Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 44
52
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
LAUGARDAGUR 13. APRIL 1996
Útsala. Subaru Justy ‘89, 4 dyra, 4x4,
ekinn 97 þús. km. Vel með farinn og
góður bíll. Bílasöluverð 530 þús., út-
söluverð 380 þús. Uppl. í síma 567 8543.
Toyota
Mjög góö Toyota Carina II E, árg. 1987,
nýskoðuð til ágúst ‘97. Ekínn aðeins
80 þ. km. 440 þ. kr. stgr. Ath. skipti á
ódýrari. S. 896 6181 eða 557 6181.
Til sölu Toyota Corolla touring, árg. ‘89,
ekin 140.000,14” álfelgur og ný
vetrardekk. Góður og fallegur bíll.
Uppl. í síma 437 1171 eftir kl. 19.
Toyota Camry XLi ‘88 tíl sölu, ekinn
190 þús. km, fallegur bíll, í góðu lagi.
Skipti koma til greina. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 487 5126.
Toyota Celica 2000 GTi ‘88 til sölu, allt
rafdrifið, topplúga, ABS-bremsur.
Toppeintak, ath. öll skipti.
Upplýsingar í síma 562 7897.
Toyota Corolla ‘86, ekinn 125 þús. km,
í góðu standi, skoðaður ‘97, hvítur, 2
dyra. Verð 190 þús., selst eingöngu
gegn staðgreiðslu. Sími 554 5651.
Toyota Corolla littback 1,6, árg. ‘83, til
sölu, gangfær og skráður en þarfnast
viðgerða. Staðgreiðsluverð 70 þús.
Upplýsingar í síma 551 6119.
Toyota Tercel ‘85, ný kúpling, nýjar
bremsur, ný dekk og nýtt púst. Ekínn
190 þús. km. Skoðaður ‘97. Verð 250
þús. kr. Uppl. í síma 551 9867.
Toyota Tercel RV speclal 4x4, árg. ‘88,
ek. 140 þús., blágrár, rafdr. topplúga,
aukadekk á felgum. Uppítaka mögul.
Toppeintak. S. 568 3152 og 853 8102.
Toyota 4Runner ‘85, mikiö breyttur, og
Toyota Corolla XLi ‘95 til sölu.
Upplýsingar í síma 478 1886.
Toyota Carina E, árg. ‘93, ekin 65 þús.
km. Grænsanseruð. Ein með öllu.
Uppl. í síma 587 2273.
Toyota Corolla GL special series,
árg. ‘91, til sölu, ekinn 93 þús. Einung-
is bein sala. Uppl. í síma 565 5102.
Toyota Corolla touring, árg. ‘91, ekinn
89 pús. km., skipti á ódýrari. Uppl.
í síma 451 2806.
Toyota Tercel 4x4, árg. ‘87, til sölu.
Uppl. í síma 482 2512 edd. 19.
w Volkswagen
Gullfalleg bjalla til sölu. Volkswagen
bjalla 1300, árg. ‘76, dökkgræn,
Pioneer geislaspilari, skoðuð ‘97, upp-
gerð, nýlega sprautuð. Sími 894 2356.
Góöur Volkswagen Golf, árgerö ‘82,
ekinn 120 þúsund km, skoðaður ‘97,
verð 100 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 553 1878 eða 892 1067._____________
Jetta, árg. ‘84, ekinn 156 þús.
Upplýsingar í síma 551 5916
eða 896 2223 e. kl. 16.
VW Golf CL 1600 árg. ‘86. Ekinn 148
þús. km. Einn eigandi. Verð 300 þús.
kr. Uppl. í síma 561 6999.
VW Polo 1400, árg. ‘96, 5 dyra, 5 gíra,
til sölu, ekinn 8 pús. Verð 1.060 þús.
Upplýsingar í síma 565 6166.
voi.vo Volvo
Til sölu Volvo 240, árg. ‘83,
ek. 240 þús. Góður bíll. Verð 190 þús.
