Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ1996 27 I>V íþróttir DV býður lesendum sínum öðru sinni upp á vinsælan leik: Veldu draumaliðíð þitt - úr leikmönnum 1. deildarinnar í knattspyrnu og sendu það til DVfyrir 20. mai Á síðasta ári gafst lesendum DV kostur á að taka þátt í léttum leik með íþróttadeild blaðsins. Hann nefnist „Draumalið DV" og er fólg- inn í því að lesendur velja sitt eigið lið úr leikmönnum 1. deÚdarinnar í knattspyrnu og fá stig eftir því hvernig leikmennirnir standa sig á Islandsmótinu í sumar. Þátttakan í leiknum var vonum framar því 1.400 lögleg draumalið bárust og voru með um sumarið. DV býður nú upp á leikinn á ný. Það er sáraeinfalt að taka þátt. Þú fyllir út meðfylgjandi þátttökutil- kynningu og hún þarf að hafa borist blaðinu í síðasta lagi mánudaginn 20. maí, þremur dögum áður en keppnin hefst í 1. deildinni. Þú þarft að fara eftir sérstökum reglum við valið, fjöldi leikmanna úr hverju liði deildarinnar er takmarkaður og þú verður að gæta þess að það sé ekki of dýrt. Þær reglur eru tíund- aðar hér neðar á síðunni. Stig fyrir vítaspyrnu Rétt er að vekja athygli á því að einu atriði varðandi stigagjöf leik- manna hefur verið breytt. Ef skorað er úr vítaspyrnu fá bæði sá sem skorar og sá sem brotið er á stig fyr- ir markið, rétt eins og báðir hefðu gert eitt mark. Ef sá sem brotið er á skorar sjálfur úr vltaspyrnunni er hins vegar aðeins um eitt mark að ræða. Fleiri fá verðlaun Verðlaunum hefur verið fjólgað og keppnin er þríþætt að þessu sinni. Krýndur er meistari í hverj- um mánuði fyrir sig og hann hlýtur sérstök verðlaun. Aðal sigurvegari í leiknum er sá sem fær flest stig samanlagt yfir sumarið, hann er krýndur draumaliðsmeistari 1996 og hlýtur glæsilegan vinning. Fimm landshlutameistarar í lokin verða síðan krýndir fimm landshlutameistarar. Landinu er skipt í eftirtalin fimm svæði: Reykjavík. Suðurland, Suðurnes og nágrannabyggðir Reykjavíkur. Vesturland og Vestfirðir. Norðurland. Austurland. Stigahæsti einstaklingur sumars- ins i hverjum landshluta verður verðlaunaður sérstaklega og draumaliðsmeistarinn verður ekki talinn með i þeim útreikningi. Verðlaunin í draumaliðsleiknum verða kynnt nánar fljótlega. Staðan íDVog á símatorginu DV mun 1 sumar birta reglulega stöðu efstu þátttakenda og stig allra leikmanna deildarinnar. Þátttak- endur geta síðan fengið frekari upp- lýsingar um gengi sitt með því að hringja í Símatorg DV. Númerið þar verður auglýst síðar. Talsvert var um það í fyrra að hópar tækju sig saman og sendu nokkur lið, t.d. á vinnustöðum, og kepptu innbyrðis, jafnframt því að þeir voru með í DV-leiknum. Þátt- takendur voru á öllum aldri og af báðum kynjum. Lesið reglurnar vel Rétt er aö minna þátttakendur á að lesa reglurnar vel. 1 fyrra var nokkuð um ólögleg lið og helstu ástæður þess voru að of margir voru valdir úr sama liðinu eða þá að liðið reyndist vera of dýrt. Þá eru þátttakendur minntir á að gefa liði sinu nafn. -VS Leikmenn 1. deildar sem þú getur valið MARKVERÐIR (MV) MVl Hajrudin Cardaklija, Breiðabliki . . 