Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1996, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996
31
Bakarí-afgreiösla. Laust afgreiðslu-
starf hállan daginn, vaktavinna.
Miðbæjarbakarí, verslunarhúsið
Miðbær, Háaleitisbraut 58-60.____________
Fyrirtæki óskar aö ráöa nokkrar hæfar
simasölumanneskjur. Auðseljanleg
vara, góð sölulaun (30%!). Upplýsing-
ar í síma 588 0220.______________________
Framtíðarstarf.
Nú vantar okkur röskan og áhuga-
saman starfskraft til að starfa með
okkur, um er að ræða almennt versl-
unarstarf á gólfi stórrar verslunar
mað gjafavörur o.fl. Umsóknir sendist
DV, merkt „D-5536.
Veitingahúsiö Steikhús Haröar
vantar matreiðslumann, aðstoð í sal
og aðstoð í eldhús. Uppl. á staðnum,
Laugavegi 34, eða í síma 551 3088.
Óska eftir aö ráða mann á
byggingakrana. Upplýsingar gefur
Arnbjörn i síma 565 8199._____________
Óska eftir aö ráöa röskan og laghentan
starfskraft í byggingarvinnu. Uppl. í
síma 892 0461.________________________
Óskum eftir vönum manni á dekkja-
verkstæði. Svör sendist DV, merkt „B-
5537.
M Atvinna óskast
i —-------------------------------------
17 ára samviskusaman og duglegan
mann vantar vinnu sem fyrst. Opinn
fyrir öllu. Uppl. í síma 567 0711 eða
I símboði 846 4301._____________________
20 ára ábyrg stúlka óskar eftir starfi,
er vön símsvörun og léttrnn skrifstofu-
| stöfum, er reyklaus, örugg og stund-
vis. Meðmæli ef óskað er. S. 567 5253.
Hjálp! Er 21 árs og verð að fá vinnu
strax. Er ýmsu vön, góð tungumála-
kunnátta. Get byijað strax. Uppl. í
síma 588 0815. Dísa.
Er 22 ára gamall og óska eftir atvinnu.
Allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 557 4140. Matti Þór.____________
Vanur maður. 37 ára fjölskyldumaður
óskar eftir plássi á sjó. Helst á nóta-
skipi eða frystingu. S. 421 4963.
Vélstjóri meö 1000 ha réttindi óskar
eftir vinnu á suð-vesturhominu. Sími
557 1701.
£ Kennsla-námskeið
Aöstoð viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Sigurðss., 892 0002.
Kenni allan daginn a Nissan Primera,
í.samræmi við tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. VisaÆuro.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
FWD sedan 2000. Góð í vetrarakstur-
inn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bæk-
ur. S. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S, 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla - æfingaakstur.
Kenni á BMW.
Jóhann G. Guðjónsson,
símar 588 7801 og 852 7801.
t) Einkamál
?láa linan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín.__________
Makalausa línan 9041666.
Ertu makalaus? Ég líka, hringdu í
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
&_______________Skemmtanir
Fatafellur og erótískar dansmeyjar
athugið:
Ef þið viljið koma ykkur á framfæri
þá er auglýsing á Rauða Torginu
einfaldasta leiðin.
Nafh- og raddleynd er tryggð.
Vinsamlegast leitið frekari
upplýsinga á skrifstofu Rauða
Torgsins í sfma 588 5884._________
Karlmenn! Svarti pardusinn.
Erótískt life show. Sími 897 4481.
+/+ Bókhald
Get bætt viö mig bókhaldsverkefnum.
Ömgg og ódýr þjónusta. Upplýsingar
í síma 587 7177. Hermann Þór Érlings-
son, viðskiptafræðingur._______
# Þjónusta
Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 896 5970.
Húsbyggjandi - húseigandi - húsfélög.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, inni/úti. Vönduð vinna.
25 ára reynsla. S. 896 4222/551 4512.
Múrari getur bætt viö sig verkefnum í
sumar, viðgerðum og pússningu.
Áratugareynsla. Uppl. gefur Runólfur
í sími 587 0892 og 897 2399.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfúm, kjarna-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929, 553 6929 og 564 1303.
• Steypusögun - múrbrot - fleygun og
önnur verktakastarfsemi. TilDoð -
tímavinna. Straumröst sf., s. 551 2766,
símboði 845 4044, bílas. 853 3434.
Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath.
sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383.
^ Garðyrkja
Túnþökur - Nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehfi, braut
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér
ræktaðar 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið veróur ekki hávax
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgaróa og golfvelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Alhliöa garðyrkjuþjónusta. Tijáklipp-
ingar, vorúðun, húsaýraáb. og
önnur vorverk. Halldór Guðfmnsson
skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623.
Túnþökur til sölu. Túnvingull eða vall-
arsveifgras, heimkeyrt 140 kr. m2, með
vsk. Túnverk ehfi, sími 565 6692.
Gylfi Jónsson, sími 852 3666.
ti 77/ bygginga
Ath., húsbyggjendur, verktakar:
Hjálpum ýkkur að losna við timbur,
svo og aðrar vömr til bygginga, tökum
í umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132.
Þakjárn - Heildsöluverö. Þakjám, 0,6
mm, með þykkri galvanhúðun,
kjöljám, þakkantar, þakrennur.
Smíði - uppsetning. Þjónusta um allt
land. Blikksmiðja Gylfa, s. 567 4222.
TíM Húsaviðgerðir
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur og niðurfóll. Málum glugga
og þök. Sprunguviðgerðir og alls
konar lekavandamál. Sími 565 7449.
