Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 1996 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til sölu er ónotaður GSM-sími, Nokia 2110. Uppl. í síma 557 1701. Kvenreiðhiól á 7 þús., drenqjahjól á 2 þús., þrihjól á 2 þús., "bamavagn m/burðarrúmi á 15 þús., svalavagn á 5 þús., Hokus Pokus á 2 þús., Maxi Cosi á 2500 kr., göngugrind á 1 þús., ungbarnataustóll á 1 þús. og fullt af barnafótum fyrir lítið. S. 587 1527. Til sölu faxtæki, PF 125, 6 mánaða, verð 17 þús., og tölva 386, 110 hd, 25 MHz, Windows 3.11, verð 45 þús. Á sama stað óskast Nintendo eða sam- bærileg. Upplýsingar í síma 555 0135. Hjá Krissa, Skeifunni 5. Sóluð og ný sumard. á sanngj. verði. Dæmi: 155x13, sóluð kr. 2.800, ný kr. 3.750. 165x13, sóluð kr. 2.900, ný kr. 4.100. 175-70x13, sóluð kr. 3.100, nýkr. 4.100. 185-70x14, sóluð kr 3.700, ný kr. 5.000. 185-60x14, sóluð kr. 4.000, ný kr 5.600. Mótorhjóladekk frá kr. 3.000. Umfelga fólksbíl, kr. 2.600. Umfelga jeppa, kr. 4.000. Opið 8-19 og 10-16 lau. Sendum frítt hvert á land sem er með Vöruflutn- ingamiðstöðinni. Tímap. í s. 553 5777. Óskastkeypt 20 feta gámur, PC tölva og sambyggð trésmíðavél óskast. Upplýsingar í síma 421 5859._____________________ Óska eftir aö kaupa eöa leigia Eloma pitsuofh sem getur bakað 4x12"^ pitsur. Uppl. í síma 486 6690. Óska eftir ódýru litasjónvarpi. Á sama staó er til sölu nýlegt Sony mynd- bandstæki. Uppl. í síma 421 5569. # Bamavörur Heildsöluútsala. Litið útlitsgaEaðar barnavörur til sölu: barnavagn, tvíburakerra, rúm, baðborð, bflstólar, matarstólar, borð- stóll, leikgrind, öryggishlið, göngu- grind, tvíhjól (10" og 12"), pedalabílar, rafmagnsbíll, sandkassi o.m.fl. Opið í dag frá kl. 17-20 og á morgun frá kl. 13-16. Debetkort ekki tekin. Brek, heildverslun, Bíldshöfða 16 (bakhús). Vel meö farið, hvrtt rimlarúm til sölu, verð 7 þús. Upplýsingar í síma 567 0388 e.kl. 17.___________________ Öska eflirvel meö farinni Emmaljunga Rio barnakerru, dökkblárri, með svuntu og skýli. Uppl. í síma 467 1299. Heimilistæki 3 ára Philco þvottavél til sölu, í mjög góðu ástandi. Selst ódýrt. Uppl. I síma 566 6611 eftirkl. 12._________________ ísskápur, 1,25 m á hæð, til sölu. Verð 12 þús. Uppl. í síma 5511064. Hljóðfæri Washburn bassi til sölu, nánast ónotaður, taska fylgir með. Upplýsingar í síma 565 4035. ^5 Teppaþjónusta Alhliöa teppahreinsun. Smá og stór verk. Teppaþjónusta E.I.G. ehf, Vest- urhergi 39, sími 557 2774 eða 893 9124. ffl Húsgögn 2ia sæta leðursófi til sölu. Ikea-Gautaborg leðursófi, svartur, sem nýr. Verð 30.000. Upplýsingar í síma 567 2704. ________- Litiö notaö rúm frá Ikea til sðlu, með krómgöflum, 4 ára, stærð 1,60x2 m. Verð 35 þús. Upplýsingar í síma 562 6862 e.kl. 16.___________________ Úr dánarbúi. Sófasett og svefhherberg- issett frá um 1950, borðstofusett, göm- ul saumavél, svefnsófi, eldhúsborð og stólar, ryksuga o.fl. Sími 552 2461. Furusófasett, 3+1+1, lítiö notao, til sölu. Upplagt í sumarhús. Verð 20.000 kr. Upplýsingar í síma 555 0266. Til sölu leöursófasett, 3+1+1, verö 50 þús. Upplýsingar í síma 5511881. Bólstrun Ath. Klæöum og geruni viö húsgogn. Framleiðum sófasett/hornsófa. Gerum verðtilb. Ódýr og vönduð vinna. Sækj- um/sendum. Visa/Euro. HG-bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020.________ Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður og leðurlíki. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344. H Antik Andblær liöinna ára. Nýkomið mikið úrval af fágætum antikhúsgögnum: heilar borðstofur, buffet, skenkar, lín- skápar, anrettuborð, kommóður, sófa- borð, skrifborð. Hagstæðir grskmálar. Opið 12-18 virka daga, 12-16 lau. Antik-húsið, Þverholti. 7 v/Hlemm, sími 552 2419. Sýningaraðst. Skólavst. 21 er opin eftir samkomulagi. Innrömmun • Rammamiðstöðin, Sigt 10, 511 1616. Nýtt úrv., sýrufrítt karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndhst. Opið 8-18, lau. 10-14. Tölvur Tökum í umboðssölu og seljum notaðar tölvur, prentara, fax og GSM-síma. • Allar pentium tölvur velkomnar. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Bráðvantar allar Macintosh tölvur. • Vantar alla prentara, Mac og PC... Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala. Tolvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Gateway 2000 og Jetway tölvur, CTX- skjáir, módem, örgjörv., minni, diskar, CD-ROM, hljóðk., móðurborð, tölvu- kassar o.fl. Breytum tölvum í öflugar 486/Pentium. Gerið verðsamanb., Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700. 1 1/2 árs Digital tölva í toppstandi til sölu, 4 Mb vinnsluminni, 164 Mb harð- ur diskur, með góðum htaprentara. Upplýsingar í síma 5611129._________ Aðstoðum PC-tölvueigendur v/mo- dema, prentara, internets, heimasíðu eða hugbúnaðar. Við komum og lög- um. Hugráð, s. 588 4870 eða 896 4076. Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468. Heimasíðugerð á goðu verði. Internet aðg. á 0-1.700 kr. á mán., aðeins 1.400 kr. á Visa/Euro. Sími 525 4468.________ Macintosh, PC- & PowerComputing tölvur: harðir diskar, minnisstækk., prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086. 486 DX-4, 120 MHz margmiðlunartölva, 8 Mb vinnsluminni, 545 Mb h.d. Uppl. í síma 588 4147 eða 897 1464. Atari. Falcon tölva óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61103._______________________ Playstation leikjatölva til sölu með 8 leikjum, 2 stýripinnum og 1 minniskorti. Uppl. í síma 422 7220. Óska eftir öflugri 486 tölvu. Uppl. f síma 553 7189 eftir kl. 19. D Sjónvörp Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.: sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474. Notuð sjónvörp og vídeo. Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000, m/ábyrgð, yfir- farin. Gerum við allar tegundir, ódýrt, samdægurs. Góð kaup, s. 588 9919. Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311._________ Óska eftir litasjónvarpi, ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 483 4297._________ m Video Fjölföldum myndbönd og kassettur. Færum kvfkmyndafilmur á myndb., klippum og hljóðsetjum. Leigjum far- síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. <«J>f Dýrahald 2 gárar í stóru búri til sölu, 2 ungar geta fylgt með. Verð 10 þús. Einnig til sölu 35 lltra fiskabúr með fiskum, dælu o.fl. Uppl. f síma 557 4413._______ Guilfallegir springer spaniel-hvolpar, 10 vikna gamfir, nl sölu. Einstakir veiði- og fjölskylduhundar. Heilbrigð- isvottorð fylgir. Uppl. í síma 565 4733. Síamskettlingar. Laugardaginn 4. maí milli kl. 12 og 16 verður til sýnis og sölu í Gæludýrahúsinu, Fákafeni 9, hreinræktaðir síamskettlingar.________ ^ Hestamennska Firmakeppni - firmakeppni. Hestamannafélagið Sörli heldur firmakeppni sunnud. 