Góður staðgreiósluafsláttur.
Uppl. í síma 588 8583.
Volvo 244 GL, árg. ‘82, mjög vel með
farinn bíll en mikið keyrður, verð 100
þús. Uppl. í vinnusíma 557 9300 eða
heimasími 565 8460.
Fombílar
Til sölu VW bjalla ‘68, var gangfær þeg-
ar henni var lagt fyrir 3 árum, einn
eigandi, þarfnast smálagfæringa,
skipti á tjaldvagni koma til greina.
Einnig L-200 pallbíll ‘81. Sími 462 3263.
Mercedes Benz 230 ‘73, i góöu standi.
Mercedes Benz 250S ‘67, biluð vél.
Einnig Trabant station ‘86, til niður-
rifs. Símar 568 6471 og 553 8837.____
Saab ‘96, árg. ‘71, til sölu í góöu standi,
þarfnast smálagfæringar. Upplýsingar
í síma 551 4394 eða 896 1594.
Jeppar
Cherokee Wagoneer Ltd ‘85, 4 dyra,
skoðaður ‘97, leðurinnrétting, allt
rafdr. Fæst á 700 þús. stgr., einnig
möguleiki að yfirtaka bílalán að
fjárhæð kr. 250 þús. Sími 568 8872 á
skrifstofutíma eða heimasími 565 6374,
Suzuki Samurai ‘89, upph. á 32” dekkj-
um. Skipti á ód. ath., Suzuki Fox 410
‘85, upph., 31” dekk, nýsprautaður,
einnig Rainbow hreingvél og símboði
m/númeri. S. 438 6948 og 846 0009.
Suzuki Fox SJ 413 ‘88, grænsanseraður
m/blæju, 31” dekk, þarfnast lagfæring-
ar. Tilboð óskast. Á sama stað óskast
sófaborð, eldhúsborð, ísskápur og
þvottavél, helst gefins. S. 561 3138.
Cherokee Laredo, áraerö ‘87, til sölu,
skoðaður ‘97, ný 3r’ dekk, skipti á
ódýrari fólksbíl. Upplýsingar í síma
564 2236 e.kl. 19.
Mikiö breyttur Bronco II, árg. '85, til
sölu, með árg. ‘90 vél, 305 m/ TPi inn-
spýtingu, 38” dekk, lækkuð drif, gorm-
ar framan og aftan. S. 483 3866.______
MMC Pajero, árg. ‘86, dísil, turbo,
langur, ekinn 187 þús. km, beinskipt-
irr, góður og fallegur bíll. Verð 870
þús. Uppl. í síma 567 2918.
Scout jeppi, árg. ‘79, kom nýr til lands-
ins ‘81, sami eigandi frá upphafi,
keyrður 149 þús. km. Selst gegn stað-
greiðslu. Sími 552 1290 eða 853 6835.
Suzuki Fox ‘85 (‘95) til sölu, mikið
breyttur, álf., 35” dekk (breytt fyrir
38”), gormar að framan og aftan, læs-
ing að aftan, V. 770 þ. stgr, s. 565 8968.
Suzuki Fox ‘85, langur, meö stálhúsi,
33” dekk, 1300 vél m/flækjum, nýupp-
tekin, ek. ca 2.500 km á vél. Ath. sk.
á ód. S. 587 5433 eða 855 0604.
T.S Ford Bronco ‘74, lítið breyttur, plast- bretti, lítur ágætlega út, er a 33” dekkjum, beinsk., lítið ryð, vél 302. Skipti á ódýrari bfl. Sími 466 2641.
Til sölu Bronco II ‘85, upphækkaður á 33” dekkjum, nýskoðaður ‘97, ójeppaskoðaður. Alvörakram getur fylgt. Uppl. í síma 565 2506 eftir kl. 14.
Suzuki Samurai ‘89, ek. 63 þ., 31”. Góö- ur bíll. Verð 550 þ. Sk. á ódýrari. Suzuki Fox ‘83, br., 33”. Einnig til sölu köfunargræjur. S. 588 8818.
