Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1996, Blaðsíða 31
\ I t i J LAUGARDAGUR 4. MAI1996 -kvikmyndir LAUGARÁS Sími 553 2075 SUDDEN DEATH Nýjasta mynd Van Damme frá leikstjóra myndarinnar Time Cop. 17.000. gíslar. Milljarða lausnargjald og eitt ótúreiknanlegt leynivopn. Jean Claude Van damme, Sudden Death. Ein besta mynd Van Damme til þessa. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BED OF ROSES .',:>, .'.¦!.¦:. I. '" ;,, , [" Sjáðu hana með þeim sem þú elskar, vilt elska, eöa þeim sem þér langar að verða ástfangin af. Hann gaf henni blóm, hún gaf honum tækifæri. Sýndkl.5,7,9og11. NÁIÐ ÞEIM STUTTA Q Q Ein besta grímnynd ársins frá framleiðanda PULP FICTION. Myndin var samfleytt i þrjár vikur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta Waut Golden Globe verðfaunin fyrir leik sinn í myndinni. Sýndkl.5,7,9og11,10. THX-Digital. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 Frumsýnir SÁLFRÆÐITRYLLINN „KVIÐDÓMANDINN" Kona í hættu er hættuleg kona Ofurstjarnan Demi Moore ásamt hinum ískalda Alec Baldwin takast á í þessum sálfræðitrylli sem fær hjartað til að slá hraðar enda er handritið skrifað af óskarsverðlaunahafanum Ted Tally („Silence of the Lambs"). Aðalhlutverk: Demo Moore („A Few Good Men", „Disclosure", „Ghost") og Alec Baldwin („The Getaway", „The Hunt for Red October", „The Shadow"). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. Miðav. 600 kr. VONIR OG VÆNTINGAR WINNER National Boitrcf of Revlcw Aw<m New Vork Film Crítics Award$ .r.Nsi: w Sensibilh Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.05. Miðaverð 600 kr. JUMANJI Sýndkl. 11.25. B.i. 10ára. rmnsi |PpcMo^rjMM Sími 5519000 GALLERÍ REGNBOGANS SVEINN BJÖRNSSON Frumsýning RESTORATION iSexsuous AXD THRIUJNG! a<lW0 THUMBS ÖPi ¦-'¦.¦.!, ¦'., i íííí AND LWISH! Stórfengleg mynd sem gerist á 17. öldinni. Aðalhlutverk: Robert Dovney Jr., Meg Ryan, Sam Neil og Hugh Grant Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. MAGNAÐA AFRÓDÍTA (MIGHTY APHRODITE) Frábær mynd úr smiðju meistarans Woodys Allens. Myndin hefur fengið feikigóðar viötökur um allan heim og er af mörgum talin besta og léttasta mynd Woodys Allens í langan tima. Myndin hlaut 2 tilnefningar til óskarsverðlauna og Mira Sorvino hlaut óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sýndkl. 5, 7, 9og11. BROTIN ÖR Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. ÁFÖRUMFRÁVEGAS WINNER G01DEN GLÓBE AWARD5 BiSTACTOR NíCOWCaqe WTMMPB .£Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. ÍÐDftt' Sviðsljós Barn Madonnu verdur gert að góðum kaþólikka Kynæsingasöngkonan og leikkonan Madonna ætlar að ala barnið sem hún ber undir belti upp í guðsótta og góðum siðum. Það á að verða góð- ur kaþólikki, rétt eins og hún sjálf. Madonna skýrði frá þessu í viðtali við dagblaðið El Tiempo í Bogotá, höfuðborg Kólumbíu. Þar upp- lýsti hún jafnframt að hún elskaði Carlos Leon, leikfimikennarann sinn og fóður barnsins, en hún hefði þð ekki enn gert upp við sig hvort hún giftist honum. Carlos er 29 ára en sjálf er Madonna orðin 37 ára. Annars er það helst að frétta af Madonnu að hún fór frá Búdapest i Ungverjalandi í vikubyrjun en þar hafði hún verið við upptökur á kvikmyndinni Evitu, sem gerð er eftir samnefndum söngleik um Evu Per- on, forsetafrú í Argentínu og dýrling þeirra þar suður frá. Söngkonan hélt til Lundúna þar sem áfram verður haldið við upptökurnar. Meðleik- arar hennar í myndinni eru m.a. þeir Jonathan Pryce og Antonio Banderas en einu sinni ku Madonna hafa haft augastað á þeim síðar- nefnda. Engar fregnir hafa þó borist af hliðar- sporum þeirra á meðan á kvikmyndatökunni hefur staðið. Madonna elskar hann Carlos sinn Ijóns- hjarta. /...:..,...77?] HA5KÓLABÍÓ Síml 552 2140 FRUMSYNING