Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1996, Blaðsíða 54
62. kjjjfigskrá Laugardagur 13. apríl Jack reynir að vinna hjarta sætu stelpunnar. Stöð 3 kl. 20.20: Æskuástir Æskuástir (Book of Love) er gamansöm kvikmynd um rithöf- und, Jack Twiller, sem rifjar upp löngu liðna daga. Félagi hans frá unglingsárun- um segir honum að í bænum sé gömul kærasta og Jack hverfur aftur til þess tíma þegar hann var nýi strákurinn í bekknum. Hann minnist þess hvernig hinn risa- vaxni Angelo hræddi þá félagana bókstaílega úr hverri spjör fyrir framan Lily, sætustu stepuna í skólanum. Jack leggur sig aUan fram við að vinna hjarta Lily en ekkert gengur. Systir Angelos veitir honum hins vegar alla sína athygli. Myndin er gerð eftir met- sölubókinni Jack in the Box eftir William Kotzwinkle. Aðalhlutverk: Chris Young, Josie Bisseett, Keith Coogan og Michael McKean. Leikstjóri er Ro- bert Shaye. Stöö 2 kl. 21.00: Bein Harrison Ford leik- ur aðalhlutverkið í spennumyndinni Beinni ógnun, eða Clear and Present Danger. Jack Ryan hefur verið hækkað- ur í tign innan leyni- þjónustunnar. Verk- efni hans er að upp- ræta eiturlyfjasmygl og það hitnar veru- lega í kolunum þegar hann uppgötvar tengsl kólumbísk fikniefnabaróna \ áhrifamikinn v Bandaríkjaforset Baráttan gegn glæi mönnunum leic Jack Ryan um valc stofnanir í W: hington, frumskó Kólumbíu og stra Bogota, þar sem er um er treystandi. Harrison Ford. SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. .1QJ50 Hlé. 12.45 Syrpan. Endursýndur þátturfrá fimmtudegi. 13.10 Einn-x-tvelr. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 13.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjarni Felix- son. 16.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar Björns- son. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Öskubuska (4:26) (Cinderella). Teikni- myndaflokkur byggöur á hinu þekkta ævin- týri. 18.30 Hvíta tjaldiö. Kvikmyndaþáttur í umsjón Valgerðar Matthíasdóttur. 19.00 Strandverðir (5:22) (Baywatch VI). Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strand- varða í Kaliforníu. Aðalhlutverk: David Hasselhof, Pamela Lee, Alexandra Paul, David Charvet, Jeremy Jackson, Yasmine Bleeth, Gena Lee Nolan og Jaaóon Simm- ons. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðln. Spaugstofumennirnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason bregða á leik. 21.05 Simpson-fjölskyldan (12:24) (The Simp- sons). Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simp- son og vini þeirra í Springfield. (Sirens). Bresk/áströlsk bíó- bresk prestshjón heimsækja ástralska I listmálarann Norm- an Lindsay og verða HL: fyrir sterkum áhrifum H af frjálslyndinu sem Hbl . ÆM ríkir á heimili hans. Leikstjóri: John Duigan. Aðalhlut- verk: Hugh Grant, Tara Fitzgerald, Sam Neill og Elle MacPherson. 23.15 Söngkeppnl framhaldsskólanna. Seinni hluti. Upptaka frá þessari árlegu keppni sem fram fór í Laugardalshöll 28. mars. 0.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Barnatími Stöövar 3. 11.05 Bjallan hringir. •*T1.30 Fótbolti um víða veröld. 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan. 12.55 íþróttaflétta. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending. 15.20 Háskólakarfan. 17.00 Leiftur. 17.50 Nærmynd (E). 18.15 Lífshættir ríka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hill. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Símon. 20.20 Æskuástir. 21.55 Galtastekkur. 