Toyota extra cab ‘91, V6, ekinn 54 þús. míiur, svartur, sjálískiptur, 31” dekk og álfelgur. Með húsi. Upplýsingar í síma 567 4004.
Toyota extra cab ‘85, upphækkaður, 36” dekk, ekinn 40 þús. á vél, plasthús með sætum aftur í. Mjög gott lakk og vel með farinn bfll. S. 553 0323.
UAZ-blæjujeppi (Rússi, nýrri geröin), árg. 1978, skoðaður 1995. Nýleg blæja en boddí talsvert ryðgað. Verðtilboð. Sími (símsvari) 588 8420.
Benz Unimog, árg. ‘72, til sölu, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 852 4205 eða 426 8505.
Ford Bronco sport, árg. ‘73, 6 cyl., með skoðun út árið. I ágætu lagi. Tilþoð - selst ódýrt. Uppl. í síma 5814756.
Isuzu Trooper DLX ‘86, 5 dyra, ekinn 200 þús., 35” dekk, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 482 2664 og 853 6265.
Til sölu Ford Ranger, árg. ‘91, mikið breyttur, á 38" dekkjum og fleira. Uppl. í síma 462 2824.
Tll sölu Patrol ‘93, ekinn 100 þús. km., verð 2,9 millj. Skipti möguleg. Uppl. í síma 562 0728.
Til sölu Willy’s ‘74, biluö vél, tilboö. Upplýsingar í síma 565 4526.
Pallbílar
L-200 (Dodge Ram 50) vsk-bíll, árg. ‘85, ekinn aðeins 75 þús. Verð 240 þús. stgr. Upplýsingar í síma 421 4465 eða símboði 846 0844.
Skoda LX pickup meö húsi, árg. ‘93, ekinn 41.000, skipti á ódýrari koma til greina. Verð 470 þús. stgr. Uppl. í síma 567 0504.
Til sölu pallbíll, Nissan Cabstar, árg. ‘83, skoðaður ‘97. Uppl. í síma 431 1428 eða 431 2868 e.kl. 19.
Sendibílar
Dodge Sportman ‘75 til sölu, langur bíll, lokaður að aftan, þarfnast lokafrá- gangs að innan, skoðaður ‘97, góður bfll. Sjón er sögu ríkari. Verð 200 þús. stgr. Allt skoðað, öll skipti koma greina. Uppl. í síma 896 9561.
Flutningakassi og vörulyfta í góðu ásig- komulagi til sölu. Er með þrem hliðar- huróum. Lengd 4,85, breidd 2,4, hæð 2,5 m. Vörulyftan tekur 1.500 kg. Verð aðeins 200 þ. + vsk. Sími 587 1553.
Til sölu Volvo F 609, árg. ‘77, ekinn 233 þús. km. Getur selst með eða án stöðvarleyfis. Tilvalinn í hesta- eða fiskflutiúnga. Sími 421 2364.
Hópferðabílar
30 rútusæti til sölu, á góöu veröi, þarfnast bólstranar. Upplýsingar í síma 587 9471 eða 854 3760.
«1 Vörubilar
Vélar/vörubílar sem þarfnast viögeröa: • Jarðýta, Intemational 20C, árg. ‘73. • Ytuskófla, Intemational 15B ‘65. • Beltagrafa OK6, árg. ‘71. • Volvo F7 búkkabfll með góðum sturtum og palli, árg. ‘78. • Scania N112 búkkabfll ‘81, góður pallur/sturtur. S. 892 0111 og 554 0086.
Vörubílspallur, upphitaöur, ásamt sturtutjakk (neftjakk) og sturtudælu. 25 tonna beltagrafa, Fiat Hitachi FR220 ‘90. 15 tonna jarðýta, Fiat GPL10 ‘85, í mjög góðu standi. 8 tonna jarðýta, Fiat FB7 ‘90, m/strekkjanlegri tönn, keyrð 3.000 tíma, í mjög góðu ástandi. S. 892 0111 og 554 0086.
