Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1996, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 1996 35 DV Sviðsljós Diana Ross í endurgerð Söngkonan Di- ana Ross og TriStar kvik- myndafélagið hafa ákveðið að endurgera Divu, þá vin- sælu og góðu samnefhdu frönsku kvik- mynd frá árinu 1982 um alls kyns ósóma og ást ungs manns á óperusöngkonu nokkurri. Það var Jean-Jacques Beineix sem gerði frönsku myndina á sínum tíma og varð frægur fyrir á svip- stundu. Óvíst er hvað liggur að baki ákvörðun um endurgerð. Andlát Guöríður Guðmundsdóttir, Háa- gerði 87, Reykjavík, lést í Landspít- alanum þriðjudaginn 16. aprU. Haukur Friðriksson, fyrrv. sím- stöðvarstjóri frá Króksfjarðarnesi, lést 15. apríl. Ingunn Thorlacius lést í Land- spítalanum 16. aprU. Karl Emil Hansen lést í Ríkisspíta- lanum í Kaiipmannahöfn þann 12. aprU síðastliðinn. Margrét Eyjólfsdóttir frá Flatey á Breiðafirði, síðast til heimils á Hrafnistu, Hafnarfirði, lést í Land- spitalanum 5. aprU sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Minningarathöfn um Vilhjálm Arnarson fer fram frá Fossvogs- kirkju fóstudaginn 19. aprU kl. 13.30. Guðríður Kristín Jónsdóttir, HjaUatúni, Vík í Mýrdal, sem lést 14. aprU, verður jarðsungin frá Vík- urkirkju laugard. 20. aprU kl. 15.00. Björn Pálsson, fyrrv. alþingismað- ur og bóndi, Ytri-Löngumýri, verð- ur jarðsunginn frá Blönduóskirkju laugardaginn 20. apríl kl. 13.30. Helga Finnsdóttir, Reykjahlíð 4, Mývatnssveit, sem lést 13. aprU, verður jarðsungin frá Reykjahliðar- kirkju föstudaginn 19. apríl kl. 14.00. Helgi Steinarr Kjartansson, Hlíð- arvegi 45, ísafirði, sem lést 12. apríl sl., verður jarðsunginn frá ísafjarð- arkirkju laugard. 20. aprU kl. 14.00. Jónas H. Traustason, Ásvegi 29, Akureyri, sem lést að heimili sínu að kvöldi 12. apríl, verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 19. aprU kl. 13.30. Salóme Gísladóttir frá Arnarhóli í Vestmannaeyjum lést 12. aprU síð- astliðinn. Minningarathöfn fer fram í Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. aprU og hefst kl. 15.00. Jarðsungið verður frá Landakirkju í Vest- mannaeyjum laugardaginn 20. aprU og hefst athöfnin kl. 14.00. Jón Þorláksson, Skútustöðum, verður jarðsunginn frá Skútustaða- kirkju laugard. 20. aprU kl. 13.30. Kristján Þ. Kristjánsson frá Bol- ungarvik verður jarðsunginn frá Hólskirkju í Bolungarvík laugar- daginn 20. aprU kl. 11.00. Ragnar Jónsson, Stórhólsvegi 1, Dalvík, sem lést í Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri þann 14. apríl, verður jarðsunginn frá Dalvíkur- kirkju laugard. 20. apríl kl. 13.30. Sigríður Huld Kjartansdóttir, Sæ- bólsbraut 17, Kópavogi, sem lést í Landspítalanum 11. aprU sl., verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 19. apríl kl. 13.30. Veronika Ólafsdóttir frá Vest- mannaeyjum verður jarðsungin föstudaginn 19. apríl kl. 15 frá kapellunni í Fossvogi. Ólafur E. Ólafsson, fyrrverandi kaupfélagsstjóri frá Króksfjarðar- nesi, Dalalandi 10, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni föstudaginn 19. aprU kl. 13.30. Óskar Pétur Einarsson verður jarðsunginn frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 20. aprU kl. 10.30. Tanja Rán Alexandersdóttir, sem lést í Landspítalanum 8. aprU, var jarðsungin frá Fossvogskapellu 16. aprU. Lalli og Lína Ég kýs frekar að hún spili lokakaflann því hann er styttri. Slökkvilið - Lögregla Reykjavik: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvUið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 12. til 18. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581-2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, simi 552-2190, opin tU kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i síma 551-8888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyijafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, simi 481 1955, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og sjúkravakt er aílan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 18. apríl 1946 Spánverjar andmæla orðrómi um atómrann- sóknir þar í landi. slysadeild Sjúkrahús Reykjavikur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud- fostud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspltalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls' heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: KI. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tima. Spakmæli Heiðarleiki sem hefur verið veðsettur verður aldrei leystur úr veði aftur. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard - sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud, og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stoönm Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík -«g Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á / veitukerfum borgarinnar og í öörum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa ’ að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 19. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Farðu eftir þeim fyrirmælum sem þú færð. Það auðveldar þér að komast fram úr því sem þú ert að gera. Happatölur eru 4, 8 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér finnst eins og allir séu á móti þér en það er einhver mis- skilningur. Reyndu að líta á björtu hliðarnar, þá gengur allt betur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vinur þinn er eitthvað miður sín. Hann treystir aðallega á þig og þú skalt ekki bregðast trausti hans. Kvöldið verður óvenjulega skemmtilegt. Nautið (20. april-20. mai): Gerðu eitthvað fyrir sjálfan þig. Þú vilt oft gleyma því. Þig hendir eitthvert happ síödegis og það á eftir að breyta heil- miklu hjá þér. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Gerðu ekkert vanhugsað. Viðskipti ættir þú að láta bíða þar sem nú er ekki hagstæður tími til að fást við þau. Happatöl- ur eru 4, 9 og 30. Krabbinn (22. júní-22. júli): Stjörnurnar eru þér mjög hagstæðar um þessar mundir. Það er sjálfsagt að nýta sér það. Einhverra breytinga er að vænta í vinnunni hjá þér. Ljðnið (23. júlí-22. ágúst): Lánið leikur við þig í dag og þú ert fullur bjartsýni. Þess vegna er upplagt að fást við framkvæmdir sem setið hafa á hakanum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Leggðu þig fram við það sem þú ert að fást við, þá næst miklu betri árangur og þú verður miklu ánægðari með lífiö. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að taka þér tak, hreyfa þig meira og reyna að fylgj- ast dálltið betur með, þú ert eitthvað að dragast aftur úr. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Róttækar breytingar virðast fram undan hjá þér. Þær verða þó ekki alveg strax en betra er að vera vel undirbúinn. Þess- ar breytingar verða til góðs. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinir þínir koma þér ánægjulega á óvart í kvöld. Þú verður mjög ánægður með kvöldið. Svo tekur hversdagsleikinn við að morgni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér finnst hefðbundin verkefni orðin þreytandi og langar að breyta til. Ekkert kemur þó af sjálfu sér en þú getur heilmik- ið gert sjálfur. i )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.