Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1996, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996
SJONVARPIÐ
10.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
17.00 Fréttir.
17.02 Leiðarljós (378) (Guiding Light). Banda-
rískur myndaflokkur.
17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Stundin okkar. Endursýndur þáttur.
18.30 Ferðaleiðir. Á ferð um heiminn (3:8) -
Madagaskar (Jorden runt). Sænskur
myndaflokkur um ferðalög.
18.55 Búningaleigan (13:13) (Gladrags). Ástr-
alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga.
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Dagsljós.
21.05 Syrpan. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson.
21.30 Matlock (3:24). Bandarískur sakamála-
flokkur um lögmanninn silfurhærða í Atl-
anta. Aðalhlutverk: Andy Griffith.
22.25 Fjendur mætast (Short Story Cinema:
Contact).
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
S T Ö Ð
17.00 Læknamiðstöðin
17.45 Ú la la (Ooh La La). Stefnur og straumar í
tískunni - stundum þar sem þeirra er síst
að vænta.
18.15 Barnastund. Stjáni blái og sonur. Kroppin-
bakur.
19.00 Stöðvarstjórinn (The John Larroquette
Show).
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Skyggnst yfir sviðið (News Week in Revi-
ew). Fréttaþáttur um sjónvarps- og kvik-
myndaheiminn, tónlist og íþróttir.
20.40 Central Park West. Mark kemst að því að
Stephanie hefur farið á bak við hann og
leitar aftur til Carrie. Alex kemst að því að
Rachel er ekki öll þar sem hún er séð og
trúir Carrie fyrir því sem hún hefur komist
að um hana.
21.30 Laus og liðug (Caroline in the City).
Reynsluheimar Annie og Caroline eru ólík-
ir og þótt sú fyrrnefnda sé öll af vilja gerð
koma ráð hennar Caroline sjaldnast til
góða.
21.55 Hálendingurinn (Highlander-The Series).
Spennuþættir með Adrian Paul í aðalhlut-
verki.
22.45 Varist hundinn. (Short Story Cinema:
Beware of Dog).
23.15 David Letterman.
24.00 Leyniskyttan (Sniper). Eitt skot, beint í
mark eru einkunnarorð Tom Becketts,
leyniskyttu í bandaríska hernum. Hann er
sérþjálfaður í morðum og sá besti í sínu
fagi. Tom Beckett hefur fengið það verkefni
að hafa uppi á eiturlyfjakóngi sem felur sig
í myrkustu frumskógum Panama. Með að-
alhlutverk fara Tom Berenger, Billy Zane og
J.T. Walsh. Myndin er stranglega bönnuð
börnum (E).
1.25 Dagskrárlok Stöövar 3.
Fimmtudagur 18. apríl
Qsm
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.05 Busi.
13.10 Ferðalangar. Nýr myndaflokkur sem er á
dagskrá alla virka daga. Þættirnir eru laus-
lega byggðir á ævintýrinu Umhyerfis jörð-
ina á 80 dögum.
13.35 Súper Maríó bræður.
14.00 Vandræðagemsinn (Dirty Little Billy).
Raunsönn og ófögur lýsing á villta vestrinu.
Hér eru hetjur þessa tíma óheiðarlegar og
skítugar og göturnar eru eitt drullusvað.
Aðalhlutverk: Michael J. Pollard, Lee Purc-
ell og Richard Evans. 1972. Bönnuð börn-
um.
15.35 Ellen (24:24).
16.00 Fréttir.
16.05 Sporðaköst (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Með Afa.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.0019:20.
Kyntröllið Brad Pitt leikur annað aðalhlutverkanna í myndinni Fjendur
mætast.
Sjónvarpið kl. 22.25:
Bandarísk
stuttmynd
Sjónvarpið heldur áfram sýn-
ingu stuttmynda á fimmtudögum
en í kvöld er röðin komin að
bandarísku stuttmyndinni Fjend-
ur mætast eða Contact.