• Alternatorar op startarar f. Benz, Scama, Volvo, MAN, Iveco. Hagstætt verð. Ný gerð altematora, Challenger, hlaða 90 amp á 24 voltum og rúmlega helming í hægagangi, kolalausir. Endast mildu lengur. Bflaraf hf„ Borgartúni 19, s. 552 4700.
Ný hjolbaröaþjónusta fyrir vörubíla og
vmnuvélar. Umboð fyrir G.V. vöru-
bíladekk. Opið virka daga 9-22, laugd.
10-20, sunnud. 13-18. Kynningarverð
á G.V dekkjum til 30 apríl.
E.R þjónustan, Kleppsmýrarvegi,
s. 588 4666 (neðan við Húsasmiðjuna).
Eigum fjaörir í flestar geröir vöru- og
sendibifreiða, einnig laus blöð, fjaðra-
klemmur og slitbolta. Fjaðrabúðin
Partur, Eldshöfða 10, s. 567 8757.
Eigum til vatnskassa og element í
flestar gerðir vörubíla. Odýr og góð
þjónusta. Stjömublikk, Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200.
Scanla-eigendur - Scania-eigendur.
Varahlutir á lager. GT Óskarsson
varahlutaþjónusta, Borgarholtsbraut
53, sími 554 5768. Gulli.
Til sölu tveir vörubílar. F-88, árg. ‘73,
palllaus, góð vél. F-88, árg. ‘77, góður
pallur og sturtur. Upplýsingar í síma
437 1593.
Vörubílar. Tveir Benz 1513, árg. ‘73 og
‘78, til sölu, með palli og sturtum, alít
í góðu lagi og á skrá. Upplýsingar í
síma 481 3024.
Henschel steypubíll, árg. ‘75, og Volvo
vörubíll 1035, árg. ‘80, til sölu. Báðir
í ágætu ástandi. Uppl. í síma 567 1195.
Vantar Benz eöa MAN 6x4, árg. ‘90-’91.
Uppl. í síma 587 7189.
Vinnuvélar
Beltagröfueigendur! Það er allt annað
líf að vera með dýptarmæli í gröf-
unni. Fyrir utan mikinn tíma- og efhis-
spamað er alltaf grafið í rétta dýpt,
aldrei nein endurvinna. Nýtt módel
m/ljósaviðvömn. Uppl. hjá Mæla- og
tækniþjónustunni, sími 568 8811.
• Alternatorar og startarar í flestar
gerðir vinnuvéla. Beinir startarar,
niðurg.startarar.Varahlþj.Hagst.verð!
(AIt.24V-65A, kr.21.165 m/vsk.)
Vélar hf., Vatnagörðum 16,
símar 568 6625 og 568 6120.
• Alternatorar og startarar í JCB, M.
Ferguson, Ursus, Zetor, Case, Deutz,
Cat, Brpyt o.fl. o.fl. Mjög hagst. verð.
• Einnig gasmiðstöðvar.
Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700.
Jarðýta, Komatsu D41A, árg. ‘82, til
sölu. Einnig pallur á 10 hjóla vörabíl
og loftpressa á dráttarvél. Uppl. í síma
466 1231 eða 466 1054 á kvöldin._______
Til sölu ný þúsund lítra skófla fyrir
beltagröfu, án fesinga, (smíðuð úr
hardox). Verð 150.000 + vsk.
Upplýsingar í síma 854 5267.
L
Lyftarar
• Ath. Mikið úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott verð og
greiðsluskilmálar.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Lyftaraleiga.
Steinbock-þjónustan hf., s. 564 1600.
Lyftu þér upp og fáöu þér snúning.
Eigum til á lager nýja og notaða
Toyota rafmagns- og dísillyftara.
Kaup snúninga og hliðarfærslur.
