Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Blaðsíða 13
Saab bílarnir fengu fljúgandi start. Þegar þörfin fyrir herflugvélar minnkaði í lok seinni heimsstyrjaldarinnar fengu
flugvélaverkfræðingar Saab fyrirtækisins það verkefni að framleiða bíl.
Fyrsti Saab bíllinn kom til ís-
lands árið 1961. Það var Saab 96 með
lítilli tveggja strokka vél. Þessi bil-
tegund vann sér það til frægðar að
vinna í Monte Carlo kappakstrinum
í tvígang.
„Það var Svíinn Erik Carlsson
sem stýrði bílnum ásamt að-
stoðarökumanni sínum. Þegar ég
hitti Carlsson úti í Svíþjóð spurði ég
hann að því hvernig hann hefði get-
að sigrað þessa velútbúnu kappakst-
ursbíla með nokkur hundruð hest-
aíla vélum þegar hann var með sín
50 hestöfl og 841 kúbik. Hann sagði
ástæðuna einfalda. í þá daga hefðu
engir aðrir bílar verið framhjóla-
drifnir og engir með jafn stór dekk
og Saab. Svo hefði einnig viljað svo
guðdómlega til að það snjóaði í bæði
skiptin. Þeir nutu þess að vera van-
ir að keyra í snjó og hálku i Svíþjóð
með framhjóladrifi," segir Júlíus
Vífill Ingvarsson, framkvæmda-
stjóri fyrirtækisins Bílheima, sem
flytur inn Saab
til íslands.
Júlíus segir
þessa sigra hafa
komið Saab vel á
kortið og að bUn-
um hafi verið
tekið mjög vel á
íslandi.
Saab er
skammstöfun á
Svenska Aeropl-
an Aktiebolaget
en það var stofn-
að 1937 í þeim til-
gangi að smíða
flugvélar fyrir
sænska flugher-
inn. í lok seinni
heimsstyrjaldar-
innar sáu Saab-
menn fram á litla
eftirspurn eftir herflugvélum og
hófu sókn á nýjum vettvangi. Fjór-
um árum seinna var hafin fram-
leiðsla á Saab 92. Margar gerðir
fylgdu í kjölfarið.
í dag eru framleiddar tvær teg-
undir, Saab 900 og Saab 9000. „Saab
bílarnir eru í dag bUar sem kallast
lúxusbílar. Sala á Saab bUum hefur
gengið sérlega vel undanfarin tvö
ár. BlæjubUlinn þeirra hefur eink-
um verið vinsæll á Bandaríkja-
markaði," greinir Júlíus Vífill frá.
Hann segir það hafa einkennt
Saab að þar hafi menn verið með
sínar sérstöku lausnir á mörgum
hlutum. Það séu margar uppfinn-
ingar í bílunum sem séu þeirra eig-
in. Sérhæfing Saab-manna i túrbó-
vélum hafi einnig skipað þeim á sér-
stakan bekk.
Undanfarin þrjú ár hefur stærsta
tryggingafélagið í Svíþjóð, Folksam,
valið Saab öruggasta bíl sem völ er
Árið 1969 sameinaðist Saab fyrir-
tækið Scania-Vabis sem framleiddi
vörubUa og hlaut nýja samsteypan
nafnið Saab-Scania. Þann 1. janúar
1990 keyptu General Motors helm-
ingshlut í fyrirtækinu sem heitir nú
Saah AutomobUe AB.
-IBS
Saab 9000, árgerð '96, er önnur af tveim tegundum sem Saab fyrirtækið framleiðir.
FLUGLEIDIRa
Trauslur íslenskur fcrdafilagi M
jS?Abu
Garcia
SPURNINGAKEPPNI
Vinningur er veiði í tvo og hálfan dag í ánni Mörrum og
gisting í veiðihúsi Abu Garcia í Svángsta í Svíþjóð.
Setjið X fyrir framan rétt svar
1 ■ Ilvei ei íbúafjöldinn í Svíþjóð í milljónum?
( ) 4 ( ) 12 ( ) 8
2. Á hveiju byggist þjóðarafkoma Svía aðallega?
( ) iðnaði ( ) landbúnaði ( ) oí kusölu
3 ■ Lög eins þekktasta ljóðskálds Svía vet ða sungin af Mat tin Bagge
á Sænskum dögum. Hvað heitir ljóðskáldið?
( ) Taube ( ) Suindberg ( ) Bellman
,////////////////i
Allt að
vinna
með
áskrift að
Áskrftarsíminn er 550 5777
Grænt númer er 99 - 6270
II HMi K 1.111 VN 4
URVAL
LiTA
P&EF1\A
waiMifliaiJfiyuM
*&■ SL
A besta stað í bænum
SKIPHOLT 17
105 REYKJAVÍK
SÍMI 551 2323
\!WH5í&
GLUGGATJ OlD
4.
5.
6.
Hver var fyista framleiðsluvara Abu Garcia?
( ) veiðihjól ( ) úr ( ) háfar
Hvaða veiðihjól gerði Abu Garcia heimsþekkt?
( ) Ambassadeur ( ) Cardinal
Hvernig er Cardinal veiðihjólið hannað fyiir veiðistöngina?
Á það að vera: ( ) ofan á stönginni ( ) undir stönginni
Vinsamlegast sendið inn svörin fyrir 27. april til
Veiðimannsins ehf., Pósthólf 1703, 121 Reykjavík,
Sænski sendiherrann á Islandi dregur úr réttum svörum í verslun
Veiðimannsins, Hafnarstræti 5, þann 1. maí kl. 15.00.
Nafn:--------
Heimilisfang:
ATH.! Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur fyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 -105 Reykjavík
Sími 563 2700
Bréfasími 563 2727
Græni síminn: 99-6272
Gæði og hreinleiki
Gustavsberg blöndunar- og hreinlætistækin eru stílhrein og endingargóð.
Kynnið ykkur fjölbreytta og fallega hönnun fyrir eldhús og baðherbergi.
- þar sem gæði og hreinleiki skipta máli
Fæst í öllum helstu byggingavöruverslunum
Innflutnlngsaðili Gustavsberg á íslandi: Krókháls hf. Sími 587 6550