Hún fjallar um bandarískan
hermann og arabískan kollega
hans sem mætast í eyðimörkinni
og ætla í fyrstu að reyna að drepa
hvor annan. Þeir komast þó að
því að þeir neyðast til að leggja
niður vopn og vinna saman eigi
þeir að komast af. Myndin var út-
nefnd til óskarsverðlauna í flokki
hasar-stuttmynda.
Aðalhlutverk leika Brad Pitt og
Elias Koteas en leikstjóri er
Jonathan Darby.
Sýn kl. 21.00:
Ólánsmaðurinn
Hinn vinsæli leik-
ari, Jeff Bridges,
leikur aðalhlutverk-
ið í kvikmynd
kvöldsins á Sýn.
Myndin heitir
Ólánsmaðurinn, eða
American Heart.
Jack er fyrrverandi
fangi sem nú vinn-
ur fyrir sér sem
gluggaþvottamaður
Jeff Bridges.
og kappkostar að lifa
heiðarlegu lífi. Mynd-
in iýsir sambandi
hans við son sinn sem
er að komast á ung-
lingsaldur. Jack van-
rækti uppeldi drengs-
ins en nú óttast hann
að sonurinn sé að
leiðast út á sömu
ólánsbraut og hann
fetaði sjálfur.
20.00 Seaforth (7:10).
20.55 Hjúkkur (12:25).
21.25 Búddha í stórborginni (2:4) (Buddha Of
Suburbia).
22.15 Taka 2.
22.50 Vandræöagemsinn. Lokasýning. Sjá um-
fjöllun að ofan.
0.20 Dagskrárlok.
svn
17.00 Beavis og Butthead. Þessar óforbetran-
legu teiknimyndafígúrur eru aftur komnar á
skjáinn. Félagarnir taka upp á ýmsu mis-
jöfnu en þess á milli horfa þeir á tónlistar-
myndbönd.
17.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Kung Fu. Spennu- og slagsmálamynda-
flokkur með David Carradine í aðalhlut-
verki.
21.00 Ólánsmaðurinn (American Heart).
23.00 Sweeney. Breskur lögregluþáttur með John
Thaw í aðalhlutverki.
24.00 Bráð kameljónsins (Pray of the Chamele-
on). Spennumynd um geðveika konu sem
getur brugðið sér í ótal hlutverk. Stranglega
bönnuð börnum.
1.30 Dagskrárlok
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins. Frænka
Frankensteins.
13.20 Hádegistónleikar. „Híf oppu. Egill Ólafsson
syngur með tríói Björns Thoroddsens.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir. (5)
14.30 Ljóðasöngur.
‘ 15.00 Fréttir.
15.03 Þjóðlífsmyndir. (Endurflutt nk. þriðjudags-
kvöld kl. 23:10.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Einar Sigurðsson. (End-
urtekið að loknum fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Endurflutt
kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda.
17.52 Daglegt mál. Haraldur Bessason flytur þátt-
inn. (Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.20 Kviksjá. Umsjón; Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna-
lög.
19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Há-
skólabíói.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Birna Friðriksdóttir flytur.
22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Áður á
dagskrá fyrr í dag.)
23.00 Tónlist á síðkvöldi.
23.10 Aldarlok. (Áður á dagskrá sl. mánudag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
RAS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Lsambandi. Þáttur um tölvur og Internet.
23.00 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
24.00 Fréttir.
0.10 Ljúfir næturtónar.
1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg-
uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2,5,
6, 8, 12, 16, 19 og 24 ítarleg landveðurspá kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:
1.30 Glefsur.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Heimsendir.
4.00 Ekki fréttir.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Útvarp Austurlands.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
Kristófer Helgason ræður ríkjum á
Bylgjunni í kvöld.
19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist.
22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson.
1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
KLASSIK FM 106,8
13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15
Létt tónlist. Fréttir frá BBC World Service kl. 16, 17
og 18. 18.15 Tónlist til morguns.
SÍGILT FM 94,3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Næturtónleikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Rólegt
og rómantískt Stefán Sigurðsson. 1.00
Næturdagskráin. Fréttir klukkan 9.00 -
10.00-11.00-12.00-13.00-14.00-
15.00-16.00-17.00.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Ara-
son. 16.00 Albert Ágústsson. 17.00 Bein
útsending frá fundi borgarstjórnar.