Einnig NH handlyftitæki á góðu
verði. Kraftvélar hf., s. 563 4500._____
Nýir Irishman. Nýir Noveltek raf-
magnslyftarar, sem margir hafa beðið
eftir, á verði sem allir hafa beðið eft-
ir. Lyftarar hf., s. 581 2655.
f| Húsnæðiíboði
Húsnæöi til leigu viö alfaraleiö í Skaga-
firði. Húsn. er allt að 380 m2 á 1. hæð,
10 herb., stórt eldhús, 4 snyrtiherb.,
búr og rúmgóð geymsla. Mögul. á fjöl-
breyttri starfsemi í fógra umhverfi.
Sími 453 8292,561 3655 og 567 6610.
Viltu leigja ódýrt? Einstaklingsíbúð á
svæði 108 í Rvík á 12.500 .kr., rúmgóð
og fullbúin húsg., laus 1. maí. Aðeins
koma til greina ábyrgir leigjendur
með meðmæli. S. 456 7828 e.kl. 22.
Ca 100 m2, 4 herb. ibúö í blokk til lelgu,
eingöngu fyrir reglusama og skilvísa
leigjendur. Fyrirffamgreiðsla og með-
mæli æskileg. Uppl. í síma‘465 1311.
8ott raöhús viö Langholtsveg til leigu.
ruggar greiðslur og góð umgengni
algjört skilyrði. Upplýsingar í síma
553 1116 eftir kL 16.
Hafnarfjöröur. Til leigu 2ja herbergja
íbúð með bílskúr í tvíbýlishúsi á
Holtinu í Hafnarfirði. Laus strax.
Leiga 40 þús. á mán. Uppl. f s. 555 4968.
Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs-
ingasími fyrir þá sem eru að leiga út
húsnæði og fyrir þá sem eru að leita
að húsnæði til leigu. Verð 39.90 min.
Lítil, sæt, nýuppgerö 2 herb. íbúö í mið-
bænum til leigu, laus strax. Leiga 30
þ. fyrir utan rafmagn og hita. Svar-
pjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 61049.
Miöbær Reykjavikur.
Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til leigu,
sérinngangur, laus strax. Upplýsingar
í síma 896 5048 eða 565 8517.
Mjög falleg 3-4 herb. risíbúö á Flóka-
götu til leigu ffá miðjum aprfl. Lang-
tímaleiga fyrir reyklausa. Svör sendist
DV, merkt „Falleg risíbúð 5501.
Nýleg 100 m2 3 herb. íbúö við Klappar-
stíg, leiga 49 þ. á mán., m/hita og hús-
sjóði, bflskýli fylgir. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60925.
Stórt herbergi í Kópavogi til lelgu, með
aðgangi að öllu. Leigist reyldausum.
Skilvísar greiðslur og reglusemi
áskilin. Sími 554 1073.
Vesturbær. Falleg 2-3 herbergja íbúð
til leigu, tímabundin leiga, laus 15.
maí. Tilboð sendist DV, merkt
„Framnesvegur-5523”, fyrir 19. aprfl.
1 miöbæ Hafnarfj.: Gott herbergi í
nýlegu húsi með aðgangi aö setustofu,
baðherbergi, eldhúsi, þvottahúsi, Stöð
2 og síma. Leiga 18.000. Sími 896 6269.
2 herbergja íbúö í Laugarnesi til lelgu
ffá. 1. maí. Svör sendist DV,
merkt „1-5522.
3 herbergi til leigu við Brautarholt með
aðgangi að eldnúsi, baði og Stöð 3.
Leiga 17 þús. Uppl. í síma 587 6913.
3 herbergja íbúö til lelgu í vesturbæ.
Upplýsingar í síma 555 3969
e.kl. 20 næstu daga.
Einstaklingsíbúö (í kjallara) á Njálsgötu
til leigu. Leiga 25 þús. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 61065.