150.000 MV2 Kjartan Sturluson, Fylki .........50.000 MV3 Albert Sævarsson, Grindavik......50.000 MV4 Þórður Þórðarson, ÍA...........350.000 MV5 Friörik Friðriksson, ÍBV ........150.000 MV6 Ólafur Gottskálksson, Keflavík___250.000 MV7 Kristján Finnbogason, KR........350.000 MV8 Þorvaldur Jónsson, Leiftri........50.000 MV9 Bjarni Sigurðsson, Stjörnunni .....50.000 MV10 Lárus Sigurðsson, Val ..........150.000 VARNARMENN (VM) VMl Hákon Sverrisson, Breiðabliki ___350.000 VM2 Kjartan Antonsson, Breiðabliki . . . 150.000 VM3 Pálmi Haraldsson, Breiðabliki ___350.000 VM4 Theodór Hervarsson, Breiðabliki . . . 50.000 VM5 Vilhjálmur Haraldsson, Breiðabliki . 50.000 VM6 Aðalsteinn Víglundsson, Fylki.....50.000 VM7 Enes Cogic, Fylki...............50.000 VM8 Gunnar Þór Pétursson, Fylki .....150.000 VM9 Ómar Valdimarsson, Fylki........50.000 VM10 Þorsteinn Þorsteinsson, Fylki......50.000 VMll Guðjón Ásmundsson, Grindavík .... 50.000 VM12 Gunnar M. Gunnarsson, Grindavik . 50.000 VM13 Milan Jankovic, Grindavík .......50.000 VM14 Sveinn Ari Guðjónsson, Grindavík . . 50.000 VM15 Vignir Helgason, Grindavík.......50.000 VM16 Gunnlaugur Jónsson, ÍA .........50.000 VM17 Ólafur Adolfsson, ÍA............350.000 VM18 Sigursteinn Gislason, ÍA.........350.000 VM19 Sturlaugur Haraldsson, ÍA .......350.000 VM20 Zoran Miljkovic, ÍA ............250.000 VM21 Friðrik Sæbjörnsson, ÍBV........150.000 VM22 Heimir HaUgrimsson, ÍBV .......150.000 VM23 Hermann Hreiðarsson, ÍBV ......350.000 VM24 Jón Bragi Arnarsson, ÍBV........50.000 VM25 VM26 VM27 VM28 VM29 VM30 VM31 VM32 VM33 VM34 VM35 VM36 VM37 VM38 VM39 VM40 VM41 VM42 VM43 VM44 VM45 VM46 VM47 VM48 VM49 VM50 TEl TE2 TE3 TE4 TE5 TE6 TE7 TE8 TE9 Lúðvík Jónasson, ÍBV...........150.000 TE10 Georg Birgisson, Keflavik........150.000 TEll Jakob Jónharðsson, Keflavík......50.000 TE12 Kari Finnbogason, Keflavík ......150.000 TE13 Kristinn Guðbrandsson, Keflavík .. 150.000 TE14 Unnar Sigurðsson, Keflavík.......50.000 TE15 Ólafur H. Krisrjánsson, KR.......350.000 TE16 Óskar H. Þorvaldsson, KR .......250.000 TE17 Sigurður Örn Jónsson, KR........50.000 TE18 Þormóður Egilsson, KR .........250.000 TE19 Þorsteinn Guðjónsson, KR .......250.000 TE20 Auöun Helgason, Leiftri.........350.000 TE21 Daði Dervic, Leiftri .............50.000 TE22 Júlíus Tryggvason, Leiftri ........50.000 TE23 Sigurbjörn Jakobsson, Leiftri......50.000 TE24 Slobodan Milisic, Leiftri.........150.000 TE25 Heimir Erlingsson, Srjörnunni.....50.000 TE26 Helgi Björgvinsson, Stjörnunni .... 150.000 TE27 Hermann Arason, Srjörnunni......50.000 TE28 Ragnar Árnason, Srjörnunni ......50.000 TE29 Reynir Björnsson, Srjörnunni......50.000 TE30 Bjarki Stefánsson, Val ..........150.000 TE31 Jón S. Helgason, Val .............50.000 TE32 Jón Grétar Jónsson, Val..........50.000 TE33 Kristján HaUdórsson, Val.........50.000 TE34 Stefán M. Ómarsson, Val.........50.000 TE35 TE36 TE37 TENGILIÐIR (TE) TE38 Guðmundur Guðmundss., Breiðabl. . 50.000 TE39 Gunnlaugur Einarsson, Breiðabliki 150.000 TE40 Hreiðar Bjarnason, Breiðabliki .... 50.000 TE41 Sævar Pétursson, Breiðabliki......50.000 TE42 Þórhallur Hinriksson, Breiðabliki . 