19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Gylfi Þór og
Óli Björn Kárason. 1.00 Bjarni Arason (e).
BROSIÐ FM 96,7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir tónar. 20.00
Körfubolti. 22.00 Ókynntir tónar.
X-ið FM 97,7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótor-
Fönkþáttur Þossa verður sendur út
á X-inu í dag.
smiðjan. 15.50 í klóm drekans. 16.00 X-Dó-
mínóslistinn. 18.00 Fönkþáttur Þossa. 20.00 Lög
unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 End-
urtekið efni.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
MTV .✓
04.00 Moming Mix 06.30 Jartet Jackson Design Of A Decade
07.00 Morning Mix featuring Cinematic 10.00 StarTrax 11.00
MTV's Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV
15.00 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30
The Big Picture 18.00 Star Trax 19.00 Michael Jackson
History In Music Video 20.00 MTVs X-Ray 21.30 MTV's
Beavis & Butt-head 22.00 Headbangers’ Ball 00.00 Night
Videos
Sky News
05.W) Sunrise 08.30 Beyond 2000 09.00 Sky News Sunrise
UK 09.30 Abc Níghtline with Ted Koppel. 10.00 World News
and Business 11.C* “
UK 12.30 CBS
UK 13.30 Parliament Live
Parliament Continues 15.00 World News and Business 16.00
Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with
Adam Boulton 18.00 SKV Evening News 18.30 Sportsline
19.00 Sky News Sunrise UK 19.30 Reuters Reports 20.00
Sky World News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00
Sky News Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky
News Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky
News Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay
01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Reuters Reports 02.00
Sky News Sunrise UK 02.30 Partiament Replay 03.00 Sky
News Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News
Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight
TNT
18.00 Hot Millions 20.00 Dark Victory 22.00 The Rack 23.50
Cone of Silence 01.30 Hot Millions
CNN ✓
04.00 CNNI World News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI World
News 06.30 World Report 07.00 CNNI World News 07.30
Showbizz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN
Newsroom 09.00 CNNI Worid News 09.30 World Report
10.00 Business Day 11.00 CNNI World News Asia 11.30
World Sporl 12.00 CNNI World News Asia 12.30 Business
Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI Worid News 14.30
World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia
16.00 CNNI World News 18.00 World Business Today 18.30
CNNI World News 19.00 Larry King Uve 20.00 CNNi World
News 21.00 World Business Today Update 21.30 World Sport
22.00 CNNI World View 23.00 CNNI World News 23.30
Moneyline 00.00 CNNI World News 00.30 Crossfire 01.00
Larry King Live 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz
Today 03.00 CNNI World News 03.30 Inside Politics
NBC Super Channel
04.00 NBC News 04.30 ITN Worid News 05.00 Today 07.00
Super Shop 08.00 European Money Wheel 13.30 The
Squawk Box 15.00 US Money Wheel 15.30 R Business
Tonight 16.00 ITN World News 1630 Ushuaia 17.30 The
Selina Scott Show 18.30 NBC News Magazine 19.30 ITN
World News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show
wrth Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O’Brien 23.00
Later With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom
Brokaw 00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The
Selina Scott Show 02.00 Talkin' Jazz 02.30 Holiday
Destinations 03.00 The Selina Scott Show
Cartoon Network
04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00
Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Scooby and Scrappy Doo
06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 World
Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30
The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank
Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkins 10.30 Popeye’s
Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy
Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00