^ Ferðalög
Stúdioíbúöir við Skúlagötu. Hagkvæm
gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir
hótelið Hjá Dóra. Sími 562 3204.
Gisting
Ásheimar á Eyrarbakka. Gisting og
reiðhjól. Leigjum út fullbúna íbúð
með svefnplássi f. 4-6. Verðið kemur
á óvart. Sími 483 1120 og 483 1112.
Landbúnaður
Kýr til sölu. Nokkrar nýbornar og
vorbærar kýr til sölu. Kýmar em af
öðram og þriðja kálfi, júgurheilbrigði
góð og frumutal lágt. Sími 566 7007.
^ Spákonur
Er komin aftur til starfa. Spái í spil,
bolla, lófa, stjömumar og les í liti
kringum fólk. Uppl. í síma 554 3054.
Steinunn.
Spái i spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
77/ sölu
SERTA - Einfaldlega sú besta
Serta\,,
■tfSg
Athugiö! Athugiö! Athugiö!
Munau Serta-merkið pví þeir sem
vilja lúxus á hagstæðu verði velja
Serta og ekkert annað.
Komdu og prófaðu amerísku Serta
dýnumar. Serta fæst aðeins í
Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða 20,
sími 587 1199.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Amerísk rúm.
Ný sending af amerísku Englander
rúmunum. 20% vortilboð. Queen size
og King size. Emm við símann til kl.
21. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Verslun
GllOS
Várcis \ Munmarcn 1906
Sænski listinn kominn.
Verð kr. 350 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494.
Spring & Summer ’96
JCPenney
Ameríski listinn kominn.
Verð kr. 700 án bgj.
HBD, Klapparstíg 5, sími 552 9494.
SBÍIartilsölu~
Betri
BÍLASALAN
__________2T 482 3100
Hrísmýri 2a - Selfossi
Toyota Carina E 2000 GLi, árg. ‘93,
elon 65 þús., grænsans., sjálfsk.,
verð 1.350 þús.
Tbyota Corolla GLi liftback ‘93, ekin
58 þús., hvítur, sjálfsk., verð 1.200 þús.
Nissan Patrol, langur ‘95, ekinn 27
þús., drapp. og grænn, verð 3.550 þús.
MMC Pajero, langur V6, árg. ‘90, ek-
inn 38 þús., grænsans., verð 1.890 þús.
MMC Lancer 4x4 st., árg. ‘93, ekinn
87 þús., hvítur, verð 1.330 þús.
Nissan Tferrano SE 3,0, árg. ‘91, ekinn
68 þús., blár, verð 1.870 þús.
Mikið úrval landbúnaðarvéla.
Ford Econoline 250 XLT 4x4, árg. ‘89,
ekinn 90 þús., verð 2.400 þús.
Vantar allar gerðir bíla og búvéla
á skrá.
Betri Bílasalan, Selfossi, sími 482 3100.
• M. Benz 508 4x4.
• M. Benz 1419, 53 sæta, ‘74.
• M. Benz 1619, 41 sætis, ekinn 25 þús.
Upplýsingar í síma 566 7280.
Jlg! Kerrur
Sú allra ódýrasta! Aöeins 22.900 kr.
Ósamsettar í kassa, stærð 120x85x30,
burðargeta 250 kg, galvanhúðaðar,
með ljósum. Allar gerðir af kerrum,
vögnum og dráttarbeislum. Opið laug-
ard. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
22.900 kr. Við jöfnum önnur tilboð ef
þau eru lægri. Léttar og nettar bresk-
ar fólksbílakerrur úr galvaniseruðu
stáli. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar-
verð 25.444, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehfi, Álfaskeiði 40, Hafharf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
»rt Vinnuvélar
Plymouth Voyager LE ‘95, framdrifinn,
7 sæta, sjálfsk., rafdr. rúður og spegl-
ar, loftkæl., loftpúði f. ökum. og far-
þega, 2 innb. bamastólar. Ek. aðeins
18 þ. km. Ömggur fjölskyldub. Skipti
á ódýrari. Góður afsl. S. 552 3314.
Sumarbústaðir
Til sölu Nissan Sunny, árg. ‘88, vel meö
farinn, ekinn 147.000, skipti á ódýrari
eða skuldabréf koma til greina. Verð
450.000 eða 350.000 staðgreitt. Uppl. í
síma 854 7740 e’a 552 9914. Jóhann.
Jeppar
Toyota double cab SR5, árg. ‘92,
rauður, ekinn 46 þús. Upplýsingar í
síma 561 5207 og 845 0820.
Knutab sumar- og garöhús. Emm að
taka við pöntunum fyrir sumarið.
Sjálfval hfi, sími 588 8540.
Til sölu O&K beltagrafa, RH6 PMS,
LC/HD, árg. ‘90. Véhn er í mjög góðu
ástandi, yfirfarin af umboðsaðila.
Uppl. hjá véladeild Bræðranna Orms-
son, s. 553 8820,-
auglýsingai
DV
5!
Siftingarhugleiðinguin?
Fyrirtæki, sem er að undirbúa markaðsátak, óskar
eftir að komast í samband við ungt par sem ætlar að stofna
heimili og ganga í hjónaband í sumar. Þarf að vera fólk
sem á eftir að verða sér úti um meginhluta búslóðar.
í boði eru 300 þúsund krónur!
Þau sem hafa áhuga á að kynna sér þetta
tilboð nánar og uppfylla framan-
greind skilyrði sendi bréf, merkt
„Markaðsátak", til auglýsinga-
deildar DV fyrir 26. apríl n.k.
Æskilegt er að mynd fylgi.