150.000 TE43 Andri Marteinsson, Fylki........250.000 TE44 Ásgeir Már Ásgeirsson, Fylki.....250.000 TE45 Finnur Kolbeinsson, Fylki .......250.000 TE46 Ingvar Ólason, Fylki ............50.000 TE47 Ólafur Stígsson, Fylki...........150.000 Afli Sigurjónsson, Grindavík......50.000 Bergur Eggertsson, Grindavík .....50.000 Hjálmar Hallgrimsson, Grindavík . . 50.000 Ólafur Örn Bjarnason, Grindavik .. 150.000 Zoran Ljubicic, Grindavík .......150.000 Alexander Högnason, ÍA.........250.000 Haraldur Ingólfsson, ÍA.........500.000 Kári Steinn Reynisson, lA .......350.000 Ólafur Þórðarson, ÍA ...........500.000 Steinar Adolfsson, ÍA...........150.000 Bjarnólfur Lárusson, ÍBV........250.000 Hlynur Stefánsson, iBV .........250.000 Ingi Sigurðsson, ÍBV............150.000 ívar Bjarklind, ÍBV.............250.000 Rútur Snorrason, ÍBV...........250.000 Eysteinn Hauksson, Keflavík .....150.000 Hlynur Jóhannsson, Keflavik ...... 50.000 Jóhann B. Guðmundsson, Keflavik . . 50.000 Ragnar Steinarsson, Keflavík.....150.000 Róbert Sigurðsson, Keflavík.......50.000 Einar Þór Daníelsson, KR........350.000 Heimir Guðjónsson, KR .........250.000 Hilmar Björnsson, KR ..........250.000 Kristófer Sigurgeirsson, KR ......250.000 Þorsteinn Jónsson, KR..........150.000 Baldur Bragason, Leiftri.........250.000 Gunnar Oddsson, Leiftri.........150.000 Páll Guðmundsson, Leiftri .......150.000 Pétur Björn Jónsson, Leiftri.......50.000 Ragnar Gíslason, Leiftri.........150.000 Baldur Bjarnason, Srjörnunni.....250.000 Birgir Sigfússon, Stjörnunni......150.000 Ingólfur Ingólfsson, Stjörnunni .... 150.000 Kristinn I. Lárusson, Stjörnunni.. . 250.000 Rúnar P. Sigmundsson, Stjörnunni . 150.000 Gunnar Einarsson, Val..........150.000 Heimir Porca, Val..............150.000 TE48 Sigurbjörn Hreiðarsson, Val......250.000 TE49 Sigurður Grétarsson, Val.........50.000 TE50 Sigþór Júlíusson, Val...........150.000 SOKNARMENN (SM) SMl Anthony K. Gregory, Breiðabliki .. 150.000 SM2 Arnar Grétarsson, Breiöabliki .... 500.000 SM3 Kjartan Einarsson, Breiðabliki .... 250.000 SM4 Erlendur Þór Gunnarsson, Fylki . . . 50.000 SM5 Kristinn Tómasson, Fylki........150.000 SM6 Þórhallur Dan Jóhannsson, Fylki . . 150.000 SM7 Grétar Einarsson, Grindavík......50.000 SM8 Ólafur Ingólfsson, Grindavík ......50.000 SM9 Páll V. Björnsson, Grindavík......50.000 SM10 Bjarni Guðjónsson, ÍA...........50.000 SMll Mihajlo Bibercic, lA............500.000 SM12 Stefán Þóröarson, lA ___.......250.000 SM13 Leifur Geir Hafsteinsson, ÍBV.....150.000 SM14 Steingrímur Jóhannesson, ÍBV .... 150.000 SM15 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV......500.000 SM16 Jón Þ. Stefánsson, Keflavík .......50.000 SM17 Ragnar Margeirsson, Keflavík .....50.000 SM18 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík .. . 50.000 SM19 Ásmundur Haraldsson, KR........50.000 SM20 Guðmundur Benediktsson, KR . . . . 350.000 SM21 Ríkharður Daðason, KR.........350.000 SM22 Gunnar Már Másson, Leiftri......150.000 SM23 Rastislav Lazorik, Leiftri ........500.000 SM24 Sverrir Sverrisson, Leiftri........50.000 SM25 Goran Micic, Stjörnunni .........50.000 SM26 Guömundur Steinsson, Stjörnunni .. 50.000 SM27 Valdimar Kristóferss., Stjörnunni .. 