22.20 Morð á morð ofan (Murder Times Seven). Richard Crenna er hér í hlutverki lögreglu- mannsins Franks Janek. Röð morða hefur verið framin í bílageymsluhúsi en þegar einn fyrrverandi samstarfsmanna Franks er drepinn renna á hann tvær grímur. Við nán- ari rannsókn kemur í Ijós að Ray var flækt- ur í ýmis mál sem ekki þoldu dagsljósið og nú er bara að sjá hvort Frank tekst að svæla morðingjann út úr greni sínu. 23.50 Vörður laganna (The Marshall). MacBride og Rossiter koma við hjá systur Lucas Burke til að reyna að grafast fyrir um dval- arstað hans. Hún segir þeim að bróðir hennar hafi látist í bílslysi fyrir tveimur árum. MacBride er sannfærður um að Lucas hafi sviðsett dauða sinn og fær það staðfest hjá lýtalækni að fyrir fé sé allt falt. 0.35 Sláttumaöurinn (Stephen King: The Lawn- mower Man). Jeff Fahey og Pierce Brosn- an (nýi Bondinn) fara með aðalhlutverkin í þessari spennumynd sem gerð er eftir met- sölubók Stephens Kings. Lífið hefur ekki leikiö við einfeldninginn Jobe. Hann vinnur sem garðyrkjumaður og er undir verndar- væng prests nokkurs sem reynist honum illa. Leiðir Jobe og Dr. Angelos liggja sam- an en sá síðarnefndi er að vinna að leyni- legri tilraun með sýndan/eruleika í hernað- arlegum tilgangi. Myndin er stranglega bönnuð börnum. (E) 2.15 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Friðrik Hjartar flytur. Snemma á laug- ardagsmorgni. Pulur velur og kynnir tónlist. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Endurfluttur annað kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Þau völdu ísland. Rætt við Rússa sem sest hafa að á íslandi. 10.42 Með morgunkaffinu. Tónlist frá Rússlandi. 11.00 í.vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Prófið allt, haldið því sem gott er. (Áður á dagskrá á föstudaginn langa.) 15.00 Með laugardagskaffinu. Fiðlumúsík úrýmsum áttum. 16.00 Fréttir. 16.08 ísMús 96. Tónlistarheföir Suður-Ameríku. Brasilía. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Frænka Frankensteins. 17.50 Síðdegistónar í Suður- amerískum stfl. 18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Frá konunglegu ópe- runni í Covent Garden. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. ^ 23-10 Orð kvöldsins hefst að óperu lokinni. Jó- hannes Tómasson flytur. 23.15 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pétursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 16.00 Fréttir. 17.05 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 2.00. - heldur áfram. 1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall, sem eru engum líkir, með morgunþátt án hliðstæðu. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friögeirs og Halldór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall pg margt fleira. Fréttir kl. 14,15 og 16. 16.00 íslenski íistinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 17. 19.30 Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld.. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 13.00 Randver Þorláksson. 15.00 Ópera (endur- flutt). 18.00 Tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballööur. 10.00 Laug- ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sígildir tónar á laugardegi. LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 JLiV @sm-2 9.00 Með Afa. 10.00 Eðlukrílin. 10.10 Baldur búálfur (1:26). 10.35 Trillurnar þrjár (1:13). 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.20 Borgin mín. 11.35 Ævintýrabækur Enid Blyfon. 12.00 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Gerð myndarinnar Sense and Sensi- bility. 13.25 Fjörkippir. 15.00 Risaeðlurnar. 16.05 Andrés önd og Mikki mús. 16.30 Gerð myndarinnar Broken Arrow. 17.00 Oprah Winfrey. 18.00 Llncoln (1:4). Fjallað er um ævi og störf Abrahams Uncolns, 16. forseta Bandaríkj- anna. 19.00 19:20. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (1:25). 20.30 Góða nótt, elskan (1:26). Rómantískur breskur gamanmyndaflokkur um ástarþri- hyrning. 21.00 Bein ógnun. Stranglega bönnuð bömum. 23.20 Farandsöngvarinn. (El Mariachi) Spennu- mynd sem gerist í litlum landamærabæ í Mexíkó. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Royce. Grínspennumynd með James Belushi um hinn fyndna og ævintýragjama leyniþjónustumann Royce. Stranglega bönnuð börnum. 2.20 Dagskrárlok. f^sÝn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Þjálfarinn (Coach). Gamanmyndaflokkur um íþróttaþjálfara í stórum menntaskóla. 20.00 Hunter. 21.00 í hita leiksins (Taking the Heat). Gaman- söm spennumynd með þekktum leikurum. Michael er ungur maður á uppleið. Hann verður kvöld eitt vitni að morði sem mafíu- foringinn Tommy Canard fremur. Hann lendir í mikilli hættu vegna þessarar vit- neskju og átökum sem bæði eru spennandi og kostuleg. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Tony Goldwin, Peter Boyle og George Segal. 22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). 23.30 Erfiöur tími (Hard Tme). Ljósblá mynd úr Playboy-Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 lllur ásetningur (Hostile Intentions). Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.30 Dagskrárlok. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á dansskónum. 24.00 Sígildir næturtón- ar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró- bertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráða- vaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Ðráðavaktin. 4.00 Nætur- dagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúfur laugardagur. Tónlistarpáttur. 13.00 Kaffi Gurrí. Guðríður Haraldsdóttir með Ijúfan og skemmtilegan þátt fyrir húsmæður af báðum kynj- um. Létt spjall yfir kaffibollanum, spádómar og gestir. 16.00 Hipp og Bítl. Umsjón Kári Waage. 19.00 Logi Dýrfjörð með partýstemmninguna. 22.00 Nætur- vaktin. Óskalagasíminn er 562 6060. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tali og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. (Tónlist níunda áratugarins.) 15.00 X-Dó- mínóslistinn endurfluttur. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partý Zone. 23.00 Næturvaktin. S.: 5626-977. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP MTV ✓ 06.00 Kickstart 08.00 Lenny Kravitz Sideshow 08.30 Road Rules 09.00 MTV’s European Top 20 11.00 The Big Picture 11.30 MTV’s First Look 12.00 A-Z Of Rock 15.00 Dance Floor 16.00 The Big Picture 16.30 MTV News 17.00 U2 Zooropa Uve In Sidney 19.00 Guns And Roses Triloay 20.00 Bon Jovi Live at Rock Am Ring 21.00 Yo! MTV Raps 23.00 Chill Out Zone'00.30 Night Videos Sky News 05.00 Sunrise 08.00 Sunrise Continues 08.30 The Entertainment Show 09.00 Sky News Sunrise UK 09.30 Fashion TV 10.00 World News 10.30 Sky Destinations - Barcelona 11.00 Sky News Today 11.30 Week in Review - UK 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Abc Nightline with Ted Koppel 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS 48 Hours 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Century 15.00 World News 15.30 Week in Review - UK 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Target 18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline Uve 19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Court Tv 20.00 SKY World News 20.30 CBS 48 Hours 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Sportsline Extra 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Target 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Court Tv 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Week in Review - UK 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Beyond 2000 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 CBS 48 Hours 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 The Entertainment Show TNT 18.00 Seven Faces of Dr. Lao 20.00 A TNT Original Production 22.00 Jaighouse Rock 00.00 Son of a Cunfighter 01.40 Seven Faces of Dr. Lao CNN ✓ 04.00 CNNI World News 04.30 CNNI World News Update 05.00 CNNI Worid News 05.30 World News Update 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News Update 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 World News Update 13.00 World News Update 14.00 CNNI World News 14.30 World Sport 15.00 World News Update 15.30 World News Update 16.00 CNNI World News 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Earth Matters 19.00 CNN Presents 20.00 CNNI World News 20.30 World News Update 21.00 Inside Business 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 World News Update 23.00 World News Update 23.30 World News Update 00.00 Prime News 00.30 Inside Asia 01.00 Larry King Weekend 02.00 CNNI Wor<d News 03.00 World News update/ Both Sides With Jesse Jackson 03.30 World News Update/ Evans & Novak NBC Super Channel 04.00 Winners 04.30 NBC News with Tom Broka 05.00 The McLaughlin Group 05.30 Hello Austria, Hello Vienna 06.00 ITN World News 06.30 Europa Journal 07.00 Cyberschool 09.00 Super Shop 10.00 Executive Lifestyles 10.30 Videofashion 11.00 Ushuaia 12.00 NBC Super Sport 16.00 ITN World News 16.30 Documentaries 17.30 The Selina Scott Show 18.30 Dateline International 19.30 ITN World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Blues 23.30 The Tonight Show with Jay Leno 00.30 The Selina Scott Show 01.30 Talkin’ Blues 02.00 Rivera Live 03.