Captain Pianet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45
Flintstone Kids 14.00 MagiHa Gorilla 14.30 Bugs and Daffy
14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The Addams Family 15.30
Two Stupid Dogs 16.00 The Mask 16.30 The Jetsons 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Close
Discovery ✓
15.00 Time Travellers 15.30 Human/Nature 16.00 Treasure
Hunters 16.30 Voyager 17.00 Fire 17.30 Beyond 2000 18.30
Mysteries, Magic and Miracles 19.00 Loch Ness Discovered
20.00 Justice Rles 21.00 Classic Wheels 22.00 UFO and
Close Encounters 23.00 Close
BBC
04.00 Health and Safety At Work 04.30 The Adviser 05.00
Bbc Newsday 05.30 Watt On Earth 05.45 The Chronicles of
Narnia 06.15 Grange Hill 06.40 Going for Gold 07.05 Castles
07.35 Eastenders 08.05 Can’t Cook, Won’t Cook 08.30 Esther
09.00 Give Us a Clue 09.30 Good Moming With Anne and
Nick 11.00 Bbc News Headlines 11.05 Prime Weather 11.10
The Best of Pebble Mill 11.55 Prime Weather 12.00 Top of the
Pops 12.30 Eastenders 13.00 Esther 13.30 Give Us a Clue
13.55 Prime Weather 14.00 Watt On Earth 14.15 The
Chronicles of Narnia 14.45 Grange Hili 15.10 Going for Gold
15.35 Land of the Eagle 16.25 Prime Weather 16.30 Top of
the Pops 17.00 The World Today 17.30 Wildlife 18.00
Nelson's Column 18.30 The Bill 19.00 Dangerfield 19.55
Prime Weather 20.00 Bbc World News 20.25 Prime Weather
20.30 The Young Ones 21.00 The All-new Alexei Sayie Show
21.30 Later With Jools Holland 22.30 Love Hurts 23.25 Prime
Weather 23.30 Open Mind 00.00 Elements of Statistics 00.30
Classical Sculpture and the Enlightenment 01.00 Of Fish and
People: Modelling 01.30 Maths 02.00 Light in Search of 02.30
Handel's Messiah 03.00 Writers in the 30s 03.30 Sexual
Selection 04.00 Learning to Leam
Eurosport ✓
06.30 Eurofun: Fun Sports Programme 07.00 Mountainbike:
The Grundig Mountain Bike World Cup from 07.30
Motorcycling Magazine: Grand Prix Magazine 08.00 Motors:
Magazine 09.00 Sumo: The Basho Toumament from Japan
10.00 Football: European Cup Winners' Cup: semi-finals
12.00 Livetennis: ATP Toumament from Barcelona, Spain
16.00 International Motorsports Report. Motor Sports
Programme 17.00 Sumo: The Basho Tournament from Japan
18.00 Sumo: The Basho Toumament from Japan 19.00
Offroad: Magazine 20.00 Tractor Pulling: Indoor Rotterdam
from Netherlands 21.00 Darts: Bullshooters Darts - German
Open 1996 from Kaarst, Men's Singles, 22.00 All Sports:
Bloopers 22.30 Funboard: Dole Fundoor from Paris - Bercy
23.30 Close
r 'y einnigáSTÖÐ3
Sky One
6.00 Undun. 6.01 Dennis. 6.10 Spiderman. 6.35 Boiled Egg
and Soldiers. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Act-
ion Man. 7.30 Free Willy. 8.00 Press Your Luck 8.20 Love
Connection. 8.45 The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy!
10.10 Sally Jessy Raphael 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00
Geraldo. 14.00 Court TV. 14.30 Oprah Winfrey Show. 15.15
Undun. 15.16 Mighty Morphin Power Rangers. 15.40
Spiderman. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 The
Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00 LAPD. 18.30 M.A.S.H.
19.00 Through the Keyhole. 19.30 Animal Practice. 20.00 The
Commish. 21.00 Star Trek: The Next Generation. 22.00 Mel-
rose Place. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45 The
Trials of Rosie O’Neill. 0.30 Anything But Love. 1.00 Hit Mix
Long Play.
Sky Movies
5.00 The Girl Most Likely. 7.00 Blood on the Moon. 9.00 Walk
Like a Man. 11.00 Howard: A New Breed of Hero. 13.00 Aut-
hor! Author! 15.00 Bedtime Story. 17.001 Spy Retums. 18.40
US Top Ten. 19.00 The Flinstones. 21.00 The Crow. 22.45
Knights. 0.20 The Long Day's Dying. 1.50 Web of Deceit 3.20
Bedtime Story.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn. 8.30 Livets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjórðartónlist. 17.17 Bamaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Hornið. 19.45 Orðið.
20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise
the Lord.