250.000 SM28 Arnljótur Daviðsson, Val ........150.000 SM29 Geir Brynjólfsson, Val...........50.000 SM30 ívar Ingimarsson, Val...........150.000 Draumalið DV - reglur: Þú velur 11 leikmenn úr liðum 1. deildar af meðfylgjandi lista. Þú velur 1 markvörð, 4 varnar- menn, 4 tengiliði og 2 sóknarmenn. Samanlagt mega þessir 11 leik- menn ekki kosta meira en 2,2 millj- ónir króna, samkvæmt meðfylgj- andi verðskrá. Mundu að gefa liðinu þínu nafn en þú mátt ekki nota nöfn þátt- tókuliða á íslandsmótinu og verður að gæta velsæmis í nafngiftinni. Þú mátt aðeins velja þrjá leik- menn úr hverju liði 1. deildar. Þú fyllir út þátttöku- seðilinn, tekur fram skráningarnúmer leik- manns (t.d. MVl, VM20, TE15, SM30), nafn hans, félag og verð og sendir hann til: DV/Draumalið íþróttadeild Þverholti 11 105 Reykjavík Einnig er heimilt að senda þátt- tökuseðilinn á faxi, 550-5999, en slíkt getur verið áhætta ef hann prentast ekki vel. Nota verður seðilinn úr DV en heimilt er að ljósrita hann. Leikmenn fá stig samkvæmt frammistöðu sinni í leikjum 1. deildar íslandsmótsins í sumar. Hver þátttakandi fær samanlögð stig sinna leikmanna í hverri um- ferð fyrir sig. Eftir hverja umferð geta þátttak- endur hringt í Símatorg DV og feng- ið þar upplýsingar um stöðuna. DV mun einnigbirta stöðu efstu þátt- takenda í leiknum nokkrum dögum eftir viðkomandi umferð. Sá þátttakandi sem hlotið hefur flest stig að íslandsmótinu loknu er Draumaliðsmeistari DV og híýtur vegleg sigurlaun. Stiga gjofin 10 Markvörður skorar. -5 Rautt spjald. 6 Varnarmaður skorar. -3 Sjálfsmark. 4 Míðjumaður skorar. -2 Gultspjald. 2 Sóknarmaður skorar. -1 Markvörður og varnar- Sami stigafjöldi (2/4/6/10) menn fyrir hvert mark sem fyrir að ná í vítaspyrnu liðið fær á sig. (brot) sem skorað er úr. 5 Maður leiksins hjá DV. Tímabilinu verður einnig skipt í fjóra hluta, umferðir 1-6 (maí/júní), 7-10 Öúlí), 11-14 (ágúst) og 15-18 (september). Þeir sem hljóta flest stig á hverju tímabili fyrir sig eru verðlaunaðir sérstaklega. Einnig fær stigahæsti þátttakandi í hverjum landshluta að íslandsmót- inu loknu sérstök verðlaun. Þú getur keypt þrjá nýja leik- menn eftir að 2 umferðum er lokið og þar til lokað er fyrir félagaskipti samkvæmt reglum KSÍ þann 15. júlí. Þú veröur að losa þig við leik- mann í staðinn fyrir hvern nýjan, varnarmann fyrir varnarmann, miðjumann fyrir miðjumann o.s.frv. og gæta þess að heildarverð- ið á þínu liði fari ekki uppfyrir 2,2 milljónir. Sérstök eyðublöð fyrir félaga- skipti munu birtast af og til í DV. Leikmenn sem þú kaupir eftir að tímabilið hefst mega vera úr hvaða liði sem er þó fyr- ir séu 3 leikmenn úr sama líði. Flokkun leikmanns- ins í draumaleiknum breytist ekki þó hann skipti um stöðu eftir að íslandsmótið hefst. Skráning hans sem markvörður, varnarmaðuf, tengiliður eða sókn- armaður í byrjun mótsins gildir út tímabilið. Ef markvörðurinn sem þú velur spilar ekki af einhverjum ástæðum kemur varamarkvörður sama liðs í staðinn. DRAUMALIÐ DV - þátttökutilkynning - Nafn liös: Númer Nafn leikmanns Félag Verð MV VM VM VM VM TE TE TE TE SM SM Verb samtals (hámark 2,2 miiy.): Nafn: Helmlll: Sími: Kennit.: Betist DV í slöasta lagi mánudaginn 20. mai.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.