Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Síða 11
LAUGARDAGUR 4. MAI1996 Chris Jagger, litli bróðir Micks Jagger, hefur lifað í skugga bróður síns í tónlistinni. Chris Jagger er söngvari: Hefur lifað í skugga bróður síns Það er ekki gaman að lifa í skugga einhvers annars en það hefur þó Chris, litli bróðir Stones-söngvarans Micks Jag- gers, mátt þola. Chris er nefni- lega söngvari og lagahöfundur eins og stóri bróðir en hefði kannski betur farið í trésmíði eða pípulagnir og reynt að hasla sér völl þar. „Þegar hljómsveit Micks varð fræg á sjöunda áratugnum hætti ég að vera sonur Joes en varð í staðinn bróðir Micks,“ segir Chris. Chris Jagger hefur verið á öðrum tónlistarvíddum en Mick bróðir, einkum í kreólatónlist af einhverju tagi, og er nýbúinn að gefa út skíf- una Rock the Zydeco. Hann sækir þó tónlistarlegan bak- grunn sinn til Dartford, út- hverfis London, þar sem þeir bræður ólust upp. -GHS k v LOKAÐU BOKIIMIMI - Skyndibréf Skandia eru alltaf innleysanleg oggefa íflestum tilvikum hœrri ávöxtun en bankabœkur og bankareikningar. Skyndibréf Skandia eru þægileg fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem þurfa að ávaxta fé til skemmri tíma, t.d. allt að einu ári. Skyndibréf Skandia má innleysa hvenær sem er án. nokkurs aukakostnaðar og því einfalt að kaupa þau og selja. Nafnávöxtun Skyndibréfa síðustu 6 mánuði var 9,7%. nýtt simanúmer o 50 i fáið nánari uppiýsingar Verðbréfasjóðir Skandia eru byggðir upp með hámarks ávöxtun og ömgga áhættudreifingu að leiðarijósi. Þeir bera í flestum tilvikum liærri vexti en banka- bækur og bankareikningar og em því góður kostur fýrir þá sem viija góða fjárfestingu með betri ávöxtun. Lokaðu bókinni og skoðaðu Skyndibréf. Ráðgjafar Skandia veita allar frekari upplýsingar. Skandia FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ SKANDIA H F • LAUGAVEGI 17Q • SÍMI 5-4 0 5 0 60 Panasonic ’ .-v . ■ ' - rl ekki missa af þeim! sjónvörp • Ferðageislaspilarar HiFi myndbandstæki • hljómtækjasamstæður bílgeislaspilarar • rafmagnsrakvélar geislaspilarar • vasaútvörp • örbylgjuofnar | . f?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.