víðistaðakirkju í Hafnarfirði mánu-
daginn 1. aprU kl. 13.30.
Baldur Björnsson aðstoðarvarð-
stjóri, Sogavegi 208, verður jarð-
sunginn frá Fossvogskirkju þriðju-
daginn 2. aprU kl. 10.30.
Högni Jónsson lögmaður verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 2. aprU kl. 15.00.
Jóhann Örn Bogason rafvirkja-
meistari, Einigrund 22, Akranesi,
verður jarðsunginn frá Akranes-
kirkju þriðjudaginn 2. aprU kl.
14.00.
Helga Tryggvadóttir frá Víðikeri,
síðast til heimilis í Furugerði 1,
Reykjavík, lést 24. mars. Kveðjuat-
höfn verður í Fossvogskapellu
þriðjudaginn 2. aprU kl. 13.30. Jarð-
arförin fer fram að Lundarbrekku í
Bárðardal laugardaginn 6. aprU kl.
14.00.
Guðlaugur Þorvaldsson, fyrrver-
andi háskólarektor og ríkissátta-
semjari, sem lést 25. mars, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni
þriðjudaginn 2. aprU kl. 13.30.
Elín Guðmundsdóttir frá Staf-
holtsveggjum verður jarðsungin frá
Stafholtskirkju þriðjudaginn 2. apr-
U kl. 14.00.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og
0112, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími
11100.
Seltjamarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvUiö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 29. mars til 4. apríl, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugarnes-
apótek, Kirkjuteigi 21, sími 553-8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, sími
567-4200, opin tU kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Laugarnesapó-
tek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðaranótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til W. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantánir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn sími
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 1. apríi.
Kjörsókn meiri í
Grikklandi en búist
var við.
slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. .
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunriud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaöir: opiö daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opiö alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Það getur verið
óþægilegt ef sá sem
stendur manni ofar
stendur manni neðar.
K.K Steincke.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafh Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinrikssori, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafriið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Adamson
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
aö fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 2. apríl
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú geröir réttast í því að vera viðbúinn breytingum og vera
sveigjanlegur og opinn fyrir nýjum tækifærum. Ovænt þróun
verður þér til góðs.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Grár hversdagsleikinn er heldur leiðinlegur um þessar mund-
ir. Þiggðu alla viðleitni til að koma með eitthvað nýtt. Happa-
tölur eru 12,14 og 31.
Hrúturinn (21. mars-19. aprfl):
Einhverjir erfiðleikar eru í ástarsambandi þar sem þér finnst
ást þín ekki endurgoldin. Þú gerðir rétt i því að reyna eitt-
hvaö nýtt.
Nautið (20. aprfl-20. mai):
Þetta er ekki þinn dagur og hugmyndimar koma frá öörum
en ekki þér. Það er langbest fyrir þig að þiggja alla aðstoð sem
þú getur fengið.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Samband, sem venjulega er mjög gott, gengur í gegnum erfitt
tímabil. Nýjar hugmyndir koma fram síðari hluta dags.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú vinnur að því að hrinda áætlun í framkvæmd og það lítur
út fyrir að það muni ganga vel. Eitthvað sem gerist á heimil-
inu kemur ánægjulega á óvart.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst);
Góður dagur fyrir persónuleg samskipti og hjón og pör eiga
mjög auðvelt með að ræða mál sín í einlægni. Nú er hagstætt
að ferðast.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Breytingar á heföbundnum verkum þínum gefa þér tækifæri
til að sinna heimilinu mun betur en þú hefur getaö hingað til.
Happatölur eru 4, 20 og 26.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Fréttir sem þú færð eru óljósar og óraunverulegar. Ekki flýta
þér við að framkvæma neitt fyrr en þú hefur allar staðreynd-
ir á borðinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Erfitt getur reynst að ná samkomulagi en það er þó langbest
í stöðunni. Helsta vandamálið er að mikil spenna er í loftinu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Útlit er fyrir ósamkomulag og jafnvel rifrildi á heimilinu.
Trúlega hefðu allir aðilar gott af tilbreytingu af einhverju
tagi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Fjölskyldan
er að skipuleggja einhvers konar skemmtun af miklum
áhuga.
hættur