Lögglltlr húsalelgusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Stór og mjög góö 3 herb. íbúö í
Háaleitishverfi til leigu ffá 1. júní.
Tilboð sendist DV, merkt „G 5521.
Til leigu 3ja herbergja íbúö í
Þingholtunum (svæði 101). Uppl. í
síma 557 8929.
Til leigu gott herbergi í Kópavogi meö
sérinngangi og snyrtiaðstöðu. Uppl. í
síma 554 5695 eftir kl. 18.________________
2 herb. íbúö til lelgu í Breiðholti, laus
1. maí. Uppl. í síma 587 0472._____________
Þingholtin. 3 herbergja íbúð til leigu.
Laus strax. Uppl. í síma 588 8831.
B Húsnæði óskast
Hjón meö 16 ára stúlku óska eftir
4 herbergja íbúð, raðhúsi eða einbýlis-
húsi með góðum bflskúr á höfuðborg-
arsvæðinu til leigu í allt að 2 ár. Góðri
umgengni og reglusemi heitið ásamt
skilvísum greiðslum. Upplýsingar í
síma 564 1008 eða 564 1017.___________
Óskum eftir góöu íbúöarhúsnæði,
gjaman sérbýli, á leigu til langs tíma
ffá og með maí/júní nk. fyrir traustan
viðskiptavin okkar. Æskileg stærð 120
m2 eða stærra. Uppl. veitir Sigrún á
skrifstofu Húsakaupa í s. 568 2800 eða
umbjóðandi okkar beint í s. 565 6266.
3ja herb. ibúö óskast. 29 ára 2ja bama
faðir með góðar tekjur óskar eftir
góðri 3ja herb. íbúð, helst í Grafarvogi
(allt kemur til greina), sem allra fyrst.
Öruggar gr. og reglusemi. S. 896 6676
allan sólarhr. og 567 5664. Trausti.
3ja-4ra herbergja íbúö óskast í Hafiiaf-
irði eða Garðábæ ffá 1. júní, fyrir ung
hjón með 2 börn, sem era að flytja til
landsins úr námi. Má vera hæð eða
lítið raðhús. Algjör reglusemi, öragg-
ar greiðslur. Sími 567 0254 og 897 5554.
íbúðin sem viö höfum leigt undanfarin
tvö ár í Sólheimum er komin í sölu.
Við óskum eftir góðri 3-4 herb. íbúð
á svipuðum slóðum fyrir reglusama
og heiðarlega 3 manna fjölskyldu.
Upplýsingar í síma 568 2127.
Hjálp! Bfllaus fjölsk. m/spamað í huga
óskar eftir 3-4 herb. íbúð ffá 15. júní,
til lengri tíma. Skilyrði: 35-40 þús.,
spöl frá Skeifunni. Öraggar greiðslur
- góð meðmæli. Sími 564 4071._________
Mjög traustur aöill leitar aö einbýli,
helst í Mosfellsbæ eða -sveit, í a.m.k.
eitt ár. Verðhugmynd 50 þús. Allar
tryggingar f. hendi. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 60972._________
Neyö. Þrítug kona óskar eftir lítilli
einstaklingsibúð eða herb. m/aðstöðu,
þyrfti sérinngang eða leyfi v/gælu-
dýrs. Engin truflun. Reyki ekki né
drekk. Mjög góð meðmæli. S. 552 4784,
Langtímaleiga. Okkur bráðvantar
3ja-4ra herb. Tbúð, helst í Árbæ eða
nágrenni. Eram reyklaust og
reglusamt fólk. Skilvfsum greiðslum
heitið. S. 552 5883.
27 ára rafvirki og 25 ára kjötiönaöar-
maður og kött vantar 3 herb. íbúð i
Reykjavík ffá og með næstu mánaða-
mótum. Uppl. í síma 588 5215.
2 herbergja íbúö óskast til leigu.
Er rólegur og reglusamur. Meðmæli
ffá fyrri leigusala fyrir hendi.
Uppl. í símum 567 6352 og 554 4279.