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00 Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Thundarr 06.30 The Centurions 07.00 Challenge of the Gobots 07.30 The Moxy Pirate Show 08.00 Tom and Jerry 08.30 The Mask 09.00 Two Stupid Dogs 09.30 Scooby and Scrappy Doo 10.00 Scooby Doo - Where are You? 10.30 Banana Splits 11.00 Look What We Found! 11.30 Space Ghost Coast to Coast 11.45 World Premiere Toons 12.00 Dastardly and Muttleys Flying Machines 12.30 Captain Caveman and the Teen Angels 13.00 Godzilla 13.30 Fangface 14.00 Mr T 14.30 Top Cat 15.00 Toon Heads 15.30 Two Stupid Dogs 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Mask 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery ✓ 15.00 Battle Stations: Seawings 16.00 Bush Pilots of Alaska 17.00 Natural Born Killers 18.00 Ghosthunters 18.30 Ghosthunters 19.00 UFO and Close Encounters 20.00 Visitors from Space 21.00 ET Pleasé Phone Earth 22.00 The Professionals 23.00 Close BBC 04.00 Understanding Modem Society 04.30 A School for Our Times 05.00 Bbc World News 05.30 Watt On Earth 05.45 Jackanory 06.00 Julia Jekyll and Harriet Hyde 06.15 Count Duckula 06.35 The Tomorrow People 07.00 Incredible Gamés 07.25 Blue Peter 07.50 Grange Hill 08.30 A Question of Sport 09.00 The Best of Pebble Mill 09.45 Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 The Bill 13.15 Julia Jekyll and Harriet Hyde 13.30 Gordon T Gopher 13.40 Jackanory 13.55 Avenger Penguins 14.20 Blue Peter 14.45 Megamania 15.15 The International Antiques Roadshow 16.00 The Making Of 17.00 Bbc World News 17.30 Castles 18.00 99919.00 Down Among the Big Boys 20.30 Omnibus 21.20 Prime Weather 21.25 Songs of Praise 22.00 Dangerfield 23.00 Technology 23.30 Physics 00.00 Databases: Miles of Aisles 00.30 Ancient Athens: the Theatre and the State 01.00 Job Seeking and Inten/iews 03.00 Suenos - World Spanish Eurosport ✓ 06.30 Mountainbike: Georgia Invitational from Conyers, Georgia 07.00 Olympic Games 08.00 Tennis: ATP Tournament from Hong Kong 10.00 Weightlifting: European Men Championships from Stavanger, 11.00 Cycling: World Cup: Paris - Roubaix, France 15.00 Tennis: ATP Toumament from Estoril, Portugal 17.00 Weightlifting: European Men Championships from Stavanger, 18.30 All Sports: Bloopers 19.00 Touring Car: GT Cup in Spain 20.00 Indycar: PPG IndyCar World Series from Long Beach, 22.00 Weightlifting: European Men Championships from Stavanger, 23.30 Close einnig á STÖÐ 3 Sky One 6.00 Undun. 6.01 Delfy and His Friends. 6.25 Dynamo Duck! 6.30 Gadget Boy. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Action Man. 8.00 Ace Ventura: Pet Det- ective. 9.00 Skysurfer. 9.30 Teenage Mutant Hero Turt- les. 10.00 Double Dragon. 10.30 Ghoul-Lashed. 11.00 World Wrestling Federation. 12.00 The Hit Mix. 13.00 The Adventures of Brísco County Junior. 14.00 One West Waikiki. 15.00 Kung Fu. 16.00 Mysterious Island. 17.00 World Wrestling Federation. 18.00 Sliders. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Cops I og II. 21.00 Stand and Deliver. 21.30 Revelations. 22.00 The Movie Show. 22.30 Forever Knight. 23.30 WKRP in Cincinatti. 24.00 Saturday Night Live. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 The Three Faces of Eve. 7.00 Mighty Joe Young. 9.00 Norma Rae. 11.00 The Mask. 13.00 Give Me a Break: 14.30 Gypsy. 17.00 Free Willy. 19.00 The Mask. 21.00 Ski School 2.22.30 Indecent Behavior. 0.15 Und- er Investigation. 1.55 A Part of the Family. 3.25 Give Me a Break.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.