Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1996, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 Öryggi í akstri Akstursöryggi Volvo S40 er afar mikið enda er rík áhersla lögð á hönnun sem miðar að áfalla- lausum akstri. Læsivarðir hemlar (ABS) og loftkældir diskar eru staðalbúnaður. Bryddað er upp á nýjungum í ljósabúnaði: Fjögur hliðarljós sem gera það þrisvar sinnum auðveldara að sjá Volvo S40 í myrkri en aðra bfla og hemlaljósið í afturglugg- anum kviknar 250 sinnum hraðar en hefðbundin ljós. Það gefur bfl fyrir aftan á um 90 km hraða færi á að hemla heilli bfllengd fyrr. Slíkir hlutir geta skipt sköpum. S40 er búinn læsivörðum hemlum (ABS) sem veita þér fullkomna stjórn við nauðhemlun Umhyggja fyrir umhverfinu Volvo lætur sig umhverfið miklu varða. Sem dæmi má nefna að við framleiðslu á S40 var stuðst við sérstaka aðferð, Environment Priority System (EPS) til að reikna út heildarmengunar- áhrif bflsins, frá „vöggu til grafar.“ Pannig er auðveldara að draga með markvissum hætti úr mengunaráhrifum við framleiðslu, notkun og eyðingu. Sem dæmi um hversu vel hefur tekist til má nefna að 90% af Volvo S40 eru endur- vinnanleg, en það er hærra hlutfall en samtök evrópskra bflaframleiðenda hafa sett sér árið 2002. Með því að velja Volvo leggur þú þitt af mörkum við umhverfisvernd. 2 líknarbelgir og 2 hliðarbelgir eru staðalbúnaður í S40. SlPS-hliðarárekstrarvörn með hliðarbelgjum er staðalbúnaður í S40 25% allra alvarlegra árekstra verða frá hlið og þess vegna er SIPS hliðar- árekstrarvörnin svo gífurlega mikil- væg. SIPS er með hliðarbelgjum og er á engan hátt sambærilegt við það sem aðrir bflaframleiðendur kalla hliðarárekstrarvörn og felst oftast eingöngu í hurðarstyrkingum. SIPS er margfalt öflugra. Öryggi við árekstur Ef ekki tekst að afstýra slysi skiptir öryggið að sjálfsögðu einnig miklu máli. Hér er Volvo líklega sá besti. Tveir líknarbelgir að framan ásamt bflbeltastr'ekkjurum og krumpsvæði í framenda draga stórlega úr líkum á meiðslum. SIPS hliðarárekstrarvörnin með hliðarbelgjum draga úr líkum á alvarlegum áverkum um 35 %, og krumpsvæði í afturnluta dregur einnig verulega úr líkum á meiðslum. Höfuðpúðar og þriggja punkta belti fyrir alla farþega í bílnum ásamt sjálfvirkri aðlögun bflbelta í framsætum eru staðalbúnaður sem þú færð ekki í öðrum bílum. Og að sjálfsögðu eru öll sætin í S40 með undirrennslisvörn, sem varnar því að viðkomandi eigi það á hættu að renna undir bflbeltið komi til áreksturs. Innbyggð barnasæti eru að sjálfsögðu fáanleg sem og rafknúnar barnalæsingar, einstök nýjung. Hríngdu núna og fáðu sendan upplýsingabækling um S40 eða komdu við í Faxafeni 8. S40 verður formlega kynntur á sænskum dögum 17.-21. apríl Kringlunni. * '3 fVWK f H iö * BRIMB0RG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.