3 manna fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra
herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík.
Langtímaleiga, ffá 1. júní (helst).
Uppl. í síma 552 7569. Karen eða Jón.
3-4 herbergja íbúö óskast til leigu, helst
í Hlíðunum. Góðri umgengm heitið.
Erum reyklaus og reglusöm. Uppl. í
síma 587 3138.
4ra manna fjölskyldu bráðvantar
4-5 herbergja íbúð strax, helst í effa
Breiðholti (ekki skilyrði). Vinsamlega
hringið í síma 557 6406.
Fjölskyldu utan af landi vantar 4 herb.
íbúð frá 1.6 ‘96 í hverfi 104 eða 105.
Reglusemi og góð umgengni. Öraggar
mángr. Langtímaleiga. S. 483 3514.
Hjón m/3 börn óska eftir snyrtilegri 4-5
herb. íbúð, helst í hverfi 104, í ca 2-3
ár. Algjör reglusemi og öraggar leigu-
greiðslur. S. 568 3407 eða 894 3099.
Langtímaleiga óskast á 2-3 herb. íbúð
í Seljahv. eða efra Breiðholti, ffá 1.
maí eða síðar. Önnur svæði skoðuð.
Hs. 567 3012, vs. 550 5993. Guðmundur.
Ung kona óskar eftir góðri 2-3 herb.
íbúð í vesturbæ ffá og með næstu
mánaðamótum. Skilvísar greiðslur og
meðmæli ef óskað er. Sími 557 4093.
Ungt par m/eitt barn óskar e. 3 herb. íb.
á Reykjavíkursvæðinu ffá maí eða
júní, skilvísum gr. og reglusemi heitið,
meðmæli ef óskað er. S. 567 8303.
Ungt, reglusamt, reyklaust par óskar
eftir 2ja herbergja íbuð til leigu.
Skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 587 6664.
Eg er 24 ára og óska eftir eintaklings-
íbúð ffá 1. júní. Reyklaus og skilvfs.
Greiðslugeta 20-23 þús. Upplýsingar
í síma 552 4427 eftir kl. 16.
Ibúö i Hlíöunum.
Traustur einstaklingur vfll leigja íbúð
í Hlíðunum. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 61138._____________
Óska e. 2ja herbergja íbúö nálægt Hl’
frá 1. sept. Greiðslugeta 25-30 þús. á
mánuði. Get borgað 2-3 mánuði fyrir
ffam. Uppl. f síma 462 2912 eftir kl. 19.
2ja herbergja íbúö óskast á lelgu frá
15. maí, helst á svæði 101. Nánari
upplýsingar í síma 552 9820.
3ja-4ra herbergja íbúö óskast til lang-
tímaleigu, helst á svæði 111 eða 109.
Uppl. í síma 587 4153.
4-5 herb. íbúö í Hafnarfirði óskast ffá
byrjun júní, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 467 1812.
Par meö 1 barn óskar eftir 3-4 herb.
íbúð. Meðmæli og skilvísar greiðslur.
Uppl. í síma 553 2002 eða 896 2060.
Pa/ meö 1 barn óskar eftir 3 herb. íbúð
í Árbæ eða Grafarvogi sem fyrst. Upp-
lýsingar í síma 456 2567. Hulda.
Ungt par með barn óskar eftir 3-4 her-
bergja íbúð. Meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 897 5210. Kjartan.
Óska eftir 3 herbergja íbúö á svæöi
105 eða 108 frá 1. júlí. Upplýsingar
í síma 567 3912._____________________
Óskum eftir raðhúsi eöa einbýlishúsi
með bflskúr fyrir ca 50-55 þús. á mán.
Uppl. í síma 587 0965 og 845 0963.
28-35 m2 bílskúr óskast. Uppl. í síma
587 0965 eða 845 0963._______________
Einstaklingsíbúö óskast á leigu, helst á
svæði 101. Uppl. í síma 552 2057.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæði til leigu til lengri eða
skemmri tíma fyrír búslóðir, vöra-
lagera, bfla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, sími 565 5503 eða 896 2399.