5. maí kl. 14 við Sörlastaði. Karla- og kvennaflokkar, unglingar, böm og pollaflokkur. Alhr með, sjáumst hress. Stjórnin. Ath. - hestaflutningar. Reglulegar férðir um allt land. Serútbúnir bílar með stóðhestastíum. Hestaflutninga- þjónusta Ólafs og Jóns, sími 852 7092,852 4477 eða 437 0007. Reiöfrakki vax, 9.900, reiðfrakki vind, 6.480, fóðraðar Alaskaskyrtur, 1.550 kr. Við verðum á Hestadögum í Reið- höllinni dagana 3.-5. maí. Stál og hnífur, Grensásvegi 16.________ Reiðhjól Reiöhjólaviogeröir. Gerum við og lagfærum allar gerðir reiðhjóla. Fullkomið verkstæði, vanir menn. Opið mán.-fos. kl. 9-18. Bræðurnir Ólafsson, Auðbrekku 3, Kóp., 564 4489. Reiðhjól.Tökum allar gerðir af góðum reiðhjólum í umboðssölu, mikil eftir- spurn. Sportmarkaðurinn, Skipholti 37 (Bolholtsm.), s. 553 1290. Til sölu karlmannsfjallahjól, Gary Fisher Kaitai, 21 gírs, sem nýtt. Upplýsingar í síma 587 7737. Mótorhjól Sniqlar - enduro - krossarar. Hjalmar - gleraugu - jakkar - buxur - hanskar - brynjur - hlífar - skór - bremsuklossar - tannhjól - keðjur - dekk - aukahl. JHM Sport, s. 567 6116. Óska eftir Kawasaki KX 250, árg. '82, eða RM 465-500. Vantar einnig cross-, enduro- eða götuhjól til uppgerðar eða niðurrifs. S. 487 8805 e.kl. 17._________ Óska eftir aö skipta á Hondu Shadow 500 '86 upp í bfl. Uppl. í síma 424 6536. / f ¦ / I Fjórhjól Oska eftir 250-300 cc fjórhjóli, helst fjórhjóladrifhu. Staðgreiðsla. Uppl. f síma 426 8720 á skrifstofutíma. Vélsleðar Til sölu 2 vélsleöar, Evinrude, í góðu standi, árg. '72, mikið af varahlutum. Uppl. í síma 562 1889 eftir kl. 18. Tjaldvagnar Amerísk fellihýsi, árg. '96. Get útvegað amerísk fellihýsi af bestu gerð með öllum fylgihlutum. Ótrúlegt verð. Til afhendingar í lok maí, pöntun þarf að staðfesti f. 4. maí. Svarþj. DV, sími 903 5670, tilvnr. 60673.__________ Inneska Monaco tialdvagn, árg. '93 (frá Vfkurvögnum), til sölu, í mjög góðu standi. Verð 270 þús. Uppl. í síma 422 7279. _____________ fl> Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöo sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Sumarhús Arnarstapa. Til sölu nýtt 54 m2 sumarhús á Arnarstapa. Upplýsingar í vinnusíma 438 6995 og heimasíma 438 6895. Munaðarnes. Sumarbústaðalóðir til leigu í landi Munaðarness. Upplýsingar í síma 435 0026. X Fyrir veiðimenn Veiðileyfi til sölu í Svínafossá á Skógar- strönd, lax og silungur. Mjög gott veiðihús. Ódýr veiðileyfi. S. 554 5896 og 565 6884 eftir kl. 19, fax 565 7477. Hressir og sprækir ánamaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 552 3581 eða 896 1401. Geymið auglýsinguna._______ Sala veiðileyfa á siiungasvæöið í Hafralónsa er hafin. Von í laxi. Uppl. hjá Marinó í síma 468 1257._____ Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá. Veiðileyfi seld f Ausu, sími 437 0044. Brynjudalsá. Sala veiðileyfa er hafin. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770. X Byssur Ný skotveiðiverslun. Mikið úrval skotfæra. OUTERS hreinsivörur, GERBER hnifar. Hagla- byssur og skammbyssur. Úrvahð vex með viku hverri. Sendum í póstkröfu. Sportbúð, Seljavegi 2, sími 552 6488. Gullfallegir sprinqer spaniel-hvolpar, 10 vikna gamfir, til sölu. Einstakir veiði- og flölskylduhundar. Heilbrigð- isvottorð fylgir. Uppl. í síma 565 4733. Winshester 1300 haglabyssa til sölu. Mjög vel með farin. Úpplýsingar í síma 565 4035. Fasteignir Til sölu er einbýlishús á Hvolsvelli, 140 m2. Gott verð og góð kjör. Upplýsingar í síma 4361554. Fyrirtæki Söluturn með miög góðan hagnað til sölu. Nætursala. Verð aðeins 6 m. Góður pöbb í miðbænum. Fyrirtækjasala íslands, Ármúla 36, s. 588 5160. Gunnar Jón Yngvason. Jet-ski leiga til sölu. 7 stk. jet-ski í góðu lagi, gallar og vesti, barnabátar, Qar- styrðir bílar, flotbryggja og skúr. Selst í einu lagi eða pörtum. S. 894 2967. Erum með mikið úrval fyrírtækja á skrá. Hóll - fyrirtækjasala, Skipholti 50b, sími 551 9400. & Bátar Perkins bátavélar, 82 hö-130 hö og 215 hö, til afgreiðslu strax, með eða án skrúfubúnaðar. Gott verð og greiðslu- kjör. Vélar og tæki hf, Tryggvagötu 18, s. 552 1286 og 552 1460. Nanni bátavélar. 