Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.05.1996, Blaðsíða 13
13 LAUGARDAGUR 4. MAI1996 Landsbankamótið ítvímenningi 1996: Björn Eysteinsson og Sverrir Armannsson Islandsmeistarar 1996 Þaö er óhætt að segja að landslið- seinvaldurinn Björn Eysteinsson með dyggri aðstoð Sverris Ár'- mannssonar gefi landsliðinu gott fordæmi með árangri sínum á lið- inni bridgevertíð. Fyrir Stuttu varð Björn íslands- meistari í sveitakeppni ásamt félög- um sínum í sveit Samvinnu- ferða/Landsýnar og mörgum er enn í fersku minni þegar Björn og Sverr- ir unnu meistaratitil Reykjavíkur í tvímenningi fyrir nokkrum mánuð- um. Frábær árangur hjá þeim félög- um. Keppnin var mjög spennandi og skiptust nokkur pör á um forystuna til að byrja með. Þégar 25 umferðum var lokið komust Bjöm og Sverrir í efsta sætið, jafnir Jóni Baldurssyni og Sævari Þorbjömssyni, með 137 stig yfir meðalskor. Umsjón Stefán Guðjohnsen Björn og Sverrir skomðu síðan látlaust og slepptu ekki efsta sætinu meðan Jón og Sævar sigu niður á við. Lokastaðan var síðan þessi: Björn Eysteinsson-Sverrir Árraannsson 212 Steinar Jónsson-Jónas P. Erlingsson 179 Siguröur Vilhiálrasson-Magnús Magnússon 139 Jón Baldursson-Sævar Þorbjörnsson 125 Páll Valdimarsson-Ragnar Magnússon 110 Aöalsteinn Jörgensen-Ásraundur Pálsson 101 Sigurvegaramir unnu sér rétt til þess að taka þátt í afmælismóti finnska bridgesambandsins sem haldið verður í lok mai. Ég kom að borði Bjöms og Sverr- is í þriðju síðustu umferðinni og meðan ég staldraði við tóku þeir „gulltopp" í eftirfarandi spili. 4 K832 * 875 ■f DG7 * 1086 Suður Vestur Norður Austur 1 tígull 2 hjörtu pass pass dobl pass pass pass Með Björn og Sverri í n-s og Ólaf Jóhannesson og Eggert Þorgríms- son í a-v gengu sagnir eins og að ofan greinir. Einn tígull var gervi- sögn (Precision) og tvö hjörtu vora í djarfara lagi. Björn beið rólegur eft- ir doblinu, sem hann vonaðist eftir. Björn lagði af stað með spaða- drottningu, siðan spaðagosa, sem bæði fengu að eiga slagina. Þá kom lítið lauf, ásinn og meira lauf. Fljótt á litið virðist tígull til baka vera betra, en vestur hefði áreiðanlega drepið á ásinn, verandi viss um að Sverrir væri ekki að gefa honum ókeypis svíningu. Björn drap seinna laufið með kóng og spilaði tígul- kóng. Það var líklegra að Sverrir ætti tígulás en hjartaás og þá var kóngurinn bara fyrir. AÍIa vega gat það aldrei kostað neitt. Sagnhafi drap á ásinn og gerði sitt besta með þvi að spila litlu hjarta. Sverrir drap á ásinn og spilaði tígli sem Björn trompaði. Trompdrottningin var síðan sjöundi slagur vamarinn- ar. Það voru 500 og hreinn toppur. S/A-V 4 106 4» KG432 4 Á932 * D2 Það er óhætt að segja að landsliðseinvaldurinn Björn Eysteinsson með dyggri aðstoð Sverris Ármannssonar gefi landsliðinu gott fordæmi með ár- angri sínum á liðinni bridgevertíð. DV-mynd ÍS KENWOOD kraftur, gceði, ending Ármúla 17, Reykjavík, sími 568-8840 ♦ liimTM! ♦ mwMmmmmmm AKAI FISHER GRliriDIG HITACHI KDL5TEF Schneider XEHSAí SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI568 9090 • OPIÐ LAUGARDAGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.