26 fm bílskúr til leigu i vesturbænum.
Upplýsingar í síma 551 0348.
M Atvinnuhúsnæði
Isra
200 m2 i Hafnarfirði. 2x100 m2, 3ja fasa
rafm., niðuríoll, nýstandsett. Hentar
vel fyrir matvælaffaml., heildsölu,
námskeiðahald og hvers konar léttan
iðnað, Uppl, í s. 896 5048 eða 565 8517.
lönaöar- og lagerhúsnæöi til leigu á
góðum stað á höfuðborgarsvæðinu,
60-350 m2. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr, 60638.______________
Skrifstofu- eða verslunarhúsnæöi,
ca 45 fm, í miðbænum, á 1. hæð, til
leigu ffá 1. maí. Upplýsingar í símum
551 7370 og 553 5337._________________
Óska eftir iönaöarhúsnæði, 100-150 m2,
með snyrtilegri aðkomu, á kaupleigu.
Uppl. í síma 897 2506 fyrir kl. 20
næstu daga.___________________________
Óska eftir iðnaðarhúsnæði, ca 100 fm,
á leigu með snyrtilegri aðkomu. Uppl.
í síma 557 6781.
200 m2 iönaðarhúsnæði til leigu
á Selfossi, Uppl. í síma 482 2862_____
Geymsluhúsnæði tii leigu. Upplýsingar
í síma 565 7282.
Atvinna í boði
Matreiöslumaður. Óskum eftir mat-
reiðslumanni til starfa ffá 1. maí nk.,
verður að vera sjálfstæður í starfi,
heiðarlegur og stundvís. Uppl. aðeins
veittar á staðnum mánudaginn 15.4,
og þriðjudaginn 16.4. milli
kl. 16 og 17. Kringlukráin.
Starfsfólk vantar til afleysinga í sumar
á stoðbýli í Grafarvoginum. Jafnffamt
vantar lausráðið fólk nú þegar. Unnin
er vaktavinna og starfið felst í
almennum heimilisstörfum. Upplýs-
ingar era gefnar í síma 567 9470 milli
kl. 10 og 12 mánudaginn 15. aprfl nk.
Óskum eftir aö ráöa heiöariegt og
stimdvist starfsfólk til afgreiðslu-
starfa, aðallega um helgar. Aðeins
vant fólk kemur til greina. Uppl.
einungis veittar á staðnum mánudag-
inn 15.4. og þriðjudaginn 16.4. milli
kl. 17 og 18. Kringlukráin.
Góöir tekiumöguleikar - simi 565 3860.
Lærðu alít um neglur: Silki.
Trefjaglersneglur. Naglaskraut.
Naglaskartgripir. Naglastyrking.
Önnumst ásetningu á gervinöglum.
Upplýsingar gefur Kolbrún.
Kjötvinnsla. Kjötiðnaðarmaður eða
vanur úrbeiningamaður óskast til
sumarafleysinga. Getum ■ einnig bætt
við okkur kjötiðnaðamemum.
S. 588 7591 milli kl. 12 og 14 mánud.
og þriðjud. Ferskar kjötvörar hf.
Ráöskona óskast í sumar frá 15. maí
eða fyrr á fámennt sveitaheimili, þarf
helst að hafa reynslu af sveitastörfum.
Reykleysi og reglusemi áskilin. Uppl.
í s. 456 4803 í hádeginu og á kvöldin.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Oskum eftir barngóöum og áhugasöm-
um manneskjum til starfa í bama-
gæslu, að hluta til sjálfstæður rekst-
ur, ca 50% starf. Svör sendist DV,
merkt „AA-5515.
Au-pair, 18 ára eða eldri, óskast til
Austurríkis í júní. Einhver
þýskukunnátta æskileg. Upplýsingar
í síma 565 8514.