10-62 hö. Eigum til afgreiðslu strax eða fljótlega flestar stærðir. Vélar og tæki ehí, Tryggva- götu 18, símar 552 1286 og 552 1460. 150 ha. Johnson utanborðsmótor '91 til sölu, ekinn 50 tíma, verð 550 þúsund. Upplýsingar í síma 896 5494. Óska eftir 30-50 ha. bátavél með gír og skrúfubúnaði. Uppl. í síma 462 7030. Óska eftir ab kaupa endurnýjunarrétt upp að 50 m3. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 61134. Óska eftir 24 volta DNG-færarúllu. Uppl. í síma 436 1157 og 436 1617. -#¦ Utgerðarvörur Til sölu beitningatrekt + 50 magasín og tvö stk. Athlanter tölvurúllur 24 W. Upplýsingar í síma 467 1941. Varahlutir Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru 4x4 '87, Mazda 626 '88, Carina '87, Colt '91, BMW 318 '88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh. Applause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, ^90 4x4, Escort '88, Vanette '89-'91, Audi 100 '85, Terrano '90, Hilux double cab "91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, CoroUa '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy *90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Nevada '92, Sierra '85, Cuore '89, Golf '84, '88, Volvo 360 '87, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Prelude '87, Accord '85, CRK '85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. 565 0372, Bflapartasala Garbabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifnir bílar, Su- baru st, '85-'91, Subaru Legacy '90, Subaru Justy '86-'91, Charade '85-'91, Benz 190 '85, Bronco 2 '85, Saab '82-'89, Topas '86, Lancer, Colt '84-'91, Galant '90, Bluebird '87-90, Sunny '87-91, Peugeot 205 GTi '85, Opel Vectra '90, Chrysler Neon '95, Re- nault '90-'92, Monsa '87, Uno '84-'89, Honda CRX '84-'87, Mazda 323 og 626 '86, Skoda '88, LeBaron '88, BMW 300, 500 og 700 og fl. bflar. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laugardaga. • Partar, varahlutasala, s. 565 3323. Kaplahrauni 11. Eigum til nýja og notaða boddíhluti í japanska og evrópska bfla, einnig í 323, 626, 929, Audi 100, Benz 126, BMW 300, Camry, Carina E, II, Charade, Colt, Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai, Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy, Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé, Vectra, Peugeot 205, Primera og Clio, Rocky, Samara, Sierra, Su- baru, Sunny, Swift, Topaz, Transport- er, Tredia, Trooper, Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir: Swift '84-'89, Colt Lancer '84-'88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 '76-'86, Civic '84~'90, Shuttle '87, Golf, Jetta '84-'87, Charade '84-'89, Metro '88, Corolla '87, Vitara '91, March '84-'87, Cherry '85-'87, Mazda 626 '83-87, Cuore '87, Justy '85-'87, Orion '88, Escort '82-'88, Sierra '83-'87, Galant '86, Favorit ^90, Samara '87-89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. VisaÆuro. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30. Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20, Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560. Erum að rífa: Mözdu 626 '88, dísil, 323 '87, Fiesta '87, Galant '89, HiAce 4x4 '91, Corolla '87, Benz 300D, Mazda 323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer, Colt, Galant, Tredia, Citroen BX og AX, Peugeot 205, 309, 505, Trafic, Monza, Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada + Samara + Sport, Aries, Éscort, Sierra, Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia, Accord, Volvo, Saab. Aðstaða til viðgerða. Opið 9-22. Visa/Euro. Kaupum bfla til niðurrifs. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Vorum að rífa: Bluebird '87, Benz 200, 230, 280, Galant '82-'87, Colt - Lancer '82-'88, Charade '83-'88, Cuore '86, Uno '84-'88, Skoda Favorit '90-'91, Accord '82-'84, Lada '88, Samara '86-'92, Sunny '85, Pulsar '86, BMW 300, 500, 700, Subaru '82-'84, Ibiza '86, Lancia '87, Corsa '88, Kadett '84-'85, . Ascona '84-'87, Monza '86-'88, Swift '86, Sierra '86, Volvo 245 '82, Escort '84-'86, Mazda 323-626 '82-'87. Kaup- um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro. Partasalan, s. 557 7740. Varahlutir í Swift "91-96, Charade '88-'92, Lancer/Colt '84-'93, Subaru '83-'91, Peugeot 205 '84-'91, Uno '84-'89, Cherry '83-86, Escort '82-87, Accord '82-'84, Toyota Corolla, Mazda 323 og 626 og ýmsar aðrar gerðir. Kaupum bíla. Visa/Euro. Partasalan, Skemmuvegi 32. Opið 9-19, lau. 10-16. Aöalpartasalan, s. 587 0877, Smiðjuvegi 12 (rauð gata). Vorum að rífa Galant '87, Mazda 626 '87, Charade '87, Monza '87, Subaru Justy '87, Sierra '87, Töy- ota Tercel '87, Lada 1500, Samara '92, Nissan Micra '87 o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-18.30, Visa/Euro. Ath. ísetningar á staðnum. ; Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla '84-'95, Touring "92, Twin Cam '84-'88, Tercel '83-'88, Camry '84-'88, Carina '82-'93, Celica '82-'87, Hilux '80-'85, LandCruiser '86-'88, 4Runner '90, Cressida, Legacy, Sunny '87-93, Econoline, Lite-Ace, Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fynrliggjandi varahluti í margar gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bfla. Opið kl. 9-19 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet. 565 6172, Bflapartar, Lyngási 17, Gbæ. . - • Notaðir varahlutir í flesta bfla. • Kaupum bíla til niðurrifs. • ísetningar/viðgerðir. Sendum um land allt. Visa/Euro. Bilabjörgun, bflapartasala, Smiðjuvegi 50, sími 587 1442. Leggjum áherslu á Favorit, Escort, Cuore o.fl. Óskum m.a. eftir slfkum bflum til niðurrifs. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Visa/Euro. Eigum til vatnskassa í allar gerðir bíla. SEptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimflisfang. Blikksm. Handverk, Bíldsh. 18, neðan v/Hús- gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjðrnublikk.__________ Ath.! Mazda - Mazda - Mazda. ¦Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-' hlutum. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, s. 566 8339 og 852 5849. i sól os §wwMisrL •••• Mikið úrval til af fallegum húsgögnum fyrir heimilið eða sumarhúsið. Gro kaupmannsdiskur lútuð fura kr, 28.660,- Bali fallegur og vandaður baststóll kr. 8.910,- Sófar, sófasett, sófaborð, skápar, skenkar, borð og stólar, rúm og dýnur ofl. ofl. á mjög svo hagstæðu verði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.