HlfTBIiGim M5S KH955H) 3SB0IIHM líUffi* ClX>CÍK©R3 : AA\/BI01M A4UB10IM Cloccers r.ftir leiksrjótarui Spiké Lee með Harvey Keitel. John Turturro s<> Delroy Lindd I aðalhlutverkum. Mynrjin segir frá undarlegu morðmáli i fátfflkrahverfum Nrw York þar sem haröshúinn lögreglumaöúr (Koitcl) loggur undarlega mikio á si" til að fá hotn i morðmál sem Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. LA HAINE & ALBANÍU - LÁRA jusqu'ici tout va Wen„. Kröftug frönsk mynd sem hefur slegið í gegh meöa! ungs fölks i Evrópu. Myndin var vaíin besta franska mynilin á siöasta ari og loikstjóri hennar, Mátlticu Kassoyitz. var valimi besti leikstjórinn á Kvikmyndahátíðinni i Cannes. á undan myndinni verður svnd LA HAINE sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VAMPÍRA í BROOKLYN n' Murphy er eenginn attur og nu i hlutverki slðustu unpimnnar. Vampíran Max iiir til Hrooklyii að leíta sér að maka. Eyrir valinu verður iðhugguleg lögreglukona seui Angcla Bassett leikur. En Angela Bassott. I.oikstjóri Wes Craven (Nightmarc on Elmstreet). Sýnd kl. 5, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. NEÐANJARÐAR Sýnd kl. 4.45 og 9.15. B.i. 16ára. FRUMSÝNING: GAS „Léttleikandi spil með listilegum samtölum á góðum hraða" • ** ÓHTRás2. „Mæli með henni sem góðri skemmtun" ÁÞ Dagsljósi Sýnd kl. 8. Tilboð 400 kr. DAUÐAMAÐUR NÁLGAST Sýnd kl. 4.30 og 6.45. B.i. 16 ára. SKRÝTNIR DAGAR Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára. Tilboð 400 kr. BI€EC)R< SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384 DEAD PRESIDENTS BEFORE AND AFTER V. Hughes bræðurnir slógu í gegn með Menace II Society. Dead Presidents er nýjasta mynd þeirra og hefur komið miklu fjaðrafoki af stað. Árið 1968 heldur hinn 18 ára gamli Anthony Curtis frá Bronx til Víetnam. F^órum árum síðar snýr hann aftur en er ekki sú hetja sem hann bjóst við. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnið nafnskírteini við miðasölu. Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. •*• DV, ••• Rás 2 ••• Helgarpósturinn Sýndkl. 6.50,9 og 11.05. B.i. 16 ára. TOYSTORY ••• 1/2 Mbl. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/fsl. tali kl. 5. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Óskarsverðlaun - Besta tónlistin. Sýnd kl. 5 og 9. TO DIE FOR ••• 1/2 DV, ••• Mbl. ••• Dagsljós.*** Helgarpósturinn Sýndkl. 7og11. I I H II I I I 1 I I I H II 111 IIIII I BÍOEIÖLL ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 LAST DANCE (Heimsfrumsýning) TOYSTORY ••• 1/2 Mbl. •••• Helgarpósturinn Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. M/enskutali 9og11fTHX COPYCAT ÁVALDIÓTTANS Myndin er frumsýnd á íslandi og í Bandaríkjunum á sama tíma. Sharon Stone (Casino, Basic Instinct) leikur Cindy Liggett sem bíður dauðadóms. Ungur lögfræðingur sér að öll kurl eru ekki komin til grafar. Átakanleg og vel gerö mynd. Leikstjóri: Bruce Beresford (Silent Fall, Driving Miss Daisy). Önnur hlutverk: Rob Morrow (Quiz Show), Randy Quaii} (The Paper) og Peter Gallagher (Sex, Lies and Videotape). Sýndkl.5, 7, 9og11. B.i. 16 ára. GRUMPIER OLD MEN Sýndkl. 9 og 11.10. Bi16ára. LITLA PRINSESSAN (The Little Princess) ¦-L ••• Rás 2 Sýndkl.5,7,9og11íTHX. Sýndkl. 5og7 ITHX. BABE Sýnd m/fsl. tali kl. 5. "'""'iii.....iiiiiiiiii SAtEAr ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 _____POWDER Sean Patrick Flanery leilcur Powder. Mary Steenburgen (Melvin and Howard, Philadephia) -Sýndkl. 6.50, 9 og 11.10 MR. WRONG (HERRA GLATADUR) PÖWDKK Einangraöur frá æsku í dimmum kjallara fjölskyldunnar kemst POWDER 1 snertingu við íbúa bæjarins sem átta sig engan veginn á yfirnáttúrulegum gáfum hans og getu. Sló í gegn í USA. Sýndkl.5, 7,9og11. TTTT MHHM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.